Þýski handboltinn Hildigunnur búin að semja við Leverkusen Hildigunnur Einarsdóttir samdi á dögunum við Bayer 04 Leverkusen í Þýskalandi og verður því ekkert úr því að hún komi heim í Olís-deild kvenna fyrir næsta tímabil. Þetta staðfesti Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún hefur leikið erlendis undanfarin sjö ár, nú síðast með Dortmund í Þýskalandi. Sport 20.6.2019 02:03 Ómar Ingi semur við Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er búinn að semja við þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg um að spila með liðinu frá og með næsta sumri. Handbolti 19.6.2019 10:59 Ótrúleg atburðarás þegar Gummersbach féll í fyrsta skipti Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.6.2019 17:39 Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. Handbolti 9.6.2019 14:39 Oddur og félagar gulltryggðu efsta sætið með glæsibrag Oddur Gretarsson og félagar í Balingen höfnuðu í 1.sæti þýsku B-deildarinnar í handbolta. Handbolti 8.6.2019 19:13 Alfreð valinn þjálfari ársins á síðasta tímabili sínu með Kiel Alfreð Gíslason er besti þjálfari ársins í þýsku deildinni en hann er á lokatímabili sínu með Kiel. Handbolti 6.6.2019 15:13 Oddur markahæstur í sigri Balingen Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen-Weilstetten sem styrkti stöðu sína á toppi þýsku B-deildarinnar í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Handbolti 1.6.2019 17:55 Guðjón Valur kvaddur: Kem kannski einn daginn aftur sem áhorfandi með stóran maga Guðjón Valur Sigurðsson var kvaddur með virktum eftir síðasta heimaleik Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu í gær. Handbolti 31.5.2019 11:24 Tólf marka stórleikur Arnórs Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í liði Bergischer sem hafði betur gegn Minden í næst síðustu umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta. Handbolti 29.5.2019 20:15 Tap fyrir toppliðinu hjá Bjarka Má Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín töpuðu fyrir toppliði Flensburg-Handewitt í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 29.5.2019 18:09 Stórleikur Janusar skaut Álaborg í úrslit | Eltingarleikur Kiel við Flensburg heldur áfram Sigrar hjá Íslendingunum í bæði Danmörku og Þýskalandi. Handbolti 26.5.2019 15:40 Tíu íslensk mörk í sigri Bjarka á Guðjóni Virtist ekki stefna í spennuleik en endaði í einu marki. Handbolti 26.5.2019 13:10 Balingen skrefi nær úrvalsdeildinni eftir enn einn stórleik Odds Balingen er nærri því komið upp í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 24.5.2019 19:22 Guðjón Valur funheitur í sigri Landsliðsfyrirliðinn var öflugur í kvöld. Handbolti 23.5.2019 18:45 Bjarki Már og Arnór geta hjálpað Alfreð að landa titlinum Kiel er tveimur stigum á eftir Flensburg þegar að þrjár umferðir eru eftir. Handbolti 20.5.2019 13:04 Sjáðu Alfreð lenda í kampavíns- og bjórsturtu þegar hann tók við bikarnum Alfreð Gíslason stýrði Kiel til sigurs í EHF-bikarnum um helgina og auðvitað var mikið fagnað í leikslok enda fyrsti Evróputitill félagsins í sjö ár. Handbolti 20.5.2019 07:32 Oddur áfram á toppnum Oddur Grétarsson og félagar í Balingen-Weilstetten sitja áfram á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir sigur á Essen í kvöld. Handbolti 18.5.2019 19:06 Bjarki Már mætir Alfreð í úrslitunum Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin mæta Kiel í úrslitum EHF bikarsins í handbolta. Refirnir unnu Porto í undanúrslitunum í kvöld. Handbolti 17.5.2019 20:19 Stórsigur Ragnars og félaga Hüttenberg valtaði yfir botnlið Rhein Vikings í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.5.2019 19:33 Bjarki Már með fimm í sigri Fuchse Berlin Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk er Fuchse Berlin fór létt með Ludwigshafen í þýska handboltanum í dag. Handbolti 12.5.2019 18:12 Kiel eltir Flensburg eins og skugginn Sigur hjá Alfreð og Hannesi en tap hjá Aðalsteyni. Handbolti 9.5.2019 19:34 Arnór Þór markahæstur í spennusigri Arnór Þór Gunnarsson átti frábæran leik í liði Bergischer sem vann Stuttgart í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Rhein-Neckar Löwen valtaði yfir Bietigheim. Handbolti 5.5.2019 15:54 Kristianstad úr leik | Alfreð hafði betur gegn Aðalsteini Vonir Kristianstad um að verða sænskir meistarar fimmta árið í röð eru úr sögunni. Handbolti 4.5.2019 19:58 Arnór hafði betur gegn Bjarka Má Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.5.2019 18:44 Arnór Þór og félagar steinlágu gegn lærisveinum Alfreðs Akureyrarslagur í þýska handboltanum í dag. Handbolti 28.4.2019 13:06 Umboðsmaður Ómars staðfestir áhuga Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er eftirsóttur og gæti yfirgefið herbúðir danska liðsins Aalborg í sumar. Handbolti 27.4.2019 09:20 Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna Füchse Berlin vann upp fjögurra marka forskot Stuttgart á lokamínútunum og vann langþráðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.4.2019 20:08 Ómar Ingi orðaður við Magdeburg Selfyssingnum er ætlað að fylla skarð Albins Lagergren hjá Magdeburg á næsta ári. Handbolti 25.4.2019 11:55 Tímabilinu lokið hjá Alexander Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta leik með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu. Handbolti 24.4.2019 10:04 Aðalsteinn stýrði Erlangen til sigurs á Magdeburg Erlangen heldur áfram að gera góða hluti á heimavelli. Handbolti 21.4.2019 13:26 « ‹ 32 33 34 35 36 ›
Hildigunnur búin að semja við Leverkusen Hildigunnur Einarsdóttir samdi á dögunum við Bayer 04 Leverkusen í Þýskalandi og verður því ekkert úr því að hún komi heim í Olís-deild kvenna fyrir næsta tímabil. Þetta staðfesti Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún hefur leikið erlendis undanfarin sjö ár, nú síðast með Dortmund í Þýskalandi. Sport 20.6.2019 02:03
Ómar Ingi semur við Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er búinn að semja við þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg um að spila með liðinu frá og með næsta sumri. Handbolti 19.6.2019 10:59
Ótrúleg atburðarás þegar Gummersbach féll í fyrsta skipti Handboltastórveldið Gummersbach mun ekki leika meðal þeirra bestu í Þýskalandi á næstu leiktíð eftir algjörlega ótrúlega atburðarás í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Handbolti 9.6.2019 17:39
Flensburg varði titilinn | Alfreð kvaddi með silfri og Guðjón með tíu mörkum Síðasta umferðin í þýska handboltanum fór fram í dag. Handbolti 9.6.2019 14:39
Oddur og félagar gulltryggðu efsta sætið með glæsibrag Oddur Gretarsson og félagar í Balingen höfnuðu í 1.sæti þýsku B-deildarinnar í handbolta. Handbolti 8.6.2019 19:13
Alfreð valinn þjálfari ársins á síðasta tímabili sínu með Kiel Alfreð Gíslason er besti þjálfari ársins í þýsku deildinni en hann er á lokatímabili sínu með Kiel. Handbolti 6.6.2019 15:13
Oddur markahæstur í sigri Balingen Oddur Grétarsson var markahæstur í liði Balingen-Weilstetten sem styrkti stöðu sína á toppi þýsku B-deildarinnar í næst síðustu umferð deildarinnar í dag. Handbolti 1.6.2019 17:55
Guðjón Valur kvaddur: Kem kannski einn daginn aftur sem áhorfandi með stóran maga Guðjón Valur Sigurðsson var kvaddur með virktum eftir síðasta heimaleik Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu í gær. Handbolti 31.5.2019 11:24
Tólf marka stórleikur Arnórs Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum í liði Bergischer sem hafði betur gegn Minden í næst síðustu umferð þýsku Bundesligunnar í handbolta. Handbolti 29.5.2019 20:15
Tap fyrir toppliðinu hjá Bjarka Má Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín töpuðu fyrir toppliði Flensburg-Handewitt í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 29.5.2019 18:09
Stórleikur Janusar skaut Álaborg í úrslit | Eltingarleikur Kiel við Flensburg heldur áfram Sigrar hjá Íslendingunum í bæði Danmörku og Þýskalandi. Handbolti 26.5.2019 15:40
Tíu íslensk mörk í sigri Bjarka á Guðjóni Virtist ekki stefna í spennuleik en endaði í einu marki. Handbolti 26.5.2019 13:10
Balingen skrefi nær úrvalsdeildinni eftir enn einn stórleik Odds Balingen er nærri því komið upp í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 24.5.2019 19:22
Bjarki Már og Arnór geta hjálpað Alfreð að landa titlinum Kiel er tveimur stigum á eftir Flensburg þegar að þrjár umferðir eru eftir. Handbolti 20.5.2019 13:04
Sjáðu Alfreð lenda í kampavíns- og bjórsturtu þegar hann tók við bikarnum Alfreð Gíslason stýrði Kiel til sigurs í EHF-bikarnum um helgina og auðvitað var mikið fagnað í leikslok enda fyrsti Evróputitill félagsins í sjö ár. Handbolti 20.5.2019 07:32
Oddur áfram á toppnum Oddur Grétarsson og félagar í Balingen-Weilstetten sitja áfram á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta eftir sigur á Essen í kvöld. Handbolti 18.5.2019 19:06
Bjarki Már mætir Alfreð í úrslitunum Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlin mæta Kiel í úrslitum EHF bikarsins í handbolta. Refirnir unnu Porto í undanúrslitunum í kvöld. Handbolti 17.5.2019 20:19
Stórsigur Ragnars og félaga Hüttenberg valtaði yfir botnlið Rhein Vikings í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.5.2019 19:33
Bjarki Már með fimm í sigri Fuchse Berlin Bjarki Már Elísson skoraði fimm mörk er Fuchse Berlin fór létt með Ludwigshafen í þýska handboltanum í dag. Handbolti 12.5.2019 18:12
Kiel eltir Flensburg eins og skugginn Sigur hjá Alfreð og Hannesi en tap hjá Aðalsteyni. Handbolti 9.5.2019 19:34
Arnór Þór markahæstur í spennusigri Arnór Þór Gunnarsson átti frábæran leik í liði Bergischer sem vann Stuttgart í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Rhein-Neckar Löwen valtaði yfir Bietigheim. Handbolti 5.5.2019 15:54
Kristianstad úr leik | Alfreð hafði betur gegn Aðalsteini Vonir Kristianstad um að verða sænskir meistarar fimmta árið í röð eru úr sögunni. Handbolti 4.5.2019 19:58
Arnór hafði betur gegn Bjarka Má Það fór mikið fyrir Íslendingunum þegar Bergischer og Füchse Berlin mættust í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld. Handbolti 2.5.2019 18:44
Arnór Þór og félagar steinlágu gegn lærisveinum Alfreðs Akureyrarslagur í þýska handboltanum í dag. Handbolti 28.4.2019 13:06
Umboðsmaður Ómars staðfestir áhuga Magdeburg Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er eftirsóttur og gæti yfirgefið herbúðir danska liðsins Aalborg í sumar. Handbolti 27.4.2019 09:20
Bjarki Már sá rautt í mögnuðum endurkomusigri Berlínarrefanna Füchse Berlin vann upp fjögurra marka forskot Stuttgart á lokamínútunum og vann langþráðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 25.4.2019 20:08
Ómar Ingi orðaður við Magdeburg Selfyssingnum er ætlað að fylla skarð Albins Lagergren hjá Magdeburg á næsta ári. Handbolti 25.4.2019 11:55
Tímabilinu lokið hjá Alexander Alexander Petersson hefur leikið sinn síðasta leik með Rhein-Neckar Löwen á tímabilinu. Handbolti 24.4.2019 10:04
Aðalsteinn stýrði Erlangen til sigurs á Magdeburg Erlangen heldur áfram að gera góða hluti á heimavelli. Handbolti 21.4.2019 13:26
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent