Þorsteinn Víglundsson Um frekleg afskipti hins opinbera af jafnréttismálum Launamunur sem ekki verður skýrður með öðru en kynferði og mælist konum í óhag er staðreynd hér á landi. Þetta hefur verið sannreynt í fjölmörgum rannsóknum og könnunum sem staðfesta að karlar og konur njóta ekki sömu launa fyrir sambærileg og jafnverðmæt störf. Skoðun 21.6.2017 16:05 Ísland í fararbroddi í jafnréttismálum Til hamingju með daginn konur. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er gott til þess að hugsa að staða í jafnréttismálum á Íslandi er sterk í alþjóðlegum samanburði. Skoðun 8.3.2017 09:47 Endurreisn fæðingarorlofskerfisins Við Íslendingar búum við nokkuð framsækna fæðingarorlofslöggjöf samanborið við önnur lönd. Auðvitað er það athyglisvert og umhugsunarvert að enn teljist það framsækin hugmynd að feður taki fæðingarorlof með börnum sínum. Skoðun 13.2.2017 15:21 Ísland sem fyrsti valkostur Að geta boðið upp á samkeppnishæf lífskjör og atvinnutækifæri við hæfi er stærsta áskorun íslenskra stjórnmála í dag. Skoðun 24.10.2016 11:20 Lægri vextir – stærsta kjarabótin Skoðun 8.10.2016 16:44 Útrýmum kynbundnum launamun Sem þjóð höfum við Íslendingar staðið okkur þokkalega í jafnréttismálum. Undanfarin 7 ár höfum við verið í efsta sæti í árlegri mælingu World Economic Forum er kemur að jafnrétti kynjanna. En slíkar mælingar segja okkur ekkert annað en að við stöndum okkur betur en aðrar þjóðir. Skoðun 6.10.2016 17:09 Endurtekin mistök Skoðun 10.8.2016 09:30 Mikill stuðningur á Norðurlöndum við frjálsa verslun yfir Atlantshafið Frelsi í viðskiptum er hluti af daglegu lífi fólks á Norðurlöndum. Hagkerfi landanna okkar eru lítil, en saman erum við í fremstu röð í framleiðslu og flutningi á hágæða vörum út um allan heim. Skoðun 28.10.2015 16:00 Hvenær lýkur "leiðréttingu launa“? Undangenginn vetur hefur einkennst af harðvítugri kjaradeilum en um áratugaskeið. Boðað var til verkfalla sem náð hefðu til tugþúsunda launamanna með tilheyrandi tjóni fyrir fyrirtæki og launafólk. Með nýgerðum kjarasamningum SA og VR, LÍV, Flóabandalags og SGS og frestun aðgerða hjá iðnaðarmönnum tókst að afstýra verkföllum á almennum vinnumarkaði en inngrip Alþingis þurfti til að stöðva verkfall BHM og hjúkrunarfræðinga. Skoðun 23.6.2015 08:59 Umtalsverður ávinningur fyrirtækja og heimila Á undanförnum mánuðum hefur mikill árangur náðst á vinnumarkaði sem kemur bæði fyrirtækjum og heimilum til góða. Á tæpu ári hefur verðbólgan hjaðnað hratt og er nú aðeins 1,8% á ársgrunni. Skoðun 14.10.2014 16:57 Leiðarahöfundur missir marks Óli Kristján Ármannsson, leiðarahöfundur Fréttablaðsins, skýtur í gær föstum skotum á Samtök atvinnulífsins en því miður fyrir blaðamanninn missa þau marks. Skoðun 30.7.2014 20:08 Fjármagnshöftin – vernd eða vá? Afnám fjármagnshafta er mikilvægasta verkefnið sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir í dag. Verkefnið er ekki einfalt og afnámi hafta mun óhjákvæmilega fylgja óvissa, sér í lagi hvað varðar þróun gengis og verðlags. Skoðun 7.7.2014 16:26 Ósk um samstarf Samtök atvinnulífsins, Alþýðusamband Íslands og Viðskiptaráð Íslands sendu forsætisráðherra bréf í vikunni þar sem óskað var eftir samstarfi um úttekt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið Skoðun 27.9.2013 17:00 Verðbólgan ræðst af niðurstöðu kjarasamninga Almenn vantrú á farsæla lausn kjaraviðræðna ætti að vera aðilum vinnumarkaðar hvatning til ábyrgrar nálgunar í komandi viðræðum. Verði það ekki munum við gjalda fyrir með hærra vaxtastigi, hækkandi höfuðstól verðtryggðra lána heimila og fyrirtækja og áframhaldandi stöðnun, doða og framtaksleysi í atvinnulífinu. Á því þurfum við ekki að halda við núverandi aðstæður. Skoðun 23.8.2013 18:05 Strámaður á Sprengisandi Forsætisráðherra var í viðtali á Sprengisandi síðastliðinn laugardag. Margt kom þar fram sem tekið er undir. Ráðherra ræddi mikilvægi þess að auka fjárfestingar og nauðsyn þess að efla verðmætasköpun í atvinnulífinu. Hann sagði mikilvægt að fyrirhugaðar breytingar á sköttum hvetji fyrirtækin til að ráða fólk til starfa. Þannig geti kaupmáttur launa aukist og lífskjör batnað. Skoðun 2.7.2013 21:18 Rangfærslur formanns Landverndar leiðréttar Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar, dregur upp nokkuð dökka mynd af framtíðarhorfum áliðnaðar í heiminum í grein sem birtist í Fréttablaðinu hinn 16. nóvember síðastliðinn. Hann segir að í ljósi þess sé óhætt að fullyrða að hér á landi verði ekki byggð fleiri álver. Til þess séu horfur í áliðnaði of slæmar auk þess sem efnahagsleg áhrif af þeim iðnaði hér á landi hafi verið ofmetin. Skoðun 20.11.2012 21:47 Orð skulu standa – eða hvað? Þann 7. desember 2009 undirrituðu Katrín Júlíusdóttir, þá iðnaðarráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon, þá fjármálaráðherra, samkomulag við fulltrúa RioTintoAlcan á Íslandi, Norðuráls, Alcoa Fjarðaáls auk Elkem á Íslandi um fyrirframgreiðslu tekjuskatts og greiðslu tímabundins raforkuskatts. Skoðun 24.10.2012 17:05 Mikill virðisauki í áli Í nýlegri skýrslu Hagfræðistofnunar um framlag áliðnaðar til landsframleiðslu á Íslandi kemur fram að beint og óbeint framlag áliðnaðar nemur um 90 milljörðum króna á ári hverju. Þetta framlag hefur aukinheldur nær tvöfaldast á þeim fjórum árum sem skýrsla Hagfræðistofnunar tekur til. Skoðun 6.5.2012 21:59 Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Í nóvember 2006 keypti ríkissjóður 50% hlut Reykjavíkurborgar og Akureyrarkaupstaðar í Landsvirkjun á 30,25 milljarða króna. Kaupverð samsvaraði því að markaðsverðmæti Landsvirkjunar væri liðlega 60 milljarðar króna, álíka mikið og eigið fé félagsins í árslok 2005. Skoðun 20.12.2011 22:11 Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Á liðnum áratug hefur handbært fé Landsvirkjunar frá rekstri fjórfaldast í Bandaríkjadölum. Handbært fé frá rekstri er það fjármagn sem Landsvirkjun hefur til umráða í lok hvers rekstrarárs eftir að hafa staðið skil á rekstrargjöldum og vöxtum. Á sama tímabili hefur raforkusala Landsvirkjunar aukist úr 6.800 GWh í nær 13.000 GWh, eða því sem næst tvöfaldast. Stærstur hluti þessarar aukningar er tilkominn vegna raforkusölu til stóriðju. Skoðun 19.12.2011 22:13 Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Ekkert íslenskt fyrirtæki er með meira eigið fé en Landsvirkjun, samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar á 300 stærstu fyrirtækjum landsins miðað við árið 2010. Arðsemi Landsvirkjunar á liðnum áratug hefur enda verið með miklum ágætum. Eigið fé félagsins hefur liðlega fjórfaldast og nam nærri 190 milljörðum króna í árslok 2010. Skoðun 18.12.2011 22:43 Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Á undanförnum áratug eða svo hefur raforkuverð til stóriðju hækkað um liðlega 120% í bandaríkjadölum. Á sama tíma hefur raforkuverð til almennings lækkað um 10% í bandaríkjadölum. Skoðun 15.12.2011 17:02 Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Á árabilinu 2001 til 2010 hefur eigið fé Landsvirkjunar í bandaríkjadölum liðlega fjórfaldast. Þar hefur ekki komið til nein hlutafjáraukning af hálfu eigenda fyrirtækisins heldur hefur fyrirtækið þvert á móti greitt 45 milljónir bandaríkjadala í arð til eigenda sinna á sama tíma. Það eru fá íslensk fyrirtæki sem geta státað af viðlíka arðsemi eigin fjár á þessu tímabili. Skoðun 13.12.2011 16:25 Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Á árabilinu 2001 til 2008 liðlega fjórfaldaðist eigið fé Landsvirkjunar, óx úr 37 milljörðum króna í 166 milljarða. Á sama tíma helmingaðist eigið fé íslenskra fyrirtækja, annarra en fjármálafyrirtækja, veitufyrirtækja og stóriðju. Árið 2010 nam eigið fé Landsvirkjunar liðlega 190 milljörðum króna en ekki liggja fyrir samanburðartölur fyrir annað atvinnulíf það ár. Skoðun 12.12.2011 22:01 Vanhugsaður útflutningsskattur Lilja Mósesdóttir alþingismaður hefur lagt til að lagður verði 10 prósenta skattur á allar útflutningstekjur sökum veikrar stöðu íslensku krónunnar undanfarin misseri. Telur Lilja eðlilegt að ætla að krónan muni styrkjast um 10 prósent þegar fram í sækir og því séu útflutningsfyrirtæki að fá 10 prósenta "meðgjöf“ við núverandi gengi. Áætlar Lilja að þessi skattur muni skila ríkissjóði árlega 80 milljörðum króna. Skoðun 14.8.2011 22:39 Er raforkuverð til stóriðju hér lægra? Í fimmtu og síðustu grein minni um vægi áliðnaðar á Íslandi fjalla ég um raforkuverð til stóriðju í alþjóðlegu samhengi. Skoðun 26.7.2011 21:32 Arðsöm raforkusala til stóriðju Í fjórðu grein minni um vægi áliðnaðar á Íslandi fjalla ég um arðsemi raforkusölu til stóriðjunnar. Skoðun 21.7.2011 22:15 Klasamyndun í áliðnaði Í annarri grein minni um vægi áliðnaðar á Íslandi er fjallað um þann fjölda fyrirtækja sem sprottið hefur upp í kringum þessa atvinnugrein hér á landi. Skoðun 22.6.2011 17:18 Áliðnaður er vanmetinn grunnatvinnuvegur Í Fréttablaðinu munu á næstu dögum birtast fimm greinar um áliðnað og vægi hans á Íslandi. Í þessari grein er fjallað um aukið framlag áliðnaðar til þjóðarbúsins á liðnum árum. Skoðun 3.6.2011 10:54 Áliðnaður og umhverfismál – Rangfærslur leiðréttar Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri þingflokks VG og Einar Þorleifsson náttúrufræðingur, fara mikinn í tveimur blaðagreinum sem þeir rita um áliðnaðinn í Fréttablaðinu þann 17. og 29. desember sl. Skoðun 5.1.2011 21:53 « ‹ 1 2 ›
Um frekleg afskipti hins opinbera af jafnréttismálum Launamunur sem ekki verður skýrður með öðru en kynferði og mælist konum í óhag er staðreynd hér á landi. Þetta hefur verið sannreynt í fjölmörgum rannsóknum og könnunum sem staðfesta að karlar og konur njóta ekki sömu launa fyrir sambærileg og jafnverðmæt störf. Skoðun 21.6.2017 16:05
Ísland í fararbroddi í jafnréttismálum Til hamingju með daginn konur. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er gott til þess að hugsa að staða í jafnréttismálum á Íslandi er sterk í alþjóðlegum samanburði. Skoðun 8.3.2017 09:47
Endurreisn fæðingarorlofskerfisins Við Íslendingar búum við nokkuð framsækna fæðingarorlofslöggjöf samanborið við önnur lönd. Auðvitað er það athyglisvert og umhugsunarvert að enn teljist það framsækin hugmynd að feður taki fæðingarorlof með börnum sínum. Skoðun 13.2.2017 15:21
Ísland sem fyrsti valkostur Að geta boðið upp á samkeppnishæf lífskjör og atvinnutækifæri við hæfi er stærsta áskorun íslenskra stjórnmála í dag. Skoðun 24.10.2016 11:20
Útrýmum kynbundnum launamun Sem þjóð höfum við Íslendingar staðið okkur þokkalega í jafnréttismálum. Undanfarin 7 ár höfum við verið í efsta sæti í árlegri mælingu World Economic Forum er kemur að jafnrétti kynjanna. En slíkar mælingar segja okkur ekkert annað en að við stöndum okkur betur en aðrar þjóðir. Skoðun 6.10.2016 17:09
Mikill stuðningur á Norðurlöndum við frjálsa verslun yfir Atlantshafið Frelsi í viðskiptum er hluti af daglegu lífi fólks á Norðurlöndum. Hagkerfi landanna okkar eru lítil, en saman erum við í fremstu röð í framleiðslu og flutningi á hágæða vörum út um allan heim. Skoðun 28.10.2015 16:00
Hvenær lýkur "leiðréttingu launa“? Undangenginn vetur hefur einkennst af harðvítugri kjaradeilum en um áratugaskeið. Boðað var til verkfalla sem náð hefðu til tugþúsunda launamanna með tilheyrandi tjóni fyrir fyrirtæki og launafólk. Með nýgerðum kjarasamningum SA og VR, LÍV, Flóabandalags og SGS og frestun aðgerða hjá iðnaðarmönnum tókst að afstýra verkföllum á almennum vinnumarkaði en inngrip Alþingis þurfti til að stöðva verkfall BHM og hjúkrunarfræðinga. Skoðun 23.6.2015 08:59
Umtalsverður ávinningur fyrirtækja og heimila Á undanförnum mánuðum hefur mikill árangur náðst á vinnumarkaði sem kemur bæði fyrirtækjum og heimilum til góða. Á tæpu ári hefur verðbólgan hjaðnað hratt og er nú aðeins 1,8% á ársgrunni. Skoðun 14.10.2014 16:57
Leiðarahöfundur missir marks Óli Kristján Ármannsson, leiðarahöfundur Fréttablaðsins, skýtur í gær föstum skotum á Samtök atvinnulífsins en því miður fyrir blaðamanninn missa þau marks. Skoðun 30.7.2014 20:08
Fjármagnshöftin – vernd eða vá? Afnám fjármagnshafta er mikilvægasta verkefnið sem íslensk stjórnvöld standa frammi fyrir í dag. Verkefnið er ekki einfalt og afnámi hafta mun óhjákvæmilega fylgja óvissa, sér í lagi hvað varðar þróun gengis og verðlags. Skoðun 7.7.2014 16:26
Ósk um samstarf Samtök atvinnulífsins, Alþýðusamband Íslands og Viðskiptaráð Íslands sendu forsætisráðherra bréf í vikunni þar sem óskað var eftir samstarfi um úttekt á aðildarviðræðum við Evrópusambandið Skoðun 27.9.2013 17:00
Verðbólgan ræðst af niðurstöðu kjarasamninga Almenn vantrú á farsæla lausn kjaraviðræðna ætti að vera aðilum vinnumarkaðar hvatning til ábyrgrar nálgunar í komandi viðræðum. Verði það ekki munum við gjalda fyrir með hærra vaxtastigi, hækkandi höfuðstól verðtryggðra lána heimila og fyrirtækja og áframhaldandi stöðnun, doða og framtaksleysi í atvinnulífinu. Á því þurfum við ekki að halda við núverandi aðstæður. Skoðun 23.8.2013 18:05
Strámaður á Sprengisandi Forsætisráðherra var í viðtali á Sprengisandi síðastliðinn laugardag. Margt kom þar fram sem tekið er undir. Ráðherra ræddi mikilvægi þess að auka fjárfestingar og nauðsyn þess að efla verðmætasköpun í atvinnulífinu. Hann sagði mikilvægt að fyrirhugaðar breytingar á sköttum hvetji fyrirtækin til að ráða fólk til starfa. Þannig geti kaupmáttur launa aukist og lífskjör batnað. Skoðun 2.7.2013 21:18
Rangfærslur formanns Landverndar leiðréttar Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar, dregur upp nokkuð dökka mynd af framtíðarhorfum áliðnaðar í heiminum í grein sem birtist í Fréttablaðinu hinn 16. nóvember síðastliðinn. Hann segir að í ljósi þess sé óhætt að fullyrða að hér á landi verði ekki byggð fleiri álver. Til þess séu horfur í áliðnaði of slæmar auk þess sem efnahagsleg áhrif af þeim iðnaði hér á landi hafi verið ofmetin. Skoðun 20.11.2012 21:47
Orð skulu standa – eða hvað? Þann 7. desember 2009 undirrituðu Katrín Júlíusdóttir, þá iðnaðarráðherra, og Steingrímur J. Sigfússon, þá fjármálaráðherra, samkomulag við fulltrúa RioTintoAlcan á Íslandi, Norðuráls, Alcoa Fjarðaáls auk Elkem á Íslandi um fyrirframgreiðslu tekjuskatts og greiðslu tímabundins raforkuskatts. Skoðun 24.10.2012 17:05
Mikill virðisauki í áli Í nýlegri skýrslu Hagfræðistofnunar um framlag áliðnaðar til landsframleiðslu á Íslandi kemur fram að beint og óbeint framlag áliðnaðar nemur um 90 milljörðum króna á ári hverju. Þetta framlag hefur aukinheldur nær tvöfaldast á þeim fjórum árum sem skýrsla Hagfræðistofnunar tekur til. Skoðun 6.5.2012 21:59
Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Í nóvember 2006 keypti ríkissjóður 50% hlut Reykjavíkurborgar og Akureyrarkaupstaðar í Landsvirkjun á 30,25 milljarða króna. Kaupverð samsvaraði því að markaðsverðmæti Landsvirkjunar væri liðlega 60 milljarðar króna, álíka mikið og eigið fé félagsins í árslok 2005. Skoðun 20.12.2011 22:11
Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Á liðnum áratug hefur handbært fé Landsvirkjunar frá rekstri fjórfaldast í Bandaríkjadölum. Handbært fé frá rekstri er það fjármagn sem Landsvirkjun hefur til umráða í lok hvers rekstrarárs eftir að hafa staðið skil á rekstrargjöldum og vöxtum. Á sama tímabili hefur raforkusala Landsvirkjunar aukist úr 6.800 GWh í nær 13.000 GWh, eða því sem næst tvöfaldast. Stærstur hluti þessarar aukningar er tilkominn vegna raforkusölu til stóriðju. Skoðun 19.12.2011 22:13
Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Ekkert íslenskt fyrirtæki er með meira eigið fé en Landsvirkjun, samkvæmt úttekt Frjálsrar verslunar á 300 stærstu fyrirtækjum landsins miðað við árið 2010. Arðsemi Landsvirkjunar á liðnum áratug hefur enda verið með miklum ágætum. Eigið fé félagsins hefur liðlega fjórfaldast og nam nærri 190 milljörðum króna í árslok 2010. Skoðun 18.12.2011 22:43
Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Á undanförnum áratug eða svo hefur raforkuverð til stóriðju hækkað um liðlega 120% í bandaríkjadölum. Á sama tíma hefur raforkuverð til almennings lækkað um 10% í bandaríkjadölum. Skoðun 15.12.2011 17:02
Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Á árabilinu 2001 til 2010 hefur eigið fé Landsvirkjunar í bandaríkjadölum liðlega fjórfaldast. Þar hefur ekki komið til nein hlutafjáraukning af hálfu eigenda fyrirtækisins heldur hefur fyrirtækið þvert á móti greitt 45 milljónir bandaríkjadala í arð til eigenda sinna á sama tíma. Það eru fá íslensk fyrirtæki sem geta státað af viðlíka arðsemi eigin fjár á þessu tímabili. Skoðun 13.12.2011 16:25
Mikil arðsemi af raforkusölu til stóriðju Á árabilinu 2001 til 2008 liðlega fjórfaldaðist eigið fé Landsvirkjunar, óx úr 37 milljörðum króna í 166 milljarða. Á sama tíma helmingaðist eigið fé íslenskra fyrirtækja, annarra en fjármálafyrirtækja, veitufyrirtækja og stóriðju. Árið 2010 nam eigið fé Landsvirkjunar liðlega 190 milljörðum króna en ekki liggja fyrir samanburðartölur fyrir annað atvinnulíf það ár. Skoðun 12.12.2011 22:01
Vanhugsaður útflutningsskattur Lilja Mósesdóttir alþingismaður hefur lagt til að lagður verði 10 prósenta skattur á allar útflutningstekjur sökum veikrar stöðu íslensku krónunnar undanfarin misseri. Telur Lilja eðlilegt að ætla að krónan muni styrkjast um 10 prósent þegar fram í sækir og því séu útflutningsfyrirtæki að fá 10 prósenta "meðgjöf“ við núverandi gengi. Áætlar Lilja að þessi skattur muni skila ríkissjóði árlega 80 milljörðum króna. Skoðun 14.8.2011 22:39
Er raforkuverð til stóriðju hér lægra? Í fimmtu og síðustu grein minni um vægi áliðnaðar á Íslandi fjalla ég um raforkuverð til stóriðju í alþjóðlegu samhengi. Skoðun 26.7.2011 21:32
Arðsöm raforkusala til stóriðju Í fjórðu grein minni um vægi áliðnaðar á Íslandi fjalla ég um arðsemi raforkusölu til stóriðjunnar. Skoðun 21.7.2011 22:15
Klasamyndun í áliðnaði Í annarri grein minni um vægi áliðnaðar á Íslandi er fjallað um þann fjölda fyrirtækja sem sprottið hefur upp í kringum þessa atvinnugrein hér á landi. Skoðun 22.6.2011 17:18
Áliðnaður er vanmetinn grunnatvinnuvegur Í Fréttablaðinu munu á næstu dögum birtast fimm greinar um áliðnað og vægi hans á Íslandi. Í þessari grein er fjallað um aukið framlag áliðnaðar til þjóðarbúsins á liðnum árum. Skoðun 3.6.2011 10:54
Áliðnaður og umhverfismál – Rangfærslur leiðréttar Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri þingflokks VG og Einar Þorleifsson náttúrufræðingur, fara mikinn í tveimur blaðagreinum sem þeir rita um áliðnaðinn í Fréttablaðinu þann 17. og 29. desember sl. Skoðun 5.1.2011 21:53