Umferðaröryggi Ökumaður á rauðu ljósi ók á barn rétt hjá hinum slysstaðnum á Hringbraut Lækkun hámarkshraða hefur þegar tekið gildi á Hringbraut en ekki verður hægt að framfylgja lækkuninni fyrr en merkingar verða settar upp í maí. Innlent 29.4.2019 12:07 400 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur síðustu daga á þeim slóðum þar sem banaslysið varð Banaslys varð á þjóðveginum í botni Langadals, utan Blönduóss, vestan Húnavers í gærkvöldi. Innlent 24.4.2019 12:23 Sektaður um 210 þúsund vegna hraðaksturs Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur á síðastliðnum dögum. Innlent 23.4.2019 11:26 Lögreglan þarf 500 milljónir í auka fjárframlög ef frumvarp til nýrra umferðarlaga verður að lögum Aðallögfræðingur hjá lögreglunni segir breytingar um að lækka leyfileg mörk vínandamagns í blóði ökumanns leiða til töluvert fleiri verkefna hjá lögreglu, sem muni kalla á aukin útgjöld Innlent 18.4.2019 17:27 Fleiri snappa undir stýri Fleiri framhaldsskólanemendur senda Snapchat-skilaboð eða leita að upplýsingum á netinu undir stýri en fyrir þremur árum. Þetta kemur fram í nýrri könnun Sjóvár. Innlent 18.4.2019 02:03 Börnin ekki í bílstólum og ökumaðurinn með útrunnið skírteini Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gær afskipti af ökumanni sem var með tvö börn í bifreið sinni og voru þau ekki í bílstólum. Innlent 16.4.2019 10:21 Verkhönnun 2+1 vegar um Kjalarnes boðin út Vegagerðin hefur boðið út verkhönnun vegna breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Vonast er til að nýr tveir plús einn vegur með aðskildum akreinum verði tilbúinn eftir þrjú ár. Innlent 15.4.2019 16:20 Ekkert banaslys orðið í umferðinni á árinu það sem af er Ekkert banaslys hefur orðið í umferðinni það sem af er ári og fara þarf tæplega áttatíu ár aftur í tímann til þess að finna tímabil þar sem ekkert banaslys hafði orðið þegar svo langt er liðið inn á árið eins og nú. Innlent 15.4.2019 17:17 Mætti á stöðina og borgaði hraðasektina með klinki Ökumaður, sem staðinn hafði verið að hraðakstri, mætti nýverið á lögreglustöð á höfuðborgarsvæðinu og borgaði sektina með smámynt. Innlent 14.4.2019 08:28 Ný gatnamót á Sæbraut við Frakkastíg Frakkastígur verður tengdur Sæbraut með nýjum gatnamótum og hefjast framkvæmdir á næstu dögum. Auk framlengingar á Frakkastíg út að Sæbraut verður gatan endurgerð milli Skúlagötu og Lindargötu. Innlent 10.4.2019 16:02 Hámarkshraði lækkaður víða í Vesturbænum Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur staðfest lækkun hámarkshraða á Hringbraut, Hofsvallagötu, Birkimel, Hagatorgi og víðar í Vesturbænum. Innlent 6.4.2019 13:52 Vilja flýta framkvæmdum vegna umferðaröryggis Starfshópurinn setti saman lista yfir níu verkefni sem þykir rétt að flýta með hliðsjón af umferðaröryggi, umferðarþunga og þjóðhagslegum ábata af framkvæmdum. Innlent 5.4.2019 14:41 Tveir ferðamenn teknir á 163 kílómetra hraða Í tilkynningu frá lögreglunni segir að alls hafi ellefu ökumenn verið kærðir fyrir hraðakstur á Mýrdalssandi og við Vík í Mýrdal í gær. Innlent 4.4.2019 10:30 Söguðu og brutu niður tré í Skorradal í leyfisleysi Sumarhúsaeigendur í Skorradal eru verulega ósáttir við framferði Vegagerðarinnar en svo virðist sem starfsmenn stofnunarinnar hafi brotið og sagað niður tré sem standa meðfram veginum inn í dalinn. Innlent 2.4.2019 16:02 Dimm él á Suður- og Vesturlandi Dimm él er á Suður-og Vesturlandi og einnig snjóar á norðausturhorni landsins nú í morgunsárið. Lögreglan beinir því til vegfarenda að fara sérstaklega varlega í umferðinni. Innlent 1.4.2019 08:38 Bæta öryggi á Akureyri með myndavélum Lögreglan á Akureyri og Akureyrarbær hafa í samvinnu við Neyðarlínuna undirritað sam komulag um uppsetningu og rekstur nýrra löggæslumyndavéla í bænum. Innlent 25.3.2019 06:02 Þetta gerist þegar fjallið þitt verður allt í einu heimsfrægt Frægð Kirkjufells við Grundarfjörð hefur aukist svo á síðustu misserum að bílastæði við rætur fjallsins yfirfyllist á hverjum degi og skapast þar iðulega hættuástand við þjóðveginn. Innlent 23.3.2019 22:23 Umferðareftirlitið á Reykjanesbrautinni bar árangur Umferðarefirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbrautinni í morgun virðist hafa borið ágætan árangur ef marka má uppfærslu lögreglunnar á Facebook-síðu hennar. Innlent 2.3.2019 17:50 Umferð gengur hægt á Reykjanesbraut vegna umferðareftirlits Miklar umferðartafir eru á Reykjanesbraut í austurátt og mega bílstjórar búast við því að ferðin til Reykjavíkur gangi aðeins hægar en vanalega. Innlent 2.3.2019 09:33 „Minnka þarf líkurnar á að svona atburðir geti endurtekið sig“ Bæjarstjóri Árborgar tekur undir áhyggjur lögreglumanna á Selfossi um að Ölfusá sé of opin og of aðgengileg. Málið verður tekið upp á vettvangi bæjarstjórnar. Innlent 26.2.2019 20:27 Vilja skoða hvort loka þurfi fyrir aðgengi að Ölfusá Formlegri leit að Páli Mar Guðjónssyni, sem leitað hefur verið að í Ölfusá í dag og í gær, hefur verið hætt í dag. Lögreglan vill skoða hvort loka þurfi fyrir aðgengi að ánni. Innlent 26.2.2019 19:12 Nokkrir ökumenn sprengdu hjólbarða í nýrri holu í Skíðaskálabrekkunni Vegagerðin segir holuna hafa myndast í nótt eða morgun. Innlent 21.2.2019 11:00 Vegfarendur skilji ekki umferðarmerki um forgang Umferðarmerki sem sýnir hvor akstursstefna á forgang þykir ekki nógu skýrt til notkunar við einbreiðar brýr á Íslandi. Hjá Vegagerðinni er til skoðunar að breyta hönnun merkisins til að taka af allan vafa um hvort fólk á að aka áfram eða bíða. Innlent 20.2.2019 19:42 Allir keyri á áttatíu vegna ástands vega Framkvæmdastjóri Olíudreifingar vill að hámarkshraði allra ökutækja verði færður niður í 80 kílómetra á klukkustund á þjóðvegum landsins. Hann segir aðstæður vega ekki leyfa þungaflutninga á meiri hraða. Innlent 19.2.2019 11:57 Myndavélakerfið nam ekki kyrrstæðan bíl í göngunum Ökumenn tveggja bíla slösuðust í árekstri í Hvalfjarðargöngunum í morgun. Hjá Vegagerðinni er áformað að þétta net öryggismyndavéla í göngunum en það var Neyðarlínan sem tilkynnti slysið til Vegagerðarinnar. Innlent 12.2.2019 18:13 „Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum“ Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu. Innlent 10.2.2019 14:22 Íbúafundur í Vesturbænum: Lögreglustjóri býst við því að samþykkja lækkun umferðarhraða á Hringbraut Boðað var til íbúafundar í Vestubænum eftir að ekið hafði verið á stúlku á Hringbraut sem var á leið til skóla í janúar síðastliðnum. Innlent 6.2.2019 21:33 Dregið úr hraða á Hringbrautinni Hámarkshraði á Hringbraut frá Ánanaustum að Sæmundargötu verður lækkaður úr 50 í 40 kílómetra á klukkustund samkvæmt einróma ákvörðun borgarstjórnar í gær. Innlent 6.2.2019 03:03 Tækifæri til að auka öryggi í samgöngum Fyrir Alþingi liggur nú athyglisverð tillaga um verulega uppbyggingu í samgöngumálum um land allt, þar sem vegakerfið er löngu sprungið á mörgum stöðum vegna stóraukins álags sem veldur áhættu, slysum, tjóni og aukinni mengun. Skoðun 31.1.2019 07:03 Samþykktu að lækka umferðarhraða á vesturhluta Hringbrautar í 40 km/klst Samþykktu einnig að fara í fleiri úrbætur í samstarfi við Vegagerðina. Innlent 30.1.2019 15:27 « ‹ 24 25 26 27 28 ›
Ökumaður á rauðu ljósi ók á barn rétt hjá hinum slysstaðnum á Hringbraut Lækkun hámarkshraða hefur þegar tekið gildi á Hringbraut en ekki verður hægt að framfylgja lækkuninni fyrr en merkingar verða settar upp í maí. Innlent 29.4.2019 12:07
400 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur síðustu daga á þeim slóðum þar sem banaslysið varð Banaslys varð á þjóðveginum í botni Langadals, utan Blönduóss, vestan Húnavers í gærkvöldi. Innlent 24.4.2019 12:23
Sektaður um 210 þúsund vegna hraðaksturs Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur á síðastliðnum dögum. Innlent 23.4.2019 11:26
Lögreglan þarf 500 milljónir í auka fjárframlög ef frumvarp til nýrra umferðarlaga verður að lögum Aðallögfræðingur hjá lögreglunni segir breytingar um að lækka leyfileg mörk vínandamagns í blóði ökumanns leiða til töluvert fleiri verkefna hjá lögreglu, sem muni kalla á aukin útgjöld Innlent 18.4.2019 17:27
Fleiri snappa undir stýri Fleiri framhaldsskólanemendur senda Snapchat-skilaboð eða leita að upplýsingum á netinu undir stýri en fyrir þremur árum. Þetta kemur fram í nýrri könnun Sjóvár. Innlent 18.4.2019 02:03
Börnin ekki í bílstólum og ökumaðurinn með útrunnið skírteini Lögreglan á Suðurnesjum hafði í gær afskipti af ökumanni sem var með tvö börn í bifreið sinni og voru þau ekki í bílstólum. Innlent 16.4.2019 10:21
Verkhönnun 2+1 vegar um Kjalarnes boðin út Vegagerðin hefur boðið út verkhönnun vegna breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnes. Vonast er til að nýr tveir plús einn vegur með aðskildum akreinum verði tilbúinn eftir þrjú ár. Innlent 15.4.2019 16:20
Ekkert banaslys orðið í umferðinni á árinu það sem af er Ekkert banaslys hefur orðið í umferðinni það sem af er ári og fara þarf tæplega áttatíu ár aftur í tímann til þess að finna tímabil þar sem ekkert banaslys hafði orðið þegar svo langt er liðið inn á árið eins og nú. Innlent 15.4.2019 17:17
Mætti á stöðina og borgaði hraðasektina með klinki Ökumaður, sem staðinn hafði verið að hraðakstri, mætti nýverið á lögreglustöð á höfuðborgarsvæðinu og borgaði sektina með smámynt. Innlent 14.4.2019 08:28
Ný gatnamót á Sæbraut við Frakkastíg Frakkastígur verður tengdur Sæbraut með nýjum gatnamótum og hefjast framkvæmdir á næstu dögum. Auk framlengingar á Frakkastíg út að Sæbraut verður gatan endurgerð milli Skúlagötu og Lindargötu. Innlent 10.4.2019 16:02
Hámarkshraði lækkaður víða í Vesturbænum Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, hefur staðfest lækkun hámarkshraða á Hringbraut, Hofsvallagötu, Birkimel, Hagatorgi og víðar í Vesturbænum. Innlent 6.4.2019 13:52
Vilja flýta framkvæmdum vegna umferðaröryggis Starfshópurinn setti saman lista yfir níu verkefni sem þykir rétt að flýta með hliðsjón af umferðaröryggi, umferðarþunga og þjóðhagslegum ábata af framkvæmdum. Innlent 5.4.2019 14:41
Tveir ferðamenn teknir á 163 kílómetra hraða Í tilkynningu frá lögreglunni segir að alls hafi ellefu ökumenn verið kærðir fyrir hraðakstur á Mýrdalssandi og við Vík í Mýrdal í gær. Innlent 4.4.2019 10:30
Söguðu og brutu niður tré í Skorradal í leyfisleysi Sumarhúsaeigendur í Skorradal eru verulega ósáttir við framferði Vegagerðarinnar en svo virðist sem starfsmenn stofnunarinnar hafi brotið og sagað niður tré sem standa meðfram veginum inn í dalinn. Innlent 2.4.2019 16:02
Dimm él á Suður- og Vesturlandi Dimm él er á Suður-og Vesturlandi og einnig snjóar á norðausturhorni landsins nú í morgunsárið. Lögreglan beinir því til vegfarenda að fara sérstaklega varlega í umferðinni. Innlent 1.4.2019 08:38
Bæta öryggi á Akureyri með myndavélum Lögreglan á Akureyri og Akureyrarbær hafa í samvinnu við Neyðarlínuna undirritað sam komulag um uppsetningu og rekstur nýrra löggæslumyndavéla í bænum. Innlent 25.3.2019 06:02
Þetta gerist þegar fjallið þitt verður allt í einu heimsfrægt Frægð Kirkjufells við Grundarfjörð hefur aukist svo á síðustu misserum að bílastæði við rætur fjallsins yfirfyllist á hverjum degi og skapast þar iðulega hættuástand við þjóðveginn. Innlent 23.3.2019 22:23
Umferðareftirlitið á Reykjanesbrautinni bar árangur Umferðarefirlit lögreglunnar á Suðurnesjum á Reykjanesbrautinni í morgun virðist hafa borið ágætan árangur ef marka má uppfærslu lögreglunnar á Facebook-síðu hennar. Innlent 2.3.2019 17:50
Umferð gengur hægt á Reykjanesbraut vegna umferðareftirlits Miklar umferðartafir eru á Reykjanesbraut í austurátt og mega bílstjórar búast við því að ferðin til Reykjavíkur gangi aðeins hægar en vanalega. Innlent 2.3.2019 09:33
„Minnka þarf líkurnar á að svona atburðir geti endurtekið sig“ Bæjarstjóri Árborgar tekur undir áhyggjur lögreglumanna á Selfossi um að Ölfusá sé of opin og of aðgengileg. Málið verður tekið upp á vettvangi bæjarstjórnar. Innlent 26.2.2019 20:27
Vilja skoða hvort loka þurfi fyrir aðgengi að Ölfusá Formlegri leit að Páli Mar Guðjónssyni, sem leitað hefur verið að í Ölfusá í dag og í gær, hefur verið hætt í dag. Lögreglan vill skoða hvort loka þurfi fyrir aðgengi að ánni. Innlent 26.2.2019 19:12
Nokkrir ökumenn sprengdu hjólbarða í nýrri holu í Skíðaskálabrekkunni Vegagerðin segir holuna hafa myndast í nótt eða morgun. Innlent 21.2.2019 11:00
Vegfarendur skilji ekki umferðarmerki um forgang Umferðarmerki sem sýnir hvor akstursstefna á forgang þykir ekki nógu skýrt til notkunar við einbreiðar brýr á Íslandi. Hjá Vegagerðinni er til skoðunar að breyta hönnun merkisins til að taka af allan vafa um hvort fólk á að aka áfram eða bíða. Innlent 20.2.2019 19:42
Allir keyri á áttatíu vegna ástands vega Framkvæmdastjóri Olíudreifingar vill að hámarkshraði allra ökutækja verði færður niður í 80 kílómetra á klukkustund á þjóðvegum landsins. Hann segir aðstæður vega ekki leyfa þungaflutninga á meiri hraða. Innlent 19.2.2019 11:57
Myndavélakerfið nam ekki kyrrstæðan bíl í göngunum Ökumenn tveggja bíla slösuðust í árekstri í Hvalfjarðargöngunum í morgun. Hjá Vegagerðinni er áformað að þétta net öryggismyndavéla í göngunum en það var Neyðarlínan sem tilkynnti slysið til Vegagerðarinnar. Innlent 12.2.2019 18:13
„Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum“ Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu. Innlent 10.2.2019 14:22
Íbúafundur í Vesturbænum: Lögreglustjóri býst við því að samþykkja lækkun umferðarhraða á Hringbraut Boðað var til íbúafundar í Vestubænum eftir að ekið hafði verið á stúlku á Hringbraut sem var á leið til skóla í janúar síðastliðnum. Innlent 6.2.2019 21:33
Dregið úr hraða á Hringbrautinni Hámarkshraði á Hringbraut frá Ánanaustum að Sæmundargötu verður lækkaður úr 50 í 40 kílómetra á klukkustund samkvæmt einróma ákvörðun borgarstjórnar í gær. Innlent 6.2.2019 03:03
Tækifæri til að auka öryggi í samgöngum Fyrir Alþingi liggur nú athyglisverð tillaga um verulega uppbyggingu í samgöngumálum um land allt, þar sem vegakerfið er löngu sprungið á mörgum stöðum vegna stóraukins álags sem veldur áhættu, slysum, tjóni og aukinni mengun. Skoðun 31.1.2019 07:03
Samþykktu að lækka umferðarhraða á vesturhluta Hringbrautar í 40 km/klst Samþykktu einnig að fara í fleiri úrbætur í samstarfi við Vegagerðina. Innlent 30.1.2019 15:27