Evrópukönnun: Vantar mikilvæga spurningu 1. júlí 2010 20:50 Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og forstöðumaður Evrópufræðaseturs. Sextíu prósent þjóðarinnar eru andvíg aðild að Evrópusambandinu samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Eiríkur Bergmann Eiríksson, stjórnmálafræðingur, segir þetta í samræmi við þá þróun sem átt hefur séð stað síðan Icesave málið kom upp, hins vegar vanti í könnunina þá mikilvægu spurningu hve margir séu hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Aðeins tuttugu og sex prósent þjóðarinnar segjast hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, samkvæmt könnuninni sem Ríkissjónvarpið greindi frá í kvöld. Andstaða við aðild er áberandi mest meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri Grænna. En mikill meirihluti Samfylkingarfólks er hlynnt aðild. Eiríkur Bergmann segir tvennt um þessa könnun að segja. „Í fyrsta lagi er ljóst að Íslendingar eru andvígir aðild að Evrópusambandinu og þessi könnun lýsir því. Það er í samræmi við þá þróun sem við höfum séð undanfarnar vikur og mánuði. En það vantar eina vídd og það er spurningin hvort fólk sé með eða á móti aðildarviðræðunum." Eiríkur segir þá spurning mikilvæga, til dæmis til að geta tekið afstöðu til ályktunar Sjálfstæðisflokksins á Landsfundi flokksins á dögunum en þar var stefna flokksins sett á að draga umsókn þjóðarinnar til baka. „Eftir að Icesave málið kom upp þá hefur þetta verið þróunin, Icesave keyrði evrópusambandsumræðuna í kaf og gerði Íslendinga afhuga sambandinu, hins vegar væri áhugavert að sjá svarið við þeirri spurningu hve margir séu enn hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Það vantar," segir Eiríkur. Innlent Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Sjá meira
Sextíu prósent þjóðarinnar eru andvíg aðild að Evrópusambandinu samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Eiríkur Bergmann Eiríksson, stjórnmálafræðingur, segir þetta í samræmi við þá þróun sem átt hefur séð stað síðan Icesave málið kom upp, hins vegar vanti í könnunina þá mikilvægu spurningu hve margir séu hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Aðeins tuttugu og sex prósent þjóðarinnar segjast hlynnt aðild Íslands að Evrópusambandinu, samkvæmt könnuninni sem Ríkissjónvarpið greindi frá í kvöld. Andstaða við aðild er áberandi mest meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri Grænna. En mikill meirihluti Samfylkingarfólks er hlynnt aðild. Eiríkur Bergmann segir tvennt um þessa könnun að segja. „Í fyrsta lagi er ljóst að Íslendingar eru andvígir aðild að Evrópusambandinu og þessi könnun lýsir því. Það er í samræmi við þá þróun sem við höfum séð undanfarnar vikur og mánuði. En það vantar eina vídd og það er spurningin hvort fólk sé með eða á móti aðildarviðræðunum." Eiríkur segir þá spurning mikilvæga, til dæmis til að geta tekið afstöðu til ályktunar Sjálfstæðisflokksins á Landsfundi flokksins á dögunum en þar var stefna flokksins sett á að draga umsókn þjóðarinnar til baka. „Eftir að Icesave málið kom upp þá hefur þetta verið þróunin, Icesave keyrði evrópusambandsumræðuna í kaf og gerði Íslendinga afhuga sambandinu, hins vegar væri áhugavert að sjá svarið við þeirri spurningu hve margir séu enn hlyntir aðildarviðræðunum sjálfum. Það vantar," segir Eiríkur.
Innlent Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Fleiri fréttir Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Sjá meira