Skoðanir Skref í rétta átt Geir Haarde forsætisráðherra hefur látið í ljós áhyggjur yfir því að skattalækkun sem þessi skili sér ekki að fullu til neytenda. Þær áhyggjur eru réttmætar. Í fréttum KB banka í gær sagði að skattbyrðin, sem áður rann í ríkissjóð, hlyti að skiptast að einhverju marki á milli kaupenda og seljenda. Fastir pennar 9.10.2006 21:53 Um Jón og séra Jón Það er vissulega ánægjulegt að viðskipti eru blómleg í landinu. Það er hins vegar dapurlegt að mestu auðæfin virðast tilkomin af skrítilegum ástæðum. Þau fengu fiskinn í sjónum sem áttu skip, bankarnir voru seldir fyrir slikk, grunnetið selt með Símanum og Samvinnutryggingar lifa enn góðu lífi þó SÍS hafi farið á hausinn. Fastir pennar 9.10.2006 21:53 Gagnslítil OECD-skýrsla Í ljósi nýrra áherslna í rannsóknum og skýrslugerð er þó tímabært að stofnunin sé spurð hvort aðferðir hennar séu ekki úreltar. Þótt OECD leggi í orði áherslu á samtengingu félags- og efnahagslegra þátta verður hið efnahagslega alltaf ofan á. Oftrú á skýrslur sem unnar eru á afar þröngum forsendum er heimskuleg. Skoðun 9.10.2006 10:07 Fjarðarárvirkjun fyrirmynd Sú mikla umræða sem verið hefur undanfarið um virkjunarmál og umgengni við náttúru Íslands kallar á ný vinnubrögð og nýja nálgun varðandi slíkar framkvæmdir. Ný virkjun í Fjarðará getur orðið þar til fyrirmyndar. Látum náttúruna hafa forgang en nýtinguna mæta afgangi. Skoðun 9.10.2006 10:07 Allir kokkar gleðjast Hér er fjallað um lækkun matarskattsins sem ríkisstjórnin kunngjörði í dag, um framboðsflækjur Sjálfstæðismanna á Norðvesturlandi, samstarf stjórnarandstöðuflokkana og nýja varnarsamninginn... Fastir pennar 9.10.2006 13:13 Ótímabær spá um dauða dagblaða Ísland er komið langt á undan öðrum löndum álfunnar í þessum efnum. Hér eru fríblöðin tvö um sjötíu prósent af daglegu upplagi dagblaða. Það er því ekki skrítið að útgefendur víða um heim hafi horft af mikilli athygli til íslenska dagblaðamarkaðarins undanfarin ár. Fastir pennar 8.10.2006 22:17 Leyniþjónusta Sjálfstæðisflokksins Björn Bjarnason er því eini stjórnmálamaðurinn sem situr á Alþingi sem virðist um langt skeið hafa þekkt til hinnar „strangleynilegu öryggisþjónustu". Björn Bjarnason hlýtur því að upplýsa Alþingi hvernig starfsemi þessarar leynilegu, og líklega löglausu, starfsemi hefur verið háttað frá því kalda stríðinu lauk. Er hún ennþá starfandi, hvaða aðferðum beitir hún - og í krafti hvaða heimilda? Og hvers vegna þegja fjölmiðlarnir? Fastir pennar 8.10.2006 22:17 Skemmdarverk við rússneska sendiráðið Þetta er náttúrlega stóralvarlegt mál með ungu mennina sem í fylleríi stálu fána við rússneska sendiráðið. Þeir verða væntanlega ákærðir fyrir móðgun við stórveldið. Ég veit ekki hvort þetta er tími fyrir játningar... Fastir pennar 8.10.2006 21:42 Umferðarhnútar skerða lífskjör En umferðartafirnar eru ekki bara leiðinlegar, dýrar og mengandi. Þær halda okkur frá fjölskyldum okkar, áhugamálum eða vinnu. Ef við ynnum í stað þess að sitja í bílunum og gefum okkur að það sé eftirspurn eftir þessari auknu vinnu, þá myndi þjóðarframleiðslan aukast umtalsvert. Fastir pennar 7.10.2006 23:25 Rökræðan sem gleymdist Mikilvægi menntamálanna er þannig vaxið að forsætisráðherrar eiga í raun réttri að láta þau meir til sín taka en önnur viðfangsefni. Vonandi má líta á stefnuræðuna sem smáan vísi í þá veru. Ríkisstjórnin hefur enga ástæðu til feimni um þá hluti. Fastir pennar 7.10.2006 23:25 Finn Air Nú eru Framsóknarmenn búnir að eignast Icelandair – þetta gamla óskabarn sem áður hét Flugleiðir og varð til eftir sameiningu Flugfélags Íslands og Loftleiða, félaga sem lék um ævintyraljómi einkaframtaks, athafnamennsku... Fastir pennar 7.10.2006 19:09 Skattar og skuldir Nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur tilkynnti í vor að fengnir yrðu óháðir aðilar til að gera úttekt á fjárhagsstöðu borgarinnar í upphafi nýs kjörtímabils. Fastir pennar 6.10.2006 19:02 Einelti Það var Marteinn skógarmús sem elti mig og reyndi að éta mig. Allir ættu að kannast við þessa málsvörn Mikka refs úr Dýrunum í Hálsaskógi. Hún þótti ekki sérlega sannfærandi í leikritinu en kannski gleymdi Egner að skrifa réttu persónurnar inn í stykkið. Fastir pennar 6.10.2006 19:02 Af bolsum og rónum Hér er lagt út af Staksteinapistli þar sem sagði að herstöðvaandstæðingar hefðu gengið í þágu Stalíns og kommúnismans, en einnig er fjallað um rónana og dópistana sem setja mikinn svip á miðbæinn í Reykjavík... Fastir pennar 6.10.2006 19:27 Um varnarmálin Að mati greinarhöfundar hefur eina innlegg Samfylkingar í málinu verið kjökur yfir því að hafa ekki fengið nógu miklar upplýsingar á meðan hið viðkvæma og sögulega samningaferli átti sér stað. Skoðun 6.10.2006 12:54 Fleipur eða fölsun? Kommúnistar á Íslandi voru hvorki betri eða verri en skoðanabræður þeirra í öðrum löndum. Hættan af þeim var jafnmikil og við henni brugðist á sama hátt og í grannlöndunum. Ísland gerðist aðili að Atlantshafsbandalaginu, framrás kommúnismans var stöðvuð og gætur hafðar á kommúnistum innan lands. Fastir pennar 6.10.2006 08:28 Tímaskekkja Með Ríkisútvarpsfrumvarpinu er ríkisstjórnin að brjóta eins konar sátt sem ríkt hefur um ríkisrekið útvarp og sjónvarp á menningarlegum forsendum milli þeirra sem almennt vilja standa vörð um ríkisrekstur og hinna sem aðhyllast einkarekstur. Af því getur ekkert hlotist nema menningarlegt tjón. Fastir pennar 6.10.2006 08:28 Ferskir vindar Það verður forvitnilegt að fylgjast með framvindu mála á næstu vikum. Tekst stjórnmálaflokkunum að nýta tækifærið til að hleypa ferskum vindum um lista sína eða mun val kjósenda standa milli lista skipuðum einsleitum hópi, þar sem uppistaðan er karlmenn, vel menntaðir fjölskyldumenn á aldrinum 35 til 60 ára. Fastir pennar 5.10.2006 08:04 Heilbrigðismál og heilsufar þingmanna Í vetur, á kosningavetri, verður að mínum dómi háð hörð barátta milli þjóðarinnar og stjórnmálanna um heilbrigðismál jafnt ungra sem aldraðra, með það markmið eitt að fá stjórnmálamenn til þess að skilja að þeir eru hluti þjóðarinnar og kunna sjálfir, eins og nýleg dæmi sýna, að vera háðir skjótri meðferð án biðlista. Í þeim árangri einum ætti sjálfkrafa að felast önnur nauðsynleg umbylting á núverandi stöðu mála í heilbrigðiskerfinu. Málið snýst um meðvitund en ekki peningavöntun. Skoðun 4.10.2006 18:07 Gæði og samkeppni í námsgagnagerð Skoðun 4.10.2006 18:07 Ákall til verndar Jökulsánum Herförin gegn Jökulsám Skagafjarðar er komin á fulla ferð á ný. Á fundi skipulagsnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar 19. sept. sl. samþykktu fulltrúar Samfylkingar og Framsóknarflokks breytingu á aðalskipulagstillögunni sem nú er til meðferðar hjá sveitarfélaginu: Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að í aðalskipulagi verði gert ráð fyrir og sýnd möguleg svæði til virkjunar Héraðsvatna þ.e.a.s. við Skatastaði og Villinganes. Skoðun 4.10.2006 18:07 Eins manns fjölmiðlastofnun Ólafur Teitur Guðnason er með óvinsælustu mönnum í fjölmiðlastétt. Ég þekki margt fók sem umhverfist þegar hann er nefndur á nafn. Þetta er ritdómur um bók Ólafs, Fjölmiðlar 2005, sem birtist í vor í tímaritinu Þjóðmálum... Fastir pennar 4.10.2006 14:25 Að stjórna í sátt við samviskuna Á meðan formenn stjórnarandstöðunnar boða aukið samstarf á Alþingi situr sveitarstjórnarfólk Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs undir harðri gagnrýni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Fastir pennar 3.10.2006 23:02 Kaflaskipti 1. október Sunnudagurinn 1. október rann upp hátignarbjartur og fagur og sólskinið flæddi um götur borgarinnar og torg og væntanlega landið allt. Það var ánægjulegt að veðurguðirnir skyldu leggjast á eitt með landsmönnum að gera eftirminnilegan þennan fyrsta dag í 66 ár, sem enginn erlendur hermaður er á íslenskri grund. Þjóðarhreyfingin efndi til hátíðar þennan dag í Sjálfstæðishúsinu gamla við Austurvöll (sem nú nefnist NASA). Fastir pennar 3.10.2006 23:02 Skrítið tilhugalíf – sjarmalaus ríkisstjórn Á maður að gefa eitthvað fyrir samkomulag stjórnarandstöðunnar um samstarf í þinginu í vetur – tilhugalíf eins og það er kallað? Er ekki líklegra að standi yfir ofsafengin keppni um hvor sé forystuflokkur á vinstri vængnum? Fastir pennar 3.10.2006 19:35 Verkefni umhverfisverndar Ýmsir flögguðu á fimmtudaginn, sumir í heila stöng og aðrir í hálfa. Þann dag hófst fylling Hálslóns eins og alþjóð veit. Snarpar umræður og deilur um þessa stóru framkvæmd hafa staðið í mörg ár og nú er mál að linni. Fastir pennar 2.10.2006 19:13 Frá styrkleika til spurninga Á marga lund háttar þannig til við upphaf síðasta þings kjörtímabilsins að pólitíkin er í minna mæli fyrirsjáanleg en oftast nær áður við þær aðstæður. Óvæntir atburðir liggja að vísu ekki í loftinu. En að ýmsu leyti sýnist margt vera á huldu um hvert stefnir. Fastir pennar 2.10.2006 19:13 Vistunarmat aldraðra og ráðvilla Þingmönnum, embættismönnum í heilbr.- og tryggingaráðuneytinu og reyndar öllum áhugamönnum um málefni aldraðra, er vinsamlegast bent á að lesa greinar eftir framkvæmdastjóra Sóltúns, Önnu Birnu Jensdóttur, sem birtust af og til á síðum Morgunblaðsins seinni hluta síðasta árs og auðvelt er að nálgast. Skoðun 2.10.2006 19:13 Er ástæða til að endurskoða lög um stjórn fiskveiða? Það fer ekki framhjá neinum sem ferðast um Ísland, og fer úr einu sjávarplássi í annað að kvótakerfið er búið að eyða því sem tilvera, menning og lífsstíll íbúana í flestum þeirra hefur í gegnum tíðina byggst á. Skoðun 2.10.2006 19:13 Með og á móti virkjun Merkilegt er að koma heim eftir nokkra dvöl í útlöndum og heyra að þjóðin er enn föst í rifrildinu um Kárahnjúkavirkjun – að það magnast fremur en hitt – og verður jafnvel kosningamál í vetur þegar nánast verður búið að taka virkjunina í notkun... Fastir pennar 2.10.2006 21:01 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 75 ›
Skref í rétta átt Geir Haarde forsætisráðherra hefur látið í ljós áhyggjur yfir því að skattalækkun sem þessi skili sér ekki að fullu til neytenda. Þær áhyggjur eru réttmætar. Í fréttum KB banka í gær sagði að skattbyrðin, sem áður rann í ríkissjóð, hlyti að skiptast að einhverju marki á milli kaupenda og seljenda. Fastir pennar 9.10.2006 21:53
Um Jón og séra Jón Það er vissulega ánægjulegt að viðskipti eru blómleg í landinu. Það er hins vegar dapurlegt að mestu auðæfin virðast tilkomin af skrítilegum ástæðum. Þau fengu fiskinn í sjónum sem áttu skip, bankarnir voru seldir fyrir slikk, grunnetið selt með Símanum og Samvinnutryggingar lifa enn góðu lífi þó SÍS hafi farið á hausinn. Fastir pennar 9.10.2006 21:53
Gagnslítil OECD-skýrsla Í ljósi nýrra áherslna í rannsóknum og skýrslugerð er þó tímabært að stofnunin sé spurð hvort aðferðir hennar séu ekki úreltar. Þótt OECD leggi í orði áherslu á samtengingu félags- og efnahagslegra þátta verður hið efnahagslega alltaf ofan á. Oftrú á skýrslur sem unnar eru á afar þröngum forsendum er heimskuleg. Skoðun 9.10.2006 10:07
Fjarðarárvirkjun fyrirmynd Sú mikla umræða sem verið hefur undanfarið um virkjunarmál og umgengni við náttúru Íslands kallar á ný vinnubrögð og nýja nálgun varðandi slíkar framkvæmdir. Ný virkjun í Fjarðará getur orðið þar til fyrirmyndar. Látum náttúruna hafa forgang en nýtinguna mæta afgangi. Skoðun 9.10.2006 10:07
Allir kokkar gleðjast Hér er fjallað um lækkun matarskattsins sem ríkisstjórnin kunngjörði í dag, um framboðsflækjur Sjálfstæðismanna á Norðvesturlandi, samstarf stjórnarandstöðuflokkana og nýja varnarsamninginn... Fastir pennar 9.10.2006 13:13
Ótímabær spá um dauða dagblaða Ísland er komið langt á undan öðrum löndum álfunnar í þessum efnum. Hér eru fríblöðin tvö um sjötíu prósent af daglegu upplagi dagblaða. Það er því ekki skrítið að útgefendur víða um heim hafi horft af mikilli athygli til íslenska dagblaðamarkaðarins undanfarin ár. Fastir pennar 8.10.2006 22:17
Leyniþjónusta Sjálfstæðisflokksins Björn Bjarnason er því eini stjórnmálamaðurinn sem situr á Alþingi sem virðist um langt skeið hafa þekkt til hinnar „strangleynilegu öryggisþjónustu". Björn Bjarnason hlýtur því að upplýsa Alþingi hvernig starfsemi þessarar leynilegu, og líklega löglausu, starfsemi hefur verið háttað frá því kalda stríðinu lauk. Er hún ennþá starfandi, hvaða aðferðum beitir hún - og í krafti hvaða heimilda? Og hvers vegna þegja fjölmiðlarnir? Fastir pennar 8.10.2006 22:17
Skemmdarverk við rússneska sendiráðið Þetta er náttúrlega stóralvarlegt mál með ungu mennina sem í fylleríi stálu fána við rússneska sendiráðið. Þeir verða væntanlega ákærðir fyrir móðgun við stórveldið. Ég veit ekki hvort þetta er tími fyrir játningar... Fastir pennar 8.10.2006 21:42
Umferðarhnútar skerða lífskjör En umferðartafirnar eru ekki bara leiðinlegar, dýrar og mengandi. Þær halda okkur frá fjölskyldum okkar, áhugamálum eða vinnu. Ef við ynnum í stað þess að sitja í bílunum og gefum okkur að það sé eftirspurn eftir þessari auknu vinnu, þá myndi þjóðarframleiðslan aukast umtalsvert. Fastir pennar 7.10.2006 23:25
Rökræðan sem gleymdist Mikilvægi menntamálanna er þannig vaxið að forsætisráðherrar eiga í raun réttri að láta þau meir til sín taka en önnur viðfangsefni. Vonandi má líta á stefnuræðuna sem smáan vísi í þá veru. Ríkisstjórnin hefur enga ástæðu til feimni um þá hluti. Fastir pennar 7.10.2006 23:25
Finn Air Nú eru Framsóknarmenn búnir að eignast Icelandair – þetta gamla óskabarn sem áður hét Flugleiðir og varð til eftir sameiningu Flugfélags Íslands og Loftleiða, félaga sem lék um ævintyraljómi einkaframtaks, athafnamennsku... Fastir pennar 7.10.2006 19:09
Skattar og skuldir Nýr meirihluti í borgarstjórn Reykjavíkur tilkynnti í vor að fengnir yrðu óháðir aðilar til að gera úttekt á fjárhagsstöðu borgarinnar í upphafi nýs kjörtímabils. Fastir pennar 6.10.2006 19:02
Einelti Það var Marteinn skógarmús sem elti mig og reyndi að éta mig. Allir ættu að kannast við þessa málsvörn Mikka refs úr Dýrunum í Hálsaskógi. Hún þótti ekki sérlega sannfærandi í leikritinu en kannski gleymdi Egner að skrifa réttu persónurnar inn í stykkið. Fastir pennar 6.10.2006 19:02
Af bolsum og rónum Hér er lagt út af Staksteinapistli þar sem sagði að herstöðvaandstæðingar hefðu gengið í þágu Stalíns og kommúnismans, en einnig er fjallað um rónana og dópistana sem setja mikinn svip á miðbæinn í Reykjavík... Fastir pennar 6.10.2006 19:27
Um varnarmálin Að mati greinarhöfundar hefur eina innlegg Samfylkingar í málinu verið kjökur yfir því að hafa ekki fengið nógu miklar upplýsingar á meðan hið viðkvæma og sögulega samningaferli átti sér stað. Skoðun 6.10.2006 12:54
Fleipur eða fölsun? Kommúnistar á Íslandi voru hvorki betri eða verri en skoðanabræður þeirra í öðrum löndum. Hættan af þeim var jafnmikil og við henni brugðist á sama hátt og í grannlöndunum. Ísland gerðist aðili að Atlantshafsbandalaginu, framrás kommúnismans var stöðvuð og gætur hafðar á kommúnistum innan lands. Fastir pennar 6.10.2006 08:28
Tímaskekkja Með Ríkisútvarpsfrumvarpinu er ríkisstjórnin að brjóta eins konar sátt sem ríkt hefur um ríkisrekið útvarp og sjónvarp á menningarlegum forsendum milli þeirra sem almennt vilja standa vörð um ríkisrekstur og hinna sem aðhyllast einkarekstur. Af því getur ekkert hlotist nema menningarlegt tjón. Fastir pennar 6.10.2006 08:28
Ferskir vindar Það verður forvitnilegt að fylgjast með framvindu mála á næstu vikum. Tekst stjórnmálaflokkunum að nýta tækifærið til að hleypa ferskum vindum um lista sína eða mun val kjósenda standa milli lista skipuðum einsleitum hópi, þar sem uppistaðan er karlmenn, vel menntaðir fjölskyldumenn á aldrinum 35 til 60 ára. Fastir pennar 5.10.2006 08:04
Heilbrigðismál og heilsufar þingmanna Í vetur, á kosningavetri, verður að mínum dómi háð hörð barátta milli þjóðarinnar og stjórnmálanna um heilbrigðismál jafnt ungra sem aldraðra, með það markmið eitt að fá stjórnmálamenn til þess að skilja að þeir eru hluti þjóðarinnar og kunna sjálfir, eins og nýleg dæmi sýna, að vera háðir skjótri meðferð án biðlista. Í þeim árangri einum ætti sjálfkrafa að felast önnur nauðsynleg umbylting á núverandi stöðu mála í heilbrigðiskerfinu. Málið snýst um meðvitund en ekki peningavöntun. Skoðun 4.10.2006 18:07
Ákall til verndar Jökulsánum Herförin gegn Jökulsám Skagafjarðar er komin á fulla ferð á ný. Á fundi skipulagsnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar 19. sept. sl. samþykktu fulltrúar Samfylkingar og Framsóknarflokks breytingu á aðalskipulagstillögunni sem nú er til meðferðar hjá sveitarfélaginu: Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að í aðalskipulagi verði gert ráð fyrir og sýnd möguleg svæði til virkjunar Héraðsvatna þ.e.a.s. við Skatastaði og Villinganes. Skoðun 4.10.2006 18:07
Eins manns fjölmiðlastofnun Ólafur Teitur Guðnason er með óvinsælustu mönnum í fjölmiðlastétt. Ég þekki margt fók sem umhverfist þegar hann er nefndur á nafn. Þetta er ritdómur um bók Ólafs, Fjölmiðlar 2005, sem birtist í vor í tímaritinu Þjóðmálum... Fastir pennar 4.10.2006 14:25
Að stjórna í sátt við samviskuna Á meðan formenn stjórnarandstöðunnar boða aukið samstarf á Alþingi situr sveitarstjórnarfólk Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs undir harðri gagnrýni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Fastir pennar 3.10.2006 23:02
Kaflaskipti 1. október Sunnudagurinn 1. október rann upp hátignarbjartur og fagur og sólskinið flæddi um götur borgarinnar og torg og væntanlega landið allt. Það var ánægjulegt að veðurguðirnir skyldu leggjast á eitt með landsmönnum að gera eftirminnilegan þennan fyrsta dag í 66 ár, sem enginn erlendur hermaður er á íslenskri grund. Þjóðarhreyfingin efndi til hátíðar þennan dag í Sjálfstæðishúsinu gamla við Austurvöll (sem nú nefnist NASA). Fastir pennar 3.10.2006 23:02
Skrítið tilhugalíf – sjarmalaus ríkisstjórn Á maður að gefa eitthvað fyrir samkomulag stjórnarandstöðunnar um samstarf í þinginu í vetur – tilhugalíf eins og það er kallað? Er ekki líklegra að standi yfir ofsafengin keppni um hvor sé forystuflokkur á vinstri vængnum? Fastir pennar 3.10.2006 19:35
Verkefni umhverfisverndar Ýmsir flögguðu á fimmtudaginn, sumir í heila stöng og aðrir í hálfa. Þann dag hófst fylling Hálslóns eins og alþjóð veit. Snarpar umræður og deilur um þessa stóru framkvæmd hafa staðið í mörg ár og nú er mál að linni. Fastir pennar 2.10.2006 19:13
Frá styrkleika til spurninga Á marga lund háttar þannig til við upphaf síðasta þings kjörtímabilsins að pólitíkin er í minna mæli fyrirsjáanleg en oftast nær áður við þær aðstæður. Óvæntir atburðir liggja að vísu ekki í loftinu. En að ýmsu leyti sýnist margt vera á huldu um hvert stefnir. Fastir pennar 2.10.2006 19:13
Vistunarmat aldraðra og ráðvilla Þingmönnum, embættismönnum í heilbr.- og tryggingaráðuneytinu og reyndar öllum áhugamönnum um málefni aldraðra, er vinsamlegast bent á að lesa greinar eftir framkvæmdastjóra Sóltúns, Önnu Birnu Jensdóttur, sem birtust af og til á síðum Morgunblaðsins seinni hluta síðasta árs og auðvelt er að nálgast. Skoðun 2.10.2006 19:13
Er ástæða til að endurskoða lög um stjórn fiskveiða? Það fer ekki framhjá neinum sem ferðast um Ísland, og fer úr einu sjávarplássi í annað að kvótakerfið er búið að eyða því sem tilvera, menning og lífsstíll íbúana í flestum þeirra hefur í gegnum tíðina byggst á. Skoðun 2.10.2006 19:13
Með og á móti virkjun Merkilegt er að koma heim eftir nokkra dvöl í útlöndum og heyra að þjóðin er enn föst í rifrildinu um Kárahnjúkavirkjun – að það magnast fremur en hitt – og verður jafnvel kosningamál í vetur þegar nánast verður búið að taka virkjunina í notkun... Fastir pennar 2.10.2006 21:01