Innlent Íbúar Djúpavogs þurfa að sjóða neysluvatn Heilbrigðiseftirlit Austurlands fer þess á leit við bæjarbúa Djúpavogs að þeir sjóði neysluvant. Skriða féll úr Búlandsdal í nótt með þeim afleiðingum að vatnsveita Djúpavogs er óvirk og vatn ekki neysluhæft. Innlent 2.7.2010 18:06 Gefa ekki upp ráðningarsamning Lúðvíks Ekki er enn búið að ganga frá ráðningarsamningi við Lúðvík Geirsson, bæjarstjóra Hafnarfjarðar. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði harma þá töf sem hefur orðið í málinu. Innlent 2.7.2010 17:40 Nágrannar sætti sig við tvöföldun á húsi Kæru eigenda fjögurra húsa í Mávanesi vegna byggingar tæplega 800 fermetra einbýlishúss við götuna hefur verið vísað frá úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála. Innlent 1.7.2010 22:40 Bótasjóði breskra togarasjómanna lokað Breska ríkisstjórnin hefur lokið bótagreiðslum til breskra togarasjómanna sem misstu atvinnuna í kjölfar þorskastríðanna við Íslendinga á áttunda áratugnum. Heildargreiðslur til hundraða sjómanna frá Aberdeen, Grimsby og Hull nema um 60 milljónum punda, eða rúmlega ellefu milljörðum króna. Innlent 1.7.2010 22:36 Intersport segir starfsfólk sitt svindla Forsvarsmenn Intersports telja starfsfólk á afgreiðslukössum verslunarinnar misnota aðstöðu sína til að selja skyldmennum sínum vörur með afslætti. Þetta kemur fram í svari fyrirtækisins til Persónuverndar. Innlent 1.7.2010 22:36 Fréttaskýring:Gengislán fyrir dómi Hvernig ratar hin nýja leið yfirvalda til að gera upp gengistryggð lán fyrir Hæstarétt? Innlent 1.7.2010 22:41 Gott svigrúm til samkeppni Iceland Express ætlar að hefja flug til Orlando í Flórída í október. Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express, segir leiðina vera mjög vinsæla meðal Íslendinga og gott svigrúm sé fyrir samkeppni á markaðnum. Innlent 1.7.2010 22:37 Sælgætisverksmiðjunni fargað Botn virðist fenginn í mál brjóstsykursverksmiðjunnar sem hvarf í Hafnarfirði í fyrrasumar. Einungis tveimur dögum eftir að sælgætisgerðarmaðurinn Jóhannes G. Bjarnason sagði frá hvarfi verksmiðju sinnar í Fréttablaðinu fyrir tæpum þremur vikum hafði ungur maður samband við hann og gat varpað nokkru ljósi á atburðarásina. Innlent 1.7.2010 22:37 Rataði aftur í hús skáldsins Munnharpa Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi rataði heim í Davíðshús á Akureyri í vikunni, eftir að hafa verið löngu talin glötuð. Innlent 1.7.2010 22:32 Tekjur ríkisins voru 40 milljörðum yfir áætlun Heildartekjur ríkissjóðs árið 2009 eru mun hærri en búist var við í áætlunum. Gert var ráð fyrir um 398 milljörðum í tekjur, en endanleg niðurstaða er tæpir 440 milljarðar króna. Þetta kemur fram í ríkisreikningi sem lagður verður fram á næstu vikum. Innlent 1.7.2010 22:40 Létu rigninguna ekki trufla sig Talið er að hátt í tíu þúsund manns hafi fylgst með tónleikunum Iceland Inspires þegar best lét í Hljómskálagarðinum í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Rigning setti strik í reikninginn fyrsta klukkutímann og voru margir tónleikagesta undir það búnir. Þegar líða tók á kvöldið stytti upp og bættist þá í hóp tónleikagesta. Innlent 1.7.2010 22:39 Sinnir sárustu neyð í sumarlokuninni Mæðrastyrksnefnd mun hjálpa skjólstæðingum sem eru í sárustu neyð, þótt hefðbundin sumarlokun standi nú yfir hjá nefndinni, svo fremi sem það er mögulegt. Þetta segir Ragnhildur Guðmundsdóttir formaður hennar. Innlent 1.7.2010 22:41 Engin ákvörðun tekin enn Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin í borgarráði varðandi lækkun fasteignamats. Fundað verði um málið í næstu viku. Innlent 1.7.2010 22:34 Nýtt fangelsi boðið út í haust Bygging nýs gæsluvarðhalds- og skammtímavistunarfangelsis verður boðin út fyrir lok september næstkomandi. Þá hefur dómsmála- og mannréttindaráðherra skipað nefnd sem ætlað er að gera tillögur að langtímaáætlun á sviði fullnustumála, að því er fram kemur í frétt frá dómsmálaráðuneyti. Innlent 1.7.2010 22:38 Segir öskufokið það versta síðan í gosinu Mikill öskubylur var undir Eyjafjöllum í gær. Ekkert hafði rignt um daginn og fóru vindhviður yfir 40 metra á sekúndu. Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segir ekki hafa verið mögulegt að vera utandyra þegar hviðurnar voru sem mestar og fokið hafi verið það mikið að skyggni hafi farið undir 300 metra, en vind hafi lægt undir kvöld. Innlent 1.7.2010 22:37 Bílalán algengust í vanskilum Ráðgjafarstofunni bárust alls 1.623 umsóknir árið 2009 og er það mesti fjöldi sem stofunni hefur borist. Innlent 1.7.2010 22:32 Góð stemning þrátt fyrir rigningu Milli fimm og sex þúsund manns eru nú í Hljómskálagarðinum á tónleikunum Inspired by Iceland. Tónleikagestir láta rigningu og rok ekki á sig fá. „Það er stemning í bæ," segir Hannes Óli Ágústsson, einn tónleikagesta, sem beið spenntur eftir að sveitin Seabear stigi á stokk. Innlent 1.7.2010 21:36 Evrópukönnun: Vantar mikilvæga spurningu Sextíu prósent þjóðarinnar eru andvíg aðild að Evrópusambandinu samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur, segir þetta í samræmi við þá þróun sem átt hefur séð stað síðan Icesave málið kom upp, hins vegar vanti í könnunina þá mikilvægu spurningu hve margir séu hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Innlent 1.7.2010 20:50 Forstjóri Lýsingar kannast ekki við bílastuld "Ég veit ekki um neitt sem hefur verið stolið frá okkur," segir Halldór Jörgensson forstjóri Lýsingar. Stöð 2 fjallaði í kvöld um mál manns sem hélt því fram að hann hefði stolið bíl af plani Lýsingar sem tryggingu fyrir peningum sem hann teldi sig eiga inni hjá fyrirtækinu. Innlent 1.7.2010 20:09 Nektardansarar komnir í bikiní Eigandi nektarstaðarins Goldfinger þurfti að biðja dansarana sína um að fara í bikiní á miðnætti í gær, en þá tók bann við nektardansi á skemmtistöðum gildi. Hann segist líta til biblíusagna, þar sem Adam huldi nekt sína með einu laufblaði. Innlent 1.7.2010 18:48 Gengislánaskuldari stal bíl af Lýsingu Gengislánaskuldari kveðst hafa farið inn á geymslusvæði Lýsingar í nótt og dregið þaðan bíl - til tryggingar endurgreiðslu frá Lýsingu. Hann gefur Glitni 7 daga frest til að veita sér tryggingu fyrir endurgreiðslu og segist ekki ætla að láta það líðast að níðst verði á verkalýðnum til að bjarga fjármálageiranum úr kreppunni. Innlent 1.7.2010 18:19 Ólafur Arnalds: kemur fram í Bridgewater Hall með sinfóníu „Ég er búinn að vera hér síðan á sunnudaginn til að æfa og þetta er mjög flott. Gaman að spila í svona stórum sal,“ segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds. Ólafur frumflytur plötu sína ... and they have escaped the weight of darkness fyrir fullum sal í The Bridgewater Hall tónleikahöllinni í Manchester í kvöld. Lífið 30.6.2010 19:46 Ólafur Elíasson: Hrunið breytir því ekki að Ísland vantar enn tónleikahús „Verkefni mitt var að huga meira að smáatriðunum: hvernig upplifun það væri að sjá og koma í húsið," segir Ólafur Elíasson myndlistarmaður og einn hönnuða Hörpu. Hann bendir á að Íslendinga hafi vantað tónleikahús í hundrað ár. Hrunið breyti því ekki. Tíska og hönnun 30.6.2010 22:57 Fimmtíu milljarðar færast á neytendur Eftirlitsstofnanir telja ófært að miða við samningsvexti þegar myntkörfulán verða endurreiknuð og mælast til að Seðlabankavextir verði viðmiðið. Samtök neytenda fordæma tilmælin og segja þau á skjön við lög um neytendavernd. Innlent 30.6.2010 22:44 Tónlistarferillinn Pearl Jam að þakka „Ég kenni útrásarvíkingunum og íslensku krónunni um að Pearl Jam hafi ekki ennþá komið til landsins,“ segir Magni Ásgeirsson söngvari og aðdáandi rokksveitarinnar Pearl Jam. Lífið 30.6.2010 19:48 Sigraðist á sorginni í skóm látinnar móður Guðrún Guðmundsdóttir heiðraði minningu látinnar móður sinnar með því að ganga í skóm hennar frá Reykjanestá að Fonti. Faðir Guðrúnar lést daginn fyrir upphaf eins áfangans. Fyrir hvatningu ferðafélaganna hélt hún þó sínu striki. Innlent 30.6.2010 22:46 Yngstu leikhústæknimenn landsins Leikritið Sellófan, eftir Björk Jakobsdóttur, var frumsýnt í Iðnó á fimmtudaginn var og vakti ungur aldur tæknimanna sýningarinnar nokkra athygli sýningargesta. Lífið 30.6.2010 19:49 Fréttaskýring: Kostar 190 milljónir ef ráðherrar víkja Verði tillaga flokksstjórnar Samfylkingarinnar samþykkt og ráðherrar víkja af þingi kostar það 190 milljónir króna árlega. Kostnaður minnkar ef ráðherrum fækkar. Þá þarf að gjörbreyta þingsalnum því þröngt er um þingmenn núna. Innlent 30.6.2010 22:45 Nemendur koma vanbúnir í háskóla Brottfall nemenda úr Háskóla Íslands (HÍ) er óviðunandi, segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor skólans. Hún segir að svo virðist sem ein af ástæðunum fyrir brottfallinu sé að nemendur komi ekki nægilega vel undirbúnir úr framhaldsskólum.Hún segir ástæðu til að skoða námsframboð í skólunum. Innlent 30.6.2010 22:43 Vladimir Ashkenazy: Skynsamleg ákvörðun Þýska tímaritið Zeita birti viðtal við Vladimir Ashkenazy á þriðjudag, þar sem hann var spurður út í tónlistarhúsið Hörpu. Innlent 30.6.2010 22:46 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 334 ›
Íbúar Djúpavogs þurfa að sjóða neysluvatn Heilbrigðiseftirlit Austurlands fer þess á leit við bæjarbúa Djúpavogs að þeir sjóði neysluvant. Skriða féll úr Búlandsdal í nótt með þeim afleiðingum að vatnsveita Djúpavogs er óvirk og vatn ekki neysluhæft. Innlent 2.7.2010 18:06
Gefa ekki upp ráðningarsamning Lúðvíks Ekki er enn búið að ganga frá ráðningarsamningi við Lúðvík Geirsson, bæjarstjóra Hafnarfjarðar. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði harma þá töf sem hefur orðið í málinu. Innlent 2.7.2010 17:40
Nágrannar sætti sig við tvöföldun á húsi Kæru eigenda fjögurra húsa í Mávanesi vegna byggingar tæplega 800 fermetra einbýlishúss við götuna hefur verið vísað frá úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála. Innlent 1.7.2010 22:40
Bótasjóði breskra togarasjómanna lokað Breska ríkisstjórnin hefur lokið bótagreiðslum til breskra togarasjómanna sem misstu atvinnuna í kjölfar þorskastríðanna við Íslendinga á áttunda áratugnum. Heildargreiðslur til hundraða sjómanna frá Aberdeen, Grimsby og Hull nema um 60 milljónum punda, eða rúmlega ellefu milljörðum króna. Innlent 1.7.2010 22:36
Intersport segir starfsfólk sitt svindla Forsvarsmenn Intersports telja starfsfólk á afgreiðslukössum verslunarinnar misnota aðstöðu sína til að selja skyldmennum sínum vörur með afslætti. Þetta kemur fram í svari fyrirtækisins til Persónuverndar. Innlent 1.7.2010 22:36
Fréttaskýring:Gengislán fyrir dómi Hvernig ratar hin nýja leið yfirvalda til að gera upp gengistryggð lán fyrir Hæstarétt? Innlent 1.7.2010 22:41
Gott svigrúm til samkeppni Iceland Express ætlar að hefja flug til Orlando í Flórída í október. Matthías Imsland, forstjóri Iceland Express, segir leiðina vera mjög vinsæla meðal Íslendinga og gott svigrúm sé fyrir samkeppni á markaðnum. Innlent 1.7.2010 22:37
Sælgætisverksmiðjunni fargað Botn virðist fenginn í mál brjóstsykursverksmiðjunnar sem hvarf í Hafnarfirði í fyrrasumar. Einungis tveimur dögum eftir að sælgætisgerðarmaðurinn Jóhannes G. Bjarnason sagði frá hvarfi verksmiðju sinnar í Fréttablaðinu fyrir tæpum þremur vikum hafði ungur maður samband við hann og gat varpað nokkru ljósi á atburðarásina. Innlent 1.7.2010 22:37
Rataði aftur í hús skáldsins Munnharpa Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi rataði heim í Davíðshús á Akureyri í vikunni, eftir að hafa verið löngu talin glötuð. Innlent 1.7.2010 22:32
Tekjur ríkisins voru 40 milljörðum yfir áætlun Heildartekjur ríkissjóðs árið 2009 eru mun hærri en búist var við í áætlunum. Gert var ráð fyrir um 398 milljörðum í tekjur, en endanleg niðurstaða er tæpir 440 milljarðar króna. Þetta kemur fram í ríkisreikningi sem lagður verður fram á næstu vikum. Innlent 1.7.2010 22:40
Létu rigninguna ekki trufla sig Talið er að hátt í tíu þúsund manns hafi fylgst með tónleikunum Iceland Inspires þegar best lét í Hljómskálagarðinum í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Rigning setti strik í reikninginn fyrsta klukkutímann og voru margir tónleikagesta undir það búnir. Þegar líða tók á kvöldið stytti upp og bættist þá í hóp tónleikagesta. Innlent 1.7.2010 22:39
Sinnir sárustu neyð í sumarlokuninni Mæðrastyrksnefnd mun hjálpa skjólstæðingum sem eru í sárustu neyð, þótt hefðbundin sumarlokun standi nú yfir hjá nefndinni, svo fremi sem það er mögulegt. Þetta segir Ragnhildur Guðmundsdóttir formaður hennar. Innlent 1.7.2010 22:41
Engin ákvörðun tekin enn Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, segir að engin ákvörðun hafi verið tekin í borgarráði varðandi lækkun fasteignamats. Fundað verði um málið í næstu viku. Innlent 1.7.2010 22:34
Nýtt fangelsi boðið út í haust Bygging nýs gæsluvarðhalds- og skammtímavistunarfangelsis verður boðin út fyrir lok september næstkomandi. Þá hefur dómsmála- og mannréttindaráðherra skipað nefnd sem ætlað er að gera tillögur að langtímaáætlun á sviði fullnustumála, að því er fram kemur í frétt frá dómsmálaráðuneyti. Innlent 1.7.2010 22:38
Segir öskufokið það versta síðan í gosinu Mikill öskubylur var undir Eyjafjöllum í gær. Ekkert hafði rignt um daginn og fóru vindhviður yfir 40 metra á sekúndu. Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri, segir ekki hafa verið mögulegt að vera utandyra þegar hviðurnar voru sem mestar og fokið hafi verið það mikið að skyggni hafi farið undir 300 metra, en vind hafi lægt undir kvöld. Innlent 1.7.2010 22:37
Bílalán algengust í vanskilum Ráðgjafarstofunni bárust alls 1.623 umsóknir árið 2009 og er það mesti fjöldi sem stofunni hefur borist. Innlent 1.7.2010 22:32
Góð stemning þrátt fyrir rigningu Milli fimm og sex þúsund manns eru nú í Hljómskálagarðinum á tónleikunum Inspired by Iceland. Tónleikagestir láta rigningu og rok ekki á sig fá. „Það er stemning í bæ," segir Hannes Óli Ágústsson, einn tónleikagesta, sem beið spenntur eftir að sveitin Seabear stigi á stokk. Innlent 1.7.2010 21:36
Evrópukönnun: Vantar mikilvæga spurningu Sextíu prósent þjóðarinnar eru andvíg aðild að Evrópusambandinu samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur, segir þetta í samræmi við þá þróun sem átt hefur séð stað síðan Icesave málið kom upp, hins vegar vanti í könnunina þá mikilvægu spurningu hve margir séu hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Innlent 1.7.2010 20:50
Forstjóri Lýsingar kannast ekki við bílastuld "Ég veit ekki um neitt sem hefur verið stolið frá okkur," segir Halldór Jörgensson forstjóri Lýsingar. Stöð 2 fjallaði í kvöld um mál manns sem hélt því fram að hann hefði stolið bíl af plani Lýsingar sem tryggingu fyrir peningum sem hann teldi sig eiga inni hjá fyrirtækinu. Innlent 1.7.2010 20:09
Nektardansarar komnir í bikiní Eigandi nektarstaðarins Goldfinger þurfti að biðja dansarana sína um að fara í bikiní á miðnætti í gær, en þá tók bann við nektardansi á skemmtistöðum gildi. Hann segist líta til biblíusagna, þar sem Adam huldi nekt sína með einu laufblaði. Innlent 1.7.2010 18:48
Gengislánaskuldari stal bíl af Lýsingu Gengislánaskuldari kveðst hafa farið inn á geymslusvæði Lýsingar í nótt og dregið þaðan bíl - til tryggingar endurgreiðslu frá Lýsingu. Hann gefur Glitni 7 daga frest til að veita sér tryggingu fyrir endurgreiðslu og segist ekki ætla að láta það líðast að níðst verði á verkalýðnum til að bjarga fjármálageiranum úr kreppunni. Innlent 1.7.2010 18:19
Ólafur Arnalds: kemur fram í Bridgewater Hall með sinfóníu „Ég er búinn að vera hér síðan á sunnudaginn til að æfa og þetta er mjög flott. Gaman að spila í svona stórum sal,“ segir tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds. Ólafur frumflytur plötu sína ... and they have escaped the weight of darkness fyrir fullum sal í The Bridgewater Hall tónleikahöllinni í Manchester í kvöld. Lífið 30.6.2010 19:46
Ólafur Elíasson: Hrunið breytir því ekki að Ísland vantar enn tónleikahús „Verkefni mitt var að huga meira að smáatriðunum: hvernig upplifun það væri að sjá og koma í húsið," segir Ólafur Elíasson myndlistarmaður og einn hönnuða Hörpu. Hann bendir á að Íslendinga hafi vantað tónleikahús í hundrað ár. Hrunið breyti því ekki. Tíska og hönnun 30.6.2010 22:57
Fimmtíu milljarðar færast á neytendur Eftirlitsstofnanir telja ófært að miða við samningsvexti þegar myntkörfulán verða endurreiknuð og mælast til að Seðlabankavextir verði viðmiðið. Samtök neytenda fordæma tilmælin og segja þau á skjön við lög um neytendavernd. Innlent 30.6.2010 22:44
Tónlistarferillinn Pearl Jam að þakka „Ég kenni útrásarvíkingunum og íslensku krónunni um að Pearl Jam hafi ekki ennþá komið til landsins,“ segir Magni Ásgeirsson söngvari og aðdáandi rokksveitarinnar Pearl Jam. Lífið 30.6.2010 19:48
Sigraðist á sorginni í skóm látinnar móður Guðrún Guðmundsdóttir heiðraði minningu látinnar móður sinnar með því að ganga í skóm hennar frá Reykjanestá að Fonti. Faðir Guðrúnar lést daginn fyrir upphaf eins áfangans. Fyrir hvatningu ferðafélaganna hélt hún þó sínu striki. Innlent 30.6.2010 22:46
Yngstu leikhústæknimenn landsins Leikritið Sellófan, eftir Björk Jakobsdóttur, var frumsýnt í Iðnó á fimmtudaginn var og vakti ungur aldur tæknimanna sýningarinnar nokkra athygli sýningargesta. Lífið 30.6.2010 19:49
Fréttaskýring: Kostar 190 milljónir ef ráðherrar víkja Verði tillaga flokksstjórnar Samfylkingarinnar samþykkt og ráðherrar víkja af þingi kostar það 190 milljónir króna árlega. Kostnaður minnkar ef ráðherrum fækkar. Þá þarf að gjörbreyta þingsalnum því þröngt er um þingmenn núna. Innlent 30.6.2010 22:45
Nemendur koma vanbúnir í háskóla Brottfall nemenda úr Háskóla Íslands (HÍ) er óviðunandi, segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor skólans. Hún segir að svo virðist sem ein af ástæðunum fyrir brottfallinu sé að nemendur komi ekki nægilega vel undirbúnir úr framhaldsskólum.Hún segir ástæðu til að skoða námsframboð í skólunum. Innlent 30.6.2010 22:43
Vladimir Ashkenazy: Skynsamleg ákvörðun Þýska tímaritið Zeita birti viðtal við Vladimir Ashkenazy á þriðjudag, þar sem hann var spurður út í tónlistarhúsið Hörpu. Innlent 30.6.2010 22:46
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent