Samkomubann á Íslandi Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingastöðum í gærkvöldi Afskipti voru höfð af tveimur veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna brota á tveggja metra reglunni. Innlent 10.8.2020 06:27 Skemmtistaðaeigendur fóru yfir stöðuna í gærkvöldi Rekstraraðilar bara, veitinga- og skemmtistaða í miðbænum keppast nú við því að þvo hendur sínar af því að vera einn fimmtán veitinga- og skemmtistaða sem Lögregla heimsótti í nótt og fylgdu ekki sóttvarnarreglum með viðunandi hætti. Innlent 9.8.2020 22:27 Munu sekta og jafnvel loka veitingastöðum sem virða ekki tilmæli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun frá og með í dag byrja að sekta þá veitingastaði þar sem ekki er farið að tilmælum um sóttvarnir og fjöldatakmarkanir. Ljóst sé að lögregla sé nauðbeygð til að herða aðgerðir og ekki sé lengur hægt að höfða einungis til skynsemi veitingamanna og gesta. Innlent 9.8.2020 14:21 Lögreglumenn treystu sér ekki inn á veitingastaði vegna smithættu Lögreglumenn þorðu ekki inn á suma staði vegna smithættu við eftirlit með veitinga- og skemmtistöðum í miðborginni í gær. Innlent 9.8.2020 12:32 Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. Innlent 9.8.2020 07:07 Tölunum svipar til þess þegar faraldurinn fór fyrst á flug Teymið sem vinnur að spálíkani fyrir kórónuveirufaraldurinn ákvað að bíða aðeins með að gefa út spá eftir tíðindi dagsins. Innlent 7.8.2020 20:03 Skikkuð í sóttkví í þriðja skiptið Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið í sóttkví í þriðja skiptið frá því að faraldurinn hófst. Innlent 7.8.2020 16:39 Fóru öll á veitingastað í miðbænum og smituðust Búið er að rekja uppruna annarrar hópsýkingar af tveimur sem komu upp hér á landi í síðasta mánuði. Innlent 7.8.2020 15:31 Fjölgun smita mikið áhyggjuefni Heilbrigðisráðherra segir fjölgun kórónuveirusmitaðra hér á landi mikið áhyggjuefni. Hún segist áfram fara eftir ráðleggingum sóttvarnalæknis en segir áhrif hertra samkomutakmarkana, sem komið var á í síðustu viku, enn eiga eftir að koma í ljós. Innlent 7.8.2020 12:40 Mjög fáir nýsmitaðra voru í sóttkví Á meðal þeirra sem greindust með veiruna er fólk sem var að skemmta sér í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Innlent 7.8.2020 12:29 Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. Tónlist 7.8.2020 12:01 Ellefu sektir fyrir brot á sóttvarnareglum Alls hafa ellefu fengið sekt fyrir brot á sóttvarnareglum á þessu ári. Lögregla hefur fengið 31 slíkt inn á sitt borð. Innlent 7.8.2020 06:23 Fámenn kertafleytingarathöfn sýnd á netinu Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgina Híróshíma. Innlent 6.8.2020 22:31 Endurskoða orðalag tveggja metra reglunnar í fyrramálið Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir eðlilegt að fólk sem hittist reglulega hafi minna en tveggja metra fjarlægð á milli sín. Innlent 6.8.2020 20:21 Orðalagið „kannski ekki alveg nógu heppilegt“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að orðalagið sem notað er í útlistun á tveggja metra reglunni í auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins sé ef til vill ekki nógu heppilegt. Innlent 6.8.2020 16:05 Hvetur fólk til að fagna Hinsegin dögum heima Ekkert varð að opnunarhátíð Hinsegin daga í gær fyrir skipulagða dagskrá hennar sem standa átti fram á sunnudag. Innlent 5.8.2020 21:56 Fráleit hugmynd að hverfa frá sóttvarnaraðgerðum Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum, segir ljóst að samfélagið sé að glíma við alvarlegan veirusjúkdóm. Innlent 5.8.2020 20:48 Telur að hætta eigi „skaðlegum sóttvarnaaðferðum“ Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, segir erfitt að sjá hvernig sú aðferðafræði sem nota á til þess að útrýma kórónuveirusmitum og hemja hópsýkingar gengur upp. Hann telur að láta eigi af „skaðlegum sóttvarnaaðferðum.“ Innlent 5.8.2020 09:09 Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Innlent 4.8.2020 15:18 200 viðskiptavinir algjört hámark Aðgerðir vegna kórónuveirunnar sem tóku gildi 31. júlí síðastliðinn hafa nú verið gerðar skýrari, samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra. Innlent 4.8.2020 15:13 Endurtaka sig fyrir unga fólkið Landlæknir segir almannavarnir hafa nokkrar áhyggjur af því að upplýsingar um sýkingavarnir berist ekki nógu vel til yngri aldurshópa. Innlent 4.8.2020 14:30 Svona var 93. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn var sá 93. í röð upplýsingafunda Almannavarna og Landlæknis. Innlent 3.8.2020 13:43 Telur góða hugmynd að skima víðar um land Kári Stefánsson telur það góða hugmynd að skimað verði fyrir kórónuveirunni með slembiúrtaki víðar en þegar hefur verið gert. Innlent 3.8.2020 13:18 Kom heim og „allt var brjálað“ á Twitter Færsla Emmsjé Gauta vakti mikla athygli í gær þar sem hann beindi sjónum sínum að fótboltamótinu Rey Cup skömmu eftir að hertar aðgerðir voru tilkynntar. Innlent 31.7.2020 18:21 Mikilvægt að grímur séu notaðar rétt ef þær eiga að virka Grímunotkun er viðbót við aðrar almennar sóttvarnir á borð við handþvott og fjarlægðartakmörk, en ekki lausn frá þeim. Þetta segir verkefnastjóri sýkingavarna hjá sóttvarnalækni. Innlent 31.7.2020 16:07 Telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir aðra hópsýkinguna Líklega hefði verið hægt að koma í veg fyrir aðra þeirra tveggja hópsýkinga kórónuveirunnar sem komið hafa upp hér á landi á síðustu dögum með svokallaðri sýnatöku tvö að mati sóttvarnalæknis. Það fyrirkomulag var tekið upp í gær. Innlent 31.7.2020 14:30 „Við erum alls ekki að mæla með almennri notkun á grímum“ Sóttvarnalæknir segir nýjar niðurstöður um grímunotkun í ákveðnum tilfellum hafa verið grunninn að nýjum tilmælum stjórnvalda. Innlent 31.7.2020 13:00 Ný höft tekið gildi Nýr kafli í baráttu landsmanna við kórónuveiruna hófst á hádegi. Innlent 31.7.2020 12:00 Víðir undrast gagnrýni á pistil Sigríðar Andersen Skrif Sigríðar Á. Andersen um nýjustu viðbrögð stjórnvalda við kórónuveirunni voru málefnaleg og yfirveguð að mati Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns. Innlent 31.7.2020 11:14 „Það væri rosalega gott ef það væri talað við okkur“ Eigandi Dillon segist telja að einfaldasta leiðin fyrir ríkisstjórnina til að aðstoða rekstraraðila skemmtistaða væri í gegnum skattakerfið. Viðskipti innlent 31.7.2020 09:15 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 50 ›
Lögregla hafði afskipti af tveimur veitingastöðum í gærkvöldi Afskipti voru höfð af tveimur veitingastöðum í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi vegna brota á tveggja metra reglunni. Innlent 10.8.2020 06:27
Skemmtistaðaeigendur fóru yfir stöðuna í gærkvöldi Rekstraraðilar bara, veitinga- og skemmtistaða í miðbænum keppast nú við því að þvo hendur sínar af því að vera einn fimmtán veitinga- og skemmtistaða sem Lögregla heimsótti í nótt og fylgdu ekki sóttvarnarreglum með viðunandi hætti. Innlent 9.8.2020 22:27
Munu sekta og jafnvel loka veitingastöðum sem virða ekki tilmæli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun frá og með í dag byrja að sekta þá veitingastaði þar sem ekki er farið að tilmælum um sóttvarnir og fjöldatakmarkanir. Ljóst sé að lögregla sé nauðbeygð til að herða aðgerðir og ekki sé lengur hægt að höfða einungis til skynsemi veitingamanna og gesta. Innlent 9.8.2020 14:21
Lögreglumenn treystu sér ekki inn á veitingastaði vegna smithættu Lögreglumenn þorðu ekki inn á suma staði vegna smithættu við eftirlit með veitinga- og skemmtistöðum í miðborginni í gær. Innlent 9.8.2020 12:32
Fimmtán af 24 veitingastöðum framfylgdu ekki sóttvarnareglum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu fór inn á 24 veitinga- og skemmtistaði í gær og í fram á kvöld í þeim tilgangi að fylgja eftir reglum um sóttvarnir, fjöldatakmörkun og tveggja metra reglunni. Innlent 9.8.2020 07:07
Tölunum svipar til þess þegar faraldurinn fór fyrst á flug Teymið sem vinnur að spálíkani fyrir kórónuveirufaraldurinn ákvað að bíða aðeins með að gefa út spá eftir tíðindi dagsins. Innlent 7.8.2020 20:03
Skikkuð í sóttkví í þriðja skiptið Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er á leið í sóttkví í þriðja skiptið frá því að faraldurinn hófst. Innlent 7.8.2020 16:39
Fóru öll á veitingastað í miðbænum og smituðust Búið er að rekja uppruna annarrar hópsýkingar af tveimur sem komu upp hér á landi í síðasta mánuði. Innlent 7.8.2020 15:31
Fjölgun smita mikið áhyggjuefni Heilbrigðisráðherra segir fjölgun kórónuveirusmitaðra hér á landi mikið áhyggjuefni. Hún segist áfram fara eftir ráðleggingum sóttvarnalæknis en segir áhrif hertra samkomutakmarkana, sem komið var á í síðustu viku, enn eiga eftir að koma í ljós. Innlent 7.8.2020 12:40
Mjög fáir nýsmitaðra voru í sóttkví Á meðal þeirra sem greindust með veiruna er fólk sem var að skemmta sér í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Innlent 7.8.2020 12:29
Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. Tónlist 7.8.2020 12:01
Ellefu sektir fyrir brot á sóttvarnareglum Alls hafa ellefu fengið sekt fyrir brot á sóttvarnareglum á þessu ári. Lögregla hefur fengið 31 slíkt inn á sitt borð. Innlent 7.8.2020 06:23
Fámenn kertafleytingarathöfn sýnd á netinu Sjötíu og fimm ár eru liðin í dag frá því að Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á japönsku borgina Híróshíma. Innlent 6.8.2020 22:31
Endurskoða orðalag tveggja metra reglunnar í fyrramálið Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir eðlilegt að fólk sem hittist reglulega hafi minna en tveggja metra fjarlægð á milli sín. Innlent 6.8.2020 20:21
Orðalagið „kannski ekki alveg nógu heppilegt“ Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að orðalagið sem notað er í útlistun á tveggja metra reglunni í auglýsingu heilbrigðisráðuneytisins sé ef til vill ekki nógu heppilegt. Innlent 6.8.2020 16:05
Hvetur fólk til að fagna Hinsegin dögum heima Ekkert varð að opnunarhátíð Hinsegin daga í gær fyrir skipulagða dagskrá hennar sem standa átti fram á sunnudag. Innlent 5.8.2020 21:56
Fráleit hugmynd að hverfa frá sóttvarnaraðgerðum Már Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdóma á Landspítalanum, segir ljóst að samfélagið sé að glíma við alvarlegan veirusjúkdóm. Innlent 5.8.2020 20:48
Telur að hætta eigi „skaðlegum sóttvarnaaðferðum“ Jóhannes Loftsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, segir erfitt að sjá hvernig sú aðferðafræði sem nota á til þess að útrýma kórónuveirusmitum og hemja hópsýkingar gengur upp. Hann telur að láta eigi af „skaðlegum sóttvarnaaðferðum.“ Innlent 5.8.2020 09:09
Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Innlent 4.8.2020 15:18
200 viðskiptavinir algjört hámark Aðgerðir vegna kórónuveirunnar sem tóku gildi 31. júlí síðastliðinn hafa nú verið gerðar skýrari, samkvæmt auglýsingu heilbrigðisráðherra. Innlent 4.8.2020 15:13
Endurtaka sig fyrir unga fólkið Landlæknir segir almannavarnir hafa nokkrar áhyggjur af því að upplýsingar um sýkingavarnir berist ekki nógu vel til yngri aldurshópa. Innlent 4.8.2020 14:30
Svona var 93. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Fundurinn var sá 93. í röð upplýsingafunda Almannavarna og Landlæknis. Innlent 3.8.2020 13:43
Telur góða hugmynd að skima víðar um land Kári Stefánsson telur það góða hugmynd að skimað verði fyrir kórónuveirunni með slembiúrtaki víðar en þegar hefur verið gert. Innlent 3.8.2020 13:18
Kom heim og „allt var brjálað“ á Twitter Færsla Emmsjé Gauta vakti mikla athygli í gær þar sem hann beindi sjónum sínum að fótboltamótinu Rey Cup skömmu eftir að hertar aðgerðir voru tilkynntar. Innlent 31.7.2020 18:21
Mikilvægt að grímur séu notaðar rétt ef þær eiga að virka Grímunotkun er viðbót við aðrar almennar sóttvarnir á borð við handþvott og fjarlægðartakmörk, en ekki lausn frá þeim. Þetta segir verkefnastjóri sýkingavarna hjá sóttvarnalækni. Innlent 31.7.2020 16:07
Telur að hægt hefði verið að koma í veg fyrir aðra hópsýkinguna Líklega hefði verið hægt að koma í veg fyrir aðra þeirra tveggja hópsýkinga kórónuveirunnar sem komið hafa upp hér á landi á síðustu dögum með svokallaðri sýnatöku tvö að mati sóttvarnalæknis. Það fyrirkomulag var tekið upp í gær. Innlent 31.7.2020 14:30
„Við erum alls ekki að mæla með almennri notkun á grímum“ Sóttvarnalæknir segir nýjar niðurstöður um grímunotkun í ákveðnum tilfellum hafa verið grunninn að nýjum tilmælum stjórnvalda. Innlent 31.7.2020 13:00
Ný höft tekið gildi Nýr kafli í baráttu landsmanna við kórónuveiruna hófst á hádegi. Innlent 31.7.2020 12:00
Víðir undrast gagnrýni á pistil Sigríðar Andersen Skrif Sigríðar Á. Andersen um nýjustu viðbrögð stjórnvalda við kórónuveirunni voru málefnaleg og yfirveguð að mati Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns. Innlent 31.7.2020 11:14
„Það væri rosalega gott ef það væri talað við okkur“ Eigandi Dillon segist telja að einfaldasta leiðin fyrir ríkisstjórnina til að aðstoða rekstraraðila skemmtistaða væri í gegnum skattakerfið. Viðskipti innlent 31.7.2020 09:15