Ástin á götunni

Fréttamynd

Markverðir í aðalhlutverki í Boltanum á X-inu 977 | boltaútvarp 11-12

Markverðir eru í aðalhlutverki í dag í Boltaþættinum á X-inu 977. Þorkell Máni Pétursson er umsjónarmaður þáttarins í dag sem hefst kl. 11 og lýkur kl. 12. Rætt verður við handboltamarkvörðinn Aron Rafn Eðvarsson landsliðsmarkvörður í handbolta og leikmaður Hauka verður í spjali hjá Mána. Hann ræðir einnig við landsliðsmarkvörðinn Gunnleif Gunnleifsson sem leikur með FH og íslenska karlalandsliðinu í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi Þór verður í viðtali í Boltanum á X-977

Valtýr Björn Valtýsson stýrir gangi mála í dag í íþróttaþættinum Boltanum á útvarpsstöðinni X977. Þátturinn er á dagskrá á hverjum virkum degi á milli 11-12. Í dag mun Valtýr ræða við Gylfa Þór Sigurðsson leikmann enska úrvalsdeildarliðsins Swansea.

Fótbolti
Fréttamynd

Heimir Guðjónsson fer yfir Meistaradeildina í Boltanum á X-inu

Meistaradeild Evrópu verður aðalumræðuefnið í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Heimir Guðjónsson verður gestur þáttarins en hann er einn ef sérfræðingum Stöðvar 2 sport í Meistaradeildarþáttunum sem Þorsteinn J stýrir. Valtýr Björn Valtýsson er stjórnandi Boltaþáttarins í dag og að venju verður komið víða við.

Fótbolti
Fréttamynd

Blikar eiga sex stráka í 17 ára landsliðinu

Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari 17 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sem leikur í milliriðli EM sem fram fer í Skotlandi 20. til 25. mars næstkomandi. Mótherjar Íslendinga í riðlinum eru auk heimamanna, Danir og Litháar en sigurvegari riðilsins tryggir sér sæti í úrslitakeppninni sem leikin verður í Slóveníu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ólsari keppir um gullskóinn

Aleksandrs Cekulajevs, fyrrum leikmaður Víkings Ólafsvíkur, sló í gegn í Eistlandi og átti í keppni við Cristiano Ronaldo, Lionel Messi og Robin van Persie um gullskóinn í Evrópu. Cekulajevs skoraði 46 mörk í 35 leikjum í Eistlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Pepsi-deildin á Stöð 2 Sport í sumar

Sýnt verður frá keppni í efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, á Stöð 2 Sport í sumar eins og undanfarin ár. Pálmi Guðmundsson, framkvæmdarstjóri dagskrársviðs 365, staðfesti það við Vísi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Erum sátt við sjötta sætið

Ísland hafnaði í sjötta sæti á Algarve-æfingamótinu í Portúgal eftir 3-1 tap fyrir Danmörku í leik um fimmta sætið í gær. "Góður undirbúningur fyrir mikilvægasta leik okkar í undankeppni EM,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stolt af litlu systur

Margrét Lára Viðarsdóttir spilar ekki með íslenska kvennalandsliðinu í dag á móti Dönum í leiknum um 5. sætið í Algarve-bikarnum en gat byrjað inn á með litlu systur í sigrinum á Kína. Margrét Lára hefur áhyggjur af meiðslunum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sjáið sigurmark Fanndísar á móti Kína

Fanndís Friðriksdóttir opnaði markareikning sinn með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í gær þegar hún tryggði íslensku stelpunum 1-0 sigur á Kína og þar með leik á móti Dönum um fimmta sætið í Algarvebikarnum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sigurður Ragnar ánægður með Elísu

Elísa Viðarsdóttir, fékk sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði kvennalandsliðsins í 1-0 sigri á Kína í gær. Elísa og systir hennar Margrét Lára Viðarsdóttir voru því saman í byrjunarliði í fyrsta sinn en Elísa lék við hlið fyrirliðans Katrínar Jónsdóttur í miðri vörninni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þær náðu mér allavega ekki í þetta skiptið

Íslenska kvennalandsliðið spilar um fimmta sætið í Algarve-bikarnum í ár eftir 1-0 sigur á Kína í lokaleik riðilsins í gær. Fanndís Friðriksdóttir kom inn á sem varamaður og tryggði íslenska liðinu leik um fimmta sætið sem verður á móti Dönum á miðvikudaginn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Vill ekki taka áhættu með Katrínu og Þórunni

Þórunn Helga Jónsdóttir og Katrín Ómarsdóttir gátu ekki spilað með íslenska kvennalandsliðinu í sigrinum á Kína í Algarvebikarnum í dag og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, telur ólíklegt að þær geti verið með í leiknum um fimmta sætið sem verður á móti Dönum á miðvikudaginn. Þórunn Helga hefur ekkert spilað á mótinu og Katrín spilaði 27 síðustu mínúturnar í fyrsta leiknum á móti Þýskalandi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sigurður Ragnar: Íslensku stelpurnar voru mun betri

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, var ánægður með leik liðsins í dag en íslensku stelpurnar unnu þá 1-0 sigur á Kína og tryggðu sér leik um fimmta sætið á mótinu. Sigurður Ragnar sagði það hafa aðeins verið tímaspursmál hvenær sigurmarkið kæmi en varamaðurinn Fanndís Friðriksdóttir skoraði það ellefu mínútum fyrir leikslok.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KR vann dramatískan sigur

Kjartan Henry Finnbogason tryggði KR nauman sigur á Víkingi frá Ólafsvík í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. Hann skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á fjórðu mínútu uppbótartíma leiksins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Naumt tap fyrir Evrópumeisturunum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 0-1 á móti Evrópumeisturum Þýskalands í fyrsta leik sínum í Algarve-bikarnum en leiknum var að ljúka í Portúgal. Þýskaland hefur þar með unnið alla tólf leiki sína við Ísland hjá A-landsliðum kvenna en síðustu tveir leikir hafa endað með naumum eins marks sigri.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Karalandsliðið í fótbolta í aðalhlutverki í Boltanum á X-inu 977

Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson og Rúrik Gíslason, verða í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í dag. Þátturinn er á milli 11 og 12. Ísland mætir Svartfjallalandi í vináttulandsleik í dag kl. 17 og verður rætt um leikinn sem fram fer í bænum Podgorica. Það er Valtýr Björn Valtýsson sem stýrir þættinum í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Hingað er ég komin til að vinna titla

Margrét Lára Viðarsdóttir er nýbyrjuð að spila með þýska liðinu Turbine Potsdam, einu besta félagsliði heims í kvennaknattspyrnunni. Í ítarlegu viðtali segir hún frá áætlunum sínum, bæði innan sem utan fótboltavallarins og langvarandi baráttu hennar við meiðsli.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllun: Japan – Ísland 3-1

Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla beið lægri hlut 3-1 í vináttulandsleik gegn Japan í Osaka í morgun. Mörk Japana komu eftir klaufagang í íslensku vörninni en Arnór Smárason minnkaði muninn úr vítaspyrnu í viðbótartíma.

Íslenski boltinn