Vinnumarkaður

Fréttamynd

Líkams­beiting við vinnu

Að beita sér rétt við vinnu er líklega stórlega vanmetið. Mannfólkið hefur vanið sig á það að láta verkefnin og umhverfið stjórna líkamsbeitingu sinni en gleymir því að laga á umhverfið að manninum – ekki öfugt.

Skoðun
Fréttamynd

Súrefnisskortur í atvinnulífinu

Rúmlega átta þúsund manns voru atvinnulaus í desember. Fjöldi fólks án atvinnu hefur tvöfaldast á rétt rúmu ári og hafa ekki verið fleiri síðan 2013.

Skoðun
Fréttamynd

Byggja upp fyrirtækjamenningu með sínu eigin DNA

Fyrirtæki geta lært mikið af því að nýta sér leiðir sem alþjóðleg fyrirtæki hafa farið til að byggja upp fyrirtækjamenningu segir Jensína K. Böðvarsdóttir sem nú starfar hjá Valcon Conculting en var áður framkvæmdastjóri hjá Alvogen.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Stjórnendastörf 2020: Árið í ráðningum lítur vel út

Fyrirtæki gera kröfur um að fólk sem ráðið er í stjórnunarstörf sé vel upplýst um nýjungar í rekstri og atvinnulífi, hér heima og erlendis. Kynjahlutföll skipta meira máli nú en áður. Hreyfingar í stjórnunarstörfum endurspegla ekki alltaf sömu sveiflur og í efnahagslífinu.

Atvinnulíf
Fréttamynd

Fullt út úr dyrum hjá FKA

Húsfylli var í Gamla bíói í gær þegar FKA hélt árlega viðurkenningarhátíð sína. Hægt var að fylgjast með hátíðinni í beinni útsendingu hér á Vísi.

Lífið