Breiðablik Valur og Stjarnan byrja á heimavelli en Breiðablik fer til Makedóníu Íslensku liðin Breiðablik, Valur og Stjarnan fengu að vita í dag hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 18.6.2024 14:16 Margrét Lára: Breiðablik með öflugasta liðið Blikakonur eru með fullt hús á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir átta sigra í fyrstu átta leikjum sínum. Bestu mörkin ræddu Blikaliðið og þá sérstaklega breiddina hjá sóknarmönnum liðsins. Íslenski boltinn 18.6.2024 14:00 Ljóst hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur geta mætt Á morgun, þriðjudaginn 18. júní, kemur í ljós hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur mæta í Evrópukeppnum karla í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá mögulega móthejra liðanna. Íslenski boltinn 17.6.2024 23:01 Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 17.6.2024 11:30 „Vilja öll lið verða fyrsta liðið til að taka af okkur stig“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, stýrði liðinu til 3-0 sigurs gegn sínu gamla félagi, Þrótti, er liðin mættust í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.6.2024 17:05 „Vitum að Agla er markagráðug en ég held hún hafi ekki verið að reyna þetta“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð ánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir 3-0 tap gegn Breiðablik í Bestu-deild kvenna í dag. Fótbolti 16.6.2024 16:52 „Ég virðist ekkert vera að reyna að skora þessa dagana“ Agla María Albertsdóttir skoraði annað mark Breiðabliks er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Þrótti í áttundu umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Fótbolti 16.6.2024 16:29 Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-0 | Toppliðið keyrði yfir botnliðið í seinni hálfleik Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Þróttar í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 13:16 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik - Keflavík 5-2 | Blikar í undanúrslit Breiðablik tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Blikar komust 3-0 yfir eftir átján mínútur og unnu að lokum 5-2 sigur. Íslenski boltinn 11.6.2024 18:31 „Erum í bikarnum til þess að vinna hann“ Breiðablik tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 5-2 sigur gegn Keflavík. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sigurinn. Sport 11.6.2024 22:01 Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9.6.2024 14:01 „Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara” „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:57 „Sést oft í Eyjum og á N1 mótinu en á kannski ekki að vera í fullorðinsfótbolta” „Ég er mjög ósáttur með hvernig við töpuðum þessum leik. Alltaf vont að tapa og frekar ósáttur hvernig við töpuðum þessum, það er bara þannig”, sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir 3-0 tap gegn toppliði Breiðabliks á heimavelli í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:38 „Við vorum ekki að fara spila fótbolta hérna“ Nik Chamberlain, þjálfari toppliðs Breiðabliks, var ánægður með 3-0 sigur gegn Þór/KA fyrir norðan í dag en segir aðstæður hafa verið erfiðar en spilað var á VÍS-vellinum sem hefur náttúrulegt gras og hefur mátt þola snjókomu alla vikuna. Fótbolti 8.6.2024 19:00 Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. Íslenski boltinn 8.6.2024 15:31 Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Fótbolti 7.6.2024 13:31 „Hann þarf greinilega að borga Stúkumönnum til að peppa sig upp“ Henry Birgir Gunnarsson segir að ummæli Alberts Brynjars Ingasonar í Stúkunni hafi greinilega kveikt í Ísaki Snæ Þorvaldssyni, leikmanni Breiðabliks. Íslenski boltinn 5.6.2024 20:31 Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.6.2024 09:01 „Skiptir ekki máli hvort ég sé þungur eða léttur, ég skora alltaf“ Annar markaskorara Breiðabliks var að vonum sáttur með leik liðsins í kvöld og eigin frammistöðu. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði seinna mark gestanna í byrjun seinni hálfleiks til að tryggja öll stigin fyri Breiðablik í 2-0 sigri þeirra í Kórnum í kvöld. Fótbolti 2.6.2024 21:30 Uppgjör, viðtöl og myndir: HK - Breiðablik 0-2 | Blikar lönduðu þremur stigum í Kórnum Tvö mörk sitt hvoru megin við hálfleikinn dugði Breiðablik til að landa öllum stigunum í Kópavogsslagnum í 9. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Blikar hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en tvö dugðu í þetta sinn. Blikar halda því í við Víking í topp baráttunni. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:30 Líkti stórleiknum við messu: „Saknaði tryllingsins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson kallaði eftir meiri ákefð og ástríðu hjá leikmönnum Breiðabliks og Víkings eftir bragðdaufan leik liðsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 31.5.2024 15:46 Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. Fótbolti 31.5.2024 10:52 „Ég hef mjög gaman af því að æsa Arnar upp“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur gaman af því að æsa Arnar Gunnlaugsson upp en þeir eru fínir félagar. Þetta er á meðal þess sem fram kom í upphitun fyrir leik Breiðabliks og Víkings á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 31.5.2024 10:31 Sjáðu Víkinga ná stigi í uppbótatíma og Valsmenn leika sér að Stjörnunni Valsmenn minnkuðu forskot Blika í öðru sætinu en Blikum tókst ekki að minnka forskot Víkinga á toppnum þegar tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 31.5.2024 08:00 Þróttarar langöflugastir í sölu á varningi og veitingum Ekkert fótboltafélag á Íslandi stendur Þrótti framar þegar kemur að því að selja varning og veitingar. Íslenski boltinn 30.5.2024 23:30 „Óverðskuldað stig sem Víkingar fara með af Kópavogsvelli“ „Ég er bara mjög stoltur af frammistöðunni og því sem menn lögðu í leikinn,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Víkingum í kvöld. Fótbolti 30.5.2024 22:59 „Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2024 22:49 „Svekkjandi, en myndi ekki segja að þetta séu vonbrigði“ „Þetta er svekkjandi, en ég myndi ekki segja að þetta séu vonbrigði,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Víkingum í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Fótbolti 30.5.2024 22:17 Uppgjör: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. Íslenski boltinn 30.5.2024 19:30 Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. Íslenski boltinn 30.5.2024 13:01 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 65 ›
Valur og Stjarnan byrja á heimavelli en Breiðablik fer til Makedóníu Íslensku liðin Breiðablik, Valur og Stjarnan fengu að vita í dag hverjum þeir mæta í fyrstu umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 18.6.2024 14:16
Margrét Lára: Breiðablik með öflugasta liðið Blikakonur eru með fullt hús á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir átta sigra í fyrstu átta leikjum sínum. Bestu mörkin ræddu Blikaliðið og þá sérstaklega breiddina hjá sóknarmönnum liðsins. Íslenski boltinn 18.6.2024 14:00
Ljóst hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur geta mætt Á morgun, þriðjudaginn 18. júní, kemur í ljós hvaða liðum Breiðablik, Stjarnan, Valur og Víkingur mæta í Evrópukeppnum karla í knattspyrnu. Hér að neðan má sjá mögulega móthejra liðanna. Íslenski boltinn 17.6.2024 23:01
Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 17.6.2024 11:30
„Vilja öll lið verða fyrsta liðið til að taka af okkur stig“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, stýrði liðinu til 3-0 sigurs gegn sínu gamla félagi, Þrótti, er liðin mættust í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16.6.2024 17:05
„Vitum að Agla er markagráðug en ég held hún hafi ekki verið að reyna þetta“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var nokkuð ánægður með spilamennsku síns liðs þrátt fyrir 3-0 tap gegn Breiðablik í Bestu-deild kvenna í dag. Fótbolti 16.6.2024 16:52
„Ég virðist ekkert vera að reyna að skora þessa dagana“ Agla María Albertsdóttir skoraði annað mark Breiðabliks er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Þrótti í áttundu umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Fótbolti 16.6.2024 16:29
Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-0 | Toppliðið keyrði yfir botnliðið í seinni hálfleik Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu eftir öruggan 3-0 sigur gegn botnliði Þróttar í dag. Íslenski boltinn 16.6.2024 13:16
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik - Keflavík 5-2 | Blikar í undanúrslit Breiðablik tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Blikar komust 3-0 yfir eftir átján mínútur og unnu að lokum 5-2 sigur. Íslenski boltinn 11.6.2024 18:31
„Erum í bikarnum til þess að vinna hann“ Breiðablik tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir 5-2 sigur gegn Keflavík. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með sigurinn. Sport 11.6.2024 22:01
Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9.6.2024 14:01
„Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara” „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:57
„Sést oft í Eyjum og á N1 mótinu en á kannski ekki að vera í fullorðinsfótbolta” „Ég er mjög ósáttur með hvernig við töpuðum þessum leik. Alltaf vont að tapa og frekar ósáttur hvernig við töpuðum þessum, það er bara þannig”, sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir 3-0 tap gegn toppliði Breiðabliks á heimavelli í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:38
„Við vorum ekki að fara spila fótbolta hérna“ Nik Chamberlain, þjálfari toppliðs Breiðabliks, var ánægður með 3-0 sigur gegn Þór/KA fyrir norðan í dag en segir aðstæður hafa verið erfiðar en spilað var á VÍS-vellinum sem hefur náttúrulegt gras og hefur mátt þola snjókomu alla vikuna. Fótbolti 8.6.2024 19:00
Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. Íslenski boltinn 8.6.2024 15:31
Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Fótbolti 7.6.2024 13:31
„Hann þarf greinilega að borga Stúkumönnum til að peppa sig upp“ Henry Birgir Gunnarsson segir að ummæli Alberts Brynjars Ingasonar í Stúkunni hafi greinilega kveikt í Ísaki Snæ Þorvaldssyni, leikmanni Breiðabliks. Íslenski boltinn 5.6.2024 20:31
Sjáðu Blikamörkin í Kórnum, Vestra skella Stjörnunni og markaflóðið í Víkinni Fimmtán mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 3.6.2024 09:01
„Skiptir ekki máli hvort ég sé þungur eða léttur, ég skora alltaf“ Annar markaskorara Breiðabliks var að vonum sáttur með leik liðsins í kvöld og eigin frammistöðu. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði seinna mark gestanna í byrjun seinni hálfleiks til að tryggja öll stigin fyri Breiðablik í 2-0 sigri þeirra í Kórnum í kvöld. Fótbolti 2.6.2024 21:30
Uppgjör, viðtöl og myndir: HK - Breiðablik 0-2 | Blikar lönduðu þremur stigum í Kórnum Tvö mörk sitt hvoru megin við hálfleikinn dugði Breiðablik til að landa öllum stigunum í Kópavogsslagnum í 9. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Blikar hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk en tvö dugðu í þetta sinn. Blikar halda því í við Víking í topp baráttunni. Íslenski boltinn 2.6.2024 18:30
Líkti stórleiknum við messu: „Saknaði tryllingsins“ Óskar Hrafn Þorvaldsson kallaði eftir meiri ákefð og ástríðu hjá leikmönnum Breiðabliks og Víkings eftir bragðdaufan leik liðsins í Bestu deild karla. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 31.5.2024 15:46
Þvertekur fyrir að hafa unnið gegn Óskari Sancheev Manoharan, fyrrverandi aðstoðarþjálfari Óskars Hrafns Þorvaldssonar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Haugesund og núverandi aðalþjálfari liðsins, þvertekur fyrir fullyrðingar Óskars þess efnis að hann hafi verið að vinna gegn honum. Fótbolti 31.5.2024 10:52
„Ég hef mjög gaman af því að æsa Arnar upp“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur gaman af því að æsa Arnar Gunnlaugsson upp en þeir eru fínir félagar. Þetta er á meðal þess sem fram kom í upphitun fyrir leik Breiðabliks og Víkings á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Íslenski boltinn 31.5.2024 10:31
Sjáðu Víkinga ná stigi í uppbótatíma og Valsmenn leika sér að Stjörnunni Valsmenn minnkuðu forskot Blika í öðru sætinu en Blikum tókst ekki að minnka forskot Víkinga á toppnum þegar tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 31.5.2024 08:00
Þróttarar langöflugastir í sölu á varningi og veitingum Ekkert fótboltafélag á Íslandi stendur Þrótti framar þegar kemur að því að selja varning og veitingar. Íslenski boltinn 30.5.2024 23:30
„Óverðskuldað stig sem Víkingar fara með af Kópavogsvelli“ „Ég er bara mjög stoltur af frammistöðunni og því sem menn lögðu í leikinn,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Víkingum í kvöld. Fótbolti 30.5.2024 22:59
„Ætla ekki að gráta þessi úrslit of mikið“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna eftir 1-1 jafntefli gegn Breiðabliki í toppslag Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2024 22:49
„Svekkjandi, en myndi ekki segja að þetta séu vonbrigði“ „Þetta er svekkjandi, en ég myndi ekki segja að þetta séu vonbrigði,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Víkingum í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Fótbolti 30.5.2024 22:17
Uppgjör: Breiðablik - Víkingur R. 1-1 | Meistararnir björguðu stigi í uppbótartíma Íslandsmeistarar Víkings björguðu stigi er liðið heimsótti Breiðablik í toppslag Bestu-deildar karla í kvöld. Lokatölur 1-1 þar sem Gísli Gottskálk Þórðarson reyndist hetja gestanna. Íslenski boltinn 30.5.2024 19:30
Breiðablik-Víkingur: Rígurinn sem reisti deildina upp frá dauðum Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli í kvöld. Liðin hafa undanfarin tímabil háð einhverja hatrömmustu baráttu sem sést hefur í íslenskum fótbolta. Baráttu sem skilur eftir sig ótal mörg eftirminnileg atvik og einskorðast alls ekki við þjálfarana. Íslenski boltinn 30.5.2024 13:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent