Viðskipti Atorka rauk upp í örlitlum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Atorku hækkaði um 78 prósent í Kauphöllinni í dag. Ein viðskipti upp á 6.611 krónur standa á bak við hækkunina. Þá hækkaði gengi hlutabréfa í Century Aluminum um 11,5 prósent, Bakkavör um 1,66 prósent og Marel Food Systems um 0,26 prósent. Viðskipti innlent 27.11.2008 16:49 Exista tapaði tæpum 13 milljörðum á þriðja fjórðungi Exista tapaði 87,8 milljónum evra á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður félagsins 7,4 milljónum evra. Exista var stærsti hluthafi Kaupþings. Eign félagsins í bankanum gufaði upp nokkrum dögum síðar þegar ríkið tók hann yfir í kjölfar ríkisvæðingar Glitnis um mánaðamótin september-október. Viðskipti innlent 27.11.2008 10:59 Bakkavör hreyfist eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur lækkað um 0,83 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfingin í Kauphöllinni það sem af er dags. Viðskipti innlent 27.11.2008 10:18 Hækkun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað á evrópskum fjármálamörkuðum í dag. Þrátt fyrir það er enn óróleiki í röðum fjárfesta. AP-fréttastofan hefur eftir sérfræðingi hjá verðbréfafyrirtækinu Louis Capital Markets í Hong Kong, að fjárfestarnir bíði nú rólegir á meðan þeir átti sig á stöðunni. Viðskipti erlent 27.11.2008 09:30 Fjárfestar glaðir með efnahagsráðgjafa vestanhafs Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag. Hækkun olíuverðs og bjartsýni fjárfesta á að teymi efnahagsráðgjafa Baracks Obama, verðandi forseta landsins, muni takast að rétta efnahagslífið við eftir hamfarir síðustu mánuði. Viðskipti erlent 26.11.2008 21:07 Enn rýkur álfélagið upp Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 14,54 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Bréfin hafa rokið upp um tæp 46 prósent frá því á föstudag í síðustu viku. Viðskipti innlent 26.11.2008 16:35 Bankaleynd ekki aflétt „Ef svo ólíklega vill til að leynd um einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga verða afnumin sem bersýnlega er andstæð ákvæðum stjórnarskrár um friðhelgi einkalífs og væntanlega einnig brot á tilskipun Evrópusambandsins um þagnarskyldu fjármálafyrirtækja mun bankinn synja um afhendingu gagna nema samkvæmt dómi Hæstaréttar og eftir atvikum niðurstöðu Evrópudómstólsins.“ Svo segir í svari Kaupþings við beiðni Markaðarins og Fréttablaðsins um gögn úr bankanum. Viðskipti innlent 25.11.2008 17:27 Af hverju bankaleynd Athyglisverðum hugmyndum um grundvallarbreytingar á reglum réttarríkisins hefur verið hreyft síðustu daga hér á landi og jafnvel úr ólíklegustu áttum. Svo virðist sem sú staða sé komin upp, að ákvæði stjórnarskrár um eignarrétt eigi ekki lengur við, ekki heldur lög um bankaleynd og meðferð persónuupplýsinga. Skoðun 25.11.2008 17:27 Century Aluminum hækkar um 28% á fjórum dögum Gengi bréfa í Bakkavör hækkaði um 10,8 prósent í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgir gengi Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, en það hefur rokið upp um 28 prósent síðustu fjóra viðskiptadaga. Viðskipti innlent 25.11.2008 16:11 Century Aluminum hækkar á ný Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 4,1 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í morgun. Gengi bréfa í félaginu rauk upp um 12,95 prósent í gær. Þá hafa bréf Marel Food Systems hækkað um 0,89 prósent. Viðskipti innlent 25.11.2008 10:19 Fjárfestar kátir beggja vegna Atlantsála Fjárfestar kættust mjög víða um heim í dag vegna frétta um aðgerðir stjórnvalda beggja vegna Atlantsála að koma efnahagslífinu á réttan kjöl. Viðskipti erlent 24.11.2008 20:47 Álfyrirtækið toppaði daginn í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, rauk upp um 12,95 prósent í Kauphöllinni í dag eftir góða byrjun í morgunsárið. Önnur félög fóru úr lækkun í hækkun. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Marel Food Systems, sem fór upp um 2,21 prósent, Bakkavör fór upp um 1,91 prósent, Atlantic Petroleum um 1,72 prósent, Alfesca um 1,33 og Eimskips um 0,76 prósent. Viðskipti innlent 24.11.2008 16:45 Century Aluminum hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, sem rekur álverið á Grundartanga, hækkaði um 4,46 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hækkun dagsins. Marel Food Systems og Össur hafa lækkað á sama tíma. Viðskipti innlent 24.11.2008 10:20 Björgun Citigroup hífir markaði upp Gengi hlutabréfa í asískum og evrópskum fjármálafyrirtækjum hefur hækkað hressilega í dag. Ástæðan ákvörðun bandaríksku ríkisstjórnarinnar að koma þarlenda bankanum Citigroup til aðstoðar með kaupum á forgangshlutabréfum hans fyrir 20 milljarða dollara og öðrum aðgerðum sem stuðla eiga að því að skera niður kostnað í rekstri hans. Viðskipti erlent 24.11.2008 09:35 Bandarískir markaðir opna í plús Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í fyrstu viðskiptum dagsins í Bandaríkjunum dag eftir mikið fall síðustu daga. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni nú skýrist einmitt af því að fjárfestar telja hlutabréfaverð á einkar ágætum kjörum nú um stundir, líkt og bandaríska dagblaðið Wall Street Journal tekur til orða. Viðskipti erlent 21.11.2008 15:03 Bakkavör hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 1,94 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Það féll um 17,6 prósent í gær og endaði í lægsta gengi frá upphafi. Viðskipti innlent 21.11.2008 10:15 Lítllega dregur úr hagnaði Atlantic Airways Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hagnaðist um13,7 milljónir danskra króna á þriðja ársfjórðungi. Þetta jafngildir rúmum 320 milljónum íslenskra á núverandi gengi krónu. Viðskipti innlent 21.11.2008 09:24 Eimskip hækkar en langmest viðskipti með Össur Gengi bréfa í Eimskipafélaginu er það eina sem hefur hækkað í dag, eða um 0,75 prósent. Önnur hafa lækkað á sama tíma. Mest er fall Bakkavarar, sem hefur farið niður um 4,8 prósent. Gengi bréfa í félaginu stendur í 2,38 krónum á hlut og hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 20.11.2008 10:23 Lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Fall á bandarískum og asískum mörkuðum smituðu út frá sér til evrópu í dag en gengi hlutabréfa féll almennt, sérstaklega bréf fjármálafyrirtækja. Viðskipti erlent 20.11.2008 09:57 Bílaiðnaðurinn keyrði hlutabréfamarkaðinn niður Hremmingar í bandarískum bílaiðnaði og hugsanleg gjaldþrot bílarisanna þriggja olli miklu verðfalli á þarlendum hlutabréfamarkaði í dag. Þá eiga svartar tölur um stöðu efnahagslífsins hlut að máli en þær mála framtíðarmyndina afar dökkum litum. Viðskipti erlent 19.11.2008 20:59 Alfesca rauk upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Alfesca rauk upp um 12,68 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma féllu önnur eða stóðu í stað. Viðskipti innlent 19.11.2008 16:38 Marel hækkar eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,94 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hreyfing dagsins. Þrenn viðskipti hafa verið á hlutabréfamarkaði í dag, ein í Marel og rest í Bakkavör og Eimskip upp á 1,1 milljón króna. Viðskipti innlent 19.11.2008 10:16 Sala á Woolworths í skoðun Verið er að skoða sölu á smásöluhluta bresku verslanakeðjunni Woolworths. Baugur á rúman tólf prósenta hlut í versluninni. Viðskipti voru stöðvuð með bréf Woolworths í bresku kauphöllinni í dag. Viðskipti erlent 19.11.2008 08:49 Davíð veit hvers vegna Bretar beittu hryðjuverkalögum „Uppskeran var ömurleg mygluð og úr sér gengin, en var þó að mestu eins og sáð var til," sagði Davíð Oddsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Viðskiptaráðs í gær. Viðskipti innlent 18.11.2008 19:14 Hugleiða að taka Alfesca af markaði „Við höfum sýnt ákveðna biðlund. En framtíð Alfesca er óljós og við munum skoða marga kosti til að bæta hag hluthafa,“ segir Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Alfesca. Viðskipti innlent 18.11.2008 19:14 Hlutabréf vestanhafs jöfnuðu sig lítillega Gengi hlutabréfa hækkkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir skell í gær og fyrrihluta dagsins en alda lækkunar reið yfir á meðan Henry Paulson, fjármálaráðherra landsins og Sheila Bair, stjórnarformaður Innlánastofnunarinarinn (FDIC) deildu um björgunarpakkann stóra sem bandaríkjaþing samþykkti fyrir nokkru. Viðskipti erlent 18.11.2008 21:35 Bakkavör og Össur hækka Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,57 prósent í dag og Össurar um 0,91 prósent. Þetta eru einu hækkanir dagsins. Á móti hefur gengi bréfa í Marel lækkað um 1,48 prósent og í Færeyjabanka um 1,45 prósent. Viðskipti innlent 18.11.2008 10:43 Hlutabréf féllu í Bandaríkjunum í dag Söluhrina skall á undir lok viðskiptadagsins á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum í dag með þeim afleiðingum að gengi hlutabréfa féll nokkuð og dró hlutabréfavísitölur niður um rúm tvö prósent. Viðskipti erlent 17.11.2008 21:11 Atlantic Petroleum féll um tæp tuttugu prósent Gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um nítján prósent í Kauphöllinni í dag, sem er langmesta lækkun dagsins. Á sama tíma féllu bréf Atorku Group um 7,69 prósent og Century Aluminum um 7,06 prósent. Viðskipti innlent 17.11.2008 16:53 Atorka rýkur upp í agnarsmáum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Atorku Group hækkaði um 7,69 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins þótt ein viðskipti upp á 56 krónur standi á bak við þau. Viðskipti innlent 17.11.2008 10:12 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 223 ›
Atorka rauk upp í örlitlum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Atorku hækkaði um 78 prósent í Kauphöllinni í dag. Ein viðskipti upp á 6.611 krónur standa á bak við hækkunina. Þá hækkaði gengi hlutabréfa í Century Aluminum um 11,5 prósent, Bakkavör um 1,66 prósent og Marel Food Systems um 0,26 prósent. Viðskipti innlent 27.11.2008 16:49
Exista tapaði tæpum 13 milljörðum á þriðja fjórðungi Exista tapaði 87,8 milljónum evra á þriðja ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður félagsins 7,4 milljónum evra. Exista var stærsti hluthafi Kaupþings. Eign félagsins í bankanum gufaði upp nokkrum dögum síðar þegar ríkið tók hann yfir í kjölfar ríkisvæðingar Glitnis um mánaðamótin september-október. Viðskipti innlent 27.11.2008 10:59
Bakkavör hreyfist eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur lækkað um 0,83 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hreyfingin í Kauphöllinni það sem af er dags. Viðskipti innlent 27.11.2008 10:18
Hækkun á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað á evrópskum fjármálamörkuðum í dag. Þrátt fyrir það er enn óróleiki í röðum fjárfesta. AP-fréttastofan hefur eftir sérfræðingi hjá verðbréfafyrirtækinu Louis Capital Markets í Hong Kong, að fjárfestarnir bíði nú rólegir á meðan þeir átti sig á stöðunni. Viðskipti erlent 27.11.2008 09:30
Fjárfestar glaðir með efnahagsráðgjafa vestanhafs Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag. Hækkun olíuverðs og bjartsýni fjárfesta á að teymi efnahagsráðgjafa Baracks Obama, verðandi forseta landsins, muni takast að rétta efnahagslífið við eftir hamfarir síðustu mánuði. Viðskipti erlent 26.11.2008 21:07
Enn rýkur álfélagið upp Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 14,54 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins. Bréfin hafa rokið upp um tæp 46 prósent frá því á föstudag í síðustu viku. Viðskipti innlent 26.11.2008 16:35
Bankaleynd ekki aflétt „Ef svo ólíklega vill til að leynd um einka- eða fjárhagsmálefni einstaklinga verða afnumin sem bersýnlega er andstæð ákvæðum stjórnarskrár um friðhelgi einkalífs og væntanlega einnig brot á tilskipun Evrópusambandsins um þagnarskyldu fjármálafyrirtækja mun bankinn synja um afhendingu gagna nema samkvæmt dómi Hæstaréttar og eftir atvikum niðurstöðu Evrópudómstólsins.“ Svo segir í svari Kaupþings við beiðni Markaðarins og Fréttablaðsins um gögn úr bankanum. Viðskipti innlent 25.11.2008 17:27
Af hverju bankaleynd Athyglisverðum hugmyndum um grundvallarbreytingar á reglum réttarríkisins hefur verið hreyft síðustu daga hér á landi og jafnvel úr ólíklegustu áttum. Svo virðist sem sú staða sé komin upp, að ákvæði stjórnarskrár um eignarrétt eigi ekki lengur við, ekki heldur lög um bankaleynd og meðferð persónuupplýsinga. Skoðun 25.11.2008 17:27
Century Aluminum hækkar um 28% á fjórum dögum Gengi bréfa í Bakkavör hækkaði um 10,8 prósent í dag og er það mesta hækkun dagsins. Á eftir fylgir gengi Century Aluminum, móðurfélags Norðuráls, en það hefur rokið upp um 28 prósent síðustu fjóra viðskiptadaga. Viðskipti innlent 25.11.2008 16:11
Century Aluminum hækkar á ný Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, hækkaði um 4,1 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í morgun. Gengi bréfa í félaginu rauk upp um 12,95 prósent í gær. Þá hafa bréf Marel Food Systems hækkað um 0,89 prósent. Viðskipti innlent 25.11.2008 10:19
Fjárfestar kátir beggja vegna Atlantsála Fjárfestar kættust mjög víða um heim í dag vegna frétta um aðgerðir stjórnvalda beggja vegna Atlantsála að koma efnahagslífinu á réttan kjöl. Viðskipti erlent 24.11.2008 20:47
Álfyrirtækið toppaði daginn í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, rauk upp um 12,95 prósent í Kauphöllinni í dag eftir góða byrjun í morgunsárið. Önnur félög fóru úr lækkun í hækkun. Á eftir fylgdi gengi bréfa í Marel Food Systems, sem fór upp um 2,21 prósent, Bakkavör fór upp um 1,91 prósent, Atlantic Petroleum um 1,72 prósent, Alfesca um 1,33 og Eimskips um 0,76 prósent. Viðskipti innlent 24.11.2008 16:45
Century Aluminum hækkar í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Century Aluminum, móðurfélagi Norðuráls, sem rekur álverið á Grundartanga, hækkaði um 4,46 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er jafnframt eina hækkun dagsins. Marel Food Systems og Össur hafa lækkað á sama tíma. Viðskipti innlent 24.11.2008 10:20
Björgun Citigroup hífir markaði upp Gengi hlutabréfa í asískum og evrópskum fjármálafyrirtækjum hefur hækkað hressilega í dag. Ástæðan ákvörðun bandaríksku ríkisstjórnarinnar að koma þarlenda bankanum Citigroup til aðstoðar með kaupum á forgangshlutabréfum hans fyrir 20 milljarða dollara og öðrum aðgerðum sem stuðla eiga að því að skera niður kostnað í rekstri hans. Viðskipti erlent 24.11.2008 09:35
Bandarískir markaðir opna í plús Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í fyrstu viðskiptum dagsins í Bandaríkjunum dag eftir mikið fall síðustu daga. Helsta ástæðan fyrir hækkuninni nú skýrist einmitt af því að fjárfestar telja hlutabréfaverð á einkar ágætum kjörum nú um stundir, líkt og bandaríska dagblaðið Wall Street Journal tekur til orða. Viðskipti erlent 21.11.2008 15:03
Bakkavör hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í Bakkavör hækkaði um 1,94 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Það féll um 17,6 prósent í gær og endaði í lægsta gengi frá upphafi. Viðskipti innlent 21.11.2008 10:15
Lítllega dregur úr hagnaði Atlantic Airways Færeyska flugfélagið Atlantic Airways hagnaðist um13,7 milljónir danskra króna á þriðja ársfjórðungi. Þetta jafngildir rúmum 320 milljónum íslenskra á núverandi gengi krónu. Viðskipti innlent 21.11.2008 09:24
Eimskip hækkar en langmest viðskipti með Össur Gengi bréfa í Eimskipafélaginu er það eina sem hefur hækkað í dag, eða um 0,75 prósent. Önnur hafa lækkað á sama tíma. Mest er fall Bakkavarar, sem hefur farið niður um 4,8 prósent. Gengi bréfa í félaginu stendur í 2,38 krónum á hlut og hefur aldrei verið lægra. Viðskipti innlent 20.11.2008 10:23
Lækkun á evrópskum hlutabréfamörkuðum Fall á bandarískum og asískum mörkuðum smituðu út frá sér til evrópu í dag en gengi hlutabréfa féll almennt, sérstaklega bréf fjármálafyrirtækja. Viðskipti erlent 20.11.2008 09:57
Bílaiðnaðurinn keyrði hlutabréfamarkaðinn niður Hremmingar í bandarískum bílaiðnaði og hugsanleg gjaldþrot bílarisanna þriggja olli miklu verðfalli á þarlendum hlutabréfamarkaði í dag. Þá eiga svartar tölur um stöðu efnahagslífsins hlut að máli en þær mála framtíðarmyndina afar dökkum litum. Viðskipti erlent 19.11.2008 20:59
Alfesca rauk upp í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Alfesca rauk upp um 12,68 prósent í Kauphöllinni í dag. Á sama tíma féllu önnur eða stóðu í stað. Viðskipti innlent 19.11.2008 16:38
Marel hækkar eitt í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa í Marel Food Systems hefur hækkað um 0,94 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er eina hreyfing dagsins. Þrenn viðskipti hafa verið á hlutabréfamarkaði í dag, ein í Marel og rest í Bakkavör og Eimskip upp á 1,1 milljón króna. Viðskipti innlent 19.11.2008 10:16
Sala á Woolworths í skoðun Verið er að skoða sölu á smásöluhluta bresku verslanakeðjunni Woolworths. Baugur á rúman tólf prósenta hlut í versluninni. Viðskipti voru stöðvuð með bréf Woolworths í bresku kauphöllinni í dag. Viðskipti erlent 19.11.2008 08:49
Davíð veit hvers vegna Bretar beittu hryðjuverkalögum „Uppskeran var ömurleg mygluð og úr sér gengin, en var þó að mestu eins og sáð var til," sagði Davíð Oddsson, seðlabankastjóri og fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, á fundi Viðskiptaráðs í gær. Viðskipti innlent 18.11.2008 19:14
Hugleiða að taka Alfesca af markaði „Við höfum sýnt ákveðna biðlund. En framtíð Alfesca er óljós og við munum skoða marga kosti til að bæta hag hluthafa,“ segir Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Alfesca. Viðskipti innlent 18.11.2008 19:14
Hlutabréf vestanhafs jöfnuðu sig lítillega Gengi hlutabréfa hækkkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir skell í gær og fyrrihluta dagsins en alda lækkunar reið yfir á meðan Henry Paulson, fjármálaráðherra landsins og Sheila Bair, stjórnarformaður Innlánastofnunarinarinn (FDIC) deildu um björgunarpakkann stóra sem bandaríkjaþing samþykkti fyrir nokkru. Viðskipti erlent 18.11.2008 21:35
Bakkavör og Össur hækka Gengi hlutabréfa í Bakkavör hefur hækkað um 1,57 prósent í dag og Össurar um 0,91 prósent. Þetta eru einu hækkanir dagsins. Á móti hefur gengi bréfa í Marel lækkað um 1,48 prósent og í Færeyjabanka um 1,45 prósent. Viðskipti innlent 18.11.2008 10:43
Hlutabréf féllu í Bandaríkjunum í dag Söluhrina skall á undir lok viðskiptadagsins á hlutabréfamörkuðum í Bandaríkjunum í dag með þeim afleiðingum að gengi hlutabréfa féll nokkuð og dró hlutabréfavísitölur niður um rúm tvö prósent. Viðskipti erlent 17.11.2008 21:11
Atlantic Petroleum féll um tæp tuttugu prósent Gengi bréfa í færeyska olíuleitarfélaginu Atlantic Petroleum féll um nítján prósent í Kauphöllinni í dag, sem er langmesta lækkun dagsins. Á sama tíma féllu bréf Atorku Group um 7,69 prósent og Century Aluminum um 7,06 prósent. Viðskipti innlent 17.11.2008 16:53
Atorka rýkur upp í agnarsmáum viðskiptum Gengi hlutabréfa í Atorku Group hækkaði um 7,69 prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins þótt ein viðskipti upp á 56 krónur standi á bak við þau. Viðskipti innlent 17.11.2008 10:12
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent