Hrekkjavaka Hrekkjavökusjúk og skreytir allt hátt og lágt Sigga Dögg Arnardóttir er ein þeirra sem halda hátíðlega upp á hrekkjavöku og hún segir sjálfa sig vera "hrekkjavökusjúka“. Hún heldur metnaðarfull hrekkjavökupartí árlega og mun halda slíkt partí um helgina. Hún byrjaði að undirbúa partíið í ágúst. Lífið 27.10.2017 15:40 Tara Brekkan sýnir förðun fyrir hrekkjavökuna Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega Halloween förðun sem er tilvalin komandi hrekkjavöku. Lífið 24.10.2017 10:15 Biður fólk að sýna virðingu á Hrekkjavöku: „Húðlitur er ekki búningur“ Samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz biður fólk á að vanda valið á búningum fyrir Hrekkjavökuna í ár. Lífið 2.10.2017 13:27 Vampírur, beinagrindur og nornir á sveimi á hrekkjavöku Ljósmyndari Vísis náði þessum skemmtilegu myndum af uppábúnum krökkum í Vesturbæ Reykjavíkur. Lífið 31.10.2016 21:13 Sérstaklega áberandi á Íslandi síðustu tvo áratugi Hrekkjavaka á rætur sínar að rekja til heiðinnar hátíðar frá fyrstu öld fyrir Krist. Hátíðin var fyrst haldin meðal keltneskra þjóða og færðist til Bandaríkjanna á 19. öld. Lífið 31.10.2016 09:30 Hrekkjavaka tryllir Íslendinga Blaðamaður náði tali af íslenskum stelpum með búningablæti, kennir graskera skurð og ræðir við sagnfræðing um hefðina. Lífið 30.10.2015 17:03 « ‹ 1 2 3 ›
Hrekkjavökusjúk og skreytir allt hátt og lágt Sigga Dögg Arnardóttir er ein þeirra sem halda hátíðlega upp á hrekkjavöku og hún segir sjálfa sig vera "hrekkjavökusjúka“. Hún heldur metnaðarfull hrekkjavökupartí árlega og mun halda slíkt partí um helgina. Hún byrjaði að undirbúa partíið í ágúst. Lífið 27.10.2017 15:40
Tara Brekkan sýnir förðun fyrir hrekkjavökuna Förðunarfræðingurinn Tara Brekkan Pétursdóttir birtir nýtt kennslumyndband á YouTube-síðu sinni þar sem hún sýnir einfalda, en fallega Halloween förðun sem er tilvalin komandi hrekkjavöku. Lífið 24.10.2017 10:15
Biður fólk að sýna virðingu á Hrekkjavöku: „Húðlitur er ekki búningur“ Samfélagsmiðlastjarnan Donna Cruz biður fólk á að vanda valið á búningum fyrir Hrekkjavökuna í ár. Lífið 2.10.2017 13:27
Vampírur, beinagrindur og nornir á sveimi á hrekkjavöku Ljósmyndari Vísis náði þessum skemmtilegu myndum af uppábúnum krökkum í Vesturbæ Reykjavíkur. Lífið 31.10.2016 21:13
Sérstaklega áberandi á Íslandi síðustu tvo áratugi Hrekkjavaka á rætur sínar að rekja til heiðinnar hátíðar frá fyrstu öld fyrir Krist. Hátíðin var fyrst haldin meðal keltneskra þjóða og færðist til Bandaríkjanna á 19. öld. Lífið 31.10.2016 09:30
Hrekkjavaka tryllir Íslendinga Blaðamaður náði tali af íslenskum stelpum með búningablæti, kennir graskera skurð og ræðir við sagnfræðing um hefðina. Lífið 30.10.2015 17:03
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent