Sveitarfélagið Hornafjörður Björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi Liðsmenn Björgunarfélags Hornafjarðar björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi rétt fyrir hádegið í dag. Innlent 2.1.2020 13:30 Gekk brösulega að finna lendingarstað fyrir þyrluna Maðurinn sem hlaut opið beinbrot þegar hann féll á Breiðamerkurjökli í dag er kominn niður af jöklinum. Innlent 28.12.2019 18:41 Slys varð á Breiðamerkurjökli Þyrla landhelgisgæslunnar er á leiðinni austur að Breiðamerkurjökli en björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan eitt í dag þegar íslenskur karlmaður féll á jöklinum og slasaðist. Innlent 28.12.2019 16:25 150 þúsund króna aukakostnaður við dagsferð í Jökulsárlón Erlendur ferðamaður nokkur steig bensínið í botn á Suðurlandsvegi í gærmorgun á leið sinni að hinni vinsælu perlu Jökulsárlóni. Innlent 13.12.2019 08:49 Hviður gætu farið yfir 60 m/s undir Vatnajökli Óveðrið er tekið að færa sig yfir á Austurland, Austfirði og Suðausturland. Innlent 11.12.2019 08:05 Allt að 38 m/s sunnan við Vatnajökul á morgun Spáð er allt að 38 m/s sunnan Vatnajökuls á morgun. Þá spáir víða norðan heiða allt að 30 m/s í nótt en ekki á að vera ofankoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Innlent 11.12.2019 01:12 Vegagerðin samdi við Ístak um brýrnar í Suðursveit Vegagerðin hefur skrifað undir samning við Ístak hf. um smíði tveggja nýrra brúa í Suðursveit, yfir Steinavötn og Fellsá. Ístak átti lægsta boð upp á 770 milljónir króna. Viðskipti innlent 10.12.2019 16:03 Náði myndskeiði af utanvegaakstri sem leiddi til 150 þúsund króna sektar Ökumaður jepplings á Suðurlandi var sektaður um 150 þúsund krónur í síðustu viku fyrir að hafa ekið í hringi utan vegar á Skeiðarársandi. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á Suðurlandi um verkefni síðustu viku. Innlent 25.11.2019 13:22 Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Hornafjörð Maðurinn sem lést í umferðarslysi við Hornafjörð 21. nóvember síðastliðinn hét Bergur Bjarnason. Bergur var bóndi í Viðborðsseli við Hornafjörð. Innlent 24.11.2019 14:32 Maðurinn sem ekið var á í Hornafirði er látinn Gangandi vegfarandi lést í alvarlegu slysi sem varð á þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í sveitarfélaginu Hornafirði á sjötta tímanum í gær. Bíl var ekið á gangandi vegfaranda. Innlent 22.11.2019 10:25 Alvarlegt umferðarslys í Hornafirði Alvarlegt umferðarslys varð á þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í Hornafirði á sjötta tímanum í dag. Innlent 21.11.2019 18:33 Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. Lífið 20.11.2019 12:55 Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. Innlent 16.11.2019 02:12 Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. Bíó og sjónvarp 14.11.2019 12:30 Jöklastelpan Steinunn Sigurðar heimsækir Höfn Málþing verður haldið á Höfn í Hornafirði næsta föstudag um hina nýju bók Steinunnar Sigurðardóttur, Dimmumót. Menning 12.11.2019 03:03 Loksins bauðst einhver til að smíða brýrnar í Suðursveit Ístak átti lægsta boð í smíði nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit en tilboðsfrestur rann út hjá Vegagerðinni í dag. Tilboð Ístaks hljóðaði upp á 770 milljónir króna. Viðskipti innlent 5.11.2019 20:20 Vörubíll og fólksbíll rákust saman í Suðursveit Þjóðvegi 1, Hringveginum,hefur verið lokað rétt við Hala í Suðursveit vegna umferðarslyss. Innlent 5.11.2019 17:47 Þórdís Kolbrún hitti George Clooney í dag Segir að George Clooney sé venjulegur og almennilegur. Lífið 30.10.2019 18:51 Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. Bíó og sjónvarp 25.10.2019 13:04 „Lögreglunni leist ekki á grjótflugið“ Vegagerðin hefur gripið til þess ráðs að loka hringveginum á milli Núpsstaðar og Hafnar í Hornafirði vegna mikils hvassviðris og hættu á sandfoki. Innlent 24.10.2019 19:22 Staðfestu synjun Ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs um að synja ferðaþjónusturisanum Arctic Adventure um leyfi til siglinga á Jökulsárlóni árið 2018 var staðfest af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu á dögunum. Innlent 22.10.2019 01:07 Fluttu mann nauðugan af heimili sínu Annar maðurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu en hinn var látinn laus að lokinni yfirheyrslu. Innlent 21.10.2019 10:11 Táknrænn klaki fluttur úr Jökulsárlóni að Hörpu Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. Innlent 9.10.2019 16:04 Þarf að svara fyrir tvö nefbrot sama kvöldið á Höfn Rúmlega tvítugur karlmaður þarf að svara til saka í máli héraðssaksóknara gegn honum fyrir tvær líkamsárásir á Höfn í Hornafirði aðfaranótt 24. febrúar árið 2018. Innlent 8.10.2019 14:14 Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. Körfubolti 5.10.2019 18:37 Vegagerðin auglýsir aftur stærsta brúarútboð ársins Vegagerðin hefur auglýst á ný smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit. Athygli vakti í sumar að ekkert tilboð barst þrátt fyrir að þetta væri eitt stærsta útboðsverk ársins og það langstærsta í brúarsmíði, Viðskipti innlent 2.10.2019 10:52 Flugslysaæfing á Höfn gengur vel Í dag er haldin flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli. Æfingin er nú langt komin og hefur gengið vel það sem af er. Innlent 7.9.2019 13:35 George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 15:39 Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26.8.2019 19:37 Myndin verður sýnd í Hornafirði Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur mun verða sýnd á Hornafirði þrátt fyrir að bæjarráð hafi synjað ósk um styrk vegna sýningarbúnaðar. Menning 23.8.2019 02:04 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi Liðsmenn Björgunarfélags Hornafjarðar björguðu hundi af flæðiskeri í Óslandi rétt fyrir hádegið í dag. Innlent 2.1.2020 13:30
Gekk brösulega að finna lendingarstað fyrir þyrluna Maðurinn sem hlaut opið beinbrot þegar hann féll á Breiðamerkurjökli í dag er kominn niður af jöklinum. Innlent 28.12.2019 18:41
Slys varð á Breiðamerkurjökli Þyrla landhelgisgæslunnar er á leiðinni austur að Breiðamerkurjökli en björgunarsveitir voru kallaðar út um klukkan eitt í dag þegar íslenskur karlmaður féll á jöklinum og slasaðist. Innlent 28.12.2019 16:25
150 þúsund króna aukakostnaður við dagsferð í Jökulsárlón Erlendur ferðamaður nokkur steig bensínið í botn á Suðurlandsvegi í gærmorgun á leið sinni að hinni vinsælu perlu Jökulsárlóni. Innlent 13.12.2019 08:49
Hviður gætu farið yfir 60 m/s undir Vatnajökli Óveðrið er tekið að færa sig yfir á Austurland, Austfirði og Suðausturland. Innlent 11.12.2019 08:05
Allt að 38 m/s sunnan við Vatnajökul á morgun Spáð er allt að 38 m/s sunnan Vatnajökuls á morgun. Þá spáir víða norðan heiða allt að 30 m/s í nótt en ekki á að vera ofankoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. Innlent 11.12.2019 01:12
Vegagerðin samdi við Ístak um brýrnar í Suðursveit Vegagerðin hefur skrifað undir samning við Ístak hf. um smíði tveggja nýrra brúa í Suðursveit, yfir Steinavötn og Fellsá. Ístak átti lægsta boð upp á 770 milljónir króna. Viðskipti innlent 10.12.2019 16:03
Náði myndskeiði af utanvegaakstri sem leiddi til 150 þúsund króna sektar Ökumaður jepplings á Suðurlandi var sektaður um 150 þúsund krónur í síðustu viku fyrir að hafa ekið í hringi utan vegar á Skeiðarársandi. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglunnar á Suðurlandi um verkefni síðustu viku. Innlent 25.11.2019 13:22
Nafn mannsins sem lést í umferðarslysi við Hornafjörð Maðurinn sem lést í umferðarslysi við Hornafjörð 21. nóvember síðastliðinn hét Bergur Bjarnason. Bergur var bóndi í Viðborðsseli við Hornafjörð. Innlent 24.11.2019 14:32
Maðurinn sem ekið var á í Hornafirði er látinn Gangandi vegfarandi lést í alvarlegu slysi sem varð á þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í sveitarfélaginu Hornafirði á sjötta tímanum í gær. Bíl var ekið á gangandi vegfaranda. Innlent 22.11.2019 10:25
Alvarlegt umferðarslys í Hornafirði Alvarlegt umferðarslys varð á þjóðvegi 1 skammt frá bænum Viðborðsseli í Hornafirði á sjötta tímanum í dag. Innlent 21.11.2019 18:33
Myndaveisla frá dvöl Chris Pratt á Skálafellsjökli Bandaríski Hollywood leikarinn Chris Pratt kom til landsins fyrir nokkrum dögum en Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram, sem telja 27 milljónir, og leyfir þeim að fylgjast með dvölinni hér á landi. Lífið 20.11.2019 12:55
Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. Innlent 16.11.2019 02:12
Chris Pratt á Skálafellsjökli Pratt er við tökur á myndinni The Tomorrow War og bregður á leik með fylgjendum sínum á Instagram. Bíó og sjónvarp 14.11.2019 12:30
Jöklastelpan Steinunn Sigurðar heimsækir Höfn Málþing verður haldið á Höfn í Hornafirði næsta föstudag um hina nýju bók Steinunnar Sigurðardóttur, Dimmumót. Menning 12.11.2019 03:03
Loksins bauðst einhver til að smíða brýrnar í Suðursveit Ístak átti lægsta boð í smíði nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit en tilboðsfrestur rann út hjá Vegagerðinni í dag. Tilboð Ístaks hljóðaði upp á 770 milljónir króna. Viðskipti innlent 5.11.2019 20:20
Vörubíll og fólksbíll rákust saman í Suðursveit Þjóðvegi 1, Hringveginum,hefur verið lokað rétt við Hala í Suðursveit vegna umferðarslyss. Innlent 5.11.2019 17:47
Þórdís Kolbrún hitti George Clooney í dag Segir að George Clooney sé venjulegur og almennilegur. Lífið 30.10.2019 18:51
Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. Bíó og sjónvarp 25.10.2019 13:04
„Lögreglunni leist ekki á grjótflugið“ Vegagerðin hefur gripið til þess ráðs að loka hringveginum á milli Núpsstaðar og Hafnar í Hornafirði vegna mikils hvassviðris og hættu á sandfoki. Innlent 24.10.2019 19:22
Staðfestu synjun Ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs um að synja ferðaþjónusturisanum Arctic Adventure um leyfi til siglinga á Jökulsárlóni árið 2018 var staðfest af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu á dögunum. Innlent 22.10.2019 01:07
Fluttu mann nauðugan af heimili sínu Annar maðurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu en hinn var látinn laus að lokinni yfirheyrslu. Innlent 21.10.2019 10:11
Táknrænn klaki fluttur úr Jökulsárlóni að Hörpu Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. Innlent 9.10.2019 16:04
Þarf að svara fyrir tvö nefbrot sama kvöldið á Höfn Rúmlega tvítugur karlmaður þarf að svara til saka í máli héraðssaksóknara gegn honum fyrir tvær líkamsárásir á Höfn í Hornafirði aðfaranótt 24. febrúar árið 2018. Innlent 8.10.2019 14:14
Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. Körfubolti 5.10.2019 18:37
Vegagerðin auglýsir aftur stærsta brúarútboð ársins Vegagerðin hefur auglýst á ný smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit. Athygli vakti í sumar að ekkert tilboð barst þrátt fyrir að þetta væri eitt stærsta útboðsverk ársins og það langstærsta í brúarsmíði, Viðskipti innlent 2.10.2019 10:52
Flugslysaæfing á Höfn gengur vel Í dag er haldin flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli. Æfingin er nú langt komin og hefur gengið vel það sem af er. Innlent 7.9.2019 13:35
George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 15:39
Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26.8.2019 19:37
Myndin verður sýnd í Hornafirði Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur mun verða sýnd á Hornafirði þrátt fyrir að bæjarráð hafi synjað ósk um styrk vegna sýningarbúnaðar. Menning 23.8.2019 02:04