Körfubolti Frábær endir tryggði Haukum sigur | Njarðvík með stórsigur Haukar og Njarðvík unnu í kvöld leiki sína í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 15.3.2023 21:00 Umfjöllun og viðtal: Fjölnir-Breiðablik 90-72 | Gott gengi Grafarvogsbúa heldur áfram Fjölnir vann sannfærandi sigur á Breiðablik í 25. umferð Subway deildar kvenna í körfubolta í Dalhúsum í kvöld. Blikakonur byrjuðu betur og leiddu eftir fyrsta leikhluta en sterk liðsframmistaða Fjölniskvenna skilaði Gravarvogsliðinu stigunum tveimur í endurkomusigri, lokatölur 90-72. Körfubolti 15.3.2023 17:30 Glæstur sigur gefur Elvari Má og félögum möguleika á að komast í átta liða úrslit Rytas Vilnius, lið Elvars Más Friðrikssonar, vann glæsilegan útisigur á Bahçeşehir Koleji í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, lokatölur 69-92. Sigurinn þýðir að Rytas á möguleika á að komast í átta liða úrslit keppninnar. Körfubolti 15.3.2023 20:30 Oklahoma að valda Lakers og Dallas vandræðum Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks lagði Kevin Durant-laust lið Phoenix Suns nokkuð þægilega. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut og þá vann Oklahoma City Thunder góðan endurkomusigur á Brooklyn Nets. Sá sigur lagði stein í götu Dallas Mavericks sem og Lakers. Körfubolti 15.3.2023 16:01 Toppliðið þarf að sigra Valsgrýluna Keflavík og Valur, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta,. Keflavík trónir sem stendur á toppi deildarinnar með 21 sigur og aðeins þrjú töp. Þar á eftir koma Valskonur með 20 sigra og fjögur töp. Það sem er einkar athyglisvert við þessa tölfræði er að tvö af þremur töpum Keflavíkur hafa komið gegn Val. Körfubolti 15.3.2023 13:01 Morant í meðferð og óvíst hvenær hann snýr aftur Ja Morant, helsta stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, hefur skráð sig í meðferð í Flórída og er alls óvíst hvenær hann mun snúa aftur til leiks. Körfubolti 14.3.2023 17:46 Sara Rún næststigahæst í tapi Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Faenza sóttu ekki gull í greipar San Martino di Lupari í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.3.2023 19:42 Elvar með átta stig í góðum sigri Rytas Elvar Már Friðriksson og félagar í Rytas unnu góðan sigur á Zalgiris í hörkuleik í Litháen í dag. Körfubolti 12.3.2023 17:38 Jón Axel stigalaus í tapi Pesaro Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro töpuðu mikilvægum leik í ítölsku deildinni í körfuknattleik nú í kvöld. Körfubolti 11.3.2023 21:36 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 80 - 111 Valur | Valsmenn ekki í vandræðum í Keflavík Valur átti ekki í miklum vandræðum með lánlausa Keflvíkinga í Keflavík í kvöld. Íslandsmeistararnir unnu öruggan 31 stiga sigur, 80-111. Valur fer með sigrinum í efsta sæti Subway-deildar karla á meðan Keflavík er áfram í 3. sæti deildarinnar eftir fjórða tapleikinn í röð. Körfubolti 10.3.2023 20:18 Óttast að Durant verði fjarri góðu gamni fram að úrslitakeppni Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, meiddist í upphitun fyrir það sem hefði verið hans fyrsti heimaleikur fyrir félagið. Óttast er að hann verði frá þangað til úrslitakeppnin fari af stað. Körfubolti 10.3.2023 20:30 „Á ég að gera þetta, á ég að gera þetta? Já ég ætla að gera þetta“ Að venju valdi Körfuboltakvöld helstu tilþrif umferðarinnar eftir að 18. umferð í Subway deild karla í körfubolta lauk. Tilþrif umferðarinnar komu að þessu sinni úr Smáranum þar sem Breiðablik og Tindastóll mættust. Körfubolti 7.3.2023 23:31 Á leið í 50 leikja bann verði hann fundinn sekur Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, gæti verið á leiðinni í 50 leikja bann fyrir að vera í „gangsteraleik.“ Körfubolti 7.3.2023 20:45 „Veigar Áki steig heldur betur upp“ Farið var yfir stöðu KR-liðsins í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Staða liðsins er vægast sagt svört og fallið blasið við. Samt sem áður náði liðið í sigur gegn Keflavík og átti Veigar Áki Hlynsson sinn þátt í því. Körfubolti 7.3.2023 18:31 „Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 7.3.2023 07:00 Haukur Helgi: Ég hef saknað þess síðustu tvö ár Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var stigahæstur Njarðvíkinga með 20 stig í 89-97 sigri þeirra gegn Haukum á Ásvöllum. Liðin mættust í Subway-deild karla. Körfubolti 6.3.2023 23:16 Helgi tók út andvökunæturnar um jólin: „Það sem gerist, gerist“ „Ég er glaður, það er gaman að vinna. Mér fannst liðið spila vel í dag sem er ánægjulegt. Við vorum mjög agaðir varnarlega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, aðspurður hver lykillinn að sigrinum gegn Keflavík hefði verið. Með sigrinum heldur KR sér á lífi í Subway-deild karla í körfubolta. Það þarf hins vegar allt að ganga upp til að það gerist. Körfubolti 6.3.2023 21:45 „Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. Körfubolti 6.3.2023 21:30 Embiid og Harden sökktu toppliðinu með hjálp frá Maxey Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Ber þar helst að nefna sigur Philadelphia 76ers á Milwaukee Buck, toppliði Austurdeildar. Þá vann Minnesota Timberwolves góðan sigur á Sacramento Kings. Körfubolti 5.3.2023 11:15 Skrautleg sigurkarfa Randle, Westbrook getur ekki unnið og Jókerinn í stuði Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks vann áttunda leikinn í röð þökk sé Julius Randle, Sacramento Kings sá til þess að Russell Westbrook hefur ekki unnið leik sem leikmaður Los Angeles Clippers og Nikola Jokić náði enn á ný þrefaldri tvennu í sigri Denver Nuggets. Körfubolti 4.3.2023 10:31 „Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem er að frétta í NBA-deildinni. Farið var yfir hvort Dallas væri verra eftir að Kyrie Irving gekk í raðir liðsins, hvort Orlando kæmist í umspilið, hversu líklegir Denver Nuggets væru og hvort Russell Westbrook hjálpi Los Angeles Clippers. Körfubolti 28.2.2023 09:00 „Þetta er líklega grátlegasti sigur Íslands frá upphafi“ Óhætt er að segja að grátlegasti sigur í sögu þjóðar hafi unnist á sunnudag. Ekki er víst að sæti á HM í körfubolta bjóðist í bráð. Körfubolti 27.2.2023 23:31 „Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. Körfubolti 27.2.2023 18:00 Hjálmar kallaður inn í hópinn fyrir leikina gegn Spáni og Georgíu Hjálmar Stefánsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals í Subway deild karla í körfubolta, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Spáni hér heima og Georgíu ytra í undankeppni HM 2023. Körfubolti 21.2.2023 09:31 Neitar að spila fyrir Ísland nema reglum um stráka- og stelpulið verði breytt Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari hjá sameinuðu liði Aþenu, UMFK og Leiknis, segir að á komandi ársþingi KKÍ verði í þriðja sinn gerð tilraun til að gera löglegt að strákar og stelpur spili saman í yngstu flokkum körfubolta á Íslandi. Dóttir hans neitar að spila fyrir Ísland fyrr en reglum verður breytt. Körfubolti 21.2.2023 08:01 Lögmál leiksins: „Það er vond vara“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins þar sem farið er yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. Farið var yfir fjölda deildarleikja sem stjörnur deildarinnar hvíla þessa dagana. Það er ekki góð vara sagði sérfræðingur þáttarins. Körfubolti 21.2.2023 07:00 Vonast til að hægt sé að gera Stjörnuleikinn samkeppnishæfari Jaylen Brown horfði á Jayson Tatum, samherja sinn hjá Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, setja stigamet í Stjörnuleik deildarinnar í nótt. Eftir leik sagðist hann vonast til að hægt væri að gera leikinn samkeppnishæfari. Körfubolti 20.2.2023 21:46 Westbrook áfram í Los Angeles Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook verður samkvæmt umboðsmanni sínum áfram í Los Angeles þó svo að Lakers hafi sent hann til Utah Jazz fyrir ekki svo löngu. Körfubolti 20.2.2023 17:46 Telur að Keflvíkingar séu einfaldlega að hugsa: „Vá, þetta er bara að gerast aftur“ „Þetta var erfitt, þetta var alltaf að vera erfitt án Harðar,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leik Keflavíkur og Þórs Þorlákshafnar en Hörður Axel Vilhjálmsson, lykilmaður Keflavíkur, var fjarri góðu gamni í leiknum. Körfubolti 19.2.2023 13:01 Sló þögn á salinn eftir óvænta frammistöðu McClung Segja má að hinn óþekkti Mac McClung hafi komið, séð og sigrað í troðslukeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þá fór Damian Lillard með sigur af hólmi í þriggja stiga keppninni. Körfubolti 19.2.2023 10:45 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 219 ›
Frábær endir tryggði Haukum sigur | Njarðvík með stórsigur Haukar og Njarðvík unnu í kvöld leiki sína í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 15.3.2023 21:00
Umfjöllun og viðtal: Fjölnir-Breiðablik 90-72 | Gott gengi Grafarvogsbúa heldur áfram Fjölnir vann sannfærandi sigur á Breiðablik í 25. umferð Subway deildar kvenna í körfubolta í Dalhúsum í kvöld. Blikakonur byrjuðu betur og leiddu eftir fyrsta leikhluta en sterk liðsframmistaða Fjölniskvenna skilaði Gravarvogsliðinu stigunum tveimur í endurkomusigri, lokatölur 90-72. Körfubolti 15.3.2023 17:30
Glæstur sigur gefur Elvari Má og félögum möguleika á að komast í átta liða úrslit Rytas Vilnius, lið Elvars Más Friðrikssonar, vann glæsilegan útisigur á Bahçeşehir Koleji í Meistaradeild Evrópu í körfubolta, lokatölur 69-92. Sigurinn þýðir að Rytas á möguleika á að komast í átta liða úrslit keppninnar. Körfubolti 15.3.2023 20:30
Oklahoma að valda Lakers og Dallas vandræðum Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Milwaukee Bucks lagði Kevin Durant-laust lið Phoenix Suns nokkuð þægilega. Los Angeles Lakers sneri aftur á sigurbraut og þá vann Oklahoma City Thunder góðan endurkomusigur á Brooklyn Nets. Sá sigur lagði stein í götu Dallas Mavericks sem og Lakers. Körfubolti 15.3.2023 16:01
Toppliðið þarf að sigra Valsgrýluna Keflavík og Valur, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta,. Keflavík trónir sem stendur á toppi deildarinnar með 21 sigur og aðeins þrjú töp. Þar á eftir koma Valskonur með 20 sigra og fjögur töp. Það sem er einkar athyglisvert við þessa tölfræði er að tvö af þremur töpum Keflavíkur hafa komið gegn Val. Körfubolti 15.3.2023 13:01
Morant í meðferð og óvíst hvenær hann snýr aftur Ja Morant, helsta stjarna Memphis Grizzlies í NBA-deildinni í körfubolta, hefur skráð sig í meðferð í Flórída og er alls óvíst hvenær hann mun snúa aftur til leiks. Körfubolti 14.3.2023 17:46
Sara Rún næststigahæst í tapi Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Faenza sóttu ekki gull í greipar San Martino di Lupari í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12.3.2023 19:42
Elvar með átta stig í góðum sigri Rytas Elvar Már Friðriksson og félagar í Rytas unnu góðan sigur á Zalgiris í hörkuleik í Litháen í dag. Körfubolti 12.3.2023 17:38
Jón Axel stigalaus í tapi Pesaro Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Pesaro töpuðu mikilvægum leik í ítölsku deildinni í körfuknattleik nú í kvöld. Körfubolti 11.3.2023 21:36
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 80 - 111 Valur | Valsmenn ekki í vandræðum í Keflavík Valur átti ekki í miklum vandræðum með lánlausa Keflvíkinga í Keflavík í kvöld. Íslandsmeistararnir unnu öruggan 31 stiga sigur, 80-111. Valur fer með sigrinum í efsta sæti Subway-deildar karla á meðan Keflavík er áfram í 3. sæti deildarinnar eftir fjórða tapleikinn í röð. Körfubolti 10.3.2023 20:18
Óttast að Durant verði fjarri góðu gamni fram að úrslitakeppni Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, meiddist í upphitun fyrir það sem hefði verið hans fyrsti heimaleikur fyrir félagið. Óttast er að hann verði frá þangað til úrslitakeppnin fari af stað. Körfubolti 10.3.2023 20:30
„Á ég að gera þetta, á ég að gera þetta? Já ég ætla að gera þetta“ Að venju valdi Körfuboltakvöld helstu tilþrif umferðarinnar eftir að 18. umferð í Subway deild karla í körfubolta lauk. Tilþrif umferðarinnar komu að þessu sinni úr Smáranum þar sem Breiðablik og Tindastóll mættust. Körfubolti 7.3.2023 23:31
Á leið í 50 leikja bann verði hann fundinn sekur Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies í NBA-deildinni, gæti verið á leiðinni í 50 leikja bann fyrir að vera í „gangsteraleik.“ Körfubolti 7.3.2023 20:45
„Veigar Áki steig heldur betur upp“ Farið var yfir stöðu KR-liðsins í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Staða liðsins er vægast sagt svört og fallið blasið við. Samt sem áður náði liðið í sigur gegn Keflavík og átti Veigar Áki Hlynsson sinn þátt í því. Körfubolti 7.3.2023 18:31
„Ef þeir fara í umspilið, guð blessi þá“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 7.3.2023 07:00
Haukur Helgi: Ég hef saknað þess síðustu tvö ár Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var stigahæstur Njarðvíkinga með 20 stig í 89-97 sigri þeirra gegn Haukum á Ásvöllum. Liðin mættust í Subway-deild karla. Körfubolti 6.3.2023 23:16
Helgi tók út andvökunæturnar um jólin: „Það sem gerist, gerist“ „Ég er glaður, það er gaman að vinna. Mér fannst liðið spila vel í dag sem er ánægjulegt. Við vorum mjög agaðir varnarlega,“ sagði Helgi Már Magnússon, þjálfari KR, aðspurður hver lykillinn að sigrinum gegn Keflavík hefði verið. Með sigrinum heldur KR sér á lífi í Subway-deild karla í körfubolta. Það þarf hins vegar allt að ganga upp til að það gerist. Körfubolti 6.3.2023 21:45
„Erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð“ „Hvað við vorum ógeðslega lélegir, hvað við erum búnir að vera ógeðslega lélegir í þrjá leiki í röð,“ sagði Hjalti Þór Vilhjálmsson aðspurður hvaða hugsanir færu í gegnum höfuðið á sér strax eftir leik. Hjalti er þjálfari Keflavíkur sem tapaði í kvöld sínum þriðja leik í röð. Körfubolti 6.3.2023 21:30
Embiid og Harden sökktu toppliðinu með hjálp frá Maxey Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Ber þar helst að nefna sigur Philadelphia 76ers á Milwaukee Buck, toppliði Austurdeildar. Þá vann Minnesota Timberwolves góðan sigur á Sacramento Kings. Körfubolti 5.3.2023 11:15
Skrautleg sigurkarfa Randle, Westbrook getur ekki unnið og Jókerinn í stuði Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. New York Knicks vann áttunda leikinn í röð þökk sé Julius Randle, Sacramento Kings sá til þess að Russell Westbrook hefur ekki unnið leik sem leikmaður Los Angeles Clippers og Nikola Jokić náði enn á ný þrefaldri tvennu í sigri Denver Nuggets. Körfubolti 4.3.2023 10:31
„Vitum að Kyrie mun gera fólk brjálað eftir smá“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í nýjasta þætti af Lögmál leiksins. Þar var að venju farið yfir það helsta sem er að frétta í NBA-deildinni. Farið var yfir hvort Dallas væri verra eftir að Kyrie Irving gekk í raðir liðsins, hvort Orlando kæmist í umspilið, hversu líklegir Denver Nuggets væru og hvort Russell Westbrook hjálpi Los Angeles Clippers. Körfubolti 28.2.2023 09:00
„Þetta er líklega grátlegasti sigur Íslands frá upphafi“ Óhætt er að segja að grátlegasti sigur í sögu þjóðar hafi unnist á sunnudag. Ekki er víst að sæti á HM í körfubolta bjóðist í bráð. Körfubolti 27.2.2023 23:31
„Auðvitað er maður skeptískur á Warriors“ Rætt verður um meistaralið Golden State Warriors í Lögmál leiksins í kvöld. Liðið hefur ekki verið upp á sitt besta að undanförnu og virðist ekki líklegt til að verja titil sinn. Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00. Körfubolti 27.2.2023 18:00
Hjálmar kallaður inn í hópinn fyrir leikina gegn Spáni og Georgíu Hjálmar Stefánsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals í Subway deild karla í körfubolta, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Spáni hér heima og Georgíu ytra í undankeppni HM 2023. Körfubolti 21.2.2023 09:31
Neitar að spila fyrir Ísland nema reglum um stráka- og stelpulið verði breytt Brynjar Karl Sigurðsson, þjálfari hjá sameinuðu liði Aþenu, UMFK og Leiknis, segir að á komandi ársþingi KKÍ verði í þriðja sinn gerð tilraun til að gera löglegt að strákar og stelpur spili saman í yngstu flokkum körfubolta á Íslandi. Dóttir hans neitar að spila fyrir Ísland fyrr en reglum verður breytt. Körfubolti 21.2.2023 08:01
Lögmál leiksins: „Það er vond vara“ „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins þar sem farið er yfir það helsta sem hefur drifið á daga NBA-deildarinnar í körfubolta. Farið var yfir fjölda deildarleikja sem stjörnur deildarinnar hvíla þessa dagana. Það er ekki góð vara sagði sérfræðingur þáttarins. Körfubolti 21.2.2023 07:00
Vonast til að hægt sé að gera Stjörnuleikinn samkeppnishæfari Jaylen Brown horfði á Jayson Tatum, samherja sinn hjá Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, setja stigamet í Stjörnuleik deildarinnar í nótt. Eftir leik sagðist hann vonast til að hægt væri að gera leikinn samkeppnishæfari. Körfubolti 20.2.2023 21:46
Westbrook áfram í Los Angeles Körfuboltamaðurinn Russell Westbrook verður samkvæmt umboðsmanni sínum áfram í Los Angeles þó svo að Lakers hafi sent hann til Utah Jazz fyrir ekki svo löngu. Körfubolti 20.2.2023 17:46
Telur að Keflvíkingar séu einfaldlega að hugsa: „Vá, þetta er bara að gerast aftur“ „Þetta var erfitt, þetta var alltaf að vera erfitt án Harðar,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds, um leik Keflavíkur og Þórs Þorlákshafnar en Hörður Axel Vilhjálmsson, lykilmaður Keflavíkur, var fjarri góðu gamni í leiknum. Körfubolti 19.2.2023 13:01
Sló þögn á salinn eftir óvænta frammistöðu McClung Segja má að hinn óþekkti Mac McClung hafi komið, séð og sigrað í troðslukeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þá fór Damian Lillard með sigur af hólmi í þriggja stiga keppninni. Körfubolti 19.2.2023 10:45