Pistlar Að mynda ríkisstjórn Samfylking eða Vinstri græn hoppa varla upp í með Sjálfstæðisflokki svona einn tveir og þrír, flokkarnir yrðu að gera tilraun til að mynda vinstri stjórn áður, þó ekki væri nema til málamynda... Fastir pennar 16.4.2007 08:28 Konur í jakkafötum, gay kóngur, smalað á Spáni, spásagnir Ég hef lengi haldið því fram að Vihjálmur bretaprins verði fyrsti gay kóngur á Englandi. Ég varð pínu tvístígandi meðan á sambandi hans við Kate MIddleton stóð, en nú hefur hann slitið því... Fastir pennar 14.4.2007 16:23 Mona, Helle, Geir og Ingibjörg í Silfrinu Meðal gesta í Silfrinu á sunnudag verða Mona Sahlin, Helle Thorning-Schmidt, Geir H. Haarde, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Margrét Sverrisdóttir, Pétur Tyrfingsson, Björgvin Valur Guðmundsson og Óli Björn Kárason... Fastir pennar 13.4.2007 18:57 Eitruð blogg, rógurinn gegn Sólrúnu, Hillary og Ségolène, góður húmor Og svo er það skítkastið. Allur sá óhróður sem er settur fram um stjórnmálamenn og opinberar persónur. Hér höfum við dæmi um þetta í hinni linnulausu ofsóknarherferð gegn Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem er stunduð á vefnum... Fastir pennar 9.4.2007 15:43 Einkarekstur, Vinstri græn, Ingibjörg Sólrún, góðir páskadagar Vinstri græn hafa farið í dálítið fár vegna málflutnings Margrétar Pálu Ólafsdóttur sem segir að einkarekstur í opinbera kerfinu geti verið konum til hagsbóta, eflt áhrif þeirra og völd... Fastir pennar 7.4.2007 21:51 Frjálslyndi flokkurinn og rasisminn, fjárfestingar útlendinga Vandinn er að margir draga í efa heilindi forystumanna Frjálslynda flokksins. Sá grunur læðist vissulega að manni að málflutningur þeirra sé ekki annað en tækifærismennska, að þeir séu að fiska eftir atkvæðum í gruggugu vatni... Fastir pennar 3.4.2007 18:23 Margrét Pála, Björn og aprílgabbið, Fjallkonan, kóngur með byssu Margrét Pála boðar meðal annars að sjálfstæður rekstur geti verið konum til hagsbóta, veitt þeim áhrif, myndugleik og betri laun í staðinn fyrir að þær séu "valdsviptar vinnukonur kerfisins"... Fastir pennar 2.4.2007 18:51 Grátt og grænt Íslendingum hefur verið deilt í tvær fylkingar sem steyta hnefann hvor að annarri, geta ekki talað saman, skilja ekki hvor aðra. Að því leyti minnir þetta á tímann þegar var deilt um hermálið... Fastir pennar 1.4.2007 19:40 Eighties-Eiríkur, skrítinn texti, duty free, réttindi dýra, Passíusálmar Sá loks myndbandið með íslenska Evróvisjón laginu. Ég hef alltaf kunnað fjarska vel við Eirík Hauksson – hann er með skemmtilegustu mönnum – en ég held ekki að þetta atriði eigi ekki eftir að ná langt... Fastir pennar 29.3.2007 17:49 Fundur í Stykkishólmi, zero Framsókn, mávadráp Þátturinn verður kannski ekki síst eftirminnilegur fyrir hvað hlutur kvenna er lélegur í Norðvesturkjördæmi. Merkilegt í kosningum sem virðast að miklu leyti ætla að snúast um kvennafylgið. Engin kona skipar fyrsta sæti framboðslista í kjördæminu... Fastir pennar 28.3.2007 16:12 Óbundnir til kosninga Nú er að koma sá tími að kjósendur vita ekki neitt lengur. Við göngum að kjörborði eftir einn og hálfan mánuð. En við vitum ekkert hvaða ríkisstjórn kemur upp úr kössunum. Getum í raun haft takmörkuð áhrif á það... Fastir pennar 27.3.2007 12:18 Dalurinn minn Framtíðarlandið hugsar langt og grænt en svörin eru kannski ekki alltaf jafn skýr. Samkvæmt herferð Framtíðarlandsins eru þeir sem ekki eru sammála málflutningi þess gráir. Við erum góð og græn eru skilaboðin, hinir eru daprir og gráir... Fastir pennar 26.3.2007 19:14 Vinstri stjórn, græn framboð, flokksskrár, listi viljugra, kosningasjóðir Verði það niðurstaðan að vinstri flokkarnir fái yfir 45 prósent samanlagt hlýtur að vera eðlilegast að vinstri stjórn taki við í landinu, og alveg örugglega ef horft er á málið frá bæjardyrum kjósenda þessara flokka. Annað yrðu talin svik... Fastir pennar 25.3.2007 20:17 Kosningavélar, hönnuð atburðarás, risaþota, Stuðmenn í framboði Sú saga gengur fjöllunum hærra að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að gera tilraun til að hringja í alla kosningabæra landsmenn fyrir kosningarnar. Það þarfnast sjálfsagt nokkurs átaks... Fastir pennar 23.3.2007 20:02 Sýknað vegna skopmynda, Íslandshreyfingin, fermingar og efnishyggja Íslamskir trúarleiðtogar í Frakklandi höfðu kært tímaritið Charlie Hebdo fyrir að birta teikningarnar. Dómarinn sagði að myndirnar brytu ekki gegn frönskum lögum heldur stuðluðu þvert á móti með mikilvægum hætti að tjáningarfrelsi í landinu... Fastir pennar 22.3.2007 21:34 Grunnnet, gamaldags skipulag, kosningablogg, Ebbi Sig Míla heitir fyrirtæki sem hefur verið stofnað um rekstur grunnets Símans. Hefði kannski verið nær að láta það heita Kílómeter – mílur eru okkur Íslendingum framandi. Þetta er hið sama grunnet og ómögulegt var að skilja frá Símanum þegar hann var seldur Fastir pennar 21.3.2007 12:16 Ónefndi maðurinn, sáttmáli Framtíðarlandsins, rauðljósahverfi Hví má ekki segja nafn ónefnda mannsins í Baugsmálinu? Hvers vegna má ekki nefna hann? Hvaða launhelgar eru hér á ferðinni? Á þetta sér eðlilega skýringu eða er þetta eitthvað í anda júdaisma... Fastir pennar 20.3.2007 13:18 Eyðimörk í Evrópu, gamla góða Ísland, Ferguson, kynjaleiðrétting Lovelock spáir því að meginland Evrópu verði að mestu leyti eyðimörk vegna loftslagsbreytinga. Flóttamenn þaðan muni flykkjast til Bretlandseyja og jafnvel svæða þar sem eitt sinn var heimskautaís. Bandaríkjamenn muni færa sig norður til Kanada... Fastir pennar 19.3.2007 12:51 Carry On, þöglar myndir, heimavöllur VG, grænir skattar Einhver vitlausustu kaup sem ég hef gert bárust með póstinum nú um daginn. Það var safn allra Carry On myndanna sem voru framleiddar á árunum milli 1960 til 1975. Alls þrjátíu myndir. Með þessu leikarastóði sem maður man eftir úr Háskólabíói... Fastir pennar 13.3.2007 20:33 Kosningamál, kvennastjórn, háskólar, dollaragrís á teini Hvernig ræðst það hvað kemst á dagskrá fyrir kosningar? Stundum finnst manni það hálf dularfullt, eins og til dæmis með fiskinn sem skal alltaf vera til umræðu með einum eða öðrum hætti. Í öðrum tilvikum eru býsna vel skipulagðir þrýstihópar að verki... Fastir pennar 12.3.2007 20:03 Bestu búvörur í heimi Á Íslandi höfum við besta landbúnað í heimi og bestu landbúnaðarvörurnar. Þetta er búið að staðfesta í skoðanakönnun. Við erum eins og heimspekingurinn Altúnga í Birtingi sem taldi að við lifðum í hinum allrabesta heimi allra heima... Fastir pennar 11.3.2007 22:17 Fordómar, lífið á miðjunni, friðlýsing Skerjafjarðar Fordómar er orð sem er geysilega mikið ofnotað. Maður er ekki sammála túleysingjum, þá er maður fordómafullur. Maður gagnrýnir Ísrael, maður er fordómafullur. Maður er ekki sammála þeim sem vilja ritskoða skopmyndir... Fastir pennar 10.3.2007 19:49 Obama blottar sig, átakanleg kvennakúgun, Hirsi Ali Í ísraelska dagblaðinu Ha´aretz stóð Obama hefði "tekið jafn sterkt til orða og Clinton, sýnt jafn mikinn stuðning og Bush og verið jafn vinsamlegur og Giuliani". Áheyrendur við þetta tilefni voru auðugir gyðingar... Fastir pennar 9.3.2007 19:54 Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Lýsenkó var uppáhaldsvísindamaður Stalíns. Hann setti fram kenningar í erfðafræði sem ollu ómældum skaða í sovéskum landbúnaði en samræmdust marxískri rétthugsun um áhrif umhverfisþátta. Og nú spyr maður hvort til sé eitthvað sem heiti kynjuð vísindi? Fastir pennar 7.3.2007 18:05 VG, anarkisminn, Hjálpræðisherinn og íslenska krónan Frá femínistum kemur svo mjög púrítanskur straumur inn í VG. Þetta snýst aðallega um að bjarga föllnum konum frá ógæfu og að kveða niður hið illa sem býr í körlum. Svona er alls ekki nýtt af nálinni... Fastir pennar 6.3.2007 17:34 Um netlögreglu Nú ætla ég ekki að halda því fram að það hafi verið illa meint hjá Steingrími J. Sigfússyni þegar hann talaði um netlögreglu. Ég held ekki að hann hafi verið að boða allsherjar ritskoðun. Hins vegar er ljóst að gera þarf mikið átak ef framfylgja á íslenskum lögum sem banna klám... Fastir pennar 5.3.2007 17:56 Aftur í Rómarkirkjuna, ógeðsleg verksmiðja, fjölmiðlamóðganir Baldur setur fram róttæka hugmynd – að íslenska kirkjan sameinist aftur kaþólsku kirkjunni í Róm. Margir verða sjálfsagt hissa. En kannski er kominn tími til að setja niður aldagamlar deilur – frá tíma keisara, kónga og fursta? Fastir pennar 4.3.2007 17:48 Wagner í dragi, ofstækisfullt trúleysi, kosningaauglýsingar Flest börnin halda áfram og fermast – alveg burtséð frá Vinaleiðinni. Sum fermast reyndar "borgaralega" hjá félagsskap sem heitir Siðmennt. Raunar hef ég aldrei skilið af hverju þeir sem eru ekki trúaðir vilja hafa fermingar... Fastir pennar 2.3.2007 20:58 Steingrímur forsætisráðherra, Davíð í vitnastúkuna, stéttarvitund stjórnarmanna, bjórinn Er hið ótrúlega í sjónmáli? Að Steingrímur J. Sigfússon verði forsætisráðherra eftir kosningarnar í vor? Þá verður nú ekki doði í pólitíkinni... Fastir pennar 1.3.2007 18:53 Landsfundir, Sjallar skamma VG, stjórnarmynstur, óráð Er það ofdirfska hjá Samfylkingunni að halda landsfund um sömu helgi og Sjálfstæðisflokkurinn, lævíslegt plan eða bara klúður? Ég hef komið á marga landsfundi Sjálfstæðisflokksins – við þá samkomu keppa ekki aðrar stjórnmálahreyfingar... Fastir pennar 28.2.2007 14:36 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 19 ›
Að mynda ríkisstjórn Samfylking eða Vinstri græn hoppa varla upp í með Sjálfstæðisflokki svona einn tveir og þrír, flokkarnir yrðu að gera tilraun til að mynda vinstri stjórn áður, þó ekki væri nema til málamynda... Fastir pennar 16.4.2007 08:28
Konur í jakkafötum, gay kóngur, smalað á Spáni, spásagnir Ég hef lengi haldið því fram að Vihjálmur bretaprins verði fyrsti gay kóngur á Englandi. Ég varð pínu tvístígandi meðan á sambandi hans við Kate MIddleton stóð, en nú hefur hann slitið því... Fastir pennar 14.4.2007 16:23
Mona, Helle, Geir og Ingibjörg í Silfrinu Meðal gesta í Silfrinu á sunnudag verða Mona Sahlin, Helle Thorning-Schmidt, Geir H. Haarde, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Margrét Sverrisdóttir, Pétur Tyrfingsson, Björgvin Valur Guðmundsson og Óli Björn Kárason... Fastir pennar 13.4.2007 18:57
Eitruð blogg, rógurinn gegn Sólrúnu, Hillary og Ségolène, góður húmor Og svo er það skítkastið. Allur sá óhróður sem er settur fram um stjórnmálamenn og opinberar persónur. Hér höfum við dæmi um þetta í hinni linnulausu ofsóknarherferð gegn Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur sem er stunduð á vefnum... Fastir pennar 9.4.2007 15:43
Einkarekstur, Vinstri græn, Ingibjörg Sólrún, góðir páskadagar Vinstri græn hafa farið í dálítið fár vegna málflutnings Margrétar Pálu Ólafsdóttur sem segir að einkarekstur í opinbera kerfinu geti verið konum til hagsbóta, eflt áhrif þeirra og völd... Fastir pennar 7.4.2007 21:51
Frjálslyndi flokkurinn og rasisminn, fjárfestingar útlendinga Vandinn er að margir draga í efa heilindi forystumanna Frjálslynda flokksins. Sá grunur læðist vissulega að manni að málflutningur þeirra sé ekki annað en tækifærismennska, að þeir séu að fiska eftir atkvæðum í gruggugu vatni... Fastir pennar 3.4.2007 18:23
Margrét Pála, Björn og aprílgabbið, Fjallkonan, kóngur með byssu Margrét Pála boðar meðal annars að sjálfstæður rekstur geti verið konum til hagsbóta, veitt þeim áhrif, myndugleik og betri laun í staðinn fyrir að þær séu "valdsviptar vinnukonur kerfisins"... Fastir pennar 2.4.2007 18:51
Grátt og grænt Íslendingum hefur verið deilt í tvær fylkingar sem steyta hnefann hvor að annarri, geta ekki talað saman, skilja ekki hvor aðra. Að því leyti minnir þetta á tímann þegar var deilt um hermálið... Fastir pennar 1.4.2007 19:40
Eighties-Eiríkur, skrítinn texti, duty free, réttindi dýra, Passíusálmar Sá loks myndbandið með íslenska Evróvisjón laginu. Ég hef alltaf kunnað fjarska vel við Eirík Hauksson – hann er með skemmtilegustu mönnum – en ég held ekki að þetta atriði eigi ekki eftir að ná langt... Fastir pennar 29.3.2007 17:49
Fundur í Stykkishólmi, zero Framsókn, mávadráp Þátturinn verður kannski ekki síst eftirminnilegur fyrir hvað hlutur kvenna er lélegur í Norðvesturkjördæmi. Merkilegt í kosningum sem virðast að miklu leyti ætla að snúast um kvennafylgið. Engin kona skipar fyrsta sæti framboðslista í kjördæminu... Fastir pennar 28.3.2007 16:12
Óbundnir til kosninga Nú er að koma sá tími að kjósendur vita ekki neitt lengur. Við göngum að kjörborði eftir einn og hálfan mánuð. En við vitum ekkert hvaða ríkisstjórn kemur upp úr kössunum. Getum í raun haft takmörkuð áhrif á það... Fastir pennar 27.3.2007 12:18
Dalurinn minn Framtíðarlandið hugsar langt og grænt en svörin eru kannski ekki alltaf jafn skýr. Samkvæmt herferð Framtíðarlandsins eru þeir sem ekki eru sammála málflutningi þess gráir. Við erum góð og græn eru skilaboðin, hinir eru daprir og gráir... Fastir pennar 26.3.2007 19:14
Vinstri stjórn, græn framboð, flokksskrár, listi viljugra, kosningasjóðir Verði það niðurstaðan að vinstri flokkarnir fái yfir 45 prósent samanlagt hlýtur að vera eðlilegast að vinstri stjórn taki við í landinu, og alveg örugglega ef horft er á málið frá bæjardyrum kjósenda þessara flokka. Annað yrðu talin svik... Fastir pennar 25.3.2007 20:17
Kosningavélar, hönnuð atburðarás, risaþota, Stuðmenn í framboði Sú saga gengur fjöllunum hærra að Sjálfstæðisflokkurinn ætli að gera tilraun til að hringja í alla kosningabæra landsmenn fyrir kosningarnar. Það þarfnast sjálfsagt nokkurs átaks... Fastir pennar 23.3.2007 20:02
Sýknað vegna skopmynda, Íslandshreyfingin, fermingar og efnishyggja Íslamskir trúarleiðtogar í Frakklandi höfðu kært tímaritið Charlie Hebdo fyrir að birta teikningarnar. Dómarinn sagði að myndirnar brytu ekki gegn frönskum lögum heldur stuðluðu þvert á móti með mikilvægum hætti að tjáningarfrelsi í landinu... Fastir pennar 22.3.2007 21:34
Grunnnet, gamaldags skipulag, kosningablogg, Ebbi Sig Míla heitir fyrirtæki sem hefur verið stofnað um rekstur grunnets Símans. Hefði kannski verið nær að láta það heita Kílómeter – mílur eru okkur Íslendingum framandi. Þetta er hið sama grunnet og ómögulegt var að skilja frá Símanum þegar hann var seldur Fastir pennar 21.3.2007 12:16
Ónefndi maðurinn, sáttmáli Framtíðarlandsins, rauðljósahverfi Hví má ekki segja nafn ónefnda mannsins í Baugsmálinu? Hvers vegna má ekki nefna hann? Hvaða launhelgar eru hér á ferðinni? Á þetta sér eðlilega skýringu eða er þetta eitthvað í anda júdaisma... Fastir pennar 20.3.2007 13:18
Eyðimörk í Evrópu, gamla góða Ísland, Ferguson, kynjaleiðrétting Lovelock spáir því að meginland Evrópu verði að mestu leyti eyðimörk vegna loftslagsbreytinga. Flóttamenn þaðan muni flykkjast til Bretlandseyja og jafnvel svæða þar sem eitt sinn var heimskautaís. Bandaríkjamenn muni færa sig norður til Kanada... Fastir pennar 19.3.2007 12:51
Carry On, þöglar myndir, heimavöllur VG, grænir skattar Einhver vitlausustu kaup sem ég hef gert bárust með póstinum nú um daginn. Það var safn allra Carry On myndanna sem voru framleiddar á árunum milli 1960 til 1975. Alls þrjátíu myndir. Með þessu leikarastóði sem maður man eftir úr Háskólabíói... Fastir pennar 13.3.2007 20:33
Kosningamál, kvennastjórn, háskólar, dollaragrís á teini Hvernig ræðst það hvað kemst á dagskrá fyrir kosningar? Stundum finnst manni það hálf dularfullt, eins og til dæmis með fiskinn sem skal alltaf vera til umræðu með einum eða öðrum hætti. Í öðrum tilvikum eru býsna vel skipulagðir þrýstihópar að verki... Fastir pennar 12.3.2007 20:03
Bestu búvörur í heimi Á Íslandi höfum við besta landbúnað í heimi og bestu landbúnaðarvörurnar. Þetta er búið að staðfesta í skoðanakönnun. Við erum eins og heimspekingurinn Altúnga í Birtingi sem taldi að við lifðum í hinum allrabesta heimi allra heima... Fastir pennar 11.3.2007 22:17
Fordómar, lífið á miðjunni, friðlýsing Skerjafjarðar Fordómar er orð sem er geysilega mikið ofnotað. Maður er ekki sammála túleysingjum, þá er maður fordómafullur. Maður gagnrýnir Ísrael, maður er fordómafullur. Maður er ekki sammála þeim sem vilja ritskoða skopmyndir... Fastir pennar 10.3.2007 19:49
Obama blottar sig, átakanleg kvennakúgun, Hirsi Ali Í ísraelska dagblaðinu Ha´aretz stóð Obama hefði "tekið jafn sterkt til orða og Clinton, sýnt jafn mikinn stuðning og Bush og verið jafn vinsamlegur og Giuliani". Áheyrendur við þetta tilefni voru auðugir gyðingar... Fastir pennar 9.3.2007 19:54
Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Lýsenkó var uppáhaldsvísindamaður Stalíns. Hann setti fram kenningar í erfðafræði sem ollu ómældum skaða í sovéskum landbúnaði en samræmdust marxískri rétthugsun um áhrif umhverfisþátta. Og nú spyr maður hvort til sé eitthvað sem heiti kynjuð vísindi? Fastir pennar 7.3.2007 18:05
VG, anarkisminn, Hjálpræðisherinn og íslenska krónan Frá femínistum kemur svo mjög púrítanskur straumur inn í VG. Þetta snýst aðallega um að bjarga föllnum konum frá ógæfu og að kveða niður hið illa sem býr í körlum. Svona er alls ekki nýtt af nálinni... Fastir pennar 6.3.2007 17:34
Um netlögreglu Nú ætla ég ekki að halda því fram að það hafi verið illa meint hjá Steingrími J. Sigfússyni þegar hann talaði um netlögreglu. Ég held ekki að hann hafi verið að boða allsherjar ritskoðun. Hins vegar er ljóst að gera þarf mikið átak ef framfylgja á íslenskum lögum sem banna klám... Fastir pennar 5.3.2007 17:56
Aftur í Rómarkirkjuna, ógeðsleg verksmiðja, fjölmiðlamóðganir Baldur setur fram róttæka hugmynd – að íslenska kirkjan sameinist aftur kaþólsku kirkjunni í Róm. Margir verða sjálfsagt hissa. En kannski er kominn tími til að setja niður aldagamlar deilur – frá tíma keisara, kónga og fursta? Fastir pennar 4.3.2007 17:48
Wagner í dragi, ofstækisfullt trúleysi, kosningaauglýsingar Flest börnin halda áfram og fermast – alveg burtséð frá Vinaleiðinni. Sum fermast reyndar "borgaralega" hjá félagsskap sem heitir Siðmennt. Raunar hef ég aldrei skilið af hverju þeir sem eru ekki trúaðir vilja hafa fermingar... Fastir pennar 2.3.2007 20:58
Steingrímur forsætisráðherra, Davíð í vitnastúkuna, stéttarvitund stjórnarmanna, bjórinn Er hið ótrúlega í sjónmáli? Að Steingrímur J. Sigfússon verði forsætisráðherra eftir kosningarnar í vor? Þá verður nú ekki doði í pólitíkinni... Fastir pennar 1.3.2007 18:53
Landsfundir, Sjallar skamma VG, stjórnarmynstur, óráð Er það ofdirfska hjá Samfylkingunni að halda landsfund um sömu helgi og Sjálfstæðisflokkurinn, lævíslegt plan eða bara klúður? Ég hef komið á marga landsfundi Sjálfstæðisflokksins – við þá samkomu keppa ekki aðrar stjórnmálahreyfingar... Fastir pennar 28.2.2007 14:36
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent