Stykkishólmur Fyrirtæki skella í lás: „Við lifum á skrítnum tímum“ Fyrirtæki tilkynna um lokun. Það á við um fleiri fyrirtæki en tilmæli stjórnvalda ná til. Atvinnulíf 23.3.2020 07:03 Berglind studdi Snæfell til sigurs mánuði eftir slysið Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir var mætt til að styðja við liðsfélaga sína í Snæfelli í Kópavogi í dag, rúmum mánuði eftir að hún slasaðist alvarlega í rútuslysi. Körfubolti 22.2.2020 19:28 Telur innskot kviku líklegra en eldgos á Reykjanesskaga Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, einn kunnasti jarðvísindamaður Íslendinga, bendir á háa eðlisþyngd kvikunnar og að kvikuinnskot séu algengari en eldgos. Innlent 2.2.2020 11:09 Tilkynning frá Snæfelli: Við höfum endalausa trú á Berglindi Snæfell hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður liðsins og landsliðskona, sendi frá sér tilkynningu í gær. Körfubolti 1.2.2020 13:32 Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn. Innlent 1.2.2020 02:39 Mannbjörg þegar bátur sökk í Breiðafirði Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarkall frá togbátbát sem staddur var norður af Stykkishólmi á tólfta tímanum í dag. Innlent 5.11.2019 12:28 Ætla að opna sjoppu aftur í Stykkishólmi Eigendur Skúrsins munu opna veitingastað og sjoppu í gamla húsnæði Olís í bænum. Á meðan á breytingum stendur er engin sjoppa í bænum. Bæjarstjóri furðar sig enn á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að loka sjoppunni. Innlent 13.9.2019 02:02 Veitur endurgreiða 50 þúsund viðskiptavinum Veitur hafa leiðrétt vatnsgjöld ársins 2016 í kjölfar úrskurðar í vor. Viðskipti innlent 16.8.2019 18:02 Snæfell styrkir sig með fyrrum unglingalandsliðsmiðherja frá Serbíu Snæfell hefur samið við miðherjann Emese Vida um að spila með liðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 16.8.2019 09:28 Danskir dagar í Stykkishólmi 25 ára Danskir dagar fara fram á Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Íbúar vilja með hátíðinni minna á dönsk tengsl bæjarins. Þetta verður í tuttugasta og fimmta sinn sem hátíðin er haldin og dagskráin bæði fjölbreytt og skemmtileg. Lífið kynningar 2.8.2019 16:40 Jólaundirbúningur hafinn í Stykkishólmi Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi er farin að undribúa jólin með því að verka og gera jólaskinkuna fyrir jólin 2019 klára. Innlent 10.8.2019 17:21 Mikil ánægja með ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn Farþegar, sem fara með Særúnu um Breiðafjörðinn eru mjög hrifnir og ánægðir með siglinguna, sem boðið er upp á. Hún tekur tvær klukkustundir og fimmtán mínútur. Innlent 21.7.2019 19:05 Lengsti þurrkur frá upphafi mælinga í Stykkishólmi Alls mældust 37 dagar í röð án úrkomu í Stykkishólmi frá því í lok maí og langt fram í júní. Í Reykjavík voru sólskinsstundir mun fleiri en í meðalári. Innlent 2.7.2019 11:35 Gæti séð fyrir endann á þurrkatíð á Vesturlandi Veðurfræðingur segir möguleika á verulegri úrkomu vestan lands eftir helgi. Innlent 21.6.2019 14:34 22 tonna skip strand við Stykkishólm Björgunarsveitir á norðanverðu Snæfellsnesi voru kallaðar út skömmu eftir hádegi í dag vegna skips sem hafði strandað fyrir utan Stykkishólm. Innlent 18.6.2019 13:36 Sænsk leikstjarna hangir í Hólminum Sænska leikkonan Lena Endre lætur fara vel um sig í Stykkishólmi þessa dagana við tökur á átta þátta sjónvarpsseríu sem ber heitið 20/20 fyrir sænska framleiðslufyrirtækið Yellowbird. Lífið 1.2.2019 10:41 Meintur njósnari sigldi um eyjar Breiðafjarðar Íbúar í Stykkishólmi urðu heldur en ekki hissa þegar þeir sáu meintan bandarískan njósnara í haldi Rússa sýndan í umhverfi Breiðafjarðar í heimspressunni í gærkvöldi. Innlent 2.1.2019 21:34 Óska eftir aðstoð við að leggja sig niður Pokasjóður mun á næstu árum leggja allt kapp á að gera sig óþarfan. Neytendur 4.9.2018 14:06 Ökumenn á Snæfellsnesi vari sig Veðurstofan varar við hvassviðri eða stormi á Snæfellsnesi í dag. Innlent 11.4.2018 06:24 Tók hálft ár að fá bætur frá aðstoðarmanni: "Vona að ráðherra treysti henni ekki fyrir peningum“ Sif Konráðsdóttir, annar aðstoðarmanna umhverfisráðherra, dró að greiða bætur til að minnsta kosti þriggja barnungra brotaþola sem hún var réttargæslumaður fyrir. Einn brotaþolanna segir ráðningu Sifjar í mikilvægt starf ýfa upp gömul sár. Svör ráðherra um að hann treysti henni séu ófullnægjandi enda þurfi að rannsaka málið til hlítar. Innlent 14.2.2018 18:48 Þolandi segir traust ráðherra á Sif vanvirðingu við sig Ólöf Rún Ásgeirsdóttir, þolandi í kynferðisbrotamáli, segir að sér hafi brugðið þegar hún heyrði þau tíðindi að Sif Konráðsdóttir hefði verið ráðin aðstoðarmaður ráðherra. Innlent 14.2.2018 14:42 Körfubolti í miklu uppáhaldi hjá nunnunum í Stykkishólmi Nunnur Maríureglunnar í Stykkishólmi hafa mikinn áhuga á körfubolta og leika sér oft sjálfar á vellinum eða með börnunum í Stykkishólmi. Innlent 15.8.2017 10:33 Íbúar Flateyjar vilja undir Stykkishólm Allir íbúar Flateyjar á Breiðafirði hafa óskað eftir því að stjórnsýsla eyjunnar verði færð frá Vestfjörðum yfir á Snæfellsnes. Innlent 24.8.2015 20:28 Hvaða bergtegund er steinn Íslands? Ef Ísland á mikið af einhverju, þá er það sennilega helst af grjóti. En hver skyldi vera steinn Íslands? Innlent 22.2.2015 20:02 Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. Innlent 9.2.2015 19:13 Norska húsið í Stykkishólmi Þeir sem eiga leið í Stykkishólm ættu ekki að láta hjá líða að skoða Norska húsið í bænum, sem á sér langa sögu en þjónar nú sem Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla. Byggðasafnið telst stofnað árið 1956, þegar Ragnar Ásgeirsson fór um Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og hvatti fólk til að gefa gamla muni til stofnunar safns í sýslunni. Menning 13.10.2005 14:28 « ‹ 1 2 3 4 ›
Fyrirtæki skella í lás: „Við lifum á skrítnum tímum“ Fyrirtæki tilkynna um lokun. Það á við um fleiri fyrirtæki en tilmæli stjórnvalda ná til. Atvinnulíf 23.3.2020 07:03
Berglind studdi Snæfell til sigurs mánuði eftir slysið Körfuknattleikskonan Berglind Gunnarsdóttir var mætt til að styðja við liðsfélaga sína í Snæfelli í Kópavogi í dag, rúmum mánuði eftir að hún slasaðist alvarlega í rútuslysi. Körfubolti 22.2.2020 19:28
Telur innskot kviku líklegra en eldgos á Reykjanesskaga Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur, einn kunnasti jarðvísindamaður Íslendinga, bendir á háa eðlisþyngd kvikunnar og að kvikuinnskot séu algengari en eldgos. Innlent 2.2.2020 11:09
Tilkynning frá Snæfelli: Við höfum endalausa trú á Berglindi Snæfell hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að Berglind Gunnarsdóttir, leikmaður liðsins og landsliðskona, sendi frá sér tilkynningu í gær. Körfubolti 1.2.2020 13:32
Landsliðskona á langan bata fyrir höndum eftir rútuslysið nærri Blönduósi Berglind Gunnarsdóttir, landsliðskona í körfubolta og læknanemi, slasaðist alvarlega í rútuslysi suður af Blönduósi þann 10. janúar síðastliðinn. Innlent 1.2.2020 02:39
Mannbjörg þegar bátur sökk í Breiðafirði Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarkall frá togbátbát sem staddur var norður af Stykkishólmi á tólfta tímanum í dag. Innlent 5.11.2019 12:28
Ætla að opna sjoppu aftur í Stykkishólmi Eigendur Skúrsins munu opna veitingastað og sjoppu í gamla húsnæði Olís í bænum. Á meðan á breytingum stendur er engin sjoppa í bænum. Bæjarstjóri furðar sig enn á ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að loka sjoppunni. Innlent 13.9.2019 02:02
Veitur endurgreiða 50 þúsund viðskiptavinum Veitur hafa leiðrétt vatnsgjöld ársins 2016 í kjölfar úrskurðar í vor. Viðskipti innlent 16.8.2019 18:02
Snæfell styrkir sig með fyrrum unglingalandsliðsmiðherja frá Serbíu Snæfell hefur samið við miðherjann Emese Vida um að spila með liðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 16.8.2019 09:28
Danskir dagar í Stykkishólmi 25 ára Danskir dagar fara fram á Stykkishólmi dagana 15. til 18. ágúst. Íbúar vilja með hátíðinni minna á dönsk tengsl bæjarins. Þetta verður í tuttugasta og fimmta sinn sem hátíðin er haldin og dagskráin bæði fjölbreytt og skemmtileg. Lífið kynningar 2.8.2019 16:40
Jólaundirbúningur hafinn í Stykkishólmi Sæþór H. Þorbergsson, veitingamaður í Stykkishólmi er farin að undribúa jólin með því að verka og gera jólaskinkuna fyrir jólin 2019 klára. Innlent 10.8.2019 17:21
Mikil ánægja með ævintýrasiglingu um Breiðafjörðinn Farþegar, sem fara með Særúnu um Breiðafjörðinn eru mjög hrifnir og ánægðir með siglinguna, sem boðið er upp á. Hún tekur tvær klukkustundir og fimmtán mínútur. Innlent 21.7.2019 19:05
Lengsti þurrkur frá upphafi mælinga í Stykkishólmi Alls mældust 37 dagar í röð án úrkomu í Stykkishólmi frá því í lok maí og langt fram í júní. Í Reykjavík voru sólskinsstundir mun fleiri en í meðalári. Innlent 2.7.2019 11:35
Gæti séð fyrir endann á þurrkatíð á Vesturlandi Veðurfræðingur segir möguleika á verulegri úrkomu vestan lands eftir helgi. Innlent 21.6.2019 14:34
22 tonna skip strand við Stykkishólm Björgunarsveitir á norðanverðu Snæfellsnesi voru kallaðar út skömmu eftir hádegi í dag vegna skips sem hafði strandað fyrir utan Stykkishólm. Innlent 18.6.2019 13:36
Sænsk leikstjarna hangir í Hólminum Sænska leikkonan Lena Endre lætur fara vel um sig í Stykkishólmi þessa dagana við tökur á átta þátta sjónvarpsseríu sem ber heitið 20/20 fyrir sænska framleiðslufyrirtækið Yellowbird. Lífið 1.2.2019 10:41
Meintur njósnari sigldi um eyjar Breiðafjarðar Íbúar í Stykkishólmi urðu heldur en ekki hissa þegar þeir sáu meintan bandarískan njósnara í haldi Rússa sýndan í umhverfi Breiðafjarðar í heimspressunni í gærkvöldi. Innlent 2.1.2019 21:34
Óska eftir aðstoð við að leggja sig niður Pokasjóður mun á næstu árum leggja allt kapp á að gera sig óþarfan. Neytendur 4.9.2018 14:06
Ökumenn á Snæfellsnesi vari sig Veðurstofan varar við hvassviðri eða stormi á Snæfellsnesi í dag. Innlent 11.4.2018 06:24
Tók hálft ár að fá bætur frá aðstoðarmanni: "Vona að ráðherra treysti henni ekki fyrir peningum“ Sif Konráðsdóttir, annar aðstoðarmanna umhverfisráðherra, dró að greiða bætur til að minnsta kosti þriggja barnungra brotaþola sem hún var réttargæslumaður fyrir. Einn brotaþolanna segir ráðningu Sifjar í mikilvægt starf ýfa upp gömul sár. Svör ráðherra um að hann treysti henni séu ófullnægjandi enda þurfi að rannsaka málið til hlítar. Innlent 14.2.2018 18:48
Þolandi segir traust ráðherra á Sif vanvirðingu við sig Ólöf Rún Ásgeirsdóttir, þolandi í kynferðisbrotamáli, segir að sér hafi brugðið þegar hún heyrði þau tíðindi að Sif Konráðsdóttir hefði verið ráðin aðstoðarmaður ráðherra. Innlent 14.2.2018 14:42
Körfubolti í miklu uppáhaldi hjá nunnunum í Stykkishólmi Nunnur Maríureglunnar í Stykkishólmi hafa mikinn áhuga á körfubolta og leika sér oft sjálfar á vellinum eða með börnunum í Stykkishólmi. Innlent 15.8.2017 10:33
Íbúar Flateyjar vilja undir Stykkishólm Allir íbúar Flateyjar á Breiðafirði hafa óskað eftir því að stjórnsýsla eyjunnar verði færð frá Vestfjörðum yfir á Snæfellsnes. Innlent 24.8.2015 20:28
Hvaða bergtegund er steinn Íslands? Ef Ísland á mikið af einhverju, þá er það sennilega helst af grjóti. En hver skyldi vera steinn Íslands? Innlent 22.2.2015 20:02
Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness Ný rannsókn þýskra vísindamanna sýnir að bæði Snæfellsjökull og Ljósufjöll eru virkar eldstöðvar. Innlent 9.2.2015 19:13
Norska húsið í Stykkishólmi Þeir sem eiga leið í Stykkishólm ættu ekki að láta hjá líða að skoða Norska húsið í bænum, sem á sér langa sögu en þjónar nú sem Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla. Byggðasafnið telst stofnað árið 1956, þegar Ragnar Ásgeirsson fór um Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og hvatti fólk til að gefa gamla muni til stofnunar safns í sýslunni. Menning 13.10.2005 14:28
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent