Ljósleiðaradeildin Ármann komst á blað með sigri á Vallea Bæði Ármann og Vallea áttu eftir að sanna sig á tímabilinu eftir sára ósigra í síðustu umferð, en Ármann sýndi sínar sterkustu hliðar og hafði betur 16-13 í spennandi leik. Rafíþróttir 16.10.2021 15:30 Þórsarar stimpla sig inn með sigri á Fylki Nýtt lið Þórs vann sinn annan leik í Vodefonedeildinni í CS:GO þegar liðið mætti Fylki í háloftakortinu Vertigo. Þór vann 16-11. Rafíþróttir 16.10.2021 13:59 Fylkir vann Kórdrengi í framlengingu Leika þurfti 35 lotur til að skera úr um hver hefði betur í leik Fylkis og Kórdrengja í annarri umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir vann að lokum 19-16. Rafíþróttir 13.10.2021 17:00 Dusty hafði betur gegn Sögu Dusty lagði línurnar fyrir aðra umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann Sögu Esport 16-10 í stórskemmtilegri viðureign. Rafíþróttir 13.10.2021 15:46 Dusty rúllaði Ármanni upp Stórmeistarar Dusty léku sinn fyrsta leik í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Ármann 16-3 í afar einhliða leik. Rafíþróttir 9.10.2021 17:01 1. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lokið: Staðan, liðin og spáin Fyrstu umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO 2021-2021 lauk í gær þegar ríkjandi meistarar Dusty unnu stórsigur á Ármanni. Rafíþróttir 9.10.2021 17:01 XY kreysti fram sigur gegn Sögu XY hafði betur eftir æsispennandi leik gegn Sögu í Vodafonedeildinni í CS:GO. Eftir frábæra byrjun hjá XY komst Saga yfir í upphafi síðari hálfleiks þar sem allt var í járnum fram að leikslokum. Rafíþróttir 9.10.2021 14:00 Vodafonedeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum. Rafíþróttir 8.10.2021 20:11 Sprækir Þórsarar burstuðu ringlað lið Vallea Nýtt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og gjörsigraði Vallea í fyrsta leik liðanna á tímabilinu. Vallea kom engum vörnum við gegn StebbaC0C0 sem átti stóran þátt í 16-3 sigri Þórs. Rafíþróttir 6.10.2021 13:15 Skipulagt lið XY lagði árásargjarna Kórdrengi XY lagði Kórdrengi í fyrsta leik tímabilsins í Vodafone deildinni í CS:GO. Eftir frábæran fyrri hálfleik fór að síga undan fæti hjá Kórdrengjum sem réðu ekkert við sterka sókn XY og töpuðu því 16-12. Rafíþróttir 6.10.2021 13:04 Í beinni: Vodafone-deildin hefst á ný Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, hefst á nýjan leik í kvöld með tveimur leikjum. Rafíþróttir 5.10.2021 20:16 Neðri deildir Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefjast í lok október Hinagð til hafa bestu lið landsinsí CS:GO mæst í Vodafonedeildinni þar sem að liðin etja kappi í þessum vinsæla fyrstu persónu skotleik. Nú eru að fara af stað neðri deildir Vodafonedeildarinnar þar sem að hverjir sem er geta skráð sig og tekið þátt. Rafíþróttir 1.10.2021 06:31 Dusty sigraði Vallea í úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone Dusty og Vallea áttust við í úrslitaviðureign Stórmeistaramóts Vodafafone í CS:GO í gær. Keppt var í Bo3 fyrirkomuagi þar sem að vinna þarf tvo af þrem leikjum til að sigra. Dusty hafði betur 2-0 og er því Stórmeistari Vodafone. Rafíþróttir 4.9.2021 20:29 Vallea mætir Dusty í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO Annar keppnisdagur í Stórmeistarmótinu í CS:GO fór fram í gær, þar sem lið Kórdrengja, Vallea, KR og Fylkis kepptu um sæti í úrslitaleik mótsins. Það lið sem hafði betur í þremur viðureignum fór áfram í undanúrslitaleik sem leikinn var í lok kvölds í gær. Rafíþróttir 30.8.2021 14:58 Dusty tryggði sér sæti í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO Fyrsti keppnisdagur í Stórmeistarmótinu í CS:GO fór fram í gær, þar sem lið Rafmos, Dusty, Þórs og XY kepptu um sæti í úrslitaleik mótsins. Það lið sem hafði betur í þremur viðureignum fór áfram í undanúrslitaleik sem leikinn var í lok kvölds í gær. Rafíþróttir 29.8.2021 12:16 XY með 15 lotur í röð og KR lagði loks Dusty Sýnt var frá þremur leikjum í 14. og síðustu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Þór sendi Fylki í umspilssæti, XY lagði hafið með rosalegri endurkomu og Dusty tapaði sínum fyrsta og síðasta leik tímabilsins gegn feiknarsterkum KR-ingum. Rafíþróttir 12.5.2021 10:28 Dusty tryggir sér sigurinn í Vodafonedeildinni Sýnt var frá þremur leikjum í 13. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Dusty tryggði sér sigur í deildinni eftir spennandi leik gegn erkifjendunum í Hafinu. Nýliðar Tindastóls er örugirt frá falli eftir stórsigur á Þór og KR sparkaði Aurora endanlega úr deildinni og munu Kórdrengir koma í þeirra stað í haust. Rafíþróttir 8.5.2021 09:07 Hafið stelur fjórða sætinu en Dusty með 9 fingur á bikarnum Sýnt var frá þremur leikjum í 12. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Leikmenn Aurora stóðu upp í hárinu á Dusty sem hafði betur að lokum og er komið langleiðina með að tryggja sér sigur í deildinni. KR vann stórsigur á Þórsurum og á því enn möguleika á efsta sætinu og í lokaleik kvöldsins hafði Hafið betur gegn Fylki og hrifsaði af þeim fjórða sæti deildarinnar. Rafíþróttir 5.5.2021 08:37 XY blandar sér í toppbaráttuna með sigri á KR Sýnt var frá þremur leikjum í 11. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Í stórleik kvöldsins hafði XY betur gegn KR og gerir þar með atlögu að topp 2 sæti, Dusty hélt óstöðvandi sigurgöngu áfram og Þór tókst að kreista út sigur gegn Aurora. Rafíþróttir 1.5.2021 07:58 Stórleikur H0Z1D3R tryggði Tindastól sigurinn Sýnt var frá þremur leikjum í 10. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR hafa gert efstu tvö sætin að sínum og engin breyting varð þar á þar sem liðin unnu örugga skyldusigra á liðum Þórs og Hafsins. H0Z1D3R átti stórleik fyrir Tindastól sem tryggði þeim sigur gegn Fylki og í lokaleik kvöldsins hafði XY betur gegn Aurora. Úrslitin komu lítið á óvart og staðan í deildinni lítið breytt. Rafíþróttir 28.4.2021 00:27 Óvænt endurkoma XY og KR skildi Fylki eftir í rykinu Sýnt var frá þremur leikjum í 9. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Enn og aftur er það Dusty sem tróna ósigraðir á toppnum eftir sigur á liði Tindastóls. Fast á hælana eru þó KR-ingar í fantastuði sem léku sér að Fylkismönnum og úrslitin í leik Þórs og XY réðust ekki fyrr en í framlengingu þar sem XY hafði betur. Úrslitin í leikjum umferðarinnar voru ekki óvænt og er staða í deildinni óbreytt frá því í síðustu umferð. Rafíþróttir 26.4.2021 17:53 Flugeldasýning hjá KR en Dusty enn á toppnum Sýnt var frá þremur leikjum í 8. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty styrkti stöðu sína á toppnum með öruggum sigri á XY, en KR kemur þar fast á hælana eftir stórleik Miðgarðsorms gegn andstæðingunum í Tindastóli. Rafíþróttir 26.4.2021 17:51 Dusty vann toppslaginn og nýráðinn þjálfari Aurora stóð við stóru orðin Sýnt var frá þremur leikjum í 7. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR tókust á í toppslagnum og hafði Dusty betur og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sannfærandi sigri á Hafinu. Nýráðinn þjálfari Aurora hafði lofað því að liðið bæri sigur úr býtum í kvöld og vann Aurora sinn fyrsta leik á tímabilinu. Rafíþróttir 26.4.2021 17:49 Dusty pakkaði Hafinu og XY með góða endurkomu Sýnt var frá þremur leikjum í 6. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Ekkert lát er á sigurgöngu Dusty sem vann öruggan sigur á Hafinu, og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sigri á Fylki. Rafíþróttir 26.4.2021 17:47 Hasar í háhýsum í 5. umferð Vodafonedeildarinnar Sýnt var frá þremur leikjum í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Hart var tekist á í Vertigo kortinu og sigurganga Dusty heldur áfram eftir öruggan sigur á botnliðinu Aurora. Rafíþróttir 27.3.2021 12:01 Í beinni: Vodafone-deildin Í CS:GO | Hvað gerir Fylkir gegn Dusty? Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks Fylkis og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir 23.3.2021 19:16 Dusty Stórmeistarar Stálin stinn mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Þar tókust á lið Dusty og Hafsins í hörkuspennandi viðureign. Eftir að Dusty hafði betur í Vertigo sem var þeirra kortaval var leiðinni haldið í Dust2, val Hafsins. Rafíþróttir 23.11.2020 07:34 Í beinni : Úrslit Stórmeistaramótsins | Dusty gegn Hafinu Úrslit Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar ráðast í viðureign kvöldsins. Þar mætast Dusty og Hafið en þessi lið hafa eldað grátt silfur undarfarin misseri. Dagskrá hefst kl 18:00 en viðureignin sjálf kl 20:00. Rafíþróttir 22.11.2020 17:45 Úrslitin ráðast í stærstu rafíþróttakeppni landsins í dag Úrslitin ráðast í dag er Dusty og HaFiÐ mætast í úrslitaleik Stórmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 18:00 á opinni dagskrá á Stöð2 eSports, hér á Vísi og á twitch rás Rafíþróttasamtakana twitch.tv/rafithrottir. Rafíþróttir 22.11.2020 12:00 Keppendur hituðu upp fyrir stórmeistaramót með því að gefa hvor öðrum skrýtnar pizzur Það er stór helgi framundan í rafíþróttaheiminum á Íslandi þar sem úrslitin í Vodafone deildinni munu ráðast Rafíþróttir 20.11.2020 21:01 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 … 21 ›
Ármann komst á blað með sigri á Vallea Bæði Ármann og Vallea áttu eftir að sanna sig á tímabilinu eftir sára ósigra í síðustu umferð, en Ármann sýndi sínar sterkustu hliðar og hafði betur 16-13 í spennandi leik. Rafíþróttir 16.10.2021 15:30
Þórsarar stimpla sig inn með sigri á Fylki Nýtt lið Þórs vann sinn annan leik í Vodefonedeildinni í CS:GO þegar liðið mætti Fylki í háloftakortinu Vertigo. Þór vann 16-11. Rafíþróttir 16.10.2021 13:59
Fylkir vann Kórdrengi í framlengingu Leika þurfti 35 lotur til að skera úr um hver hefði betur í leik Fylkis og Kórdrengja í annarri umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO. Fylkir vann að lokum 19-16. Rafíþróttir 13.10.2021 17:00
Dusty hafði betur gegn Sögu Dusty lagði línurnar fyrir aðra umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO þegar liðið vann Sögu Esport 16-10 í stórskemmtilegri viðureign. Rafíþróttir 13.10.2021 15:46
Dusty rúllaði Ármanni upp Stórmeistarar Dusty léku sinn fyrsta leik í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann Ármann 16-3 í afar einhliða leik. Rafíþróttir 9.10.2021 17:01
1. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO lokið: Staðan, liðin og spáin Fyrstu umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO 2021-2021 lauk í gær þegar ríkjandi meistarar Dusty unnu stórsigur á Ármanni. Rafíþróttir 9.10.2021 17:01
XY kreysti fram sigur gegn Sögu XY hafði betur eftir æsispennandi leik gegn Sögu í Vodafonedeildinni í CS:GO. Eftir frábæra byrjun hjá XY komst Saga yfir í upphafi síðari hálfleiks þar sem allt var í járnum fram að leikslokum. Rafíþróttir 9.10.2021 14:00
Vodafonedeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum. Rafíþróttir 8.10.2021 20:11
Sprækir Þórsarar burstuðu ringlað lið Vallea Nýtt lið Þórs gerði sér lítið fyrir og gjörsigraði Vallea í fyrsta leik liðanna á tímabilinu. Vallea kom engum vörnum við gegn StebbaC0C0 sem átti stóran þátt í 16-3 sigri Þórs. Rafíþróttir 6.10.2021 13:15
Skipulagt lið XY lagði árásargjarna Kórdrengi XY lagði Kórdrengi í fyrsta leik tímabilsins í Vodafone deildinni í CS:GO. Eftir frábæran fyrri hálfleik fór að síga undan fæti hjá Kórdrengjum sem réðu ekkert við sterka sókn XY og töpuðu því 16-12. Rafíþróttir 6.10.2021 13:04
Í beinni: Vodafone-deildin hefst á ný Vodafone-deildin í Counter Strike: Global Offensive, eða einfaldlega CS:GO, hefst á nýjan leik í kvöld með tveimur leikjum. Rafíþróttir 5.10.2021 20:16
Neðri deildir Vodafonedeildarinnar í CS:GO hefjast í lok október Hinagð til hafa bestu lið landsinsí CS:GO mæst í Vodafonedeildinni þar sem að liðin etja kappi í þessum vinsæla fyrstu persónu skotleik. Nú eru að fara af stað neðri deildir Vodafonedeildarinnar þar sem að hverjir sem er geta skráð sig og tekið þátt. Rafíþróttir 1.10.2021 06:31
Dusty sigraði Vallea í úrslitum Stórmeistaramóts Vodafone Dusty og Vallea áttust við í úrslitaviðureign Stórmeistaramóts Vodafafone í CS:GO í gær. Keppt var í Bo3 fyrirkomuagi þar sem að vinna þarf tvo af þrem leikjum til að sigra. Dusty hafði betur 2-0 og er því Stórmeistari Vodafone. Rafíþróttir 4.9.2021 20:29
Vallea mætir Dusty í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO Annar keppnisdagur í Stórmeistarmótinu í CS:GO fór fram í gær, þar sem lið Kórdrengja, Vallea, KR og Fylkis kepptu um sæti í úrslitaleik mótsins. Það lið sem hafði betur í þremur viðureignum fór áfram í undanúrslitaleik sem leikinn var í lok kvölds í gær. Rafíþróttir 30.8.2021 14:58
Dusty tryggði sér sæti í úrslitum Stórmeistaramótsins í CS:GO Fyrsti keppnisdagur í Stórmeistarmótinu í CS:GO fór fram í gær, þar sem lið Rafmos, Dusty, Þórs og XY kepptu um sæti í úrslitaleik mótsins. Það lið sem hafði betur í þremur viðureignum fór áfram í undanúrslitaleik sem leikinn var í lok kvölds í gær. Rafíþróttir 29.8.2021 12:16
XY með 15 lotur í röð og KR lagði loks Dusty Sýnt var frá þremur leikjum í 14. og síðustu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Þór sendi Fylki í umspilssæti, XY lagði hafið með rosalegri endurkomu og Dusty tapaði sínum fyrsta og síðasta leik tímabilsins gegn feiknarsterkum KR-ingum. Rafíþróttir 12.5.2021 10:28
Dusty tryggir sér sigurinn í Vodafonedeildinni Sýnt var frá þremur leikjum í 13. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Dusty tryggði sér sigur í deildinni eftir spennandi leik gegn erkifjendunum í Hafinu. Nýliðar Tindastóls er örugirt frá falli eftir stórsigur á Þór og KR sparkaði Aurora endanlega úr deildinni og munu Kórdrengir koma í þeirra stað í haust. Rafíþróttir 8.5.2021 09:07
Hafið stelur fjórða sætinu en Dusty með 9 fingur á bikarnum Sýnt var frá þremur leikjum í 12. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Leikmenn Aurora stóðu upp í hárinu á Dusty sem hafði betur að lokum og er komið langleiðina með að tryggja sér sigur í deildinni. KR vann stórsigur á Þórsurum og á því enn möguleika á efsta sætinu og í lokaleik kvöldsins hafði Hafið betur gegn Fylki og hrifsaði af þeim fjórða sæti deildarinnar. Rafíþróttir 5.5.2021 08:37
XY blandar sér í toppbaráttuna með sigri á KR Sýnt var frá þremur leikjum í 11. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í gærkvöldi á Stöð 2 eSport. Í stórleik kvöldsins hafði XY betur gegn KR og gerir þar með atlögu að topp 2 sæti, Dusty hélt óstöðvandi sigurgöngu áfram og Þór tókst að kreista út sigur gegn Aurora. Rafíþróttir 1.5.2021 07:58
Stórleikur H0Z1D3R tryggði Tindastól sigurinn Sýnt var frá þremur leikjum í 10. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR hafa gert efstu tvö sætin að sínum og engin breyting varð þar á þar sem liðin unnu örugga skyldusigra á liðum Þórs og Hafsins. H0Z1D3R átti stórleik fyrir Tindastól sem tryggði þeim sigur gegn Fylki og í lokaleik kvöldsins hafði XY betur gegn Aurora. Úrslitin komu lítið á óvart og staðan í deildinni lítið breytt. Rafíþróttir 28.4.2021 00:27
Óvænt endurkoma XY og KR skildi Fylki eftir í rykinu Sýnt var frá þremur leikjum í 9. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Enn og aftur er það Dusty sem tróna ósigraðir á toppnum eftir sigur á liði Tindastóls. Fast á hælana eru þó KR-ingar í fantastuði sem léku sér að Fylkismönnum og úrslitin í leik Þórs og XY réðust ekki fyrr en í framlengingu þar sem XY hafði betur. Úrslitin í leikjum umferðarinnar voru ekki óvænt og er staða í deildinni óbreytt frá því í síðustu umferð. Rafíþróttir 26.4.2021 17:53
Flugeldasýning hjá KR en Dusty enn á toppnum Sýnt var frá þremur leikjum í 8. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty styrkti stöðu sína á toppnum með öruggum sigri á XY, en KR kemur þar fast á hælana eftir stórleik Miðgarðsorms gegn andstæðingunum í Tindastóli. Rafíþróttir 26.4.2021 17:51
Dusty vann toppslaginn og nýráðinn þjálfari Aurora stóð við stóru orðin Sýnt var frá þremur leikjum í 7. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Dusty og KR tókust á í toppslagnum og hafði Dusty betur og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sannfærandi sigri á Hafinu. Nýráðinn þjálfari Aurora hafði lofað því að liðið bæri sigur úr býtum í kvöld og vann Aurora sinn fyrsta leik á tímabilinu. Rafíþróttir 26.4.2021 17:49
Dusty pakkaði Hafinu og XY með góða endurkomu Sýnt var frá þremur leikjum í 6. umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld á Stöð 2 eSport. Ekkert lát er á sigurgöngu Dusty sem vann öruggan sigur á Hafinu, og XY tryggði stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar með sigri á Fylki. Rafíþróttir 26.4.2021 17:47
Hasar í háhýsum í 5. umferð Vodafonedeildarinnar Sýnt var frá þremur leikjum í Vodafonedeildinni í CS:GO í gærkvöldi. Hart var tekist á í Vertigo kortinu og sigurganga Dusty heldur áfram eftir öruggan sigur á botnliðinu Aurora. Rafíþróttir 27.3.2021 12:01
Í beinni: Vodafone-deildin Í CS:GO | Hvað gerir Fylkir gegn Dusty? Þrír leikir eru á dagskrá Vodafone-deildarinnar í CS:GO í kvöld. Fyrsti leikur hefst klukkan 19.30 og standa herlegheitin yfir þangað til leiks Fylkis og Dusty lýkur en hann hefst klukkan 21.30. Rafíþróttir 23.3.2021 19:16
Dusty Stórmeistarar Stálin stinn mættust í úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar. Þar tókust á lið Dusty og Hafsins í hörkuspennandi viðureign. Eftir að Dusty hafði betur í Vertigo sem var þeirra kortaval var leiðinni haldið í Dust2, val Hafsins. Rafíþróttir 23.11.2020 07:34
Í beinni : Úrslit Stórmeistaramótsins | Dusty gegn Hafinu Úrslit Stórmeistaramóts Vodafonedeildarinnar ráðast í viðureign kvöldsins. Þar mætast Dusty og Hafið en þessi lið hafa eldað grátt silfur undarfarin misseri. Dagskrá hefst kl 18:00 en viðureignin sjálf kl 20:00. Rafíþróttir 22.11.2020 17:45
Úrslitin ráðast í stærstu rafíþróttakeppni landsins í dag Úrslitin ráðast í dag er Dusty og HaFiÐ mætast í úrslitaleik Stórmeistaramótsins í Counter-Strike: Global Offensive. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 18:00 á opinni dagskrá á Stöð2 eSports, hér á Vísi og á twitch rás Rafíþróttasamtakana twitch.tv/rafithrottir. Rafíþróttir 22.11.2020 12:00
Keppendur hituðu upp fyrir stórmeistaramót með því að gefa hvor öðrum skrýtnar pizzur Það er stór helgi framundan í rafíþróttaheiminum á Íslandi þar sem úrslitin í Vodafone deildinni munu ráðast Rafíþróttir 20.11.2020 21:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent