Körfubolti Umfjöllun: Spánn - Ísland 87-57 | Íslenska liðið lenti á vegg í hæsta garðinum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi þegar liðið sótti ríkjandi heimsmeistara, Spán heim, í fyrstu umferð í seinna stigi undankeppni HM. Körfubolti 24.8.2022 18:15 Fá króatískan ÍR-ing og Búlgara Körfuknattleiksdeild Keflavíkur tilkynnti í dag um liðsstyrk fyrir bæði karla- og kvennalið félagsins sem leika í Subway-deildunum í vetur. Körfubolti 24.8.2022 14:30 Án Jóns Axels gegn heimsmeisturunum í kvöld Íslenska landsliðið í körfubolta verður án tveggja fastamanna þegar liðið mætir ríkjandi heimsmeisturum Spánar á útivelli í undankeppni HM. Körfubolti 24.8.2022 12:31 Aldrei búið á Spáni og fyrirliðinn vildi hann ekki en gæti mætt Íslandi á morgun NBA-leikmaðurinn fyrrverandi Lorenzo Brown talar ekki spænsku og hefur aldrei búið á Spáni en hann er samt í spænska landsliðshópnum sem undirbýr sig fyrir leikinn mikilvæga við Ísland á morgun í undankeppni HM. Körfubolti 23.8.2022 14:30 LeBron James með djásn í tönnum Körfuboltastjarnan LeBron James var langt frá því að fá að handleika meistaraverðlaun á síðustu leiktíð í NBA-deildinni en hann hefur nú fengið sér annars konar skartgrip. Körfubolti 23.8.2022 07:31 Kyrie fer ekki fet Brooklyn Nets hafa látið önnur félög NBA-deildarinnar vita að Kyrie Irving, leikstjórnandi liðsins, fari ekki fet í sumar. Samningur hans við Nets rennur út sumarið 2023. Körfubolti 22.8.2022 16:16 Einn nýliði í hópnum gegn Spáni og Úkraínu Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið 12 leikmenn og einn varamann fyrir komandi leiki við Spán og Úkraínu í undankeppni HM. Körfubolti 19.8.2022 16:12 LeBron skrifar undir sögulegan samning hjá Lakers Körfuboltamaðurinn LeBron James hefur skrifað undir nýjan samning við Los Angeles Lakers. Samningurinn gildir til 2024 en getur verið framlengdur um auka ár eftir það, þá verður LeBron kominn á fimmtugsaldur. Samningurinn gerir það líka að verkum að LeBron verður launahæsti leikmaður í sögu NBA. Körfubolti 18.8.2022 10:31 Hafþór, Anníe og Eiður með hæstu tekjurnar Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson og CrossFit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir eru það íþróttafólk sem hafði langhæstar tekjur á Íslandi á síðasta ári, samkvæmt Tekjublaði Frjálsar verslunar sem kom út í dag. Sport 18.8.2022 10:00 Þórir Guðmundur færir sig yfir til Spánar Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við Oviedo um að leika með liðinu í spænsku B-deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 16.8.2022 17:46 Sexan hengd upp í rjáfur til heiðurs Bill Russell | Hvað gerir LeBron James? NBA deildin í körfubolta hefur ákveðið að hengja treyju númer 6 upp í rjáfur til heiðurs goðsögninni Bill Russell. Það þýðir að aldrei aftur mun neinn spila í treyju númer 6 í NBA deildinni. LeBron James, ein skærasta stjarna deildarinnar lék í treyju númer 6 á síðustu leiktíð og því spurning hvaða númer hann mun bera á bakinu er deildin hefst á nýjan leik í haust. Körfubolti 12.8.2022 07:00 Leikmenn botnliðsins þurftu að gista á flugvellinum eftir að flug þeirra féll niður Leikmenn Los Angeles Sparks í WNBA-deildinni í körfubolta þurftu að gista á flugvellinum í Washington eftir sigur liðsins á Washington Mystics á sunnudaginn var. Ástæðan var sú að flug liðsins var fellt niður. Körfubolti 9.8.2022 11:31 Almar Orri í úrvalsliði Evrópumóts landsliða 18 ára og yngri Ísland stóð sig frábærlega í B-deild Evrópumóts undir 18 ára en mótið hefur farið fram í Rúmeníu undanfarna daga. Körfubolti 8.8.2022 15:55 Helena lengur í landsliðinu heldur en liðsfélagar hennar hafa lifað Helena Sverrisdóttir lék á ný með íslenska kvennalandsliðinu í æfingarlandsleikjum í Finnlandi um helgina og er fyrir vikið sú sem á nú lengsta landsliðsferilinn. Körfubolti 8.8.2022 12:31 Stórt tap Íslands gegn Svíþjóð Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola 35 stiga tap er liðið mætti Svíum í vináttulandsleik í dag, 46-81. Körfubolti 6.8.2022 15:31 Segir hald Rússa á Griner óréttmætt Rússnesk yfirvöld segjast nú tilbúin til þess að ræða fangaskipti við Bandaríkin. Þetta kemur í kjölfar fangelsisdóms Brittany Griner í gær en hann er níu og hálft ár fyrir fíkniefnasmygl. Leifar af kannabisolíu eru sagðar hafa fundist í farangri Griner. Fangarnir sem hafa einna helst verið bendlaðir við skiptin eru vopnasölumaður og njósnari. Erlent 5.8.2022 11:52 Brittney Griner dæmd í níu ára fangelsi Körfuboltakonan Brittney Griner var í dag dæmd í níu ára fangelsi í Rússlandi og sektuð að auki um eina milljón rúbla. Körfubolti 4.8.2022 15:44 Haukar halda áfram að safna liði Haukar sem verða nýliðar í Subway deild karla í körfubolta á komandi keppnistímabili halda áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi átök. Körfubolti 3.8.2022 23:04 Sagðir hafa óskað óformlega eftir njósnara í stað Griner og Whelan Rússnesk yfirvöld eru sögð hafa beðið um njósnarann Vadim Krasikov auk vopnasalans Viktor Brut í skiptum fyrir Brittney Griner og Paul Whelan í óformlegum viðræðum um fangaskipti við bandarísk yfirvöld. Erlent 29.7.2022 23:49 Bjóða Rússum skipti á körfuboltakonunni og Kaupmanni dauðans Joe Biden Bandaríkjaforseti ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að fá bandarísku körfuboltakonuna Brittney Griner heim og nú berast fréttir um að bandarísk yfirvöld hafi nú gert Rússum tilboð. Körfubolti 28.7.2022 07:30 Hildur Björg semur við Namur í Belgíu Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur samið við belgíska liðið Basket Namur Capitale um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Körfubolti 26.7.2022 11:31 Íslendingar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði EM Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri á tvo fulltrúa í úrvalsliði B-deildar Evrópumótsins sem lauk í Tbilisi í Georgíu í gær. Körfubolti 25.7.2022 08:01 Íslenska liðið þarf að sætta sig við silfur Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri laut í lægra haldi 81-67 þegar liðið mætti Serbíu í úrslitaleik B-deildar Evrópumótsins í Tblisi í Georgíu í dag. Körfubolti 24.7.2022 19:57 Ísland tryggði sér sæti í A-deild Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í úrslitaleik B-deildar Evrópumótsins en íslenska liðið tryggði sér farseðilinn þangað með sigri gegn Finnlandi í kvöld. Körfubolti 23.7.2022 19:03 Bertone framlengir við Íslandsmeistarana Argentínski körfuboltamaðurinn Pablo Bertone hefur framlengt samningi sínum við Íslandsmeistara Vals. Bertone verður því áfram í herbúðum Valsmanna næstu tvö árin í það minnsta. Körfubolti 21.7.2022 16:31 Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. Körfubolti 21.7.2022 07:35 Ákærður fyrir að ráðast á eiginkonu sína fyrir framan börnin Körfuboltamaðurinn Miles Bridges, leikmaður Charlotte Hornets, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á eiginkonu sína fyrir framan börn þeirra tvö í síðasta mánuði. Körfubolti 20.7.2022 16:00 Sá mikilvægasti framlengir við Íslandsmeistarana Kári Jónsson, mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Subway-deildar karla á seinasta tímabili, hefur framlengt samningi sínum við Íslandsmeistara Vals. Körfubolti 20.7.2022 14:31 Þór Þorlákshöfn mætir kýpversku meisturunum í Evrópubikarnum Þór Þorlákshöfn mætir kýpversku meisturunum Petrolina AEK í fyrstu umferð undankeppni Evrópubikarsins í körfubolta, en dregið var í dag. Körfubolti 14.7.2022 15:30 Utah Jazz tilbúið að hlusta á tilboð í Donovan Mitchell Kevin Durant setti alla NBA-deildina í körfubolta í uppnám þegar hann tilkynnti að hann vildi yfirgefa Brooklyn Nets fyrir komandi leiktíð. Nú er nær öll lið deildarinnar til í að íhuga að skipta sínum bestu leikmönnum í von um að fá Durant í sínar raðir, Utah Jazz þar á meðal. Körfubolti 13.7.2022 08:31 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 219 ›
Umfjöllun: Spánn - Ísland 87-57 | Íslenska liðið lenti á vegg í hæsta garðinum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta laut í lægra haldi þegar liðið sótti ríkjandi heimsmeistara, Spán heim, í fyrstu umferð í seinna stigi undankeppni HM. Körfubolti 24.8.2022 18:15
Fá króatískan ÍR-ing og Búlgara Körfuknattleiksdeild Keflavíkur tilkynnti í dag um liðsstyrk fyrir bæði karla- og kvennalið félagsins sem leika í Subway-deildunum í vetur. Körfubolti 24.8.2022 14:30
Án Jóns Axels gegn heimsmeisturunum í kvöld Íslenska landsliðið í körfubolta verður án tveggja fastamanna þegar liðið mætir ríkjandi heimsmeisturum Spánar á útivelli í undankeppni HM. Körfubolti 24.8.2022 12:31
Aldrei búið á Spáni og fyrirliðinn vildi hann ekki en gæti mætt Íslandi á morgun NBA-leikmaðurinn fyrrverandi Lorenzo Brown talar ekki spænsku og hefur aldrei búið á Spáni en hann er samt í spænska landsliðshópnum sem undirbýr sig fyrir leikinn mikilvæga við Ísland á morgun í undankeppni HM. Körfubolti 23.8.2022 14:30
LeBron James með djásn í tönnum Körfuboltastjarnan LeBron James var langt frá því að fá að handleika meistaraverðlaun á síðustu leiktíð í NBA-deildinni en hann hefur nú fengið sér annars konar skartgrip. Körfubolti 23.8.2022 07:31
Kyrie fer ekki fet Brooklyn Nets hafa látið önnur félög NBA-deildarinnar vita að Kyrie Irving, leikstjórnandi liðsins, fari ekki fet í sumar. Samningur hans við Nets rennur út sumarið 2023. Körfubolti 22.8.2022 16:16
Einn nýliði í hópnum gegn Spáni og Úkraínu Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, hefur valið 12 leikmenn og einn varamann fyrir komandi leiki við Spán og Úkraínu í undankeppni HM. Körfubolti 19.8.2022 16:12
LeBron skrifar undir sögulegan samning hjá Lakers Körfuboltamaðurinn LeBron James hefur skrifað undir nýjan samning við Los Angeles Lakers. Samningurinn gildir til 2024 en getur verið framlengdur um auka ár eftir það, þá verður LeBron kominn á fimmtugsaldur. Samningurinn gerir það líka að verkum að LeBron verður launahæsti leikmaður í sögu NBA. Körfubolti 18.8.2022 10:31
Hafþór, Anníe og Eiður með hæstu tekjurnar Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson og CrossFit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir eru það íþróttafólk sem hafði langhæstar tekjur á Íslandi á síðasta ári, samkvæmt Tekjublaði Frjálsar verslunar sem kom út í dag. Sport 18.8.2022 10:00
Þórir Guðmundur færir sig yfir til Spánar Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur samið við Oviedo um að leika með liðinu í spænsku B-deildinni á komandi leiktíð. Körfubolti 16.8.2022 17:46
Sexan hengd upp í rjáfur til heiðurs Bill Russell | Hvað gerir LeBron James? NBA deildin í körfubolta hefur ákveðið að hengja treyju númer 6 upp í rjáfur til heiðurs goðsögninni Bill Russell. Það þýðir að aldrei aftur mun neinn spila í treyju númer 6 í NBA deildinni. LeBron James, ein skærasta stjarna deildarinnar lék í treyju númer 6 á síðustu leiktíð og því spurning hvaða númer hann mun bera á bakinu er deildin hefst á nýjan leik í haust. Körfubolti 12.8.2022 07:00
Leikmenn botnliðsins þurftu að gista á flugvellinum eftir að flug þeirra féll niður Leikmenn Los Angeles Sparks í WNBA-deildinni í körfubolta þurftu að gista á flugvellinum í Washington eftir sigur liðsins á Washington Mystics á sunnudaginn var. Ástæðan var sú að flug liðsins var fellt niður. Körfubolti 9.8.2022 11:31
Almar Orri í úrvalsliði Evrópumóts landsliða 18 ára og yngri Ísland stóð sig frábærlega í B-deild Evrópumóts undir 18 ára en mótið hefur farið fram í Rúmeníu undanfarna daga. Körfubolti 8.8.2022 15:55
Helena lengur í landsliðinu heldur en liðsfélagar hennar hafa lifað Helena Sverrisdóttir lék á ný með íslenska kvennalandsliðinu í æfingarlandsleikjum í Finnlandi um helgina og er fyrir vikið sú sem á nú lengsta landsliðsferilinn. Körfubolti 8.8.2022 12:31
Stórt tap Íslands gegn Svíþjóð Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola 35 stiga tap er liðið mætti Svíum í vináttulandsleik í dag, 46-81. Körfubolti 6.8.2022 15:31
Segir hald Rússa á Griner óréttmætt Rússnesk yfirvöld segjast nú tilbúin til þess að ræða fangaskipti við Bandaríkin. Þetta kemur í kjölfar fangelsisdóms Brittany Griner í gær en hann er níu og hálft ár fyrir fíkniefnasmygl. Leifar af kannabisolíu eru sagðar hafa fundist í farangri Griner. Fangarnir sem hafa einna helst verið bendlaðir við skiptin eru vopnasölumaður og njósnari. Erlent 5.8.2022 11:52
Brittney Griner dæmd í níu ára fangelsi Körfuboltakonan Brittney Griner var í dag dæmd í níu ára fangelsi í Rússlandi og sektuð að auki um eina milljón rúbla. Körfubolti 4.8.2022 15:44
Haukar halda áfram að safna liði Haukar sem verða nýliðar í Subway deild karla í körfubolta á komandi keppnistímabili halda áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi átök. Körfubolti 3.8.2022 23:04
Sagðir hafa óskað óformlega eftir njósnara í stað Griner og Whelan Rússnesk yfirvöld eru sögð hafa beðið um njósnarann Vadim Krasikov auk vopnasalans Viktor Brut í skiptum fyrir Brittney Griner og Paul Whelan í óformlegum viðræðum um fangaskipti við bandarísk yfirvöld. Erlent 29.7.2022 23:49
Bjóða Rússum skipti á körfuboltakonunni og Kaupmanni dauðans Joe Biden Bandaríkjaforseti ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að fá bandarísku körfuboltakonuna Brittney Griner heim og nú berast fréttir um að bandarísk yfirvöld hafi nú gert Rússum tilboð. Körfubolti 28.7.2022 07:30
Hildur Björg semur við Namur í Belgíu Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur samið við belgíska liðið Basket Namur Capitale um að leika með liðinu á komandi leiktíð. Körfubolti 26.7.2022 11:31
Íslendingar eiga tvo fulltrúa í úrvalsliði EM Íslenska landsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri á tvo fulltrúa í úrvalsliði B-deildar Evrópumótsins sem lauk í Tbilisi í Georgíu í gær. Körfubolti 25.7.2022 08:01
Íslenska liðið þarf að sætta sig við silfur Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri laut í lægra haldi 81-67 þegar liðið mætti Serbíu í úrslitaleik B-deildar Evrópumótsins í Tblisi í Georgíu í dag. Körfubolti 24.7.2022 19:57
Ísland tryggði sér sæti í A-deild Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í úrslitaleik B-deildar Evrópumótsins en íslenska liðið tryggði sér farseðilinn þangað með sigri gegn Finnlandi í kvöld. Körfubolti 23.7.2022 19:03
Bertone framlengir við Íslandsmeistarana Argentínski körfuboltamaðurinn Pablo Bertone hefur framlengt samningi sínum við Íslandsmeistara Vals. Bertone verður því áfram í herbúðum Valsmanna næstu tvö árin í það minnsta. Körfubolti 21.7.2022 16:31
Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. Körfubolti 21.7.2022 07:35
Ákærður fyrir að ráðast á eiginkonu sína fyrir framan börnin Körfuboltamaðurinn Miles Bridges, leikmaður Charlotte Hornets, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á eiginkonu sína fyrir framan börn þeirra tvö í síðasta mánuði. Körfubolti 20.7.2022 16:00
Sá mikilvægasti framlengir við Íslandsmeistarana Kári Jónsson, mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Subway-deildar karla á seinasta tímabili, hefur framlengt samningi sínum við Íslandsmeistara Vals. Körfubolti 20.7.2022 14:31
Þór Þorlákshöfn mætir kýpversku meisturunum í Evrópubikarnum Þór Þorlákshöfn mætir kýpversku meisturunum Petrolina AEK í fyrstu umferð undankeppni Evrópubikarsins í körfubolta, en dregið var í dag. Körfubolti 14.7.2022 15:30
Utah Jazz tilbúið að hlusta á tilboð í Donovan Mitchell Kevin Durant setti alla NBA-deildina í körfubolta í uppnám þegar hann tilkynnti að hann vildi yfirgefa Brooklyn Nets fyrir komandi leiktíð. Nú er nær öll lið deildarinnar til í að íhuga að skipta sínum bestu leikmönnum í von um að fá Durant í sínar raðir, Utah Jazz þar á meðal. Körfubolti 13.7.2022 08:31