Vinnumarkaður „Fólki er misboðið“ Ríflega átta af hverjum tíu starfsmönnum álversins í Straumsvík greiddu atkvæði með verkfallsaðgerðum. Trúnaðarmaður segir að starfsfólki sé misboðið. Innlent 7.10.2020 20:17 312 fyrirtæki fengið ríkisstuðning vegna uppsagna starfsfólks Ríkissjóður hefur greitt tæpa 9,4 milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá 312 fyrirtækjum. Stuðningurinn hækkar um 1,4 milljarða milli mánaða og 40 fyrirtæki bætast við. Viðskipti innlent 7.10.2020 15:01 Starfsfólk álversins í Straumsvík ætlar í verkfall 81% starfsmanna Álversins í Straumsvík greiddu atkvæði með verkfallsaðgerðum en atkvæðagreiðslunni lauk um hádegi. Innlent 7.10.2020 14:58 Spáir því að starfsmenn greiði atkvæði með verkfallsaðgerðum Trúnaðarmaður hjá Álverinu í Straumsvík telur að meirihluti starfsfólks greiði atkvæði með verkfallsaðgerðum. Atkvæðagreiðslunni lýkur í dag. Innlent 7.10.2020 11:42 Sameinast á ný með stofnun fyrirtækisins Vinnvinn Vinnvinn er nýtt fyrirtæki á sviði ráðninga og ráðgjafar. Stofnendur Vinnvinn eru þau Auður Bjarnadóttir, Hilmar Garðar Hjaltason og Jensína Kristín Böðvarsdóttir. Viðskipti innlent 7.10.2020 07:16 Skella í lás með nokkurra klukkutíma fyrirvara Varaformaður Félags íslenskra snyrtifræðinga segir að það verði eigendum snyrtistofa eflaust mörgum þungbært að þurfa að skella í lás á morgun Innlent 6.10.2020 23:25 „Varasamt“ að hækka atvinnuleysisbætur að lægstu launum Fjármálaráðherra segir varasamt að hækka atvinnuleysisbætur sem séu nú þegar nálægt lægstu launum. Formaður Viðreisnar hvetur stjórnvöld til að eyða óvissu um næstu aðgerðir. Innlent 5.10.2020 18:45 Hljóðláta byltingin Það er merkilegt að hugsa til þess að það vinnufyrirkomulag sem við þekkjum í dag á í grundvallaratriðum rætur sínar að rekja aftur til iðnbyltingarinnar. Skoðun 5.10.2020 14:02 Leigubílsstjórar í útrýmingarhættu Formaður Fylkis segir ástandið skelfilegt. Innlent 5.10.2020 12:00 1500 færri laus störf en á sama tíma í fyrra Laus störf á íslenskum vinnumarkaði voru um þrjú þúsund á þriðja ársfjórðungi 2020 samkvæmt starfaskráningu Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 5.10.2020 10:04 Tilkynntu að engum yrði sagt upp en þrettán fengu uppsagnarbréf Sjúkratryggingar Íslands tilkynntu að engum yrði sagt upp þegar greint var frá nýju skipuriti stofnunarinnar. Tæpri viku síðar fengu svo þrettán stjórnendur hjá stofnuninni uppsagnarbréf. Innlent 5.10.2020 08:31 Líflína til dauðadæmdra fyrirtækja umdeild Eiga aðgerðir sem forða fyrirtækjum frá þroti alltaf rétt á sér? Eiga aðgerðir að vera í formi styrkja? Geta lánveitingar banka í ástandi eins og nú er myndað hvata til að fela önnur mistök í útlánum? Atvinnulíf 2.10.2020 10:35 4-4-4 skipting tekur mið af álagi, þörfum og jafnrétti Gró Einarsdóttir skrifar um ný drög að lögum um foreldraorlof Skoðun 30.9.2020 22:00 Hátt í þrjú hundruð missa vinnuna í hópuppsögnum Hátt í þrjú hundruð manns missa vinnuna samanlagt í hópuppsögnum í september. Viðskipti innlent 30.9.2020 17:41 „Fjármunir bara farnir úr landi: Búið og bless!“ Er átakið Íslenskt - láttu það ganga fyrir innlenda framleiðslu eða íslenska verslun? Hvoru tveggja segir Þóranna K. Jónsdóttir. Atvinnulíf 30.9.2020 12:04 Tvær hópuppsagnir bæst við síðan í gær Forstjóri Vinnumálastofnunar segir að hópuppsagnirnar það sem af er mánuði nái til 181 manns. Viðskipti innlent 30.9.2020 11:29 Kominn tími á „aðgerðapakka fyrir fólkið“ Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir að aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar sem kynntur var í gær virðist mjög miðaður að því að styðja atvinnulífið „enn eina ferðina“. Innlent 30.9.2020 09:04 88 sagt upp hjá Icelandair, þar af 68 flugmönnum Alls 88 manns hefur verið sagt upp störfum hjá Icelandair Group frá og með 1. október næstkomandi. Þar af eru 68 flugmenn. Viðskipti innlent 29.9.2020 20:44 Segir SA hafa sett á svið sjónarspil og skrípaleik Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir Samtök atvinnulífsins hafa sett á svið „sjónarspil“ og „skrípaleik“ þegar til stóð að fara í atkvæðagreiðslu um hvort segja ætti Lífskjarasamningnum upp. Sjónarspilið hafi svo breyst í „fjárkúgun“ á hendur stjórnvöldum. Innlent 29.9.2020 20:24 Segir ákvörðunina fyrirsjáanlega en rökrétta Forseti ASÍ segir ákvörðun stjórnar SA um að láta lífskjarasamningana standa áfram hafa verið fyrirsjáanlega. Það kom henni á óvart að atkvæðagreiðsla um málið hafi verið blásin af. Innlent 29.9.2020 19:18 Telur erfiðan vetur framundan þrátt fyrir að stillt hafi verið til friðar Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur fullvíst að erfiður vetur sé framundan hjá fyrirtækjum landsins, þrátt fyrir að stillt hafi verið til friðar á vinnumarkaði með aðgerðum ríkistjórnarinnar sem kynntar voru í dag. Viðskipti innlent 29.9.2020 18:58 Hætta við atkvæðagreiðslu og standa við lífskjarasamninginn Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hefur ákveðið að standa áfram við lífskjarasamninginn sem undirritaður var í vor. Innlent 29.9.2020 14:50 66 manns sagt upp hjá Hertz Öllu starfsfólki bílaleigunnar Hertz á Íslandi var sagt upp fyrir helgi. Var alls um 66 manns að ræða. Viðskipti innlent 29.9.2020 14:14 Telja aðgerðapakkann eingöngu styðja við „atvinnurekendur og efnafólk“ Efling – stéttarfélag lýsir vonbrigðum með aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti fyrir hádegi í dag. Innlent 29.9.2020 13:38 Vonar að lækkun tryggingagjalds komi ekki niður á fæðingarorlofi Drífa Snædal forseti ASÍ segir að margar af aðgerðum stjórnvalda til að stilla til friðar á vinnumarkaði hafi verið fyrirséðar. Innlent 29.9.2020 12:20 Framkvæmdastjórn SA gaumgæfir aðgerðapakkann á fundi Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins situr nú fund þar sem hún fer yfir aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Innlent 29.9.2020 11:49 Sólveig og Ragnar gefa lítið fyrir orðræðu Gylfa Formenn verkalýðsfélaganna VR og Eflingar gefa lítið fyrir ummæli Gylfa Arbjörnssonar, fyrrverandi forseta ASÍ. Innlent 29.9.2020 10:44 149 sagt upp í hópuppsögnum Alls hafa borist fjórar tilkynningar um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar það sem af er mánuði. Viðskipti innlent 29.9.2020 10:17 Blaðamannafundur um aðgerðir „til stuðnings lífskjarasamningunum“ Forsætisráðherra hefur boðað til óformlegs blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 11. Innlent 29.9.2020 09:54 „Þegar atvinnuleysið lá fyrir fór ég í ofur-gírinn og var ofur-duglegur með börnin og að heimsækja mömmu“ Jón Jóasafat Björnsson kynntist atvinnuleysi af eigin raun eftir tíu ár í góðri stjórnendastöðu. Hann hvetur fólk til að nýta tímann vel. Atvinnulíf 29.9.2020 09:00 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 98 ›
„Fólki er misboðið“ Ríflega átta af hverjum tíu starfsmönnum álversins í Straumsvík greiddu atkvæði með verkfallsaðgerðum. Trúnaðarmaður segir að starfsfólki sé misboðið. Innlent 7.10.2020 20:17
312 fyrirtæki fengið ríkisstuðning vegna uppsagna starfsfólks Ríkissjóður hefur greitt tæpa 9,4 milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá 312 fyrirtækjum. Stuðningurinn hækkar um 1,4 milljarða milli mánaða og 40 fyrirtæki bætast við. Viðskipti innlent 7.10.2020 15:01
Starfsfólk álversins í Straumsvík ætlar í verkfall 81% starfsmanna Álversins í Straumsvík greiddu atkvæði með verkfallsaðgerðum en atkvæðagreiðslunni lauk um hádegi. Innlent 7.10.2020 14:58
Spáir því að starfsmenn greiði atkvæði með verkfallsaðgerðum Trúnaðarmaður hjá Álverinu í Straumsvík telur að meirihluti starfsfólks greiði atkvæði með verkfallsaðgerðum. Atkvæðagreiðslunni lýkur í dag. Innlent 7.10.2020 11:42
Sameinast á ný með stofnun fyrirtækisins Vinnvinn Vinnvinn er nýtt fyrirtæki á sviði ráðninga og ráðgjafar. Stofnendur Vinnvinn eru þau Auður Bjarnadóttir, Hilmar Garðar Hjaltason og Jensína Kristín Böðvarsdóttir. Viðskipti innlent 7.10.2020 07:16
Skella í lás með nokkurra klukkutíma fyrirvara Varaformaður Félags íslenskra snyrtifræðinga segir að það verði eigendum snyrtistofa eflaust mörgum þungbært að þurfa að skella í lás á morgun Innlent 6.10.2020 23:25
„Varasamt“ að hækka atvinnuleysisbætur að lægstu launum Fjármálaráðherra segir varasamt að hækka atvinnuleysisbætur sem séu nú þegar nálægt lægstu launum. Formaður Viðreisnar hvetur stjórnvöld til að eyða óvissu um næstu aðgerðir. Innlent 5.10.2020 18:45
Hljóðláta byltingin Það er merkilegt að hugsa til þess að það vinnufyrirkomulag sem við þekkjum í dag á í grundvallaratriðum rætur sínar að rekja aftur til iðnbyltingarinnar. Skoðun 5.10.2020 14:02
Leigubílsstjórar í útrýmingarhættu Formaður Fylkis segir ástandið skelfilegt. Innlent 5.10.2020 12:00
1500 færri laus störf en á sama tíma í fyrra Laus störf á íslenskum vinnumarkaði voru um þrjú þúsund á þriðja ársfjórðungi 2020 samkvæmt starfaskráningu Hagstofu Íslands. Viðskipti innlent 5.10.2020 10:04
Tilkynntu að engum yrði sagt upp en þrettán fengu uppsagnarbréf Sjúkratryggingar Íslands tilkynntu að engum yrði sagt upp þegar greint var frá nýju skipuriti stofnunarinnar. Tæpri viku síðar fengu svo þrettán stjórnendur hjá stofnuninni uppsagnarbréf. Innlent 5.10.2020 08:31
Líflína til dauðadæmdra fyrirtækja umdeild Eiga aðgerðir sem forða fyrirtækjum frá þroti alltaf rétt á sér? Eiga aðgerðir að vera í formi styrkja? Geta lánveitingar banka í ástandi eins og nú er myndað hvata til að fela önnur mistök í útlánum? Atvinnulíf 2.10.2020 10:35
4-4-4 skipting tekur mið af álagi, þörfum og jafnrétti Gró Einarsdóttir skrifar um ný drög að lögum um foreldraorlof Skoðun 30.9.2020 22:00
Hátt í þrjú hundruð missa vinnuna í hópuppsögnum Hátt í þrjú hundruð manns missa vinnuna samanlagt í hópuppsögnum í september. Viðskipti innlent 30.9.2020 17:41
„Fjármunir bara farnir úr landi: Búið og bless!“ Er átakið Íslenskt - láttu það ganga fyrir innlenda framleiðslu eða íslenska verslun? Hvoru tveggja segir Þóranna K. Jónsdóttir. Atvinnulíf 30.9.2020 12:04
Tvær hópuppsagnir bæst við síðan í gær Forstjóri Vinnumálastofnunar segir að hópuppsagnirnar það sem af er mánuði nái til 181 manns. Viðskipti innlent 30.9.2020 11:29
Kominn tími á „aðgerðapakka fyrir fólkið“ Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir að aðgerðapakki ríkisstjórnarinnar sem kynntur var í gær virðist mjög miðaður að því að styðja atvinnulífið „enn eina ferðina“. Innlent 30.9.2020 09:04
88 sagt upp hjá Icelandair, þar af 68 flugmönnum Alls 88 manns hefur verið sagt upp störfum hjá Icelandair Group frá og með 1. október næstkomandi. Þar af eru 68 flugmenn. Viðskipti innlent 29.9.2020 20:44
Segir SA hafa sett á svið sjónarspil og skrípaleik Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir Samtök atvinnulífsins hafa sett á svið „sjónarspil“ og „skrípaleik“ þegar til stóð að fara í atkvæðagreiðslu um hvort segja ætti Lífskjarasamningnum upp. Sjónarspilið hafi svo breyst í „fjárkúgun“ á hendur stjórnvöldum. Innlent 29.9.2020 20:24
Segir ákvörðunina fyrirsjáanlega en rökrétta Forseti ASÍ segir ákvörðun stjórnar SA um að láta lífskjarasamningana standa áfram hafa verið fyrirsjáanlega. Það kom henni á óvart að atkvæðagreiðsla um málið hafi verið blásin af. Innlent 29.9.2020 19:18
Telur erfiðan vetur framundan þrátt fyrir að stillt hafi verið til friðar Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur fullvíst að erfiður vetur sé framundan hjá fyrirtækjum landsins, þrátt fyrir að stillt hafi verið til friðar á vinnumarkaði með aðgerðum ríkistjórnarinnar sem kynntar voru í dag. Viðskipti innlent 29.9.2020 18:58
Hætta við atkvæðagreiðslu og standa við lífskjarasamninginn Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins hefur ákveðið að standa áfram við lífskjarasamninginn sem undirritaður var í vor. Innlent 29.9.2020 14:50
66 manns sagt upp hjá Hertz Öllu starfsfólki bílaleigunnar Hertz á Íslandi var sagt upp fyrir helgi. Var alls um 66 manns að ræða. Viðskipti innlent 29.9.2020 14:14
Telja aðgerðapakkann eingöngu styðja við „atvinnurekendur og efnafólk“ Efling – stéttarfélag lýsir vonbrigðum með aðgerðapakka sem ríkisstjórnin kynnti fyrir hádegi í dag. Innlent 29.9.2020 13:38
Vonar að lækkun tryggingagjalds komi ekki niður á fæðingarorlofi Drífa Snædal forseti ASÍ segir að margar af aðgerðum stjórnvalda til að stilla til friðar á vinnumarkaði hafi verið fyrirséðar. Innlent 29.9.2020 12:20
Framkvæmdastjórn SA gaumgæfir aðgerðapakkann á fundi Framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins situr nú fund þar sem hún fer yfir aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar. Innlent 29.9.2020 11:49
Sólveig og Ragnar gefa lítið fyrir orðræðu Gylfa Formenn verkalýðsfélaganna VR og Eflingar gefa lítið fyrir ummæli Gylfa Arbjörnssonar, fyrrverandi forseta ASÍ. Innlent 29.9.2020 10:44
149 sagt upp í hópuppsögnum Alls hafa borist fjórar tilkynningar um hópuppsagnir til Vinnumálastofnunar það sem af er mánuði. Viðskipti innlent 29.9.2020 10:17
Blaðamannafundur um aðgerðir „til stuðnings lífskjarasamningunum“ Forsætisráðherra hefur boðað til óformlegs blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu klukkan 11. Innlent 29.9.2020 09:54
„Þegar atvinnuleysið lá fyrir fór ég í ofur-gírinn og var ofur-duglegur með börnin og að heimsækja mömmu“ Jón Jóasafat Björnsson kynntist atvinnuleysi af eigin raun eftir tíu ár í góðri stjórnendastöðu. Hann hvetur fólk til að nýta tímann vel. Atvinnulíf 29.9.2020 09:00