Íslenski körfuboltinn Leikið á Þorláksmessu og breytingar á bikarkeppninni Búið er að gefa út nýtt keppnisdagatal fyrir Íslandsmótin í körfubolta auk þess sem fyrirkomulagi bikarkeppni karla hefur verið breytt. Körfubolti 23.10.2020 14:53 Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Sport 21.10.2020 20:09 „Ekki borin virðing fyrir fjölmennustu fjöldahreyfingu landsins“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að ekki sé borin virðing fyrir íþróttahreyfingunni í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Hann kallar eftir betra samtali við yfirvöld. Körfubolti 20.10.2020 13:31 Æfingar leyfðar en húsin lokuð Hver mega æfa, hvað má æfa og hvar má æfa íþróttir á höfuðborgarsvæðinu í dag? Upplýsingar um það hafa verið misvísandi og staðan er óskýr. Sport 20.10.2020 12:25 KKÍ frestar öllu mótahaldi til 3. nóvember: Gera ráð fyrir að leika í Domino's deildunum milli jóla og nýárs KKÍ hefur ákveði að fresta mótahaldi til og með 3. nóvember en þetta var tilkynnt í yfirlýsingu frá sambandinu nú í kvöld. Körfubolti 19.10.2020 19:39 Ísland í ruslflokk og bann ef KKÍ neitaði að spila landsleikina í nóvember Landslið Íslands í körfubolta verða ekki í sínu besta ástandi þegar þau leika í undankeppnum stórmóta í nóvember. FIBA neitaði að fresta leikjunum. Körfubolti 19.10.2020 15:30 Mun ekki leika með Dresden Titans í vetur Grindvíkingurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun ekki leika með körfuboltaliðinu Dresden Titans frá Þýskalandi í vetur. Körfubolti 13.10.2020 18:45 Hrósuðu Sigurði Gunnari fyrir að koma til baka í frábæru formi: Þetta er alvöru skrokkur Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöld ræddu Sigurð Gunnar Þorsteinsson á föstudaginn var. Sigurður Gunnar er mættur til nýliða Hattar og virðist ætla að sýna liðum deildarinnar hverju þau eru að missa af. Körfubolti 11.10.2020 10:16 Tæp 20 ár frá ótrúlegasta afreki í íslenskum körfubolta Tæp 20 ár eru liðin frá einu magnaðasta afreki í íslenskum körfubolta en það var rifjað upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 10.10.2020 23:01 „Þú sérð ekki karakter manna á Youtube“ Útlendingamál voru til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær. Körfubolti 10.10.2020 20:01 Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.10.2020 16:31 Segir að samráð við íþróttahreyfinguna hafi vantað í síðustu aðgerðum Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að óvissa ríki með framhaldið innan körfuboltans eins og annarra íþrótta vegna kórónuveirunnar en allt íþróttastarf hefur verið sett á ís. Körfubolti 9.10.2020 07:01 KKÍ og HSÍ fresta öllu mótahaldi í tæpar tvær vikur en KSÍ í viku KKÍ og HSÍ hafa frestað öllu mótahaldið til og með 19. október en þetta kom fram í tilkynningu frá samböndunum nú í kvöld. Sport 7.10.2020 19:09 Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:26 Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. Körfubolti 3.10.2020 20:30 Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. Körfubolti 3.10.2020 09:00 Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Sport 3.10.2020 06:00 Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. Körfubolti 2.10.2020 23:01 Ragnar Örn: Held ég sé að verða of gamall Ragnar Örn Bragason var mjög sáttur eftir góðan sigur Þórs í Þorlákshöfn á Haukum í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 1.10.2020 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 94-101 | Reynslan sigldi sigrinum til Grindavíkur Grindavík vann Hött 94-101 eftir framlengingu í fyrsta leik Domino‘s deildar karla í kvöld. Körfubolti 1.10.2020 17:46 Aðeins ein krafa og hún er að KR verði Íslandsmeistari Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta, er að fara inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari í Domino´s deild karla. Sérfræðingar Domino´s Körfuboltakvölds telja að Darri – og KR – verði að berjast um titilinn til að standast væntingar. Körfubolti 1.10.2020 18:25 Stólarnir fara á Hlíðarenda í 1. umferð bikarkeppninnar Í dag var dregið í 32 liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta. Valur og Tindastóll mætast í stórleik 32 liða úrslitanna. Körfubolti 1.10.2020 11:32 Sturluð tilfinning að setja þetta Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 30.9.2020 22:00 Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Sport 30.9.2020 06:00 Aðeins einn leikmaður Þórs Þ. í sóttkví Aðeins einn leikmaður Þórs Þorlákshafnar þurfti að fara í sóttkví ólíkt því sem var upphaflega greint frá. Körfubolti 29.9.2020 19:15 Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. Körfubolti 29.9.2020 14:31 Voru bestir á Íslandi fyrir áratug en taka nú ekki þátt: „Leiðinleg og erfið ákvörðun“ Tíu árum eftir að Snæfell varð Íslands- og bikarmeistari karla í körfubolta teflir félagið ekki fram meistaraflokki karla. Körfubolti 29.9.2020 08:00 Snæfell fær þunga sekt Körfuknattleiksdeild Snæfells fær þunga sekt fyrir að draga karlalið sitt úr keppni í 1. deild og útlit er fyrir að ekki komi lið inn í deildina í staðinn. Körfubolti 28.9.2020 12:31 Snæfell hættir rétt fyrir mót | Erfiðleikar í rekstri og mönnun Karlalið Snæfells, sem varð Íslands- og bikarmeistari í körfubolta fyrir tíu árum, hefur dregið lið sitt úr keppni í 1. deild en leiktíðin þar hefst á föstudagskvöld. Körfubolti 28.9.2020 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Grindavík 106-86 | Stjarnan meistari meistaranna Stjarnan er meistari meistaranna í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Leikurinn fór fram í Mathús Garðabæjar-höllinni í Garðabæ og endaði með nokkuð öruggum sigri heimamanna, 106-86. Körfubolti 27.9.2020 19:37 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 82 ›
Leikið á Þorláksmessu og breytingar á bikarkeppninni Búið er að gefa út nýtt keppnisdagatal fyrir Íslandsmótin í körfubolta auk þess sem fyrirkomulagi bikarkeppni karla hefur verið breytt. Körfubolti 23.10.2020 14:53
Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Sport 21.10.2020 20:09
„Ekki borin virðing fyrir fjölmennustu fjöldahreyfingu landsins“ Formaður Körfuknattleikssambands Íslands segir að ekki sé borin virðing fyrir íþróttahreyfingunni í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Hann kallar eftir betra samtali við yfirvöld. Körfubolti 20.10.2020 13:31
Æfingar leyfðar en húsin lokuð Hver mega æfa, hvað má æfa og hvar má æfa íþróttir á höfuðborgarsvæðinu í dag? Upplýsingar um það hafa verið misvísandi og staðan er óskýr. Sport 20.10.2020 12:25
KKÍ frestar öllu mótahaldi til 3. nóvember: Gera ráð fyrir að leika í Domino's deildunum milli jóla og nýárs KKÍ hefur ákveði að fresta mótahaldi til og með 3. nóvember en þetta var tilkynnt í yfirlýsingu frá sambandinu nú í kvöld. Körfubolti 19.10.2020 19:39
Ísland í ruslflokk og bann ef KKÍ neitaði að spila landsleikina í nóvember Landslið Íslands í körfubolta verða ekki í sínu besta ástandi þegar þau leika í undankeppnum stórmóta í nóvember. FIBA neitaði að fresta leikjunum. Körfubolti 19.10.2020 15:30
Mun ekki leika með Dresden Titans í vetur Grindvíkingurinn Ingvi Þór Guðmundsson mun ekki leika með körfuboltaliðinu Dresden Titans frá Þýskalandi í vetur. Körfubolti 13.10.2020 18:45
Hrósuðu Sigurði Gunnari fyrir að koma til baka í frábæru formi: Þetta er alvöru skrokkur Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino´s Körfuboltakvöld ræddu Sigurð Gunnar Þorsteinsson á föstudaginn var. Sigurður Gunnar er mættur til nýliða Hattar og virðist ætla að sýna liðum deildarinnar hverju þau eru að missa af. Körfubolti 11.10.2020 10:16
Tæp 20 ár frá ótrúlegasta afreki í íslenskum körfubolta Tæp 20 ár eru liðin frá einu magnaðasta afreki í íslenskum körfubolta en það var rifjað upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. Körfubolti 10.10.2020 23:01
„Þú sérð ekki karakter manna á Youtube“ Útlendingamál voru til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar í gær. Körfubolti 10.10.2020 20:01
Teiknuðu báðir upp sama leikkerfi á sama tíma Í síðasti þætti af Domino´s Körfuboltakvöldi fór Kjartan Atli aðeins yfir það hversu rosalega vel þeir Finnur Freyr og Arnar Guðjónsson þekkjast. Lið þeirra, Valur og Stjarnan, mættust í fyrstu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 10.10.2020 16:31
Segir að samráð við íþróttahreyfinguna hafi vantað í síðustu aðgerðum Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir að óvissa ríki með framhaldið innan körfuboltans eins og annarra íþrótta vegna kórónuveirunnar en allt íþróttastarf hefur verið sett á ís. Körfubolti 9.10.2020 07:01
KKÍ og HSÍ fresta öllu mótahaldi í tæpar tvær vikur en KSÍ í viku KKÍ og HSÍ hafa frestað öllu mótahaldið til og með 19. október en þetta kom fram í tilkynningu frá samböndunum nú í kvöld. Sport 7.10.2020 19:09
Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:26
Fjölnir lagði Íslandsmeistara Vals | KR í vondum málum Bikarmeistarar Skallagríms gerðu góða ferð í Vesturbæ Reykjvíkur í Domino´s deild kvenna í dag. Þá töpuðu Íslandsmeistarar Vals gegn Fjölni í Grafarvogi. Körfubolti 3.10.2020 20:30
Finnur Freyr: Ennþá að þróa okkar stíl Finnur Freyr Stefánsson var hundfúll eftir að Valsliðið hans tapaði fyrsta leiknum sínum gegn Stjörnunni eftir að hafa leitt bróðurpart leiksins. Leikurinn hefði að hans mati getað farið á báða vegi undir lokin en leikform hans manna þyrfti að batna. Körfubolti 3.10.2020 09:00
Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Sport 3.10.2020 06:00
Feginn að hafa unnið en spilamennskan kannski ekki nægilega góð Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur í lund eftir fimm stiga sigur á Val í fyrsta leik Domino´s deildarinnar en hann hefur þó verið ánægðir með lið sitt. Körfubolti 2.10.2020 23:01
Ragnar Örn: Held ég sé að verða of gamall Ragnar Örn Bragason var mjög sáttur eftir góðan sigur Þórs í Þorlákshöfn á Haukum í 1.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik. Körfubolti 1.10.2020 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Grindavík 94-101 | Reynslan sigldi sigrinum til Grindavíkur Grindavík vann Hött 94-101 eftir framlengingu í fyrsta leik Domino‘s deildar karla í kvöld. Körfubolti 1.10.2020 17:46
Aðeins ein krafa og hún er að KR verði Íslandsmeistari Darri Freyr Atlason, þjálfari Íslandsmeistara KR í körfubolta, er að fara inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari í Domino´s deild karla. Sérfræðingar Domino´s Körfuboltakvölds telja að Darri – og KR – verði að berjast um titilinn til að standast væntingar. Körfubolti 1.10.2020 18:25
Stólarnir fara á Hlíðarenda í 1. umferð bikarkeppninnar Í dag var dregið í 32 liða úrslit bikarkeppni karla í körfubolta. Valur og Tindastóll mætast í stórleik 32 liða úrslitanna. Körfubolti 1.10.2020 11:32
Sturluð tilfinning að setja þetta Margrét Ósk Einarsdóttir reyndist hetja Fjölnis er nýliðarnir unnu Breiðablik á útivelli í Dominos deild kvenna í kvöld. Lokatölur 74-71 Fjölni í vil en Margrét Ósk setti niður þriggja stiga skot þegar 20 sekúndur voru til leiksloka. Körfubolti 30.9.2020 22:00
Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Sport 30.9.2020 06:00
Aðeins einn leikmaður Þórs Þ. í sóttkví Aðeins einn leikmaður Þórs Þorlákshafnar þurfti að fara í sóttkví ólíkt því sem var upphaflega greint frá. Körfubolti 29.9.2020 19:15
Stöð 2 Sport stóreykur umfjöllun sína um Domino's deildirnar Stöð 2 Sport gefur í með umfjöllun um íslenska körfuboltann í vetur. Körfubolti 29.9.2020 14:31
Voru bestir á Íslandi fyrir áratug en taka nú ekki þátt: „Leiðinleg og erfið ákvörðun“ Tíu árum eftir að Snæfell varð Íslands- og bikarmeistari karla í körfubolta teflir félagið ekki fram meistaraflokki karla. Körfubolti 29.9.2020 08:00
Snæfell fær þunga sekt Körfuknattleiksdeild Snæfells fær þunga sekt fyrir að draga karlalið sitt úr keppni í 1. deild og útlit er fyrir að ekki komi lið inn í deildina í staðinn. Körfubolti 28.9.2020 12:31
Snæfell hættir rétt fyrir mót | Erfiðleikar í rekstri og mönnun Karlalið Snæfells, sem varð Íslands- og bikarmeistari í körfubolta fyrir tíu árum, hefur dregið lið sitt úr keppni í 1. deild en leiktíðin þar hefst á föstudagskvöld. Körfubolti 28.9.2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-Grindavík 106-86 | Stjarnan meistari meistaranna Stjarnan er meistari meistaranna í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík í Meistarakeppni KKÍ í kvöld. Leikurinn fór fram í Mathús Garðabæjar-höllinni í Garðabæ og endaði með nokkuð öruggum sigri heimamanna, 106-86. Körfubolti 27.9.2020 19:37
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent