Danski handboltinn Öruggt hjá Álaborg Aron Pálmarsson og liðsfélagar í Álaborg unnu stórsigur á Fredericia í meistaraumspili danska handboltans í dag, lokatölur 36-26. Handbolti 25.4.2022 18:50 Nítján ára danskur unglingalandsliðsmaður látinn Danski unglingalandsliðsmaðurinn Matthias Birkkjær Pedersen er látinn en félagið hans Bjerringbro-Silkeborg greindi frá þessu á heimasíðu sinni. Handbolti 25.4.2022 08:00 Viktor Gísli fór mikinn í sigri GOG GOG fer vel af stað í úrslitakeppni danska handboltans. Handbolti 23.4.2022 18:13 Dómari féll á píptesti Einn besti handknattleiksdómari Danmerkur mun ekki dæma aftur leik fyrr en í fyrsta lagi eftir sumarfrí, eftir að hafa fallið á hlaupaprófi. Handbolti 22.4.2022 13:24 Landin var með samning við Kiel til 2025 en nýtti sér sérstaka fjölskylduklásúlu Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin er á leiðinni til danska félagsins Aalborg Håndbold og komu félagsskiptin mikið á óvart ekki síst þar sem hann átti eftir þrjú ár af nýjum samningi sínum við Kiel. Handbolti 6.4.2022 13:00 Enn bætist í ofurlið Álaborgar: Landin kemur 2023 Niklas Landin, fyrir danska landsliðsins og besti handboltamaður heims 2021, gengur í raðir danska meistaraliðsins Álaborgar frá Kiel eftir næsta tímabil. Handbolti 4.4.2022 09:20 Sigrar hjá Íslendingaliðum GOG og Álaborg Íslendingaliðin tvö á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar unnu góða sigra í dag. Handbolti 2.4.2022 16:46 Kolding upp úr fallsæti eftir nauman sigur Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Kolding unnu nauman eins marks sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-29 gestunum í vil. Handbolti 28.3.2022 19:00 Aron unnið stóran titil þrettán tímabil í röð Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er mikill sigurvegari í handboltanum og Aron bætti við enn einum titlinum um helgina. Þeir stóru eru nú orðnir þrjátíu í atvinnumennskunni. Handbolti 28.3.2022 10:01 Aron skoraði sjö þegar Álaborg varð bikarmeistari Íslendingalið Álaborgar er danskur bikarmeistari í handbolta eftir þriggja marka sigur á GOG í Íslendingaslag í bikarúrslitaleik. Handbolti 27.3.2022 17:17 Íslensku handboltamennirnir sigursælir Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 16:54 Skærustu stjörnunni sagt upp í gegnum tölvupóst eftir langa störukeppni Hollenska handboltakonan Estavana Polman hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Esbjerg í Danmörku. Hún er ósátt með hvernig staðið var að starfslokum hennar hjá félaginu. Handbolti 24.3.2022 07:31 Hansen ber sig vel þrátt fyrir blóðtappann Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen hefur það ágætt þrátt fyrir að hafa fengið blóðtappa í lungun. Handbolti 23.3.2022 12:01 Hansen hefur leikið sinn seinasta leik fyrir PSG | Fékk blóðtappa í lungun Mikkel Hansen, einn af bestu handboltamönnum heims, hefur leikið sinn seinasta leik fyrir franska stórveldið PSG. Handbolti 22.3.2022 21:31 Sandra skoraði 14 í naumum sigri Álaborgar Sandra Erlingsdóttir átti sannkallaðan stórleik í liði EH Álaborgar er liðið vann tveggja marka útisigur gegn DHG Óðinsvé í dönsku B-deildinni í handbolta í dag, 32-30. Handbolti 20.3.2022 14:00 Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. Handbolti 14.3.2022 11:10 GOG styrkir stöðu sína á toppnum Það var mikið spilað í danska handboltanum í dag. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG eru í góðum málum á toppi úrvalsdeildar karla á meðan að Kolding, með Ágúst Elí innanborðs, eru í slæmri stöðu á hinum enda deildarinnar. Steinun Hansdóttir gerði eitt mark fyrir Skanderborg í úrvalsdeild kvenna. Handbolti 12.3.2022 18:08 Aron með tvö mörk í stórsigri Álaborg vann 12 marka stórsigur á Skanderborg, 38-26, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í leiknum. Handbolti 12.3.2022 14:53 Álaborg marði Kolding Álaborg rétt marði sigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lauk leiknum með 31-30 sigri Álaborgar. Handbolti 6.3.2022 15:30 Viktor Gísli stóð vaktina er GOG komst aftur á sigurbraut Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu góðan fimm marka sigur er liðið heimsótti Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26, en liðið var án sigurs í seinustu tveimur deildarleikjum. Handbolti 4.3.2022 19:42 Frammistaðan á EM sannfærði þjálfara Ribe-Esbjerg um að fá Elvar Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Hann kemur til liðsins frá Nancy í Frakklandi eftir þetta tímabil. Handbolti 4.3.2022 14:39 Loks töpuðu Viktor Gísli og félagar í GOG | Öruggt hjá Álaborg Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í GOG töpuðu sínum fyrsta deildarleik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Liðið tapaði þá með þriggja marka mun gegn Ribe-Esbjerg, lokatölur 30-27. Handbolti 25.2.2022 20:30 Viktor og félagar unnu nauman sigur Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu nauman tveggja marka sigur gegn Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-30. Handbolti 19.2.2022 16:31 Skanderborg vann Íslendingaslaginn | Sandra skoraði fimm í tapi Skanderborg og Ringkøbing áttust við í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag þar sem heimakonur í Skanderborg höfðu betur, 27-22. Þá skoraði Sandra Erlingsdóttir fimm mörk og tapi Álaborgar gegn Ringsted. Handbolti 19.2.2022 15:29 Sandra til eins besta liðs Þýskalands og landsliðsparið getur nú hafið sambúð Sandra Erlingsdóttir gengur í sumar í raðir eins besta liðs Þýskalands. Þessi 23 ára landsliðskona í handbolta hefur skrifað undir samning til þriggja ára við Metzingen. Handbolti 18.2.2022 12:01 Viktor og félagar enn taplausir á toppnum | Sandra fór á kostum í sigri Álaborgar Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum leikjum danska handboltans í dag, bæði karla- og kvennamegin. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru enn taplausir á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir eins marks sigur gegn Bjerringbro/Silkeborg og Sandra Erlingsdóttir skoraði níu mörk í stórsigri Álaborgar. Handbolti 12.2.2022 16:52 Viktor Gísli fór á kostum í stórsigri toppliðsins Viktor Gísli Hallgrímsson varði 20 bolta í Marki GOG er liðið vann 14 marka stórsigur gegn botnliði Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 45-31. Handbolti 9.2.2022 19:30 Tvö íslensk töp í danska kvennahandboltanum Það voru Íslendingar í eldlínunni í efstu tveimur deildum danska handboltans í kvöld. Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði tíu skot í marki Ringkøbing er liðið tapaði 32-28 gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni og Sandra Erlingsdóttir og stöllur hennar í Aalborg töpuðu gegn SønderjyskE í B-deildinni 24-22. Handbolti 4.2.2022 20:09 Ágúst Elí og félagar fjarlægjast fallsvæðið Ágúst Elí Björgvinsson og félagar hans í KIF Kolding unnu mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-26 og Ágúst og félagar eru nú þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Handbolti 4.2.2022 19:11 Sveinn sviptur EM-draumnum og nú er ljóst að hann spilar ekki meira í Danmörku Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handbolta, mun ekki spila meira með SönderjyskE í Danmörku áður en hann yfirgefur félagið í sumar til að ganga til liðs við Erlangen. Handbolti 2.2.2022 15:00 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 19 ›
Öruggt hjá Álaborg Aron Pálmarsson og liðsfélagar í Álaborg unnu stórsigur á Fredericia í meistaraumspili danska handboltans í dag, lokatölur 36-26. Handbolti 25.4.2022 18:50
Nítján ára danskur unglingalandsliðsmaður látinn Danski unglingalandsliðsmaðurinn Matthias Birkkjær Pedersen er látinn en félagið hans Bjerringbro-Silkeborg greindi frá þessu á heimasíðu sinni. Handbolti 25.4.2022 08:00
Viktor Gísli fór mikinn í sigri GOG GOG fer vel af stað í úrslitakeppni danska handboltans. Handbolti 23.4.2022 18:13
Dómari féll á píptesti Einn besti handknattleiksdómari Danmerkur mun ekki dæma aftur leik fyrr en í fyrsta lagi eftir sumarfrí, eftir að hafa fallið á hlaupaprófi. Handbolti 22.4.2022 13:24
Landin var með samning við Kiel til 2025 en nýtti sér sérstaka fjölskylduklásúlu Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin er á leiðinni til danska félagsins Aalborg Håndbold og komu félagsskiptin mikið á óvart ekki síst þar sem hann átti eftir þrjú ár af nýjum samningi sínum við Kiel. Handbolti 6.4.2022 13:00
Enn bætist í ofurlið Álaborgar: Landin kemur 2023 Niklas Landin, fyrir danska landsliðsins og besti handboltamaður heims 2021, gengur í raðir danska meistaraliðsins Álaborgar frá Kiel eftir næsta tímabil. Handbolti 4.4.2022 09:20
Sigrar hjá Íslendingaliðum GOG og Álaborg Íslendingaliðin tvö á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar unnu góða sigra í dag. Handbolti 2.4.2022 16:46
Kolding upp úr fallsæti eftir nauman sigur Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í Kolding unnu nauman eins marks sigur á Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, lokatölur 30-29 gestunum í vil. Handbolti 28.3.2022 19:00
Aron unnið stóran titil þrettán tímabil í röð Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson er mikill sigurvegari í handboltanum og Aron bætti við enn einum titlinum um helgina. Þeir stóru eru nú orðnir þrjátíu í atvinnumennskunni. Handbolti 28.3.2022 10:01
Aron skoraði sjö þegar Álaborg varð bikarmeistari Íslendingalið Álaborgar er danskur bikarmeistari í handbolta eftir þriggja marka sigur á GOG í Íslendingaslag í bikarúrslitaleik. Handbolti 27.3.2022 17:17
Íslensku handboltamennirnir sigursælir Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum handbolta í dag. Handbolti 26.3.2022 16:54
Skærustu stjörnunni sagt upp í gegnum tölvupóst eftir langa störukeppni Hollenska handboltakonan Estavana Polman hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Esbjerg í Danmörku. Hún er ósátt með hvernig staðið var að starfslokum hennar hjá félaginu. Handbolti 24.3.2022 07:31
Hansen ber sig vel þrátt fyrir blóðtappann Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen hefur það ágætt þrátt fyrir að hafa fengið blóðtappa í lungun. Handbolti 23.3.2022 12:01
Hansen hefur leikið sinn seinasta leik fyrir PSG | Fékk blóðtappa í lungun Mikkel Hansen, einn af bestu handboltamönnum heims, hefur leikið sinn seinasta leik fyrir franska stórveldið PSG. Handbolti 22.3.2022 21:31
Sandra skoraði 14 í naumum sigri Álaborgar Sandra Erlingsdóttir átti sannkallaðan stórleik í liði EH Álaborgar er liðið vann tveggja marka útisigur gegn DHG Óðinsvé í dönsku B-deildinni í handbolta í dag, 32-30. Handbolti 20.3.2022 14:00
Mikkel Hansen lengur í sumarfríinu sínu í ár til að fá skattaafslátt Danski handboltamaðurinn Mikkel Hansen fær vel borgað frá nýja félaginu sínu í Danmörku en það gerir honum líka greiða þegar kemur að því að kemur að því að gera upp við dönsk yfirvöld. Handbolti 14.3.2022 11:10
GOG styrkir stöðu sína á toppnum Það var mikið spilað í danska handboltanum í dag. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG eru í góðum málum á toppi úrvalsdeildar karla á meðan að Kolding, með Ágúst Elí innanborðs, eru í slæmri stöðu á hinum enda deildarinnar. Steinun Hansdóttir gerði eitt mark fyrir Skanderborg í úrvalsdeild kvenna. Handbolti 12.3.2022 18:08
Aron með tvö mörk í stórsigri Álaborg vann 12 marka stórsigur á Skanderborg, 38-26, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í leiknum. Handbolti 12.3.2022 14:53
Álaborg marði Kolding Álaborg rétt marði sigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lauk leiknum með 31-30 sigri Álaborgar. Handbolti 6.3.2022 15:30
Viktor Gísli stóð vaktina er GOG komst aftur á sigurbraut Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu góðan fimm marka sigur er liðið heimsótti Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 31-26, en liðið var án sigurs í seinustu tveimur deildarleikjum. Handbolti 4.3.2022 19:42
Frammistaðan á EM sannfærði þjálfara Ribe-Esbjerg um að fá Elvar Elvar Ásgeirsson, landsliðsmaður í handbolta, hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg. Hann kemur til liðsins frá Nancy í Frakklandi eftir þetta tímabil. Handbolti 4.3.2022 14:39
Loks töpuðu Viktor Gísli og félagar í GOG | Öruggt hjá Álaborg Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í GOG töpuðu sínum fyrsta deildarleik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Liðið tapaði þá með þriggja marka mun gegn Ribe-Esbjerg, lokatölur 30-27. Handbolti 25.2.2022 20:30
Viktor og félagar unnu nauman sigur Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG unnu nauman tveggja marka sigur gegn Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 32-30. Handbolti 19.2.2022 16:31
Skanderborg vann Íslendingaslaginn | Sandra skoraði fimm í tapi Skanderborg og Ringkøbing áttust við í Íslendingaslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag þar sem heimakonur í Skanderborg höfðu betur, 27-22. Þá skoraði Sandra Erlingsdóttir fimm mörk og tapi Álaborgar gegn Ringsted. Handbolti 19.2.2022 15:29
Sandra til eins besta liðs Þýskalands og landsliðsparið getur nú hafið sambúð Sandra Erlingsdóttir gengur í sumar í raðir eins besta liðs Þýskalands. Þessi 23 ára landsliðskona í handbolta hefur skrifað undir samning til þriggja ára við Metzingen. Handbolti 18.2.2022 12:01
Viktor og félagar enn taplausir á toppnum | Sandra fór á kostum í sigri Álaborgar Íslendingar voru í eldlínunni í fjórum leikjum danska handboltans í dag, bæði karla- og kvennamegin. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar hans í GOG eru enn taplausir á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir eins marks sigur gegn Bjerringbro/Silkeborg og Sandra Erlingsdóttir skoraði níu mörk í stórsigri Álaborgar. Handbolti 12.2.2022 16:52
Viktor Gísli fór á kostum í stórsigri toppliðsins Viktor Gísli Hallgrímsson varði 20 bolta í Marki GOG er liðið vann 14 marka stórsigur gegn botnliði Skive í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 45-31. Handbolti 9.2.2022 19:30
Tvö íslensk töp í danska kvennahandboltanum Það voru Íslendingar í eldlínunni í efstu tveimur deildum danska handboltans í kvöld. Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði tíu skot í marki Ringkøbing er liðið tapaði 32-28 gegn Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni og Sandra Erlingsdóttir og stöllur hennar í Aalborg töpuðu gegn SønderjyskE í B-deildinni 24-22. Handbolti 4.2.2022 20:09
Ágúst Elí og félagar fjarlægjast fallsvæðið Ágúst Elí Björgvinsson og félagar hans í KIF Kolding unnu mikilvægan þriggja marka sigur er liðið tók á móti TMS Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 29-26 og Ágúst og félagar eru nú þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Handbolti 4.2.2022 19:11
Sveinn sviptur EM-draumnum og nú er ljóst að hann spilar ekki meira í Danmörku Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handbolta, mun ekki spila meira með SönderjyskE í Danmörku áður en hann yfirgefur félagið í sumar til að ganga til liðs við Erlangen. Handbolti 2.2.2022 15:00
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent