Ástin á götunni

Fréttamynd

Ejub: Stór dagur fyrir ungu strákana í Ólafsvík

„Ef við náum að komast yfir þá lofa ég hörkuleik,“ segir Ejub Purisevic, þjálfari Víkings í Ólafsvík sem etur kappi við Stjörnuna í átta liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Leikurinn fer fram í Ólafsvík og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

1. deild karla: Jafnt hjá ÍA og ÍR

Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍR gerði 1-1 jafntefli við ÍA og komst þar með aftur upp að hlið toppliði Leiknis og Víkinga en hefur leikið tveimur leikjum meira.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

KR-ingar eru mættir til leiks

KR er komið með annan fótinn í aðra umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA eftir sannfærandi frammistöðu gegn Glentoran. KR spilaði lengstum glimrandi fótbolta þrátt fyrir afar erfiðar aðstæður. Það rigndi eldi og brennisteini allan leikinn og völlurinn var á floti.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hollendingur til Víkings

Hollendingurinn Rabin Faber gekk í gær til liðs við 1. deildarlið Víkings og samdi við liðið út leiktíðina. Hann er 24 ára varnarmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Hollands.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Dóra: Get bara vonað það besta

Landsliðskonan Dóra Stefánsdóttir mun væntanlega ekkert spila með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í sumar þar sem hún hefur verið að glíma við erfið meiðsli. Í byrjun maímánaðar fékk hún að vita að hún væri með brjóskskemmdir í hné og var fyrirskipað að hvíla það eins vel og mögulegt er.

Fótbolti
Fréttamynd

Helgi skaut Víkingi í annað sætið

Leikjum dagsins í 1. deild karla í knattspyrnu er lokið en Víkingur hrifsaði annað sætið af Þór frá Akureyri er liðið lagði Gróttu á heimavelli, 1-0. Helgi Sigurðsson skoraði markið mikilvæga úr víti.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hjálmar: Vantaði heppni til að ná þrennunni

„Við náðum að klára þetta þó þetta hafi verið erfið fæðing hjá okkur,“ sagði markaskorarinn Hjámar Þórarinsson eftir 0-2 sigur Fram gegn Fylki í 16-liða úrslitum Visa-bikarins í Árbænum í kvöld. Hjálmar var á skotskónum og skoraði tvö mörk.

Íslenski boltinn