Íslenski handboltinn Halldór Jóhann: Við erum bara ekkert eðlilega lélegir í fyrri hálfleik Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ómyrkur í máli eftir fimm marka tap sinna manna gegn FH í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Hann segist sjaldan hafa séð jafn slæman hálfleik og sínir menn sýndu í fyrri hálfleik. Handbolti 25.4.2022 21:58 Umfjöllun og viðtöl: Fram-Valur 31-36 | Valsmenn ekki í vandræðum með Fram Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í kvöld eftir frábæran sigur á Fram í Safamýrinni. Valur var með yfirhöndina nær allan leikinn og sigruðu að lokum með fimm mörkum, 31-36. Fram er þar með komið í sumarfrí. Handbolti 24.4.2022 17:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 22-25 | Eyjamenn örugglega í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar í handbolta eftir góða ferð í Garðabæinn í dag. Handbolti 24.4.2022 15:15 Halldór Jóhann: Vorum með fjórtán tapaða bolta en unnum Selfoss er komið með forystuna í einvíginu gegn FH eftir eins marks sigur 27-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður eftir leik. Handbolti 22.4.2022 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Valur-Fram 34-24 | Valur sýndi klærnar gegn Fram Valur vann sannfærandi 34-24 sigur þegar liðið fékk Fram í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í fyrstu rimmu liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 21.4.2022 18:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 36-27 | Öruggur sigur Eyjamanna í fyrsta leik ÍBV vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-27. Handbolti 21.4.2022 16:16 Segist geta spilað í Danmörku eða Færeyjum svo lengi sem heilbrigðiskerfið haldi velli Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að hann geti spilað landsleiki í Danmörku eða Færeyjum svo lengi sem heilbrigðiskerfi landsins haldi velli. Handbolti 21.4.2022 13:47 Valskonur sóttu tvo leikmenn yfir hátíðarnar Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals. Handbolti 19.4.2022 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur – KA/Þór 29-23 | Lovísa frábær þegar Valur hirti annað sætið af KA/Þór Valur náði að hirða annað sæti í Olísdeild kvenna í handbolta af KA/Þór með 29-23 sigri í leik liðanna í lokaumferð deildarkeppninnar í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 14.4.2022 15:15 „Þetta var mjög döpur frammistaða“ Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tólf marka tap á móti Stjörnunni í síðasta leik Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Haukar lentu undir strax í byrjun leiks og áttu erfitt með að koma sér almennilega inn í leikinn. Lokatölur 32-20. Handbolti 14.4.2022 17:58 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. Handbolti 14.4.2022 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 26-38 | Valur er deildarmeistari Valur er deildarmeistari eftir stórsigur á Selfossi í lokaumferð Olís-deildar karla, 26-38. Valsmenn höfðu yfirhöndina frá upphafi og sáu til þess að Selfyssingar sáu aldrei til sólar. Handbolti 10.4.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 42-30 | Stjarnan fer með sigur í farteskinu í rimmu við ÍBV Stjarnan fór með sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið fékk Víking í heimsókn í TM-höllina í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 10.4.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 23-26 | Fram tókst að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni Fram tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í lokaumferð úrvalsdeildar karla í handbolta fyrr í kvöld er þeir sigruðu Aftureldingu í hörkuspennandi leik í Mosfellsbæ fyrr í kvöld. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari náði Fram forskotinu. Niðurstaðan var þriggja marka sigur Fram, 23-26. Handbolti 10.4.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Grótta 33-28 KA | Grótta sótti sigur 22. og jafnframt síðasta umferð í Olís-deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. Út á Seltjarnesi tók Grótta á móti KA. Lauk leiknum með fimm marka sigri heimamanna eftir sveiflukenndan leik, 33-28. Handbolti 10.4.2022 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 32-31 | Haukar sigruðu Hafnarfjarðarslaginn Haukar sigruðu nágranna sína í FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru með forystuna bróðurpart fyrri hálfleiks en Haukar snéru blaðinu við undir lok fyrri hálfleiks og héldu forystunni út allan leikinn. Lokatölur 32-31. Handbolti 10.4.2022 17:15 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram 24 – 17 Valur | Fram er deildarmeistari Fram er deildarmeistari Olís-deildar kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur á Val. Handbolti 9.4.2022 15:16 „Meiri árangur að verða deildarmeistari heldur en bikarmeistari“ Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var í skýjunum eftir sjö marka sigur á Val 24-17. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn og þykir Stefáni afar vænt um þennan bikar. Sport 9.4.2022 18:18 Umfjöllun og viðtöl: Haukar 27–27 ÍBV | ÍBV fær heimavöll í úrslitakeppninni ÍBV tryggði sér fjórða sætið í Olís-deild kvenna í eftir að liðið gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 27-27. Handbolti 9.4.2022 15:16 Hörður tryggði sér sæti í Olís-deild karla í fyrsta skipti í sögunni Hörður frá Ísafirði tryggði sér sæti í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með sex marka sigri gegn Þór Akureyri, 25-19. Þetta verður í fyrsta skipti í sögunni sem félagið mun leika í efstu deild í handbolta. Handbolti 8.4.2022 21:15 Selfyssingar tryggðu sér sæti í Olís-deild kvenna Selfoss mun leika í Olís-deild kvenna eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill66-deildinni með öruggum tólf marka sigri gegn ÍBV U í kvöld, 37-25. Handbolti 7.4.2022 22:31 Vonast til að vera klár fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék ekki með Valsmönnum er þeir unnu Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Hann fékk skot í höfuðið á æfingu og verður frá næstu daga. Markvörðurinn knái gerir sér þó vonir um að ná landsleikjunum gegn Austurríki í næstu viku. Handbolti 7.4.2022 14:01 Umfjöllun og viðtöl: KA 25-30 Selfoss | Selfoss sótti sigur á Akureyri Næst síðasta umferð Olís deildar karla fór fram í kvöld. Mikið var undir í KA heimilinu þar sem heimamenn gátu tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem og þeir gerðu þrátt fyrir fimm marka tap á móti Selfoss 25 - 30, þar sem Grótta tapaði með einu í eyjum er KA öruggt í úrslitakeppnina. Handbolti 6.4.2022 18:46 Halldór Jóhann Sigfússon: Þetta var bara alvöru hiti „Það er mjög gott að hafa unnið leikinn, við spiluðum að mörgu leiti mjög góðan fyrri hálfleik aftur svipaður og í síðasta leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir fimm marka sigur á KA í KA heimilinu í kvöld, lokastaða 25 - 30. Sport 6.4.2022 22:08 „Mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir heimskulegar brottvísanir“ Valur tyllti sér á toppinn eftir sex marka sigur á Haukum 40-36. Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, var afar ánægður með sigurinn. Sport 6.4.2022 21:33 „Afar skemmtilegur handboltaleikur“ Selfoss vann eins marks sigur 32-31 í spennutrylli. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður með sigurinn. Sport 2.4.2022 18:03 ÍBV sneri leiknum við í síðari hálfleik ÍBV vann fimm marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 29-24. Handbolti 2.4.2022 15:35 „Seinni hálfleikur með því slakasta sem ég hef séð“ Afturelding tapaði fyrir Val 18-26. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með síðari hálfleik liðsins og fannst honum Afturelding einfaldlega brotna. Sport 1.4.2022 21:23 Halldór Jóhann: Ekki auðveldur leikur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur við sjö marka sigur á móti Víking í kvöld. Handbolti 27.3.2022 20:19 Snorri Steinn: Héldum haus allan leikinn Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með hvernig Valur svaraði vonbrigðunum gegn FH í síðustu umferð. Sport 26.3.2022 20:10 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 123 ›
Halldór Jóhann: Við erum bara ekkert eðlilega lélegir í fyrri hálfleik Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ómyrkur í máli eftir fimm marka tap sinna manna gegn FH í átta liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Hann segist sjaldan hafa séð jafn slæman hálfleik og sínir menn sýndu í fyrri hálfleik. Handbolti 25.4.2022 21:58
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Valur 31-36 | Valsmenn ekki í vandræðum með Fram Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum fyrr í kvöld eftir frábæran sigur á Fram í Safamýrinni. Valur var með yfirhöndina nær allan leikinn og sigruðu að lokum með fimm mörkum, 31-36. Fram er þar með komið í sumarfrí. Handbolti 24.4.2022 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – ÍBV 22-25 | Eyjamenn örugglega í undanúrslit ÍBV er komið í undanúrslit Olís deildarinnar í handbolta eftir góða ferð í Garðabæinn í dag. Handbolti 24.4.2022 15:15
Halldór Jóhann: Vorum með fjórtán tapaða bolta en unnum Selfoss er komið með forystuna í einvíginu gegn FH eftir eins marks sigur 27-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður eftir leik. Handbolti 22.4.2022 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Valur-Fram 34-24 | Valur sýndi klærnar gegn Fram Valur vann sannfærandi 34-24 sigur þegar liðið fékk Fram í heimsókn í Origo-höllina að Hlíðarenda í fyrstu rimmu liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 21.4.2022 18:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 36-27 | Öruggur sigur Eyjamanna í fyrsta leik ÍBV vann öruggan níu marka sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik úrslitakeppni Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 36-27. Handbolti 21.4.2022 16:16
Segist geta spilað í Danmörku eða Færeyjum svo lengi sem heilbrigðiskerfið haldi velli Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson segir að hann geti spilað landsleiki í Danmörku eða Færeyjum svo lengi sem heilbrigðiskerfi landsins haldi velli. Handbolti 21.4.2022 13:47
Valskonur sóttu tvo leikmenn yfir hátíðarnar Valskonur eru þegar farnar að styrkja sig fyrir átök næsta tímabils í Olís-deild kvenna í handbolta. Yfir páskahelgina var staðfest að þær Sara Dögg Hjaltadóttir og Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir væru gengnar í raðir Vals. Handbolti 19.4.2022 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur – KA/Þór 29-23 | Lovísa frábær þegar Valur hirti annað sætið af KA/Þór Valur náði að hirða annað sæti í Olísdeild kvenna í handbolta af KA/Þór með 29-23 sigri í leik liðanna í lokaumferð deildarkeppninnar í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 14.4.2022 15:15
„Þetta var mjög döpur frammistaða“ Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir tólf marka tap á móti Stjörnunni í síðasta leik Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Haukar lentu undir strax í byrjun leiks og áttu erfitt með að koma sér almennilega inn í leikinn. Lokatölur 32-20. Handbolti 14.4.2022 17:58
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. Handbolti 14.4.2022 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Valur 26-38 | Valur er deildarmeistari Valur er deildarmeistari eftir stórsigur á Selfossi í lokaumferð Olís-deildar karla, 26-38. Valsmenn höfðu yfirhöndina frá upphafi og sáu til þess að Selfyssingar sáu aldrei til sólar. Handbolti 10.4.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 42-30 | Stjarnan fer með sigur í farteskinu í rimmu við ÍBV Stjarnan fór með sannfærandi sigur af hólmi þegar liðið fékk Víking í heimsókn í TM-höllina í lokaumferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 10.4.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 23-26 | Fram tókst að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni Fram tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í lokaumferð úrvalsdeildar karla í handbolta fyrr í kvöld er þeir sigruðu Aftureldingu í hörkuspennandi leik í Mosfellsbæ fyrr í kvöld. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í þeim síðari náði Fram forskotinu. Niðurstaðan var þriggja marka sigur Fram, 23-26. Handbolti 10.4.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Grótta 33-28 KA | Grótta sótti sigur 22. og jafnframt síðasta umferð í Olís-deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. Út á Seltjarnesi tók Grótta á móti KA. Lauk leiknum með fimm marka sigri heimamanna eftir sveiflukenndan leik, 33-28. Handbolti 10.4.2022 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 32-31 | Haukar sigruðu Hafnarfjarðarslaginn Haukar sigruðu nágranna sína í FH í lokaumferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. FH-ingar voru með forystuna bróðurpart fyrri hálfleiks en Haukar snéru blaðinu við undir lok fyrri hálfleiks og héldu forystunni út allan leikinn. Lokatölur 32-31. Handbolti 10.4.2022 17:15
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram 24 – 17 Valur | Fram er deildarmeistari Fram er deildarmeistari Olís-deildar kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur á Val. Handbolti 9.4.2022 15:16
„Meiri árangur að verða deildarmeistari heldur en bikarmeistari“ Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var í skýjunum eftir sjö marka sigur á Val 24-17. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn og þykir Stefáni afar vænt um þennan bikar. Sport 9.4.2022 18:18
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 27–27 ÍBV | ÍBV fær heimavöll í úrslitakeppninni ÍBV tryggði sér fjórða sætið í Olís-deild kvenna í eftir að liðið gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 27-27. Handbolti 9.4.2022 15:16
Hörður tryggði sér sæti í Olís-deild karla í fyrsta skipti í sögunni Hörður frá Ísafirði tryggði sér sæti í Olís-deild karla í handbolta í kvöld með sex marka sigri gegn Þór Akureyri, 25-19. Þetta verður í fyrsta skipti í sögunni sem félagið mun leika í efstu deild í handbolta. Handbolti 8.4.2022 21:15
Selfyssingar tryggðu sér sæti í Olís-deild kvenna Selfoss mun leika í Olís-deild kvenna eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill66-deildinni með öruggum tólf marka sigri gegn ÍBV U í kvöld, 37-25. Handbolti 7.4.2022 22:31
Vonast til að vera klár fyrir leikina mikilvægu gegn Austurríki Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson lék ekki með Valsmönnum er þeir unnu Hauka í Olís-deild karla í handbolta. Hann fékk skot í höfuðið á æfingu og verður frá næstu daga. Markvörðurinn knái gerir sér þó vonir um að ná landsleikjunum gegn Austurríki í næstu viku. Handbolti 7.4.2022 14:01
Umfjöllun og viðtöl: KA 25-30 Selfoss | Selfoss sótti sigur á Akureyri Næst síðasta umferð Olís deildar karla fór fram í kvöld. Mikið var undir í KA heimilinu þar sem heimamenn gátu tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem og þeir gerðu þrátt fyrir fimm marka tap á móti Selfoss 25 - 30, þar sem Grótta tapaði með einu í eyjum er KA öruggt í úrslitakeppnina. Handbolti 6.4.2022 18:46
Halldór Jóhann Sigfússon: Þetta var bara alvöru hiti „Það er mjög gott að hafa unnið leikinn, við spiluðum að mörgu leiti mjög góðan fyrri hálfleik aftur svipaður og í síðasta leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari Selfoss eftir fimm marka sigur á KA í KA heimilinu í kvöld, lokastaða 25 - 30. Sport 6.4.2022 22:08
„Mamma og pabbi blóta mér alltaf fyrir heimskulegar brottvísanir“ Valur tyllti sér á toppinn eftir sex marka sigur á Haukum 40-36. Róbert Aron Hostert, leikmaður Vals, var afar ánægður með sigurinn. Sport 6.4.2022 21:33
„Afar skemmtilegur handboltaleikur“ Selfoss vann eins marks sigur 32-31 í spennutrylli. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var afar ánægður með sigurinn. Sport 2.4.2022 18:03
ÍBV sneri leiknum við í síðari hálfleik ÍBV vann fimm marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 29-24. Handbolti 2.4.2022 15:35
„Seinni hálfleikur með því slakasta sem ég hef séð“ Afturelding tapaði fyrir Val 18-26. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var afar svekktur með síðari hálfleik liðsins og fannst honum Afturelding einfaldlega brotna. Sport 1.4.2022 21:23
Halldór Jóhann: Ekki auðveldur leikur Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss í handbolta var sáttur við sjö marka sigur á móti Víking í kvöld. Handbolti 27.3.2022 20:19
Snorri Steinn: Héldum haus allan leikinn Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með hvernig Valur svaraði vonbrigðunum gegn FH í síðustu umferð. Sport 26.3.2022 20:10