Viðskipti Nýrri Evrópulöggjöf ætlað að skapa sameiginlegan markað í fjármálaþjónustu Íslensk fjármálafyrirtæki þurfa að búa sig undir stóraukna erlenda samkeppni á næstu árum. Innlent 11.2.2018 15:21 Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. Innlent 23.1.2018 22:08 Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. Innlent 10.1.2018 22:11 Nýherji og dótturfélögin sameinast undir nafninu Origo Nýherji og dótturfélögin Applicon og TM Software hafa sameinast undir nafninu Origo. Viðskipti innlent 5.1.2018 19:12 Jói Fel kaupir bakarí á Selfossi og Hellu Tekur við rekstrinum um áramótin. Viðskipti innlent 22.12.2017 21:06 Treysta Fjarðarkaupum fyrir jólunum KYNNING Verslunin Fjarðarkaup í Hafnarfirði er einstök á sinn hátt. Þar er vöruúrval einstaklega fjölbreytt og persónuleg þjónusta laðar að trygga viðskiptavini. Mikil alúð er lögð við kjötborðið sem svignar undan kræsingum nú fyrir jólin. Lífið kynningar 21.12.2017 10:02 Jónsi í Sigur Rós og fjölskylda hans opnar verslun fulla af eigin hönnun Verslunin er til húsa í Fischersundi 3 og heitir einfaldlega Fischer. Viðskipti innlent 15.12.2017 16:41 Valitor greiddi 1.450 milljónir fyrir bresk fyrirtæki Greiðslukortafyrirtækið Valitor greiddi tæplega 1.450 milljónir króna fyrir bresku greiðslumiðlunarfyrirtækin Chip & PIN Solutions og IPS Ltd. en tilkynnt var um kaup Valitor á félögunum með skömmu millibili fyrr á árinu. Viðskipti innlent 15.11.2017 22:44 Áfengisgjaldið þungur baggi fyrir lítil frumkvöðlabrugghús Brugghúsið Lady Brewery segir álagningu áfengisgjalds afar erfiða fyrir frumkvöðla sem bruggi gæðabjór í litlu magni. Þar sem bruggunin sé smá í sniðum og áfengisstyrkur bjórsins um 6,1 prósent, þurfi fyrirtækið að greiða 452 krónur á hvern lítra til hins opinbera í formi áfengisgjalds. Innlent 19.10.2017 21:10 Methagnaður í fyrra hjá Kúkú Campers Húsbílaleigan Kúkú Campers skilaði 154 milljóna króna hagnaði í fyrra og stækkaði mikið milli ár. Eigandi segir íslenska ferðaþjónustu í fjötrum vegna krónunnar í ár og fyrirtækið ætli að setja aukinn fókus á Ameríkuútrás þar sem tækifærin eru mikil. Innlent 19.10.2017 21:11 Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 13.9.2017 22:24 Norðursigling velti milljarði í fyrra Rekstrartekjur hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar á Húsavík í fyrra námu 1.041 milljón króna. Jukust þær um 34 prósent frá árinu á undan. Viðskipti innlent 13.9.2017 22:24 Forstjórinn og fjármálastjórinn keyptu fyrir 18 milljónir Forstjóri og fjármálastjóri Icelandair Group keyptu í gær hlutabréf í félaginu fyrir tæpar átján milljónir króna. Viðskipti innlent 11.8.2017 21:20 Góð viðbót í hönnunarflóru landsins Samningar hafa tekist á milli íslensku húsgagnaverslunarinnar vinsælu Snúrunnar og dönsku keðjunnar Bolia. Bolia hefur verið starfandi í fimmtán ár og má nú finna í Svíþjóð, Hollandi og á fleiri stöðum. Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, er að vonum í skýjunum. Tíska og hönnun 6.7.2017 10:16 Reiknistofa bankanna innleiðir nýjan greiðslumáta í samstarfi við Swipp Markmiðið með samstarfinu er að innleiða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi. Með þessari nýju lausn er viðskiptavinum gert kleift að greiða í verslunum, millifæra og innheimta greiðslur með notkun símans. Viðskipti innlent 22.6.2017 08:31 Launþegum fjölgar í byggingariðnaði og ferðaþjónustu Matið er byggt á bráðabirgðatölum og undanskildir eru einyrkjar með rekstur á eigin kennitölu en það er algengt rekstrarform í byggingariðnaði, landbúnaði og skapandi greinum. Viðskipti innlent 19.6.2017 09:19 Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. Viðskipti erlent 18.9.2016 21:54 Kusk á hvítflibbann Breski smásölukóngurinn Sir Phillip Green hefur undanfarin misseri fengið kusk á hvítflibbann vegna sölu á stórverslanakeðjunni BHS. Viðskipti innlent 18.5.2016 10:10 Einn af þeim forstjórum í heiminum sem náð hefur hvað mestum árangri Paul Bisaro, starfandi stjórnarformaður Actavis, hefur verið nefndur einn af þeim forstjórum í heiminum sem náð hefur hvað mestum árangri á liðnu ári samkvæmt árlegri samantekt sem birtist í Harvard Business Review. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 16.10.2014 15:56 Íslenskur fjallabíll í framleiðslu Framleiðsla á alíslenskum fjallabíl er að hefjast hér á landi og standa vonir til að fyrsti bílinn komi á göturnar í lok árs. Bíllinn er hannaður af Íslendingum og verður settur saman á Íslandi. Viðskipti innlent 15.4.2014 19:29 Meniga stefnir yfir milljarð í ár Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2014 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í gær. Viðskipti innlent 11.4.2014 13:12 Krónan er ávísun á haftastefnu í tíu ár Ætli Íslendingar að halda í krónuna verða þeir að reikna með lítilli einkaneyslu í skugga hafta um árabil. Seðlabankinn brást of seint við. Núverandi vaxtastigi hefði átt að vera náð fyrir ári, segir Ásgeir Jónsson hagfræðingur. Viðskipti innlent 10.12.2010 11:00 Krónan er ávísun á gjaldeyrishöft í áratug Ætli Íslendingar að halda í krónuna er ólíklegt að gjaldeyrishöft verði afnumin á næstu fimm til tíu árum. Í skugga þeirra verður að endurbyggja íslenska myntsvæðið með lágu raungengi og lítilli einkaneyslu, að sögn Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns greiningar Arion Banka. Viðskipti innlent 9.12.2010 15:15 Hlutabréf Marels hækka um 1,3 prósent Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 1,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Össurar, sem fór upp um 0,82 prósent. Önnur hlutabréf á Aðallista hreyfðust ekki úr stað. Viðskipti innlent 2.6.2010 16:59 Rannsókn sérstaks saksóknara á Exeter Holdings á lokastigum Rannsókn sérstaks saksóknar á viðskiptum Exeter Holdings ehf. með stofnfjárbréf í Byr er langt komin en það er þó óljóst hvenær og hvort ákærur verði gefnar út. Viðskipti innlent 17.5.2010 17:37 Jóni vikið úr starfi hjá Stoðum Jóni Sigurðssyni hefur verið veitt lausn frá störfum sem framkvæmdastjóri Stoða samkvæmt tilkynningu sem Eiríkur Elís Þorláksson, stjórnarformaður Stoða, sendi frá sér í dag. Viðskipti innlent 17.5.2010 17:15 Gengi hlutabréfa Eik banka lækkaði um 0,59 prósent Gengi hlutabréfa í Eik bank í Færeyjum lækkaði um 0,59 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var einkennandi fyrir daginn. Viðskipti innlent 11.5.2010 16:12 Gengi hlutabréfa Össurar lækkaði um 1,52 prósent Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar lækkaði um 1,52 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdu bréf Marels, sem lækkaði um 1,07 prósent og færeyska olíuleitarfélagsins Atlantic Petroleum. Gengi hlutabréfanna fór niður um 0,62 prósent. Viðskipti innlent 29.4.2010 16:36 Hlutabréf Marels lækkuðu um 1,19 prósent Gengi hlutabréfa í Marel lækkaði um 1,19 prósent í Kauphöllinni í dag og gengi bréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össuri um 0,52 prósent. Önnur hreyfing var ekki á markaðnum í dag. Viðskipti innlent 23.4.2010 16:17 Hlutabréf Össurar hækkuðu um 0,52 prósent Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar hækkaði um 0,52 prósent í Kauphöllinni í dag. Bréf Færeyjabanka lækkaði um 0,62 prósent á sama tíma. Viðskipti innlent 20.4.2010 16:46 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 223 ›
Nýrri Evrópulöggjöf ætlað að skapa sameiginlegan markað í fjármálaþjónustu Íslensk fjármálafyrirtæki þurfa að búa sig undir stóraukna erlenda samkeppni á næstu árum. Innlent 11.2.2018 15:21
Gangsetningu kísilvers PCC á Bakka seinkar um tvær vikur Verktaki við byggingu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík mun ekki afhenda verksmiðjuna fyrr en í fyrsta lagi í fyrstu viku febrúar. Innlent 23.1.2018 22:08
Fasteignasalar sjá ekki lægra verð í kortunum Íbúðalánasjóður segir að í ljósi sögunnar geti sumir nú verið varir um sig eftir að fasteignaverð lækkaði í nóvember og um 78 prósent íbúða seldust undir ásettu verði. Fasteignasalar spá verðhækkunum en auknu jafnvægi. Innlent 10.1.2018 22:11
Nýherji og dótturfélögin sameinast undir nafninu Origo Nýherji og dótturfélögin Applicon og TM Software hafa sameinast undir nafninu Origo. Viðskipti innlent 5.1.2018 19:12
Jói Fel kaupir bakarí á Selfossi og Hellu Tekur við rekstrinum um áramótin. Viðskipti innlent 22.12.2017 21:06
Treysta Fjarðarkaupum fyrir jólunum KYNNING Verslunin Fjarðarkaup í Hafnarfirði er einstök á sinn hátt. Þar er vöruúrval einstaklega fjölbreytt og persónuleg þjónusta laðar að trygga viðskiptavini. Mikil alúð er lögð við kjötborðið sem svignar undan kræsingum nú fyrir jólin. Lífið kynningar 21.12.2017 10:02
Jónsi í Sigur Rós og fjölskylda hans opnar verslun fulla af eigin hönnun Verslunin er til húsa í Fischersundi 3 og heitir einfaldlega Fischer. Viðskipti innlent 15.12.2017 16:41
Valitor greiddi 1.450 milljónir fyrir bresk fyrirtæki Greiðslukortafyrirtækið Valitor greiddi tæplega 1.450 milljónir króna fyrir bresku greiðslumiðlunarfyrirtækin Chip & PIN Solutions og IPS Ltd. en tilkynnt var um kaup Valitor á félögunum með skömmu millibili fyrr á árinu. Viðskipti innlent 15.11.2017 22:44
Áfengisgjaldið þungur baggi fyrir lítil frumkvöðlabrugghús Brugghúsið Lady Brewery segir álagningu áfengisgjalds afar erfiða fyrir frumkvöðla sem bruggi gæðabjór í litlu magni. Þar sem bruggunin sé smá í sniðum og áfengisstyrkur bjórsins um 6,1 prósent, þurfi fyrirtækið að greiða 452 krónur á hvern lítra til hins opinbera í formi áfengisgjalds. Innlent 19.10.2017 21:10
Methagnaður í fyrra hjá Kúkú Campers Húsbílaleigan Kúkú Campers skilaði 154 milljóna króna hagnaði í fyrra og stækkaði mikið milli ár. Eigandi segir íslenska ferðaþjónustu í fjötrum vegna krónunnar í ár og fyrirtækið ætli að setja aukinn fókus á Ameríkuútrás þar sem tækifærin eru mikil. Innlent 19.10.2017 21:11
Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Viðskipti innlent 13.9.2017 22:24
Norðursigling velti milljarði í fyrra Rekstrartekjur hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar á Húsavík í fyrra námu 1.041 milljón króna. Jukust þær um 34 prósent frá árinu á undan. Viðskipti innlent 13.9.2017 22:24
Forstjórinn og fjármálastjórinn keyptu fyrir 18 milljónir Forstjóri og fjármálastjóri Icelandair Group keyptu í gær hlutabréf í félaginu fyrir tæpar átján milljónir króna. Viðskipti innlent 11.8.2017 21:20
Góð viðbót í hönnunarflóru landsins Samningar hafa tekist á milli íslensku húsgagnaverslunarinnar vinsælu Snúrunnar og dönsku keðjunnar Bolia. Bolia hefur verið starfandi í fimmtán ár og má nú finna í Svíþjóð, Hollandi og á fleiri stöðum. Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi Snúrunnar, er að vonum í skýjunum. Tíska og hönnun 6.7.2017 10:16
Reiknistofa bankanna innleiðir nýjan greiðslumáta í samstarfi við Swipp Markmiðið með samstarfinu er að innleiða nýja lausn fyrir farsímagreiðslur hér á landi. Með þessari nýju lausn er viðskiptavinum gert kleift að greiða í verslunum, millifæra og innheimta greiðslur með notkun símans. Viðskipti innlent 22.6.2017 08:31
Launþegum fjölgar í byggingariðnaði og ferðaþjónustu Matið er byggt á bráðabirgðatölum og undanskildir eru einyrkjar með rekstur á eigin kennitölu en það er algengt rekstrarform í byggingariðnaði, landbúnaði og skapandi greinum. Viðskipti innlent 19.6.2017 09:19
Sekt lækkar hlutabréf Á föstudaginn hrundu hlutabréf í Deutsche Bank og lækkaði gengi hlutabréfanna um rúmlega átta prósent. Viðskipti erlent 18.9.2016 21:54
Kusk á hvítflibbann Breski smásölukóngurinn Sir Phillip Green hefur undanfarin misseri fengið kusk á hvítflibbann vegna sölu á stórverslanakeðjunni BHS. Viðskipti innlent 18.5.2016 10:10
Einn af þeim forstjórum í heiminum sem náð hefur hvað mestum árangri Paul Bisaro, starfandi stjórnarformaður Actavis, hefur verið nefndur einn af þeim forstjórum í heiminum sem náð hefur hvað mestum árangri á liðnu ári samkvæmt árlegri samantekt sem birtist í Harvard Business Review. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu. Viðskipti innlent 16.10.2014 15:56
Íslenskur fjallabíll í framleiðslu Framleiðsla á alíslenskum fjallabíl er að hefjast hér á landi og standa vonir til að fyrsti bílinn komi á göturnar í lok árs. Bíllinn er hannaður af Íslendingum og verður settur saman á Íslandi. Viðskipti innlent 15.4.2014 19:29
Meniga stefnir yfir milljarð í ár Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2014 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í gær. Viðskipti innlent 11.4.2014 13:12
Krónan er ávísun á haftastefnu í tíu ár Ætli Íslendingar að halda í krónuna verða þeir að reikna með lítilli einkaneyslu í skugga hafta um árabil. Seðlabankinn brást of seint við. Núverandi vaxtastigi hefði átt að vera náð fyrir ári, segir Ásgeir Jónsson hagfræðingur. Viðskipti innlent 10.12.2010 11:00
Krónan er ávísun á gjaldeyrishöft í áratug Ætli Íslendingar að halda í krónuna er ólíklegt að gjaldeyrishöft verði afnumin á næstu fimm til tíu árum. Í skugga þeirra verður að endurbyggja íslenska myntsvæðið með lágu raungengi og lítilli einkaneyslu, að sögn Ásgeirs Jónssonar, forstöðumanns greiningar Arion Banka. Viðskipti innlent 9.12.2010 15:15
Hlutabréf Marels hækka um 1,3 prósent Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 1,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Össurar, sem fór upp um 0,82 prósent. Önnur hlutabréf á Aðallista hreyfðust ekki úr stað. Viðskipti innlent 2.6.2010 16:59
Rannsókn sérstaks saksóknara á Exeter Holdings á lokastigum Rannsókn sérstaks saksóknar á viðskiptum Exeter Holdings ehf. með stofnfjárbréf í Byr er langt komin en það er þó óljóst hvenær og hvort ákærur verði gefnar út. Viðskipti innlent 17.5.2010 17:37
Jóni vikið úr starfi hjá Stoðum Jóni Sigurðssyni hefur verið veitt lausn frá störfum sem framkvæmdastjóri Stoða samkvæmt tilkynningu sem Eiríkur Elís Þorláksson, stjórnarformaður Stoða, sendi frá sér í dag. Viðskipti innlent 17.5.2010 17:15
Gengi hlutabréfa Eik banka lækkaði um 0,59 prósent Gengi hlutabréfa í Eik bank í Færeyjum lækkaði um 0,59 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta var einkennandi fyrir daginn. Viðskipti innlent 11.5.2010 16:12
Gengi hlutabréfa Össurar lækkaði um 1,52 prósent Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar lækkaði um 1,52 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdu bréf Marels, sem lækkaði um 1,07 prósent og færeyska olíuleitarfélagsins Atlantic Petroleum. Gengi hlutabréfanna fór niður um 0,62 prósent. Viðskipti innlent 29.4.2010 16:36
Hlutabréf Marels lækkuðu um 1,19 prósent Gengi hlutabréfa í Marel lækkaði um 1,19 prósent í Kauphöllinni í dag og gengi bréfa í stoðtækjafyrirtækinu Össuri um 0,52 prósent. Önnur hreyfing var ekki á markaðnum í dag. Viðskipti innlent 23.4.2010 16:17
Hlutabréf Össurar hækkuðu um 0,52 prósent Gengi hlutabréfa stoðtækjafyrirtækisins Össurar hækkaði um 0,52 prósent í Kauphöllinni í dag. Bréf Færeyjabanka lækkaði um 0,62 prósent á sama tíma. Viðskipti innlent 20.4.2010 16:46
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent