Dýfingar Breskur Ólympíumeistari drýgir tekjurnar á OnlyFans Jack Laugher, sem varð fyrsti Ólympíumeistari Breta í dýfingum, setur inn efni á OnlyFans til að afla fjár. Hann segir ekki mjög arðbært að vera afreksmaður í dýfingum. Sport 26.7.2024 12:31 Fjórtán ára strákur mölbrýtur stereótýpuna af dýfingamönnum Zeke Sanchez tryggði sér um helgina sæti á bandaríska meistaramóti unglinga í dýfingum en tilþrif hans af þriggja metra brettinu hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Sport 27.6.2022 10:30 Börnin sigrast á kvíða og ótta á dýfingapalli í Grafarvogi Fólk á öllum aldri hefur sigrast á kvíða og lofthræðslu á dýfingarpöllum Konna Gotta í Grafarvogi í sumar. Hjá honum gleyma börnin tölvum og símum og hafa aldrei verið eins mikið úti við. Lífið 26.8.2021 22:00 Ólympíufari Norðmanna upplifði einelti og áreiti í skóla af því að hún æfði „asnalega“ íþrótt Norska dýfingakonan Anne Vilde Tuxen endaði 33 ára bið Norðmanna á þessum Ólympíuleikum í Tókýó. Hún er fyrst Norðmanna síðan á ÓL í Seoul 1988 til að keppa í dýfingum á Ólympíuleikum. Sport 5.8.2021 11:00 Vann verðlaun á ÓL í Tókýó og hringur beið hennar þegar hún lenti heima Þetta eru heldur betur minnisstæðir dagar fyrir kanadísku dýfingakonunni Jennifer Abel sem vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum. Sport 5.8.2021 10:31 Gullinn mánudagur fyrir Breta Mánudagurinn 26. júlí 2021 fer í hóp með bestu dögum Bretlands á Ólympíuleikunum því Bretar unnu þrenn gullverðlaun í dag. Sport 26.7.2021 16:00 Þrettán ára Evrópumeistari setti nýtt met Úkraínumaðurinn Oleksii Sereda varð í gær Evrópumeistari í dýfingum en um leið sló hann ellefu ára gamalt met Bretans Tom Daley. Sport 13.8.2019 10:01
Breskur Ólympíumeistari drýgir tekjurnar á OnlyFans Jack Laugher, sem varð fyrsti Ólympíumeistari Breta í dýfingum, setur inn efni á OnlyFans til að afla fjár. Hann segir ekki mjög arðbært að vera afreksmaður í dýfingum. Sport 26.7.2024 12:31
Fjórtán ára strákur mölbrýtur stereótýpuna af dýfingamönnum Zeke Sanchez tryggði sér um helgina sæti á bandaríska meistaramóti unglinga í dýfingum en tilþrif hans af þriggja metra brettinu hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Sport 27.6.2022 10:30
Börnin sigrast á kvíða og ótta á dýfingapalli í Grafarvogi Fólk á öllum aldri hefur sigrast á kvíða og lofthræðslu á dýfingarpöllum Konna Gotta í Grafarvogi í sumar. Hjá honum gleyma börnin tölvum og símum og hafa aldrei verið eins mikið úti við. Lífið 26.8.2021 22:00
Ólympíufari Norðmanna upplifði einelti og áreiti í skóla af því að hún æfði „asnalega“ íþrótt Norska dýfingakonan Anne Vilde Tuxen endaði 33 ára bið Norðmanna á þessum Ólympíuleikum í Tókýó. Hún er fyrst Norðmanna síðan á ÓL í Seoul 1988 til að keppa í dýfingum á Ólympíuleikum. Sport 5.8.2021 11:00
Vann verðlaun á ÓL í Tókýó og hringur beið hennar þegar hún lenti heima Þetta eru heldur betur minnisstæðir dagar fyrir kanadísku dýfingakonunni Jennifer Abel sem vann silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó á dögunum. Sport 5.8.2021 10:31
Gullinn mánudagur fyrir Breta Mánudagurinn 26. júlí 2021 fer í hóp með bestu dögum Bretlands á Ólympíuleikunum því Bretar unnu þrenn gullverðlaun í dag. Sport 26.7.2021 16:00
Þrettán ára Evrópumeistari setti nýtt met Úkraínumaðurinn Oleksii Sereda varð í gær Evrópumeistari í dýfingum en um leið sló hann ellefu ára gamalt met Bretans Tom Daley. Sport 13.8.2019 10:01