Ástin og lífið

Fréttamynd

Sara Sigmunds sviptir hulunni af kærastanum

Sara Sigmundsdóttir afrkskona í CrossFit sendi kærastanum og CrossFit-kappanum Luke Ebron hjartnæma afmæliskveðju á Instagram í tilefni dagsins. Í færslunni má sjá myndir af parinu saman en þau hafa haldið sambandinu frá sviðsljósinu. 

Lífið
Fréttamynd

„Bestu 730 dagarnir“

Leikkonan Íris Tanja Flygenring birti fallega myndafærslu af sér og unnustu sinni, tónlistarkonunni Elínu Eyþórsdóttur, í hringrásinni á Instagram í gær í tilefni af tveggja ára sambandsafmæli þeirra sem þær telja í dögum.

Lífið
Fréttamynd

Freyja Haralds komin með kærasta

Freyja Haraldsdóttir baráttukona, fósturmamma og doktorsnemi hefur fundið ástina. Freyja er skráð í samband á Facebook með David Agyenim Boateng.

Lífið
Fréttamynd

Lætur draum látins eigin­manns síns rætast á Ís­landi

„Ég veit að hann á eftir að vera með okkur í anda,“ segir Sinéad Nolan Martin, 27 ára gömul kona frá Englandi í samtali við Vísi en í næsta mánuði mun hún leggja af stað í 40 kílómetra göngu frá Nesjavöllum til Þingvalla. Þannig hyggst hún heiðra minningu eiginmanns síns, Harry Martin, sem lést úr sjaldgæfu krabbameini árið 2021, einungis 25 ára gamall. Einn stærsti draumur Harry þegar hann var á lífi var að heimsækja Ísland.

Lífið
Fréttamynd

Fengu nóg af Ís­landi, seldu allt og héldu í ó­vissu­ferð

Fyrir tæpum fimmtán mánuðum ákváðu hjónin Gunnlaugur Hólm Sigurðsson og Anna Málfríður að segja skilið við hverdagsleikann á Íslandi. Þau seldu allar sínar eigur, fluttu um borð í nítján ára gamlan húsbíl ásamt Yorkshire terrier hundinum sínum og lögðu af stað í flakk um Evrópu.

Lífið
Fréttamynd

Kyn­þokka­stimpillinn skilar engum drauma­prinsum

Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill er ekki mjög ánægð með að komast á lista yfir kynþokkafyllstu konur landsins eða „Seiðandi glæsikvendi á lausu“. Einhver gæti haldið að þetta væri málið en sú er ekki reynsla Haddar.

Lífið
Fréttamynd

Seiðandi glæsikvendi á lausu

Íslenskar konur hafa lengi vel þótt þær fegurstu í heimi. Þær eru þekktar fyrir unglegt útlit og sagðar bera af sér mikinn þokka. Við í Lífinu erum sammála þeirri kenningu og settum saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum í samráði við vel valda álitsgjafa.

Lífið
Fréttamynd

Gætir jafn­vægis milli vinnu og tíma með strákunum í Brasilíu

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emeritus við Há­skóla Ís­lands, dvelur yfir vetrarmánuðina á suðrænum slóðum í Rio de Janeiro. Hann segist vinna mikið í Brasilíu en dvöl hans ytra snýst ekki aðeins um vinnu heldur leyfir hann sér líka að slaka á og njóta í góðum félagsskap.

Lífið
Fréttamynd

Atli Már og Katla til­kynna kynið

Atli Már Steinarsson útvarpsmaður á RÚV og sambýliskona hans, Katla Ómarsdóttir, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Katla tilkynnti í færslu á samfélagsmiðlum á dögunum að von væri á stúlku.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnulífið: Blót, bónda­dagur og börn

Stjörnur landsins dönsuðu sig í gegnum síðustu helgi janúarmánaðar og fer þessi langi mánuður senn að líða undir lok, mörgum til mikillar ánægju. Þorrablót, tónleikar, afmælisveislur og fleira fjör einkenndi helgina. 

Lífið
Fréttamynd

Handboltapar á von á barni

Handboltaparið Sandra Erlingsdóttir og Daní­el Þór Inga­son eiga von á sínu fyrsta barni sam­an í lok sumars. Parið deildi gleðifréttunum í sameiginlegri færslu á Instagram. 

Lífið
Fréttamynd

Bryn­hildur Gunn­laugs hélt með­göngunni leyndri

Samfélagsmiðlastjarnan Brynhildur Gunnlaugsdóttir og körfuboltamaðurinn Dani Koljanin eignuðust stúlku 4. desember síðastliðinn. Brynhildur hélt þunguninni leyndri frá fylgjendum sínum og segist ekki ætla að birta myndum af dótturinni á miðlunum.

Lífið
Fréttamynd

Camilla Rut loggar sig út

Camilla Rut Rúnarsdóttir áhrifavaldur og athafnakona hefur ákveðið að taka sér frí frá samfélagsmiðlum og vera meira í núinu. Þeir hafi tekið of mikinn tíma frá henni.

Lífið
Fréttamynd

„Smá gluggi inn í sálar­lífið mitt“

„Ég held að ég leyfi mér hér að vera enn berskjaldaðri en áður,“ segir tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson um nýja tónlist sem hann var að gefa út. Tæplega fimmtán ár eru liðin frá því að hann sendi frá sér sitt fyrsta lag, Hlið við hlið, og hefur honum tekist að syngja sig aftur og aftur inn í hjörtu þjóðarinnar. 

Tónlist
Fréttamynd

Ást er: Segja fjöl­miðla minna þau á aldurs­muninn

Birgitta Líf Björnsdóttir, markaðsstjóri World Class og raunveruleikastjarna LXS, og sambýlismaður hennar, Enok Jónsson, kynntust fyrir um tveimur árum síðan á skemmtistaðnum Bankastræti Club. Enok hélt upp á tvítugsafmæli sitt á staðnum, sem  var á þeim tíma í eigu Birgittu. 

Makamál