Samkeppnismál Ekki hægt að keppa við ríkisstyrkt námskeið á þrjú þúsund krónur Annað árið í röð munu stjórnvöld veita hundruð milljóna króna til háskóla og framhaldsskóla til að efla framboð á sumarnámi. Einkarekin fræðslufyrirtæki gagnrýna harðlega að stjórnvöld ætli að endurtaka leikinn á meðan málið er til skoðunar hjá Samkeppniseftirlitinu og Eftirlitsstofnun EFTA (ESA). Félag atvinnurekenda (FA) segir stuðninginn jafngilda samkeppnishamlandi ríkisstyrkjum. Viðskipti innlent 18.4.2021 15:30 Grænt ljós á samruna Kjarnafæðis og Norðlenska Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína á samruna Kjarnafæðis á Svalbarðseyri og Norðlenska á Akureyri. Þetta staðfestir Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska, í samtali við fréttastofu. Viðskipti innlent 13.4.2021 11:39 Grímulaus sérhagsmunagæsla Meginhlutverk Alþingis er að setja landinu lög og gæta almannahagsmuna gegn sérhagsmunaöflum. Máttur sérhagsmunaafla getur verið mikill og rödd þeirra hávær eins og sjá má á forsíðu Fréttablaðsins í dag 30 mars. Þar birtist framkvæmdarstjóri SA með þann boðskap helstan að Samkeppniseftirlitið sé ekki nægilega leiðitamt við stærstu fyrirtæki landsins. Skoðun 30.3.2021 18:32 SE svarar Festi sem bendir á bresti og segir Lúðvík of dýran í rekstri Samkeppniseftirlitið segir Lúðvík Bergvinsson, sem var skipaður óháður kunnáttumaður vegna sáttar við Festi, hafa gegnt mikilvægu hlutverki og gert grein fyrir mögulegum brotum á sáttinni sem séu nú til rannsóknar. Viðskipti innlent 25.3.2021 20:01 Óttinn við samkeppni Litlum brugghúsum verður leyft að selja vörur sínar á framleiðslustað verði fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á áfengislögum samþykkt. ÁTVR hefur gefið út langa umsögn um frumvarpið þar sem fullyrt er að þessi smávægilega breyting höggvi stórt skarð í rekstur ríkisfyrirtækisins og valdi forsendubresti í rekstri þess. Sú umsögn er í besta falli hlægileg. Skoðun 8.3.2021 12:00 „Ansi nálægt því að vera misnotkun á markaðsráðandi stöðu“ Það að Mjólkursamsalan selji erlendum matvælafyrirtækjum nýmjólkurduft á lægra verði en íslenskum matvælafyrirtækjum fer ansi nálægt því að vera misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Þetta segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Hann segir íslenska framleiðendur ekki eiga annarra kosta völ en að kaupa duftið frá MS þar sem innflutningstollar séu meðal þeirra hæstu í heimi. Neytendur 7.3.2021 23:40 Lokaniðurstaðan 480 milljóna króna sekt Mjólkursamsölunnar Hæstiréttur hefur gert Mjólkursamsölunni (MS) að greiða samtals 480 milljóna króna sekt í ríkissjóð vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 4.3.2021 16:19 Samkeppniseftirlitið heimilar samruna Kviku, TM og Lykils Samkeppniseftirlitið hefur gefið grænt ljós á samruna Kviku banka, tryggingafélagsins TM og Lykils fjármögnunar. Er það mat eftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni, leiði til myndunar á markaðsráðandi stöðu eða raski samkeppni með umtalsverðum hætti. Viðskipti innlent 1.3.2021 12:49 Heimila samrunann en setja spurningarmerki við yfirráð í Síldarvinnslunni Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna dótturfélags Síldarvinnslunnar hf. og Bergs ehf. en greint var frá því í október að Bergur-Huginn ehf. hafi fest kaup á útgerðarfélaginu Bergi í Vestmannaeyjum. Viðskipti innlent 25.2.2021 17:13 Samrunaeftirlit – nánar um samanburð og tímafresti Í grein lögmannanna Maríu Kristjánsdóttur og Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur í Viðskiptablaðinu 11. febrúar sl. og grein Þórarins Inga Péturssonar, þingmanns framsóknarflokksins á Vísir.is 17. febrúar sl. er fjallað um stjórnsýslu samrunamála. Skoðun 22.2.2021 10:31 Ætla að auka verðmætasköpun og hagsæld með nýrri stefnu Nýsköpunarráðherra kynnir skýrslu á Alþingi í næstu viku sem felur í sér aðgerðir til að bæta samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun í atvinnulífinu. Fjölmargir hafa komið að mótun stefnunnar segir verkefnastýra. Stefnan geti skapað ný og spennandi tækifæri fyrir atvinnulífið í landinu. Innlent 20.2.2021 19:32 Undanþágur fyrir bændur frá samkeppnislögum Erna Bjarnadóttir fjallar um landbúnað og samkeppnissjónarmið. Skoðun 19.2.2021 17:16 Af hagsmunum bænda og kjötafurðastöðva Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar, beindi til mín spurningu í grein sinni á mánudaginn sem ég svaraði góðfúslega í fyrradag. Í gær birti Erna svo nýja grein þar sem hún túlkar og leggur dóm á svar mitt, til hægðarauka fyrir lesendur. Skoðun 18.2.2021 14:30 Samvinna bænda í sölu búvara Um aldir voru ýmsar landbúnaðarafurðir helsta útflutningsvara landsmanna, á eftir skreið. Allt fram að stofnun kaupfélaganna, þess fyrsta fyrir 119 árum (20. febrúar 1882), áttu landsmenn sér engin samtök um slík viðskipti heldur kom hver og einn bóndi fyrir kaupmenn með afurðir sínar. Skoðun 17.2.2021 15:30 Samkeppniseftirlitið fellst á undanþágur frá samkeppnislögum Þessa dagana er mikið fjallað um landbúnað og möguleika hans m.a. til að takast á við samkeppni frá innfluttum búvörum frá mörkuðum erlendis þar sem verð er nú víða með því lægsta sem þekkst hefur. Skoðun 17.2.2021 15:01 Svar við spurningu Ernu Bjarnadóttur um landbúnað og samkeppni Erna Bjarnadóttir beinir til mín spurningu í grein sem hún skrifaði í gær á visir.is, undir yfirskriftinni Samkeppniseftirlitið og landbúnaður. Mér er það bæði ljúft og skylt að verða við beiðni Ernu. Skoðun 16.2.2021 16:00 Ef við viljum í alvöru standa með neytendum og innlendri framleiðslu þá er til leið Í útvarpsþættinum á Sprengisandi fyrr í vikunni var rætt við Pál Gunnar Pálsson forstjóra Samkeppniseftirlitsins um samkeppnismál. Páll Gunnar ræddi m.a. um mikilvægi þess að samkeppnislögin væru virt, það væri mikilvægt fyrir heildarhagsmuni neytenda. Skoðun 16.2.2021 12:00 Bein útsending: Samkeppnin eftir heimsfaraldur Félag atvinnurekenda heldur aðalfund sinn í dag og í tengslum við hann verður sýndur fundur í beinni útsendingu þar sem samkeppnismál verða rædd. Viðskipti innlent 11.2.2021 13:21 Kaupfélag Skagfirðinga í hamborgarana Kaupfélag Skagfirðinga er orðinn eigandi M-veitinga ehf. sem rekur hamborgarastaðina Metro í Skeifunni og Smáratorgi. Þetta er ljóst með niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins sem hafði kaupin til skoðunar. Viðskipti innlent 20.1.2021 14:40 Staðfesta niðurstöður Samkeppniseftirlitsins en lækka sekt um 300 milljónir króna Áfrýjunarnefndar samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta Símann hf. fyrir að brjóta gegn sátt sem fyrirtækið gerði við stofnunina um markaðssetningu og sölu á enska boltanum. Viðskipti innlent 13.1.2021 20:08 400 milljóna sekt vegna brota Byko Norvik, móðurfélag Byko, var í dag dæmt til þess að greiða 400 milljón króna stjórnvaldssekt vegna brota á samkeppnislögum. Málið má rekja aftur til ársins 2010 þegar fyrirsvarsmenn Múrbúðarinnar sneru sér að Samkeppniseftirlitinu og tilkynntu því að Byko og Húsasmiðjan höfðu reynt að fá fyrirtækið til þess að taka þátt í ólögmætu samráði. Viðskipti innlent 7.1.2021 20:30 Á hvaða vegferð er stjórn Íslandspósts? Stjórnendur ríkisfyrirtækisins Íslandspósts ohf. hafa á undanförnum misserum tekið ákvarðanir, sem stórskaða samkeppni á póstmarkaði. Full ástæða er til að spyrja á hvaða vegferð hin pólitískt skipaða stjórn fyrirtækisins sé. Skoðun 7.1.2021 13:30 Að búa í haginn Ríkisstjórnin hefur með skipulegum hætti verið að veikja afar mikilvægar eftirlitsstofnanir í íslensku samfélagi. Skoðun 6.1.2021 13:01 Lítt dulbúinn ríkisstyrkur til fyrirtækis í samkeppnisrekstri Við aðra umræðu fjárlagafrumvarpsins var samþykkt breyting á frumvarpinu sem felur í sér 350 milljóna króna fjárframlag til uppbyggingar varnargarða í Njarðvíkurhöfn. Skoðun 15.12.2020 08:00 Næsta verkefni fyrir OECD – er pólitíski kjarkurinn til staðar? Skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um samkeppnismat á regluverki ferðaþjónustu og byggingariðnaðar á Íslandi hefur vakið talsverða athygli og umræður. Skoðun 26.11.2020 07:31 Lagt til að lögverndun bókara, viðskipta- og hagfræðinga verði hætt Drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum vegna einföldunar regluverks var birt í samráðsgátt stjórnvalda í dag. Í því er meðal annars horft til nýlegrar skýrslu OECD og lagt til að viðurkenningu bókara verði hætt. Innlent 17.11.2020 12:35 Leigubílstjórar saka höfunda OECD-skýrslu um þekkingarleysi Bandalag íslenskra leigubílstjóra telur skýrslu OECD um samkeppnismat á regluverki í ferðaþjónustu og byggingariðnaði gera lítið úr reynslu, þekkingu og fagmennsku ýmissa iðngreina á Íslandi, þar á meðal leigubifreiðaakstri. Viðskipti innlent 12.11.2020 22:03 Bakarar furða sig á OECD Landssamband bakarameistara gerir alvarlegar athugasemdir við ummæli framkvæmdastjóra OECD þess efnis að bakaraiðn ætti ekki að njóta lögverndar. Viðskipti innlent 10.11.2020 18:19 Skoða þarf hvort málefnalegar ástæður séu fyrir lögverndun starfsgreina Íslendingar lögvernda flestar starfsgreinar allra Evrópuríka og ekkert rekstrarfélag flugvalla í álfunni er rekið með óhagstæðari hætti en Isavia, að mati skýrsluhöfunda Efnahags og framfarastofnunar Evrópu. OECD segir þetta koma illa niður á neytendum og gerir yfir fjögur hundruð úrbótatillögur á íslenskum reglum. Viðskipti innlent 10.11.2020 17:51 Bein útsending: Samkeppnismat OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins fundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, sem hún óskaði eftir árið 2018 og niðurstöður liggja nú fyrir. Viðskipti innlent 10.11.2020 12:16 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 16 ›
Ekki hægt að keppa við ríkisstyrkt námskeið á þrjú þúsund krónur Annað árið í röð munu stjórnvöld veita hundruð milljóna króna til háskóla og framhaldsskóla til að efla framboð á sumarnámi. Einkarekin fræðslufyrirtæki gagnrýna harðlega að stjórnvöld ætli að endurtaka leikinn á meðan málið er til skoðunar hjá Samkeppniseftirlitinu og Eftirlitsstofnun EFTA (ESA). Félag atvinnurekenda (FA) segir stuðninginn jafngilda samkeppnishamlandi ríkisstyrkjum. Viðskipti innlent 18.4.2021 15:30
Grænt ljós á samruna Kjarnafæðis og Norðlenska Samkeppniseftirlitið hefur lagt blessun sína á samruna Kjarnafæðis á Svalbarðseyri og Norðlenska á Akureyri. Þetta staðfestir Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska, í samtali við fréttastofu. Viðskipti innlent 13.4.2021 11:39
Grímulaus sérhagsmunagæsla Meginhlutverk Alþingis er að setja landinu lög og gæta almannahagsmuna gegn sérhagsmunaöflum. Máttur sérhagsmunaafla getur verið mikill og rödd þeirra hávær eins og sjá má á forsíðu Fréttablaðsins í dag 30 mars. Þar birtist framkvæmdarstjóri SA með þann boðskap helstan að Samkeppniseftirlitið sé ekki nægilega leiðitamt við stærstu fyrirtæki landsins. Skoðun 30.3.2021 18:32
SE svarar Festi sem bendir á bresti og segir Lúðvík of dýran í rekstri Samkeppniseftirlitið segir Lúðvík Bergvinsson, sem var skipaður óháður kunnáttumaður vegna sáttar við Festi, hafa gegnt mikilvægu hlutverki og gert grein fyrir mögulegum brotum á sáttinni sem séu nú til rannsóknar. Viðskipti innlent 25.3.2021 20:01
Óttinn við samkeppni Litlum brugghúsum verður leyft að selja vörur sínar á framleiðslustað verði fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á áfengislögum samþykkt. ÁTVR hefur gefið út langa umsögn um frumvarpið þar sem fullyrt er að þessi smávægilega breyting höggvi stórt skarð í rekstur ríkisfyrirtækisins og valdi forsendubresti í rekstri þess. Sú umsögn er í besta falli hlægileg. Skoðun 8.3.2021 12:00
„Ansi nálægt því að vera misnotkun á markaðsráðandi stöðu“ Það að Mjólkursamsalan selji erlendum matvælafyrirtækjum nýmjólkurduft á lægra verði en íslenskum matvælafyrirtækjum fer ansi nálægt því að vera misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Þetta segir Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Hann segir íslenska framleiðendur ekki eiga annarra kosta völ en að kaupa duftið frá MS þar sem innflutningstollar séu meðal þeirra hæstu í heimi. Neytendur 7.3.2021 23:40
Lokaniðurstaðan 480 milljóna króna sekt Mjólkursamsölunnar Hæstiréttur hefur gert Mjólkursamsölunni (MS) að greiða samtals 480 milljóna króna sekt í ríkissjóð vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 4.3.2021 16:19
Samkeppniseftirlitið heimilar samruna Kviku, TM og Lykils Samkeppniseftirlitið hefur gefið grænt ljós á samruna Kviku banka, tryggingafélagsins TM og Lykils fjármögnunar. Er það mat eftirlitsins að samruninn hindri ekki virka samkeppni, leiði til myndunar á markaðsráðandi stöðu eða raski samkeppni með umtalsverðum hætti. Viðskipti innlent 1.3.2021 12:49
Heimila samrunann en setja spurningarmerki við yfirráð í Síldarvinnslunni Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna dótturfélags Síldarvinnslunnar hf. og Bergs ehf. en greint var frá því í október að Bergur-Huginn ehf. hafi fest kaup á útgerðarfélaginu Bergi í Vestmannaeyjum. Viðskipti innlent 25.2.2021 17:13
Samrunaeftirlit – nánar um samanburð og tímafresti Í grein lögmannanna Maríu Kristjánsdóttur og Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur í Viðskiptablaðinu 11. febrúar sl. og grein Þórarins Inga Péturssonar, þingmanns framsóknarflokksins á Vísir.is 17. febrúar sl. er fjallað um stjórnsýslu samrunamála. Skoðun 22.2.2021 10:31
Ætla að auka verðmætasköpun og hagsæld með nýrri stefnu Nýsköpunarráðherra kynnir skýrslu á Alþingi í næstu viku sem felur í sér aðgerðir til að bæta samkeppnishæfni og auka verðmætasköpun í atvinnulífinu. Fjölmargir hafa komið að mótun stefnunnar segir verkefnastýra. Stefnan geti skapað ný og spennandi tækifæri fyrir atvinnulífið í landinu. Innlent 20.2.2021 19:32
Undanþágur fyrir bændur frá samkeppnislögum Erna Bjarnadóttir fjallar um landbúnað og samkeppnissjónarmið. Skoðun 19.2.2021 17:16
Af hagsmunum bænda og kjötafurðastöðva Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar, beindi til mín spurningu í grein sinni á mánudaginn sem ég svaraði góðfúslega í fyrradag. Í gær birti Erna svo nýja grein þar sem hún túlkar og leggur dóm á svar mitt, til hægðarauka fyrir lesendur. Skoðun 18.2.2021 14:30
Samvinna bænda í sölu búvara Um aldir voru ýmsar landbúnaðarafurðir helsta útflutningsvara landsmanna, á eftir skreið. Allt fram að stofnun kaupfélaganna, þess fyrsta fyrir 119 árum (20. febrúar 1882), áttu landsmenn sér engin samtök um slík viðskipti heldur kom hver og einn bóndi fyrir kaupmenn með afurðir sínar. Skoðun 17.2.2021 15:30
Samkeppniseftirlitið fellst á undanþágur frá samkeppnislögum Þessa dagana er mikið fjallað um landbúnað og möguleika hans m.a. til að takast á við samkeppni frá innfluttum búvörum frá mörkuðum erlendis þar sem verð er nú víða með því lægsta sem þekkst hefur. Skoðun 17.2.2021 15:01
Svar við spurningu Ernu Bjarnadóttur um landbúnað og samkeppni Erna Bjarnadóttir beinir til mín spurningu í grein sem hún skrifaði í gær á visir.is, undir yfirskriftinni Samkeppniseftirlitið og landbúnaður. Mér er það bæði ljúft og skylt að verða við beiðni Ernu. Skoðun 16.2.2021 16:00
Ef við viljum í alvöru standa með neytendum og innlendri framleiðslu þá er til leið Í útvarpsþættinum á Sprengisandi fyrr í vikunni var rætt við Pál Gunnar Pálsson forstjóra Samkeppniseftirlitsins um samkeppnismál. Páll Gunnar ræddi m.a. um mikilvægi þess að samkeppnislögin væru virt, það væri mikilvægt fyrir heildarhagsmuni neytenda. Skoðun 16.2.2021 12:00
Bein útsending: Samkeppnin eftir heimsfaraldur Félag atvinnurekenda heldur aðalfund sinn í dag og í tengslum við hann verður sýndur fundur í beinni útsendingu þar sem samkeppnismál verða rædd. Viðskipti innlent 11.2.2021 13:21
Kaupfélag Skagfirðinga í hamborgarana Kaupfélag Skagfirðinga er orðinn eigandi M-veitinga ehf. sem rekur hamborgarastaðina Metro í Skeifunni og Smáratorgi. Þetta er ljóst með niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins sem hafði kaupin til skoðunar. Viðskipti innlent 20.1.2021 14:40
Staðfesta niðurstöður Samkeppniseftirlitsins en lækka sekt um 300 milljónir króna Áfrýjunarnefndar samkeppnismála hefur staðfest ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að sekta Símann hf. fyrir að brjóta gegn sátt sem fyrirtækið gerði við stofnunina um markaðssetningu og sölu á enska boltanum. Viðskipti innlent 13.1.2021 20:08
400 milljóna sekt vegna brota Byko Norvik, móðurfélag Byko, var í dag dæmt til þess að greiða 400 milljón króna stjórnvaldssekt vegna brota á samkeppnislögum. Málið má rekja aftur til ársins 2010 þegar fyrirsvarsmenn Múrbúðarinnar sneru sér að Samkeppniseftirlitinu og tilkynntu því að Byko og Húsasmiðjan höfðu reynt að fá fyrirtækið til þess að taka þátt í ólögmætu samráði. Viðskipti innlent 7.1.2021 20:30
Á hvaða vegferð er stjórn Íslandspósts? Stjórnendur ríkisfyrirtækisins Íslandspósts ohf. hafa á undanförnum misserum tekið ákvarðanir, sem stórskaða samkeppni á póstmarkaði. Full ástæða er til að spyrja á hvaða vegferð hin pólitískt skipaða stjórn fyrirtækisins sé. Skoðun 7.1.2021 13:30
Að búa í haginn Ríkisstjórnin hefur með skipulegum hætti verið að veikja afar mikilvægar eftirlitsstofnanir í íslensku samfélagi. Skoðun 6.1.2021 13:01
Lítt dulbúinn ríkisstyrkur til fyrirtækis í samkeppnisrekstri Við aðra umræðu fjárlagafrumvarpsins var samþykkt breyting á frumvarpinu sem felur í sér 350 milljóna króna fjárframlag til uppbyggingar varnargarða í Njarðvíkurhöfn. Skoðun 15.12.2020 08:00
Næsta verkefni fyrir OECD – er pólitíski kjarkurinn til staðar? Skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, um samkeppnismat á regluverki ferðaþjónustu og byggingariðnaðar á Íslandi hefur vakið talsverða athygli og umræður. Skoðun 26.11.2020 07:31
Lagt til að lögverndun bókara, viðskipta- og hagfræðinga verði hætt Drög að frumvarpi til breytinga á ýmsum lögum vegna einföldunar regluverks var birt í samráðsgátt stjórnvalda í dag. Í því er meðal annars horft til nýlegrar skýrslu OECD og lagt til að viðurkenningu bókara verði hætt. Innlent 17.11.2020 12:35
Leigubílstjórar saka höfunda OECD-skýrslu um þekkingarleysi Bandalag íslenskra leigubílstjóra telur skýrslu OECD um samkeppnismat á regluverki í ferðaþjónustu og byggingariðnaði gera lítið úr reynslu, þekkingu og fagmennsku ýmissa iðngreina á Íslandi, þar á meðal leigubifreiðaakstri. Viðskipti innlent 12.11.2020 22:03
Bakarar furða sig á OECD Landssamband bakarameistara gerir alvarlegar athugasemdir við ummæli framkvæmdastjóra OECD þess efnis að bakaraiðn ætti ekki að njóta lögverndar. Viðskipti innlent 10.11.2020 18:19
Skoða þarf hvort málefnalegar ástæður séu fyrir lögverndun starfsgreina Íslendingar lögvernda flestar starfsgreinar allra Evrópuríka og ekkert rekstrarfélag flugvalla í álfunni er rekið með óhagstæðari hætti en Isavia, að mati skýrsluhöfunda Efnahags og framfarastofnunar Evrópu. OECD segir þetta koma illa niður á neytendum og gerir yfir fjögur hundruð úrbótatillögur á íslenskum reglum. Viðskipti innlent 10.11.2020 17:51
Bein útsending: Samkeppnismat OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra býður til opins fundar um niðurstöður samkeppnismats OECD á íslenskri ferðaþjónustu og byggingariðnaði, sem hún óskaði eftir árið 2018 og niðurstöður liggja nú fyrir. Viðskipti innlent 10.11.2020 12:16
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent