Akureyri Svala treður upp á Þjóðhátíð eftir yfirlið á Akureyri Söngkonan Svala Björgvins var í gær lögð inn á sjúkrahús á Akureyri þar sem hún átti að skemmta gestum hátíðarinnar Einnar með öllu. Lífið 4.8.2019 12:34 Slökkviliðsmenn gengu af göflunum Sex slökkviliðsmenn sem gengið hafa þvert yfir hálendið frá Akureyri til Selfoss komu að Björgunarmiðstöðinni á Selfossi klukkan 11. Með hlaupinu lögðu þeir Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri lið og söfnuðu fyrir hitakassa á barnadeild sjúkrahússins Innlent 4.8.2019 11:25 Einn með talsverða áverka á höfði eftir líkamsárás á Akureyri Þrjár líkamsárásir tilkynntar í Eyjum. Innlent 4.8.2019 09:05 Mömmur selja möffins fyrir litla gimsteina á fæðingardeildinni Mömmur og möffins fer fram í dag. Innlent 3.8.2019 02:03 Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. Viðskipti innlent 2.8.2019 12:18 Nýr togari sjósettur í dag Áætlað er að Harðbakur hefji veiðar í byrjun nýs árs. Viðskipti innlent 2.8.2019 11:54 Flug milli Akureyrar og Bretlands úr sögunni með gjaldþroti Super Break Breska ferðaskrifstofan Super Break, sem boðið hefur upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, er hætt rekstri og hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 1.8.2019 20:51 Hvalir hafa varla sést í Eyjafirði í heilan mánuð Þeir hvalir sem þó sjást halda sig aðallega nyrst í firðinum að sögn Tess. Innlent 1.8.2019 02:00 Beint flug stærsta hagsmunamál ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni Bæði framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og bæjarstjórinn á Akureyri segjast finna fyrir fækkun ferðamanna á Norðurlandi. Brýnt sé að grípa í taumana fyrir veturinn. Innlent 25.7.2019 11:37 Þyrlan var afturkölluð vegna slyssins Liggur á sjúkrahúsi á Akureyri. Innlent 24.7.2019 14:33 Ætla að bjóða þyrluflug í fólkvanginum í Glerárdal Félagið Circle Air hyggst selja fjallahjólreiðafólki þyrluferðir í fólkvanginum í Glerárdal svo það geti hjólað niður fjöll, og einnig aðstandendum þátttakenda í "Sulur Vertical“ utanvegahlaupinu. Viðskipti innlent 23.7.2019 02:00 Telja skemmtiferðaskipin á réttri leið í mengunarmálum Hafnarstjórar Faxaflóahafna og Akureyrarhafnar eru sammála því að langt sé í að stærstu skemmtiferðaskipin geti tengst rafmagni í höfnum landsins sem myndi draga úr loftmengun. Fyrst þurfi að byggja upp innviði sem dugi minni skipunum. Komum skemmtiferðaskipa hefur fjölgað mikið á undanförnum árum. Innlent 20.7.2019 02:00 Tekjur af Vaðlaheiðargöngum miklu lægri en áætlað var Tekjur af ökumönnum sem fara í gegnum Vaðlaheiðargöng eru um 35 prósent lægri en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Innlent 16.7.2019 11:45 Safnar fyrir málsókn vegna flugslyss föður Sarah Wagstaff, dóttir Kanadamanns sem lést í flugslysi í Barkárdal, safnar nú fé fyrir málsókn gegn Sjóvá og líklega einnig Arngrími Jóhannssyni sem átti vélina og flaug henni. Móðir hennar rekur þegar mál gegn Arngrími og Sjóvá. Innlent 16.7.2019 02:00 Óskiljanlegt að Akureyringar séu innan við 50 þúsund Ágætt viðtal við frú Ásthildi Sturludóttur, nýjan bæjarstjóra á Akureyri, birtist í Mbl.is fyrir skömmu. Skoðun 15.7.2019 02:01 Blindur fangi á níræðisaldri tvívegis óskað eftir náðun Sótt hefur verið um náðun í tvígang fyrir blindan fjölveikan fanga á níræðisaldri sem afplánar nú í fangelsinu á Akureyri. Af læknisvottorðum er ljóst að dvöl hans í fangelsi sé erfið en hann þarf aðstoð við flest dagleg verk. Innlent 14.7.2019 17:35 Tölvutek verður dótturfélag Origo Verslunin Tölvutek, sem hætti starfsemi fyrr í sumar mun taka til starfa að nýju með breyttu sniði á næstunni. Viðskipti innlent 11.7.2019 19:59 Misnotaði traust aldraðrar frænku og fékk 30 milljónir í plastpoka Kona á fimmtugsaldri hefur verið dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa notfært sér einfeldni og fákunnáttu aldraðrar frænku sinnar til að verða sér úti um tugi milljóna króna. Innlent 10.7.2019 17:00 Páll Óskar tók til eftir sjálfan sig eftir fimm tíma ball Ellefu hundrað manns skemmtu sér konunglega á fimm tíma balli Páls Óskars í Boganum á Akureyri á laugardagskvöld. Lífið 8.7.2019 10:36 KA N1-meistari eftir fjörugan úrslitaleik við Val: Gaupi fylgdist grannt með Guðjón Guðmundsson var að sjálfsögðu mættur á N1-mótið um helgina. Íslenski boltinn 7.7.2019 22:33 Níu mánaða fangelsi fyrir að hóta ljósmæðrum með sprautunál Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í níu mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn á fæðingardeild sjúkrahússins á Akureyri í mars í fyrra, vopnaður sprautunál. Innlent 5.7.2019 16:38 Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 33 ára karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Brotið átti sér stað í heimahúsi á Akureyri í janúar 2018. Innlent 5.7.2019 14:30 Tölvutek gjaldþrota Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í gær á beiðni stjórnar Tölvuteks ehf, sem rak samnefnda verslun við Hallarmúla í Reykjavík og á Akureyri, að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 4.7.2019 15:10 Aldrei fleiri sparkvissir í heimsókn á Akureyri Ungir sem aldnir sækja höfuðstað Norðurlands heim í vikunni og sparka í bolta. Innlent 3.7.2019 10:35 Tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga ungum næturgesti bróður síns Karlmaður um fertugt hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga átján ára konu í september 2017. Innlent 2.7.2019 14:08 Sendi nektarmyndir á vinkonu fyrrverandi kærustu Karlmaður á Vesturlandi sendi vinkonum fyrrverandi unnustu sinnar myndir af henni sem sýndu brjóst hennar og kynfæri. Innlent 1.7.2019 13:56 Fjarlægðu tölvubúnað af heimili dæmds barnaníðings á Akureyri Lögreglan á Akureyri réðst í húsleit á Akureyri þann 13. júní síðastliðinn á heimili karlmanns á fimmtugsaldri sem hlaut árið 2013 átján mánaða dóm fyrir að brjóta á tólf ára stúlku. Innlent 1.7.2019 10:18 Strandblak í mikilli sókn Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar. Innlent 28.6.2019 20:26 Risastórar radísur og núvitund í vinsælum matjurtargörðum Grænmeti sem selt er í verslunum á ekki roð í heimaræktað grænmeti að sögn forskrappa matjurtagarðaverkefnis Akureyrarbæjar. Um 250 einstaklingar rækta grænmeti af miklum móð rétt innan við Akureyri. Innlent 28.6.2019 20:11 Sex ár fyrir tilraun til manndráps Sindri Brjánsson var í gær dæmdur til sex ára fangelsisvistar fyrir tilraun til manndráps. Innlent 27.6.2019 02:01 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 56 ›
Svala treður upp á Þjóðhátíð eftir yfirlið á Akureyri Söngkonan Svala Björgvins var í gær lögð inn á sjúkrahús á Akureyri þar sem hún átti að skemmta gestum hátíðarinnar Einnar með öllu. Lífið 4.8.2019 12:34
Slökkviliðsmenn gengu af göflunum Sex slökkviliðsmenn sem gengið hafa þvert yfir hálendið frá Akureyri til Selfoss komu að Björgunarmiðstöðinni á Selfossi klukkan 11. Með hlaupinu lögðu þeir Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri lið og söfnuðu fyrir hitakassa á barnadeild sjúkrahússins Innlent 4.8.2019 11:25
Einn með talsverða áverka á höfði eftir líkamsárás á Akureyri Þrjár líkamsárásir tilkynntar í Eyjum. Innlent 4.8.2019 09:05
Mömmur selja möffins fyrir litla gimsteina á fæðingardeildinni Mömmur og möffins fer fram í dag. Innlent 3.8.2019 02:03
Air Iceland Connect aftur hætt að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkur Markmið flugsins var að auka hlutdeild erlendra ferðamanna í innanlandsflugi. Viðskipti innlent 2.8.2019 12:18
Nýr togari sjósettur í dag Áætlað er að Harðbakur hefji veiðar í byrjun nýs árs. Viðskipti innlent 2.8.2019 11:54
Flug milli Akureyrar og Bretlands úr sögunni með gjaldþroti Super Break Breska ferðaskrifstofan Super Break, sem boðið hefur upp á beint flug milli Bretlands og Akureyrar, er hætt rekstri og hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 1.8.2019 20:51
Hvalir hafa varla sést í Eyjafirði í heilan mánuð Þeir hvalir sem þó sjást halda sig aðallega nyrst í firðinum að sögn Tess. Innlent 1.8.2019 02:00
Beint flug stærsta hagsmunamál ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni Bæði framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og bæjarstjórinn á Akureyri segjast finna fyrir fækkun ferðamanna á Norðurlandi. Brýnt sé að grípa í taumana fyrir veturinn. Innlent 25.7.2019 11:37
Ætla að bjóða þyrluflug í fólkvanginum í Glerárdal Félagið Circle Air hyggst selja fjallahjólreiðafólki þyrluferðir í fólkvanginum í Glerárdal svo það geti hjólað niður fjöll, og einnig aðstandendum þátttakenda í "Sulur Vertical“ utanvegahlaupinu. Viðskipti innlent 23.7.2019 02:00
Telja skemmtiferðaskipin á réttri leið í mengunarmálum Hafnarstjórar Faxaflóahafna og Akureyrarhafnar eru sammála því að langt sé í að stærstu skemmtiferðaskipin geti tengst rafmagni í höfnum landsins sem myndi draga úr loftmengun. Fyrst þurfi að byggja upp innviði sem dugi minni skipunum. Komum skemmtiferðaskipa hefur fjölgað mikið á undanförnum árum. Innlent 20.7.2019 02:00
Tekjur af Vaðlaheiðargöngum miklu lægri en áætlað var Tekjur af ökumönnum sem fara í gegnum Vaðlaheiðargöng eru um 35 prósent lægri en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. Innlent 16.7.2019 11:45
Safnar fyrir málsókn vegna flugslyss föður Sarah Wagstaff, dóttir Kanadamanns sem lést í flugslysi í Barkárdal, safnar nú fé fyrir málsókn gegn Sjóvá og líklega einnig Arngrími Jóhannssyni sem átti vélina og flaug henni. Móðir hennar rekur þegar mál gegn Arngrími og Sjóvá. Innlent 16.7.2019 02:00
Óskiljanlegt að Akureyringar séu innan við 50 þúsund Ágætt viðtal við frú Ásthildi Sturludóttur, nýjan bæjarstjóra á Akureyri, birtist í Mbl.is fyrir skömmu. Skoðun 15.7.2019 02:01
Blindur fangi á níræðisaldri tvívegis óskað eftir náðun Sótt hefur verið um náðun í tvígang fyrir blindan fjölveikan fanga á níræðisaldri sem afplánar nú í fangelsinu á Akureyri. Af læknisvottorðum er ljóst að dvöl hans í fangelsi sé erfið en hann þarf aðstoð við flest dagleg verk. Innlent 14.7.2019 17:35
Tölvutek verður dótturfélag Origo Verslunin Tölvutek, sem hætti starfsemi fyrr í sumar mun taka til starfa að nýju með breyttu sniði á næstunni. Viðskipti innlent 11.7.2019 19:59
Misnotaði traust aldraðrar frænku og fékk 30 milljónir í plastpoka Kona á fimmtugsaldri hefur verið dæmd í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa notfært sér einfeldni og fákunnáttu aldraðrar frænku sinnar til að verða sér úti um tugi milljóna króna. Innlent 10.7.2019 17:00
Páll Óskar tók til eftir sjálfan sig eftir fimm tíma ball Ellefu hundrað manns skemmtu sér konunglega á fimm tíma balli Páls Óskars í Boganum á Akureyri á laugardagskvöld. Lífið 8.7.2019 10:36
KA N1-meistari eftir fjörugan úrslitaleik við Val: Gaupi fylgdist grannt með Guðjón Guðmundsson var að sjálfsögðu mættur á N1-mótið um helgina. Íslenski boltinn 7.7.2019 22:33
Níu mánaða fangelsi fyrir að hóta ljósmæðrum með sprautunál Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í níu mánaða fangelsi fyrir að brjótast inn á fæðingardeild sjúkrahússins á Akureyri í mars í fyrra, vopnaður sprautunál. Innlent 5.7.2019 16:38
Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 33 ára karlmann í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun. Brotið átti sér stað í heimahúsi á Akureyri í janúar 2018. Innlent 5.7.2019 14:30
Tölvutek gjaldþrota Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í gær á beiðni stjórnar Tölvuteks ehf, sem rak samnefnda verslun við Hallarmúla í Reykjavík og á Akureyri, að fyrirtækið verði tekið til gjaldþrotaskipta. Viðskipti innlent 4.7.2019 15:10
Aldrei fleiri sparkvissir í heimsókn á Akureyri Ungir sem aldnir sækja höfuðstað Norðurlands heim í vikunni og sparka í bolta. Innlent 3.7.2019 10:35
Tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga ungum næturgesti bróður síns Karlmaður um fertugt hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að nauðga átján ára konu í september 2017. Innlent 2.7.2019 14:08
Sendi nektarmyndir á vinkonu fyrrverandi kærustu Karlmaður á Vesturlandi sendi vinkonum fyrrverandi unnustu sinnar myndir af henni sem sýndu brjóst hennar og kynfæri. Innlent 1.7.2019 13:56
Fjarlægðu tölvubúnað af heimili dæmds barnaníðings á Akureyri Lögreglan á Akureyri réðst í húsleit á Akureyri þann 13. júní síðastliðinn á heimili karlmanns á fimmtugsaldri sem hlaut árið 2013 átján mánaða dóm fyrir að brjóta á tólf ára stúlku. Innlent 1.7.2019 10:18
Strandblak í mikilli sókn Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar. Innlent 28.6.2019 20:26
Risastórar radísur og núvitund í vinsælum matjurtargörðum Grænmeti sem selt er í verslunum á ekki roð í heimaræktað grænmeti að sögn forskrappa matjurtagarðaverkefnis Akureyrarbæjar. Um 250 einstaklingar rækta grænmeti af miklum móð rétt innan við Akureyri. Innlent 28.6.2019 20:11
Sex ár fyrir tilraun til manndráps Sindri Brjánsson var í gær dæmdur til sex ára fangelsisvistar fyrir tilraun til manndráps. Innlent 27.6.2019 02:01