FH

Fréttamynd

Emil skoraði í sigri FH

Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Jónatan framlengir við FH

Jónatan Ingi Jónsson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við FH og gildir þar af leiðandi samningur hans út tímabilið 2021.

Fótbolti