Bókaútgáfa Ísland sem dótakassi fyrir spillingu Ein af bókum þessa jólabókaflóðs kemur úr óvæntri átt. Þorvaldur Logason heimspekingur og félagsfræðingur var að senda frá sér bókina Eimreiðarelítan – spillingarsaga og það verður að segjast eins og er að maður er í hálfgerðu áfalli eftir lestur hennar. Þó var allt þetta kunnuglegt. Menning 24.11.2023 09:11 Bókaormar framtíðarinnar fjölmenntu í útgáfuhóf „Við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segir rithöfundurinn Bergrún Íris en hún ásamt leikaranum Þorvaldi Davíð fögnuðu útgáfu bókarinnar Sokkalabbarnir nýverið. Menning 23.11.2023 18:01 Höfundar lesa í beinni: Bókakonfekt Forlagsins Í kvöld klukkan átta fer fram Bókakonfekt Forlagsins í Hannesarholti, Grundarstígi 10. Þar troða höfundar Forlagsins upp og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Lífið samstarf 22.11.2023 16:20 Fullorðið fólk á sín leyndarmál Nýlega kom út bókin Söngur Súlu 2 – Ást í mörgum myndum eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur en hún er framhald bókarinnar Söngur Súlu sem kom út árið 2013. Lífið samstarf 22.11.2023 14:55 Ráðuneytið aðhefst ekki frekar vegna nýrrar Dimmalimm Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur ákveðið að aðhafast ekki frekar vegna nýrrar útgáfu af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson (Mugg). Útgefandinn fagnar niðurstöðunni en gerir alvarlegar athugasemdir við framgöngu ráðuneytisins. Innlent 22.11.2023 06:48 Gómsæt matreiðslubók frá Helvítis kokkinum Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. Lífið samstarf 21.11.2023 08:31 Óvíst með framtíð Iceland Noir Bókmenntahátíðinni Iceland Noir lauk á laugardaginn. Framkoma Hillary Clinton var síðan sérviðburður, laustengdur . Yrsa Sigurðardóttir, sem ásamt Ragnari Jónassyni, stóð fyrir hátíðinni segir framtíð hennar til athugunar. Innlent 20.11.2023 11:05 Nánast ómögulegt að vera ósýnilegur Í dag kemur út hjá Storytel bráðfyndin ljúflestrarsaga eftir Sigrúnu Elíasdóttur sem ber heitið Höllin á hæðinn í lestri Sólveigar Guðmundsdóttur. Lífið samstarf 20.11.2023 10:55 Þegar kerlingar hafa eitt sinn stungið niður penna geta þær ekki hætt Nanna Rögnvaldardóttir, sem helst er þekkt fyrir að vera einn helsti sérfræðingur okkar um matargerð að fornu og nýju, hefur sent frá sér afar athyglisverða skáldsögu. Menning 20.11.2023 09:48 Myrkur veruleiki ópíóðafaraldurs í Reykjavík sögusvið nýrrar bókar „Eitur hefst á líkfundi við heldur hrollvekjandi aðstæður í kvikmyndaveri. Ég þekki sæmilega til aðstæðna og fannst gaman að geta veitt lesendum dálitla innsýn í þann bransa. Það er styrkur glæpasögunnar - að geta bankað upp á hvar sem er í samfélaginu,“ segir leikskáldið og rithöfundurinn Jón Atli Jónasson en hann sendir frá sér aðra bókina um löggutvíeykið Dóru og Rado, í harðsoðnum og hörkuspennandi glæpasagnaflokki þar sem fjallað er á raunsannan hátt um myrkar hliðar Reykjavíkur samtímans. Lífið samstarf 20.11.2023 08:50 Sjötíu rithöfundar hvetja til sniðgöngu á Iceland Noir Hillary Rodham Clinton er meðal gesta á Iceland Noir-bókmenntahátíðinni sem þau Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir hafa skipulagt og staðið fyrir. Því að Hillary sé meðal gesta vilja 67 mótmæla og hvetja til þess að hátíðin verði að sniðgengin. Innlent 17.11.2023 10:36 Bein útsending - Höfundar lesa í Hannesarholti Í kvöld klukkan átta fer fram Bókakonfekt Forlagsins í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Þar troða höfundar Forlagsins upp og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Lífið samstarf 15.11.2023 16:55 Ævintýri Freyju og Frikka halda áfram í ævintýralandinu Ástralíu Nýlega kom út fjórða bókin í bókaflokknum Ævintýri Freyju og Frikka en hún ber nafnið Allt á hvolfi í Ástralíu. Lífið samstarf 15.11.2023 09:44 „Svona geta höfundar verið kvikindislegir“ Drottning kósíkrimmanna, Jónína Leósdóttir, hefur sent frá sér þriðju bókina kennda við Sáló ehf. ,þar sem þau Adam og Soffía leysa snúin sakamál. Þvingun er áttunda glæpasaga Jónínu, en margir þekkja sögur hennar um Eddu á Birkimelnum sem slógu gjörsamlega í gegn. Lífið samstarf 14.11.2023 10:42 Morðsaga á mörkum fantasíu og vísindaskáldskapar Svikabirta eftir Inga Markússon er annað bindi í þríleik sem ber nafnið Skuggabrúin en fyrsta bindið, sem ber einnig heitið Skuggabrúin, kom út árið 2022. Lífið samstarf 13.11.2023 10:32 „Hún forðaðist alla tíð að nefna Hitler og Þýskaland nasismans” Þann 5. júlí árið 1940 ruddust breskir hermenn inn á heimili hjónanna Karls og Þóru Mörtu Stefánsdóttur Hirst í Reykjavík. Lífið 12.11.2023 07:01 Sálumessa um spillinguna „Ég er búinn að fylgjast með þessu í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“. Skoðun 11.11.2023 11:30 Klósettkrakkinn upplifir mömmuskipti Nýlega kom út barnabókin Mömmuskipti eftir þær Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur. Þær skrifuðu saman bókina Blokkin á heimsenda sem kom út árið 2020 og sló samstundis í gegn en bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Lífið samstarf 10.11.2023 13:10 Vigdís fallin og dottin í það „Já, besti minn, heldurðu að ég hafi getað hætt eins og ég ætlaði mér? Nei. Þetta Ævintýri vildi út. Fjallar um tvo stráka í heitasta landi í heimi sem fara með gamalli konu að hitta Drottninguna sem ræður þar lögum og lofum. Menning 10.11.2023 09:12 Kvartar til Umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu ráðuneytisins Huginn Þór Grétarsson bókaútgefandi hefur kvartað til Umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu menningar- og viðskiptaráðuneytisins í tengslum við nýja útgáfu af Dimmalimm Guðmundar Thorsteinssonar. Innlent 10.11.2023 06:33 MAST forvitnast um bókakynningu og hrúta: Betra að vera viss Pétur Már Ólafsson útgefandi varð forviða þegar Pennanum Eymundsson barst sérstök fyrirspurn frá MAST varðandi bókakynningu. Menning 9.11.2023 11:38 Bein útsending: Höfundar lesa í Hannesarholti Í kvöld klukkan átta fer fram Bókakonfekt Forlagsins í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Lífið samstarf 8.11.2023 16:20 Krakkar trylltir í hrylling! Hrollvekjur og hrekkjavökubækur njóta vaxandi vinsælda og eru áberandi í íslenskri barna- og ungmennabókaútgáfu í ár. Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur sendir nú frá sér hrollvekjuna Skólaslit 2: Dauð viðvörun, með myndum eftir Ara H.G. Yates. Lífið samstarf 6.11.2023 12:04 Sögulegt morð í Suðurgötu markaði fjölskylduna fyrir lífstíð Þann 26. febrúar árið 1953 tók Sigurður Magnússon afdrifaríka ákvörðun. Hann ákvað að binda endi á líf sitt og tók fjölskyldu sína með sér. Um er að ræða stærsta morðmál 20. aldar á Íslandi. Lífið 5.11.2023 20:00 Fullorðið fólk á ekki að væla Þeir sem eru fyrir harðsoðnar glæpasögur – trylla – eiga góða tíma í vændum því Stefán Máni var að senda frá sér eina af sínum allra bestu bókum. Hún heitir Borg hinna dauðu og fjallar um ævintýri Harðar Grímssonar, þess sérlundaða og sérstaka lögreglumanns. Menning 4.11.2023 07:01 Bak við eitt leyndarmál leynist annað Nýjasta skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, Ból, er efnislega gjörólík öðrum skáldsögumhennar, svo fjölbreyttar sem þær eru. Lífið samstarf 3.11.2023 13:14 Sjö dagar af óútskýranlegum hamförum Eiríkur Örn Norðdahl heimsækir heimabæ sinn Ísafjörð í nýjustu skáldsögu sinni sem ber heitið Náttúrulögmálin og kom út hjá Forlaginu um miðjan október. Lífið samstarf 2.11.2023 12:45 „Held að við séum hrædd við eðlilega þjáningu“ Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Sverrir Norland sendi frá sér lagið Mér líður best illa (Kletturinn) í október og frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 2.11.2023 11:31 Bein útsending: Bókakvöld í Hannesarholti Í kvöld klukkan átta fer fram bókakvöld, Bókakonfekt Forlagsins, í Hannesarholti, Grundarstígi 10. Lífið samstarf 1.11.2023 19:30 „Eitt mest krípí shit sem ég hef heyrt lengi“ Tréstytta af nöktum dreng, sem kallast Drumbur, var í miklu uppáhaldi hjá séra Friðrik Friðrikssyni, stofnanda KFUM og K. Í síðasta viðtalinu sem tekið var við Friðrik sagði hann Drumb „mjög óþekkan“ og að hann „fengist ekki til að fara í að fara í nokkra spjör.“ Jón Gnarr gagnrýnir að styttan hafi fengið að standa í svokallaðri Friðriksstofu hjá KFUM. Innlent 28.10.2023 09:24 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 11 ›
Ísland sem dótakassi fyrir spillingu Ein af bókum þessa jólabókaflóðs kemur úr óvæntri átt. Þorvaldur Logason heimspekingur og félagsfræðingur var að senda frá sér bókina Eimreiðarelítan – spillingarsaga og það verður að segjast eins og er að maður er í hálfgerðu áfalli eftir lestur hennar. Þó var allt þetta kunnuglegt. Menning 24.11.2023 09:11
Bókaormar framtíðarinnar fjölmenntu í útgáfuhóf „Við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segir rithöfundurinn Bergrún Íris en hún ásamt leikaranum Þorvaldi Davíð fögnuðu útgáfu bókarinnar Sokkalabbarnir nýverið. Menning 23.11.2023 18:01
Höfundar lesa í beinni: Bókakonfekt Forlagsins Í kvöld klukkan átta fer fram Bókakonfekt Forlagsins í Hannesarholti, Grundarstígi 10. Þar troða höfundar Forlagsins upp og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Lífið samstarf 22.11.2023 16:20
Fullorðið fólk á sín leyndarmál Nýlega kom út bókin Söngur Súlu 2 – Ást í mörgum myndum eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur en hún er framhald bókarinnar Söngur Súlu sem kom út árið 2013. Lífið samstarf 22.11.2023 14:55
Ráðuneytið aðhefst ekki frekar vegna nýrrar Dimmalimm Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur ákveðið að aðhafast ekki frekar vegna nýrrar útgáfu af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson (Mugg). Útgefandinn fagnar niðurstöðunni en gerir alvarlegar athugasemdir við framgöngu ráðuneytisins. Innlent 22.11.2023 06:48
Gómsæt matreiðslubók frá Helvítis kokkinum Ívar Örn Hansen hefur heldur betur slegið í gegn sem Helvítis kokkurinn í stórskemmtilegum matreiðsluþáttum sem hafa verið sýndir á Stöð 2+ og á Vísi. Lífið samstarf 21.11.2023 08:31
Óvíst með framtíð Iceland Noir Bókmenntahátíðinni Iceland Noir lauk á laugardaginn. Framkoma Hillary Clinton var síðan sérviðburður, laustengdur . Yrsa Sigurðardóttir, sem ásamt Ragnari Jónassyni, stóð fyrir hátíðinni segir framtíð hennar til athugunar. Innlent 20.11.2023 11:05
Nánast ómögulegt að vera ósýnilegur Í dag kemur út hjá Storytel bráðfyndin ljúflestrarsaga eftir Sigrúnu Elíasdóttur sem ber heitið Höllin á hæðinn í lestri Sólveigar Guðmundsdóttur. Lífið samstarf 20.11.2023 10:55
Þegar kerlingar hafa eitt sinn stungið niður penna geta þær ekki hætt Nanna Rögnvaldardóttir, sem helst er þekkt fyrir að vera einn helsti sérfræðingur okkar um matargerð að fornu og nýju, hefur sent frá sér afar athyglisverða skáldsögu. Menning 20.11.2023 09:48
Myrkur veruleiki ópíóðafaraldurs í Reykjavík sögusvið nýrrar bókar „Eitur hefst á líkfundi við heldur hrollvekjandi aðstæður í kvikmyndaveri. Ég þekki sæmilega til aðstæðna og fannst gaman að geta veitt lesendum dálitla innsýn í þann bransa. Það er styrkur glæpasögunnar - að geta bankað upp á hvar sem er í samfélaginu,“ segir leikskáldið og rithöfundurinn Jón Atli Jónasson en hann sendir frá sér aðra bókina um löggutvíeykið Dóru og Rado, í harðsoðnum og hörkuspennandi glæpasagnaflokki þar sem fjallað er á raunsannan hátt um myrkar hliðar Reykjavíkur samtímans. Lífið samstarf 20.11.2023 08:50
Sjötíu rithöfundar hvetja til sniðgöngu á Iceland Noir Hillary Rodham Clinton er meðal gesta á Iceland Noir-bókmenntahátíðinni sem þau Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir hafa skipulagt og staðið fyrir. Því að Hillary sé meðal gesta vilja 67 mótmæla og hvetja til þess að hátíðin verði að sniðgengin. Innlent 17.11.2023 10:36
Bein útsending - Höfundar lesa í Hannesarholti Í kvöld klukkan átta fer fram Bókakonfekt Forlagsins í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Þar troða höfundar Forlagsins upp og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Lífið samstarf 15.11.2023 16:55
Ævintýri Freyju og Frikka halda áfram í ævintýralandinu Ástralíu Nýlega kom út fjórða bókin í bókaflokknum Ævintýri Freyju og Frikka en hún ber nafnið Allt á hvolfi í Ástralíu. Lífið samstarf 15.11.2023 09:44
„Svona geta höfundar verið kvikindislegir“ Drottning kósíkrimmanna, Jónína Leósdóttir, hefur sent frá sér þriðju bókina kennda við Sáló ehf. ,þar sem þau Adam og Soffía leysa snúin sakamál. Þvingun er áttunda glæpasaga Jónínu, en margir þekkja sögur hennar um Eddu á Birkimelnum sem slógu gjörsamlega í gegn. Lífið samstarf 14.11.2023 10:42
Morðsaga á mörkum fantasíu og vísindaskáldskapar Svikabirta eftir Inga Markússon er annað bindi í þríleik sem ber nafnið Skuggabrúin en fyrsta bindið, sem ber einnig heitið Skuggabrúin, kom út árið 2022. Lífið samstarf 13.11.2023 10:32
„Hún forðaðist alla tíð að nefna Hitler og Þýskaland nasismans” Þann 5. júlí árið 1940 ruddust breskir hermenn inn á heimili hjónanna Karls og Þóru Mörtu Stefánsdóttur Hirst í Reykjavík. Lífið 12.11.2023 07:01
Sálumessa um spillinguna „Ég er búinn að fylgjast með þessu í 50 ár. Þetta er ógeðslegt þjóðfélag“. Skoðun 11.11.2023 11:30
Klósettkrakkinn upplifir mömmuskipti Nýlega kom út barnabókin Mömmuskipti eftir þær Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur. Þær skrifuðu saman bókina Blokkin á heimsenda sem kom út árið 2020 og sló samstundis í gegn en bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Lífið samstarf 10.11.2023 13:10
Vigdís fallin og dottin í það „Já, besti minn, heldurðu að ég hafi getað hætt eins og ég ætlaði mér? Nei. Þetta Ævintýri vildi út. Fjallar um tvo stráka í heitasta landi í heimi sem fara með gamalli konu að hitta Drottninguna sem ræður þar lögum og lofum. Menning 10.11.2023 09:12
Kvartar til Umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu ráðuneytisins Huginn Þór Grétarsson bókaútgefandi hefur kvartað til Umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu menningar- og viðskiptaráðuneytisins í tengslum við nýja útgáfu af Dimmalimm Guðmundar Thorsteinssonar. Innlent 10.11.2023 06:33
MAST forvitnast um bókakynningu og hrúta: Betra að vera viss Pétur Már Ólafsson útgefandi varð forviða þegar Pennanum Eymundsson barst sérstök fyrirspurn frá MAST varðandi bókakynningu. Menning 9.11.2023 11:38
Bein útsending: Höfundar lesa í Hannesarholti Í kvöld klukkan átta fer fram Bókakonfekt Forlagsins í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Lífið samstarf 8.11.2023 16:20
Krakkar trylltir í hrylling! Hrollvekjur og hrekkjavökubækur njóta vaxandi vinsælda og eru áberandi í íslenskri barna- og ungmennabókaútgáfu í ár. Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur sendir nú frá sér hrollvekjuna Skólaslit 2: Dauð viðvörun, með myndum eftir Ara H.G. Yates. Lífið samstarf 6.11.2023 12:04
Sögulegt morð í Suðurgötu markaði fjölskylduna fyrir lífstíð Þann 26. febrúar árið 1953 tók Sigurður Magnússon afdrifaríka ákvörðun. Hann ákvað að binda endi á líf sitt og tók fjölskyldu sína með sér. Um er að ræða stærsta morðmál 20. aldar á Íslandi. Lífið 5.11.2023 20:00
Fullorðið fólk á ekki að væla Þeir sem eru fyrir harðsoðnar glæpasögur – trylla – eiga góða tíma í vændum því Stefán Máni var að senda frá sér eina af sínum allra bestu bókum. Hún heitir Borg hinna dauðu og fjallar um ævintýri Harðar Grímssonar, þess sérlundaða og sérstaka lögreglumanns. Menning 4.11.2023 07:01
Bak við eitt leyndarmál leynist annað Nýjasta skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur, Ból, er efnislega gjörólík öðrum skáldsögumhennar, svo fjölbreyttar sem þær eru. Lífið samstarf 3.11.2023 13:14
Sjö dagar af óútskýranlegum hamförum Eiríkur Örn Norðdahl heimsækir heimabæ sinn Ísafjörð í nýjustu skáldsögu sinni sem ber heitið Náttúrulögmálin og kom út hjá Forlaginu um miðjan október. Lífið samstarf 2.11.2023 12:45
„Held að við séum hrædd við eðlilega þjáningu“ Tónlistarmaðurinn og rithöfundurinn Sverrir Norland sendi frá sér lagið Mér líður best illa (Kletturinn) í október og frumsýnir hér tónlistarmyndband við lagið. Tónlist 2.11.2023 11:31
Bein útsending: Bókakvöld í Hannesarholti Í kvöld klukkan átta fer fram bókakvöld, Bókakonfekt Forlagsins, í Hannesarholti, Grundarstígi 10. Lífið samstarf 1.11.2023 19:30
„Eitt mest krípí shit sem ég hef heyrt lengi“ Tréstytta af nöktum dreng, sem kallast Drumbur, var í miklu uppáhaldi hjá séra Friðrik Friðrikssyni, stofnanda KFUM og K. Í síðasta viðtalinu sem tekið var við Friðrik sagði hann Drumb „mjög óþekkan“ og að hann „fengist ekki til að fara í að fara í nokkra spjör.“ Jón Gnarr gagnrýnir að styttan hafi fengið að standa í svokallaðri Friðriksstofu hjá KFUM. Innlent 28.10.2023 09:24