Samgönguslys

Reykjanesbraut opin á ný eftir umferðarslys
Slysið varð miðja vegu milli nýju gatnamótanna við Krísuvíkurveg og gatnamótanna við Strandgötu.

Sjaldan fleiri slasast illa eða látið lífið
Meira en 200 manns létust eða slösuðust alvarlega í umferðinni árið 2017. Þar af létust sextán. Helmingur slysanna varð á vegarköflum sem samtals eru 551 kílómetri. Sérfræðingur segir sorglegt að horfa til þess að fjármagni sé ekki

Búið að virkja almannavarnaástand vegna rútuslyss í Víðidal
25 farþegar í rútunni.

Fimmtán ár frá flugslysinu í Skerjafirði
Mikil umræða um flugöryggi skapaðist eftir slysið í Skerjafirði og í níu ár urðu engin banaslys í flugi. Menn sjá nú merki um aukið kæruleysi en flugyfirvöld gefa engan slaka og úthluta afgreiðslutímum um helgina.