Franski boltinn Messi veiktist eftir verðlaunahátíðina Lionel Messi vann sinn sjöunda Gullhnött á mánudagskvöldið en verðlaunahátíðin fór eitthvað illa í kappann því hann veiktist eftir veisluna. Fótbolti 1.12.2021 10:31 Messi bað um það í ræðunni sinni að Lewandowski fengi líka Gullknött Lionel Messi fékk í gær Gullknöttinn í sjöunda sinn á ferlinum og bætti þar með sitt eigið met. Hann hefur nú fengið tvo fleiri Gullhnetti en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 30.11.2021 14:31 Neymar sárþjáður og verður frá keppni fram á næsta ár Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar var augljóslega þjáður þegar hann var borinn af velli eftir tæklingu í leik með PSG gegn Saint-Etienne í frönsku 1. deildinni í gær. Fótbolti 29.11.2021 17:00 Van der Vaart um Messi: „Skammastu þín ekkert?“ Raphael van der Vaart, fyrrverandi miðjumaður hollenska landsliðsins, var ekki hrifinn af frammistöðu Lionel Messi í leik Paris Saint-Germain og Manchester City í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 26.11.2021 23:30 Gagnrýnir farþegana í liði PSG og segir liðið eiga enga möguleika Flest lið myndu eflaust gefa mikið fyrir að geta telft fram framlínutríóinu Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar. Þessir þrír standa þó í vegi fyrir möguleikum Paris Saint Germain að mati knattspyrnusérfræðings Sky Sports. Fótbolti 25.11.2021 12:32 Abidal grátbiður eiginkonuna um fyrirgefningu eftir framhjáhaldið Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, hefur grátbeðið eiginkonu sína, Hayet, um að fyrirgefa sér framhjáhald með fótboltakonunni Kheiru Hamraoui. Fótbolti 24.11.2021 13:01 Sara Björk og Árni búin að gefa stráknum sínum nafn Knattspyrnufólkið Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson eru búin að nefna strákinn sem þau eignuðust fyrir aðeins viku síðan. Fótbolti 24.11.2021 12:00 Benzema sekur í fjárkúgunarmálinu og fær skilorðsbundinn fangelsisdóm Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, hefur verið fundinn sekur um að taka þátt í að reyna kúga fé út úr Matieu Valbuena, fyrrverandi samherja sínum í franska landsliðinu, með kynlífsmyndbandi. Benzema fékk eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm og 75 þúsund evra sekt sem nemur rúmlega ellefu milljónum íslenskra króna. Fótbolti 24.11.2021 09:32 Þarf að greiða 440 krónur fyrir að kasta flösku í frönsku stjörnuna Stuðningsmaður Lyon sem kastaði vatnsflösku í höfuð Dimitri Payet á sunnudag þarf ekki að greiða háa sekt vegna málsins. Hann fær hins vegar ekki að mæta á völlinn næstu fimm árin. Fótbolti 24.11.2021 08:00 PSG búið að hafa samband við Zidane ef Pochettino skyldi fara Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Zinedine Zidane og vilja tryggja sér starfskrafta hans ef Mauricio Pochettino fer til Manchester United. Fótbolti 23.11.2021 11:32 Ramos loksins klár í slaginn Spænski miðvörðurinn Sergio Ramos verður í leikmannahópi París Saint-Germain er liðið sækir Manchester City heim í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Ramos hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann gekk í raðir PSG í sumar. Fótbolti 22.11.2021 21:45 Flösku aftur grýtt í Payet og óöldin lengist í frönskum fótbolta Ólæti áhorfenda halda áfram að varpa skugga á leiktíðina í frönsku 1. deildinni í fótbolta. Í gær varð að blása af leik Lyon og Marseille eftir að flösku var kastað í höfuð Dimitri Payet á fimmtu mínútu leiksins. Fótbolti 22.11.2021 11:00 Messi kominn á blað í Ligue 1 Lionel Messi skoraði sitt fyrsta mark í frönsku deildinni í dag þegar hann skoraði eitt þriggja marka PSG í sigri á Nantes. Fótbolti 20.11.2021 17:59 Stórsér á Hamraoui eftir árásina Kheira Hamraoui, leikmaður Paris Saint-Germain, er illa farin eftir að ráðist var á hana fyrir utan heimili hennar í París í síðustu viku. Fótbolti 18.11.2021 07:31 Eiginkona Abidals grunuð um að hafa látið berja Hamraoui í hefndarskyni Eiginkona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns Barcelona og franska landsliðsins, er grunuð um að hafa staðið á bak við árásina á Kheiru Hamraoui, leikmanni Paris Saint-Germain. Fótbolti 17.11.2021 07:31 Eric Abidal verður yfirheyrður vegna árásarinnar á Hamraoui Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, verður yfirheyrður á næstu dögum vegna árásarinnar á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain. Fótbolti 16.11.2021 08:01 Markadrottningin skoraði í fyrsta sinn í 707 daga og það sást á fögnuði hennar Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg er mætt á ný inn á völlinn eftir langa fjarveru frá vegna erfiða meiðsla og nú er hún líka farin að raða inn mörkum. Fótbolti 15.11.2021 16:01 Fyrrverandi kærasti grunaður um að hafa látið berja Hamraoui Grunur leikur á um að fyrrverandi kærasti Kheiru Hamraoui, leikmanns Paris Saint-Germain, hafi skipulagt árás á hana. Fótbolti 15.11.2021 08:32 Chelsea og Lyon með stórsigra í stórleikjum dagsins Tveir stórleikir fóru fram í ensku og frönsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Englandsmeistarar Chelsea pökkuðu Manchester City saman og sömu sögu er að segja af stöllum Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon sem völtuðu yfir Frakklandsmeistara PSG. Fótbolti 14.11.2021 22:45 Naumt tap Elvars og félaga í botnbaráttunni Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti Dunkerque í frönsku deildinni í handbolta í kvöld, 24-23. Handbolti 12.11.2021 20:46 Miðjumanni PSG sleppt úr haldi lögreglu Frönsku landsliðskonunni Aminata Diallo, sem var handtekin síðastliðinn miðvikudag, grunuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu án ákæru. Fótbolti 12.11.2021 07:00 Minnir á mál Tonyu og Nancy Kerrigan: Myndaðar saman á Kópavogsvelli Það er óhætt að segja að mál frönsku landsliðskvennanna hjá Paris Saint Germain minnir mikið á mál bandarísku skautadansaranna Tonyu Harding og Nancy Kerrigan. Fótbolti 11.11.2021 11:31 Handtekin fyrir að fá grímuklædda menn til að meiða liðsfélaga sinn Paris Saint-Germain hefur staðfest það að lögreglan hafi handtekið leikmann kvennaliðs félagsins í dag. Fótbolti 10.11.2021 12:47 Messi of mikið meiddur fyrir PSG en ekki of meiddur fyrir argentínska landsliðið Lionel Messi sagður hafa sett argentínska landsliðið í fyrsta sætið í samningnum við PSG og nýtti sér það þegar hann flaug heim í nótt. Fótbolti 8.11.2021 10:00 „Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. Fótbolti 5.11.2021 09:01 Messi getur ekki svarað Cristiano Ronaldo í kvöld Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er meiddur og missir af þeim sökum af Meistaradeildarleik PSG í kvöld. Fótbolti 3.11.2021 13:01 PSG íhugar að láta Ramos fara áður en hann spilar fyrir félagið Sergio Ramos gæti yfirgefið Paris Saint-Germain áður en hann spilar leik fyrir félagið. Fótbolti 1.11.2021 15:01 Enginn tekið fleiri skot en Messi án þess að skora Einn besti knattspyrnumaður fyrr og síðar, Lionel Messi, hefur ekki beint átt draumabyrjun í treyju Paris Saint-Germain eftir að hann gekk í raðir félagsins í sumar. Fótbolti 30.10.2021 08:00 Di Maria reyndist hetja PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain bjargaði sér fyrir horn er liðið vann 2-1 sigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Angel Di Maria tryggði sigur PSG með marki undir lokin. Fótbolti 29.10.2021 20:54 L’Equipe segir að gamli Liverpool maðurinn sé að upplifa klíkuskap og erfiða tíma hjá PSG Georginio Wijnaldum vildi ekki framlengja samning sinn við Liverpool og yfirgaf félagið í sumar og samdi við Paris Saint Germain. Tími hans í París hefur síðan verið langt frá því að vera dans á rósum. Fótbolti 29.10.2021 16:31 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 34 ›
Messi veiktist eftir verðlaunahátíðina Lionel Messi vann sinn sjöunda Gullhnött á mánudagskvöldið en verðlaunahátíðin fór eitthvað illa í kappann því hann veiktist eftir veisluna. Fótbolti 1.12.2021 10:31
Messi bað um það í ræðunni sinni að Lewandowski fengi líka Gullknött Lionel Messi fékk í gær Gullknöttinn í sjöunda sinn á ferlinum og bætti þar með sitt eigið met. Hann hefur nú fengið tvo fleiri Gullhnetti en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 30.11.2021 14:31
Neymar sárþjáður og verður frá keppni fram á næsta ár Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar var augljóslega þjáður þegar hann var borinn af velli eftir tæklingu í leik með PSG gegn Saint-Etienne í frönsku 1. deildinni í gær. Fótbolti 29.11.2021 17:00
Van der Vaart um Messi: „Skammastu þín ekkert?“ Raphael van der Vaart, fyrrverandi miðjumaður hollenska landsliðsins, var ekki hrifinn af frammistöðu Lionel Messi í leik Paris Saint-Germain og Manchester City í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Fótbolti 26.11.2021 23:30
Gagnrýnir farþegana í liði PSG og segir liðið eiga enga möguleika Flest lið myndu eflaust gefa mikið fyrir að geta telft fram framlínutríóinu Lionel Messi, Kylian Mbappe og Neymar. Þessir þrír standa þó í vegi fyrir möguleikum Paris Saint Germain að mati knattspyrnusérfræðings Sky Sports. Fótbolti 25.11.2021 12:32
Abidal grátbiður eiginkonuna um fyrirgefningu eftir framhjáhaldið Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, hefur grátbeðið eiginkonu sína, Hayet, um að fyrirgefa sér framhjáhald með fótboltakonunni Kheiru Hamraoui. Fótbolti 24.11.2021 13:01
Sara Björk og Árni búin að gefa stráknum sínum nafn Knattspyrnufólkið Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson eru búin að nefna strákinn sem þau eignuðust fyrir aðeins viku síðan. Fótbolti 24.11.2021 12:00
Benzema sekur í fjárkúgunarmálinu og fær skilorðsbundinn fangelsisdóm Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, hefur verið fundinn sekur um að taka þátt í að reyna kúga fé út úr Matieu Valbuena, fyrrverandi samherja sínum í franska landsliðinu, með kynlífsmyndbandi. Benzema fékk eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm og 75 þúsund evra sekt sem nemur rúmlega ellefu milljónum íslenskra króna. Fótbolti 24.11.2021 09:32
Þarf að greiða 440 krónur fyrir að kasta flösku í frönsku stjörnuna Stuðningsmaður Lyon sem kastaði vatnsflösku í höfuð Dimitri Payet á sunnudag þarf ekki að greiða háa sekt vegna málsins. Hann fær hins vegar ekki að mæta á völlinn næstu fimm árin. Fótbolti 24.11.2021 08:00
PSG búið að hafa samband við Zidane ef Pochettino skyldi fara Paris Saint-Germain hefur sett sig í samband við Zinedine Zidane og vilja tryggja sér starfskrafta hans ef Mauricio Pochettino fer til Manchester United. Fótbolti 23.11.2021 11:32
Ramos loksins klár í slaginn Spænski miðvörðurinn Sergio Ramos verður í leikmannahópi París Saint-Germain er liðið sækir Manchester City heim í Meistaradeild Evrópu á miðvikudaginn. Ramos hefur verið frá vegna meiðsla síðan hann gekk í raðir PSG í sumar. Fótbolti 22.11.2021 21:45
Flösku aftur grýtt í Payet og óöldin lengist í frönskum fótbolta Ólæti áhorfenda halda áfram að varpa skugga á leiktíðina í frönsku 1. deildinni í fótbolta. Í gær varð að blása af leik Lyon og Marseille eftir að flösku var kastað í höfuð Dimitri Payet á fimmtu mínútu leiksins. Fótbolti 22.11.2021 11:00
Messi kominn á blað í Ligue 1 Lionel Messi skoraði sitt fyrsta mark í frönsku deildinni í dag þegar hann skoraði eitt þriggja marka PSG í sigri á Nantes. Fótbolti 20.11.2021 17:59
Stórsér á Hamraoui eftir árásina Kheira Hamraoui, leikmaður Paris Saint-Germain, er illa farin eftir að ráðist var á hana fyrir utan heimili hennar í París í síðustu viku. Fótbolti 18.11.2021 07:31
Eiginkona Abidals grunuð um að hafa látið berja Hamraoui í hefndarskyni Eiginkona Erics Abidal, fyrrverandi leikmanns Barcelona og franska landsliðsins, er grunuð um að hafa staðið á bak við árásina á Kheiru Hamraoui, leikmanni Paris Saint-Germain. Fótbolti 17.11.2021 07:31
Eric Abidal verður yfirheyrður vegna árásarinnar á Hamraoui Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, verður yfirheyrður á næstu dögum vegna árásarinnar á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain. Fótbolti 16.11.2021 08:01
Markadrottningin skoraði í fyrsta sinn í 707 daga og það sást á fögnuði hennar Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg er mætt á ný inn á völlinn eftir langa fjarveru frá vegna erfiða meiðsla og nú er hún líka farin að raða inn mörkum. Fótbolti 15.11.2021 16:01
Fyrrverandi kærasti grunaður um að hafa látið berja Hamraoui Grunur leikur á um að fyrrverandi kærasti Kheiru Hamraoui, leikmanns Paris Saint-Germain, hafi skipulagt árás á hana. Fótbolti 15.11.2021 08:32
Chelsea og Lyon með stórsigra í stórleikjum dagsins Tveir stórleikir fóru fram í ensku og frönsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í dag. Englandsmeistarar Chelsea pökkuðu Manchester City saman og sömu sögu er að segja af stöllum Söru Bjarkar Gunnarsdóttur hjá Lyon sem völtuðu yfir Frakklandsmeistara PSG. Fótbolti 14.11.2021 22:45
Naumt tap Elvars og félaga í botnbaráttunni Elvar Ásgeirsson og félagar hans í Nancy töpuðu með minnsta mun er liðið heimsótti Dunkerque í frönsku deildinni í handbolta í kvöld, 24-23. Handbolti 12.11.2021 20:46
Miðjumanni PSG sleppt úr haldi lögreglu Frönsku landsliðskonunni Aminata Diallo, sem var handtekin síðastliðinn miðvikudag, grunuð um að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu án ákæru. Fótbolti 12.11.2021 07:00
Minnir á mál Tonyu og Nancy Kerrigan: Myndaðar saman á Kópavogsvelli Það er óhætt að segja að mál frönsku landsliðskvennanna hjá Paris Saint Germain minnir mikið á mál bandarísku skautadansaranna Tonyu Harding og Nancy Kerrigan. Fótbolti 11.11.2021 11:31
Handtekin fyrir að fá grímuklædda menn til að meiða liðsfélaga sinn Paris Saint-Germain hefur staðfest það að lögreglan hafi handtekið leikmann kvennaliðs félagsins í dag. Fótbolti 10.11.2021 12:47
Messi of mikið meiddur fyrir PSG en ekki of meiddur fyrir argentínska landsliðið Lionel Messi sagður hafa sett argentínska landsliðið í fyrsta sætið í samningnum við PSG og nýtti sér það þegar hann flaug heim í nótt. Fótbolti 8.11.2021 10:00
„Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. Fótbolti 5.11.2021 09:01
Messi getur ekki svarað Cristiano Ronaldo í kvöld Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er meiddur og missir af þeim sökum af Meistaradeildarleik PSG í kvöld. Fótbolti 3.11.2021 13:01
PSG íhugar að láta Ramos fara áður en hann spilar fyrir félagið Sergio Ramos gæti yfirgefið Paris Saint-Germain áður en hann spilar leik fyrir félagið. Fótbolti 1.11.2021 15:01
Enginn tekið fleiri skot en Messi án þess að skora Einn besti knattspyrnumaður fyrr og síðar, Lionel Messi, hefur ekki beint átt draumabyrjun í treyju Paris Saint-Germain eftir að hann gekk í raðir félagsins í sumar. Fótbolti 30.10.2021 08:00
Di Maria reyndist hetja PSG Franska stórveldið Paris Saint-Germain bjargaði sér fyrir horn er liðið vann 2-1 sigur gegn Lille í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Angel Di Maria tryggði sigur PSG með marki undir lokin. Fótbolti 29.10.2021 20:54
L’Equipe segir að gamli Liverpool maðurinn sé að upplifa klíkuskap og erfiða tíma hjá PSG Georginio Wijnaldum vildi ekki framlengja samning sinn við Liverpool og yfirgaf félagið í sumar og samdi við Paris Saint Germain. Tími hans í París hefur síðan verið langt frá því að vera dans á rósum. Fótbolti 29.10.2021 16:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent