Ástin á götunni Hvít-Rússarnir bíða FH-inga slái FH Dundalk út á morgun Hvít-rússneska liðið BATE Borisov tryggði sér í kvöld sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar en liðið mætir þar sigurvegaranum úr viðureign Íslandsmeistara FH og Dundalk sem fer fram á morgun. Fótbolti 19.7.2016 18:48 Viðræður um bónusgreiðslur til landsliðsmanna drógust á langinn Landsliðsþjálfararnir þurftu að ýta á eftir niðurstöðu svo að málið myndi ekki flækjast fyrir á EM í Frakklandi. Fótbolti 19.7.2016 13:15 KSÍ má ekki blása of mikið út Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það standi enn til að aðildarfélög sambandsins fái 300 milljónir af upphæðinni sem KSÍ fékk frá UEFA fyrir EM. Hann segir álagið á starfsfólk KSÍ hafi verið mikið í sumar. Íslenski boltinn 18.7.2016 23:05 KR með þremur mörkum meira í Evrópudeildinni en í Pepsi-deildinni Sóknarleikur KR-liðsins er bitlaus í Pepsi-deildinni en allt aðra sögu er að segja af leikjum liðsins í Evrópukeppninni í sumar. Íslenski boltinn 15.7.2016 10:53 Myndaveisla: 2.000 stelpur keppa á Símamótinu Keppni á árlegu Símamóti Breiðabliks hófst í morgun. Mótið er fyrir yngstu flokka kvenna, það er 5.-7. flokk, og verður leikið alla helgina. Fótbolti 15.7.2016 16:49 Er Benítez að hjálpa Dundalk að kortleggja FH-inga? Knattspyrnustjóri Newcastle mætti á æfingu írska liðsins sem er mótherji Íslandsmeistaranna í Meistaradeildinni. Íslenski boltinn 15.7.2016 12:47 Segir samherja sinn í Fram hafa grafið undan sér Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Fram, var beðinn um að finna sér nýtt lið því hann er sagður svo slæmur í hóp. Íslenski boltinn 15.7.2016 15:59 KR fer til Kýpur ef liðið slær út Grasshopper Sigurvegarinn úr viðureign KR og svissneska félagsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Íslenski boltinn 15.7.2016 11:24 FH mætir góðvinum sínum komist það áfram í Meistaradeildinni Íslandsmeistararnir fara til Hvíta-Rússlands eða Finnlands leggi þeir Írana að velli. Íslenski boltinn 15.7.2016 10:18 KR getur mætt West Ham komist það áfram í Evrópudeildinni Enska liðið í potti með KR-ingum þegar dregið verður til þriðju umferðar forkeppni Evrópudeildarinnar á eftir. Íslenski boltinn 15.7.2016 10:03 Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. Fótbolti 14.7.2016 22:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 14.7.2016 13:20 Íslenska fótboltalandsliðið með mestu yfirburðina á Norðurlöndum í sjö ár Ísland er ekki aðeins með besta landslið Norðurlanda í karlaflokki heldur það langbesta ef marka má styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 14.7.2016 10:29 Eiður Smári svekktur með að fá ekki að spila meira á EM Eiður Smári Guðjohnsen eyddi hluta af fríinu sínu eftir Evrópumótið í Frakklandi með því að hjálpa til í fótboltaskóla Barcelona sem fór fram hér á landi. Hann hitti fjölmiðla í gær í tengslum við skólann. Fótbolti 14.7.2016 09:36 Tólf sæta stökk strákanna okkar á FIFA-listanum staðfest Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjasta FIFA-listanum sem var formlega gefinn út í morgun en Ísland hefur aldrei verið ofar á heimslista karlafótboltans. Fótbolti 14.7.2016 08:45 Litla rannsóknarstofan Ísland Spænski fótboltarisinn Barcelona er að stækka kvennaboltann innan félagsins og valdi Ísland til að hýsa fyrsta fótboltaskólann fyrir stelpur. Félagið berst við að halda gildum sínum á lofti. Þetta er Barcelona. Fótbolti 13.7.2016 22:57 Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna Englendingurinn og Íslandsvinurinn Liam Molloy er fulltrúi Íslands í viðtölum Guardian við stuðningsmenn frá öllum þjóðunum 24 sem tóku þátt í EM í Frakklandi. Fótbolti 13.7.2016 13:40 Varaforseti Barcelona: Eiður Smári er íslenska goðið hjá Barca Eiður Smári Guðjohnsen er í miklum metum hjá Barcelona þar sem hann spilaði í þrjú ár. Fótbolti 13.7.2016 13:02 Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. Fótbolti 13.7.2016 11:58 Eiður Smári vill sjá meira af Barcelona á Íslandi Eiður Smári Guðjohnsen átti sinn þátt í því að sannfæra Barcelona að koma með fótboltaskólann félagsins til Íslands og hann var einnig til í að hjálpa til þegar FCBEscola fór fram síðustu daga. Fótbolti 13.7.2016 08:28 Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. Fótbolti 13.7.2016 08:17 Reykvískur sigur í fyrsta Leiknisslagnum | Sjáðu mörkin Leiknir Reykjavík komst upp í annað sæti Inkasso-deildarinnar með sigri á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. Fótbolti 12.7.2016 21:56 Grindavík batt enda á sigurgöngu KA | Sonur Eiðs Smára á skotskónum Sveinn Aron Guðjohnsen er einn af markahæstu leikmönnum Inkasso-deildarinnar. Fótbolti 12.7.2016 21:12 Trufluð tilþrif Kristjáns Páls skiluðu marki | Myndband Kristján Páll Jónsson átti allan heiðurinn að fyrsta markinu í Leiknisslagnum í Breiðholtinu. Fótbolti 12.7.2016 20:34 Aftur tapaði Þór fyrir Suðurnesjaliði Keflavík vann annan leikinn í röð þegar það gerði góða ferð norður í þorpið. Fótbolti 12.7.2016 19:53 Fjarðabyggð vann sinn fyrsta leik síðan í annarri umferð er liðið skellti Fram Framarar með eitt stig úr síðustu þremur leikjum gegn liðum úr neðri hlutanum. Fótbolti 12.7.2016 19:22 Eiður Smári þjálfar efnilegar stelpur í fótboltaskóla Barcelona Tæplega 300 stúlkur taka þátt í þessu nýja verkefni sem fram fer á Valsvellinum. Fótbolti 12.7.2016 15:15 Hannes einn af þeim sem UEFA telur að hafi breytt lífi sínu á EM í Frakklandi Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska fótboltalandsliðsins, átti mjög flott Evrópumót og var einn allra besti markvörður mótsins í Frakklandi. Enski boltinn 12.7.2016 15:27 Verður Ísland kosið lið Evrópumótsins á Guardian? Íslenska fótboltalandsliðið á möguleika á því að verða kosið lið Evrópumótsins í Frakklandi í kosningu á heimasíðu enska blaðsins The Guardian. Fótbolti 12.7.2016 12:37 Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. Fótbolti 12.7.2016 08:26 « ‹ 141 142 143 144 145 146 147 148 149 … 334 ›
Hvít-Rússarnir bíða FH-inga slái FH Dundalk út á morgun Hvít-rússneska liðið BATE Borisov tryggði sér í kvöld sæti í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar en liðið mætir þar sigurvegaranum úr viðureign Íslandsmeistara FH og Dundalk sem fer fram á morgun. Fótbolti 19.7.2016 18:48
Viðræður um bónusgreiðslur til landsliðsmanna drógust á langinn Landsliðsþjálfararnir þurftu að ýta á eftir niðurstöðu svo að málið myndi ekki flækjast fyrir á EM í Frakklandi. Fótbolti 19.7.2016 13:15
KSÍ má ekki blása of mikið út Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, segir að það standi enn til að aðildarfélög sambandsins fái 300 milljónir af upphæðinni sem KSÍ fékk frá UEFA fyrir EM. Hann segir álagið á starfsfólk KSÍ hafi verið mikið í sumar. Íslenski boltinn 18.7.2016 23:05
KR með þremur mörkum meira í Evrópudeildinni en í Pepsi-deildinni Sóknarleikur KR-liðsins er bitlaus í Pepsi-deildinni en allt aðra sögu er að segja af leikjum liðsins í Evrópukeppninni í sumar. Íslenski boltinn 15.7.2016 10:53
Myndaveisla: 2.000 stelpur keppa á Símamótinu Keppni á árlegu Símamóti Breiðabliks hófst í morgun. Mótið er fyrir yngstu flokka kvenna, það er 5.-7. flokk, og verður leikið alla helgina. Fótbolti 15.7.2016 16:49
Er Benítez að hjálpa Dundalk að kortleggja FH-inga? Knattspyrnustjóri Newcastle mætti á æfingu írska liðsins sem er mótherji Íslandsmeistaranna í Meistaradeildinni. Íslenski boltinn 15.7.2016 12:47
Segir samherja sinn í Fram hafa grafið undan sér Ingólfur Sigurðsson, leikmaður Fram, var beðinn um að finna sér nýtt lið því hann er sagður svo slæmur í hóp. Íslenski boltinn 15.7.2016 15:59
KR fer til Kýpur ef liðið slær út Grasshopper Sigurvegarinn úr viðureign KR og svissneska félagsins Grasshopper mætir Apollon Limassol frá Kýpur í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í dag. Íslenski boltinn 15.7.2016 11:24
FH mætir góðvinum sínum komist það áfram í Meistaradeildinni Íslandsmeistararnir fara til Hvíta-Rússlands eða Finnlands leggi þeir Írana að velli. Íslenski boltinn 15.7.2016 10:18
KR getur mætt West Ham komist það áfram í Evrópudeildinni Enska liðið í potti með KR-ingum þegar dregið verður til þriðju umferðar forkeppni Evrópudeildarinnar á eftir. Íslenski boltinn 15.7.2016 10:03
Andersen ekkert fúll út í Óskar: Mig langaði samt rosalega að taka vítið Morten Beck Andersen hefði getað skorað þrennu í Evrópuleiknu í kvöld en Óskar Örn Hauksson neitaði honum um að taka vítaspyrnu. Fótbolti 14.7.2016 22:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grasshopper 3-3 | Evrópu-Andersen kom KR í gang KR á tvo erfiða leiki fyrir höndum í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Íslenski boltinn 14.7.2016 13:20
Íslenska fótboltalandsliðið með mestu yfirburðina á Norðurlöndum í sjö ár Ísland er ekki aðeins með besta landslið Norðurlanda í karlaflokki heldur það langbesta ef marka má styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Fótbolti 14.7.2016 10:29
Eiður Smári svekktur með að fá ekki að spila meira á EM Eiður Smári Guðjohnsen eyddi hluta af fríinu sínu eftir Evrópumótið í Frakklandi með því að hjálpa til í fótboltaskóla Barcelona sem fór fram hér á landi. Hann hitti fjölmiðla í gær í tengslum við skólann. Fótbolti 14.7.2016 09:36
Tólf sæta stökk strákanna okkar á FIFA-listanum staðfest Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 22. sæti á nýjasta FIFA-listanum sem var formlega gefinn út í morgun en Ísland hefur aldrei verið ofar á heimslista karlafótboltans. Fótbolti 14.7.2016 08:45
Litla rannsóknarstofan Ísland Spænski fótboltarisinn Barcelona er að stækka kvennaboltann innan félagsins og valdi Ísland til að hýsa fyrsta fótboltaskólann fyrir stelpur. Félagið berst við að halda gildum sínum á lofti. Þetta er Barcelona. Fótbolti 13.7.2016 22:57
Íslenska liðið gat aldrei tapað í augum íslensku stuðningsmannanna Englendingurinn og Íslandsvinurinn Liam Molloy er fulltrúi Íslands í viðtölum Guardian við stuðningsmenn frá öllum þjóðunum 24 sem tóku þátt í EM í Frakklandi. Fótbolti 13.7.2016 13:40
Varaforseti Barcelona: Eiður Smári er íslenska goðið hjá Barca Eiður Smári Guðjohnsen er í miklum metum hjá Barcelona þar sem hann spilaði í þrjú ár. Fótbolti 13.7.2016 13:02
Eiður Smári verður ekki aðstoðarþjálfari Heimis hjá landsliðinu Eiður Smári Guðjohnsen var gestur "Í bítinu" á Bylgjunni í morgun og þar kom fram að hann sækist ekki eftir því að verða aðstoðarþjálfari Heimis Hallgrímssonar í íslenska landsliðinu. Fótbolti 13.7.2016 11:58
Eiður Smári vill sjá meira af Barcelona á Íslandi Eiður Smári Guðjohnsen átti sinn þátt í því að sannfæra Barcelona að koma með fótboltaskólann félagsins til Íslands og hann var einnig til í að hjálpa til þegar FCBEscola fór fram síðustu daga. Fótbolti 13.7.2016 08:28
Cantona syngur "Let it go“ og er ekki í vafa: Ísland átti lið Evrópumótsins 2016 | Myndband Eric Cantona, eða "Commissioner of Football" eins og hann hefur kallað sig á Eurosport á meðan Evrópukeppnin í fótbolta hefur verið í gangi, er nú búinn að gera upp EM í Frakklandi. Cantona hefur slegið í gegn í myndböndum sínum á Eurosport. Fótbolti 13.7.2016 08:17
Reykvískur sigur í fyrsta Leiknisslagnum | Sjáðu mörkin Leiknir Reykjavík komst upp í annað sæti Inkasso-deildarinnar með sigri á nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði. Fótbolti 12.7.2016 21:56
Grindavík batt enda á sigurgöngu KA | Sonur Eiðs Smára á skotskónum Sveinn Aron Guðjohnsen er einn af markahæstu leikmönnum Inkasso-deildarinnar. Fótbolti 12.7.2016 21:12
Trufluð tilþrif Kristjáns Páls skiluðu marki | Myndband Kristján Páll Jónsson átti allan heiðurinn að fyrsta markinu í Leiknisslagnum í Breiðholtinu. Fótbolti 12.7.2016 20:34
Aftur tapaði Þór fyrir Suðurnesjaliði Keflavík vann annan leikinn í röð þegar það gerði góða ferð norður í þorpið. Fótbolti 12.7.2016 19:53
Fjarðabyggð vann sinn fyrsta leik síðan í annarri umferð er liðið skellti Fram Framarar með eitt stig úr síðustu þremur leikjum gegn liðum úr neðri hlutanum. Fótbolti 12.7.2016 19:22
Eiður Smári þjálfar efnilegar stelpur í fótboltaskóla Barcelona Tæplega 300 stúlkur taka þátt í þessu nýja verkefni sem fram fer á Valsvellinum. Fótbolti 12.7.2016 15:15
Hannes einn af þeim sem UEFA telur að hafi breytt lífi sínu á EM í Frakklandi Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska fótboltalandsliðsins, átti mjög flott Evrópumót og var einn allra besti markvörður mótsins í Frakklandi. Enski boltinn 12.7.2016 15:27
Verður Ísland kosið lið Evrópumótsins á Guardian? Íslenska fótboltalandsliðið á möguleika á því að verða kosið lið Evrópumótsins í Frakklandi í kosningu á heimasíðu enska blaðsins The Guardian. Fótbolti 12.7.2016 12:37
Stjörnur ESPN á EM 2016 eru Griezmann, Ísland og Wales Bandaríski íþróttamiðilinn ESPN fjallaði ítarlega um Evrópumótið í Frakklandi á meðan því stóð og var með einn bloggara frá hverri þátttökuþjóð sem sögðu frá keppninni frá sínu sjónarhorni. Fótbolti 12.7.2016 08:26