Rússneski boltinn

Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari
Það voru margir íslenskir knattspyrnumenn í eldlínunni í dag.

Þriðji sigur Arnórs og Harðar í röð
Íslendingaliðið CSKA Moskva fer vel af stað í rússnesku úrvalsdeildinni.

Björn Bergmann tryggði Rostov stig
Skagamaðurinn jafnaði metin á 85. mínútu.

Fyrsta mark Viðars tryggði Rubin Kazan sigur
Selfyssingurinn heldur áfram að vera duglegur að skora þar sem hann spilar.

CSKA vann Moskvu-slaginn
CSKA Moskva lyfti sér upp í 5. sæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með sigri á Lokomotiv Moskvu í dag.

Rostov tapar ekki með Ragnar sem fyrirliða og Mikael fiskaði vítið sem tryggði Midtjylland sigur
Sigrar hjá Midtjylland og Rostov en tap hjá AGF.

Viðar lánaður til Rubin Kazan út tímabilið
Selfyssingurinn leikur með Rubin Kazan í rússnesku úrvalsdeildinni á þessu tímabili.

Viðar byrjaður að æfa með Rubin Kazan
Selfyssingurinn færir sig væntanlega um set í Rússlandi.

Slæm byrjun hjá CSKA Moskvu | Guðmundur lagði upp mark í tapi
Ekki gekk nógu vel hjá Íslendingaliðunum í Rússlandi og Svíþjóð í dag.

Ragnar fyrirliði og Rostov byrjaði tímabilið með sigri
Ragnar Sigurðsson stóð vaktina í vörn Rostov sem vann Orenburg í 1. umferð rússnesku úrvalsdeildarinnar.

Arnór fékk tíu í einkunn og sæti í liði umferðarinnar
Skagamaðurinn átti góðan leik í lokaumferð rússnesku úrvalsdeildarinnar.

Krasnodar náði Meistaradeildarsæti | Sandhausen slapp við umspil
Jón Guðni Fjóluson og félagar eru öruggir með sæti í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili.

CSKA upp í 4. sætið | Stórsigur Elmars í lokaumferðinni
CSKA Moskva á enn ágætis möguleika á að ná Meistaradeildarsæti.

Jafnt í Íslendingaslag í Rostov
Jón Guðni Fjóluson var annan leikinn í röð í byrjunarliði Krasnodar.

Hörður og Arnór spiluðu í jafntefli
Íslendingalið CSKA Moskvu gerði jafntefli við Lokomotiv Moskvu í borgarslag í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.