Ástin á götunni Guðrún Sóley meidd - Silvía Rán valin í hennar stað Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur þurft að gera aðra breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikinn gegn Eistum í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 14.9.2009 16:19 Þórir: Munum fljótlega setjast niður með Óla Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir sambandið ekki enn hafa rætt við landsliðsþjálfarann Ólaf Jóhannesson um nýjan samning en núgildandi samningur Ólafs rennur út um áramótin. Íslenski boltinn 14.9.2009 15:56 KSÍ tilkynnir um vináttulandsleik gegn Lúxemborg Knattspyrnusambönd Íslands og Lúxemborgar hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 14. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 14.9.2009 13:22 Dóra meidd - Kristín Ýr kölluð inn í landsliðshópinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 14.9.2009 13:11 Aðeins eitt félag hefur tapað þrjú ár í röð í undanúrslitum bikarsins Breiðablik mætir Keflavík í undanúrslitaleik VISA-bikars karla á Laugardalsvellinum í dag og reynir þar að enda átta leikja taphrinu félagsins í undanúrslitum bikarsins. Blikar hafa meðal annars tapað í undanúrslitum undanfarin tvö ár en aðeins eitt félag hefur þurft að sætta sig við að tapa undanúrslitaleik þrjú ár í röð. Það var lið Keflavíkur á árunum 1961-63. Íslenski boltinn 13.9.2009 11:26 Umfjöllun: Breiðablik í úrslit bikarsins í fyrsta sinn síðan 1971 Breiðablik er komið í úrslit VISA-bikars karla í fyrsta sinn frá árinu 1971 eftir, 3-2, sigur á Keflavík í undanúrslitum á Laugardalsvelli. Breiðablik mætir Fram í úrslitum. Íslenski boltinn 13.9.2009 00:13 Logi Ólafsson: Þeirra plan gekk upp í dag „Það eru alltaf vonbrigði að tapa leikjum og sérstaklega þegar þeir eru svona þýðingarmiklir eins og þessi," sagði Logi Ólafsson, þjálfari KR eftir 0-1 tap á móti Fram í undanúrslitaleik VISA-bikars karla í dag. Íslenski boltinn 12.9.2009 21:27 Þorvaldur: Það mátti ekki miklu muna í þessum leik „Þetta var góður sigur hjá okkur og við erum mjög sáttir," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram eftir að liðið sló bikarmeistara KR út úr undanúrslitum VISA-bikarsins með 1-0 sigri á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 12.9.2009 19:11 Grétar: Það er klassamunur á þessum liðum en það sást ekki í dag „Þetta eru mikil vonbrigði og hreinlega óásættlanlegt," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðsson, fyrirliði KR sem gat ekki leynt vonbrigðum sínum í leikslok eftir 0-1 tap á móti Fram í undanúrslitaleik bikarsins. Íslenski boltinn 12.9.2009 18:59 Gróttumenn komnir upp í 1. deild í fyrsta sinn í sögu félagsins Gróttumenn tryggðu sér í dag sæti í 1. deild karla í fótbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 4-0 útisigur á Víðir í Garði. Það ræðst ekki fyrr en í hreinum úrslitaleik um næstu helgi á milli Suðurnesjaliðanna Reynis úr Sandgerði og Njarðvík hvort liðið fylgir Gróttu upp í 1. deild. Íslenski boltinn 12.9.2009 14:38 Umfjöllun: Framarar í bikarúrslitin eftir 1-0 sigur á KR Framarar eru komnir í bikarúrslitaleikinn eftir 1-0 sigur á KR í undanúrslitaleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. Það var varamaðurinn Joseph Tillen sem tryggði Fram sigurinn með marki tólf mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 12.9.2009 12:22 Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari Valsmanna Gunnlaugur Jónsson mun ekki þjálfa Selfossliðið í Pepsi-deildinni næsta sumar því Gunnlaugur hefur ákveðið að gerast þjálfari Valsmanna og taka þar við starfi Atla Eðvaldssonar. Íslenski boltinn 12.9.2009 14:23 Framarar hafa unnið þrettán undanúrslitaleiki í röð í bikarnum Framarar mæta bikarmeisturum KR í undanúrslitaleik VISA-bikars karla á Laugardalsvellinum klukkan 16.00 í dag. Framarar hafa söguna með sér í leiknum því Framliðið hefur unnið alla undanúrslitaleiki sína í bikarkeppninni síðan árið 1971. Alls hefur Framliðið unnið þrettán undanúrslitaleiki í röð. Íslenski boltinn 12.9.2009 12:45 Haukar unnu topplið Selfyssinga og eru komnir upp í Pepsi-deildina Haukar eru komnir upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 1979 eftir 3-2 sigur á Selfossi í næstsíðustu umferð 1. deildar karla í dag.. HK náði aðeins markalausu jafntefli upp á Akranesi og getur ekki náð Haukum að stigum. Íslenski boltinn 12.9.2009 13:57 Pétur gerði 2. flokk að Íslandsmeisturum annað árið í röð KR-ingar urðu í gær Íslandsmeistarar í 2. flokki karla í fótbolta eftir 7-0 sigur á Þór en þetta er í fyrsta sinn í tíu ár sem 2. flokkur félagsins verður Íslandsmeistari. KR hefur eftir leikinn fjórtán stiga forskot á Þór þegar 9 stig eftir í pottinum. Íslenski boltinn 12.9.2009 10:54 Katrín Ómarsdóttir ekki í hópnum á móti Eistlandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni fyrir HM 2011. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 17. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 20:00. Fótbolti 10.9.2009 16:54 Pape skoraði aftur í öðrum sigri 19 ára liðsins á Skotum Íslenska 19 ára landsliðið vann annan sigur á jafnöldrum sínum frá Skotlandi á þremur dögum þegar íslensku strákarnir unnu vináttulandsleik þjóðanna 3-1 í dag. Íslenski boltinn 9.9.2009 16:12 Sex breytingar á byrjunarliðinu gegn Georgíu - Grétar Rafn fyrirliði Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á Laugardalsvelllinum í kvöld kl. 19.30. Ólafur gerir 6 breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum við Noreg í undankeppni HM 2010 á laugardag. Íslenski boltinn 9.9.2009 16:08 Björgólfur fimmti leikmaðurinn sem kemur inn í hópinn fyrir Georgíuleikinn Ísland mætir Georgíu í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum klukkan 19.30 í kvöld en hópurinn er nokkuð breyttur frá því á laugardaginn þegar liðið var óheppið að vinna ekki Norðmenn í undankeppni HM 2010. Þrír af fjórum fremstu mönnum liðsins hafa forfallast sem og fyrirliðinn, öll miðjan, annar miðvörðurinn og varamarkvörðurinn. Fótbolti 9.9.2009 11:52 Völsungur og KV upp í 2. deild Í kvöld varð ljóst að Völsungur frá Húsavík og KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar munu leika í 2. deild næsta sumar. Völsungur vann 5-2 sigur gegn Hvíta riddaranum á Húsvíkurvelli í seinni umspilsleik liðanna í úrslitakeppni 3. deildar en fyrri leikurinn fór 1-1 og vann Völsungur því einvígið samanlagt 6-3. Íslenski boltinn 8.9.2009 22:34 Stórsigur hjá U-21 árs landsliðinu gegn Norður-Írum Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands unnu 2-6 sigur gegn Norður-Írum í undankeppni EM 2010 í kvöld en leikið var ytra. Staðan var 0-4 fyrir Íslandi í hálfleik. Fótbolti 8.9.2009 20:43 Norðmenn fá aðstoð frá íslenskum dómara í kvöld Örvar Sær Gíslason, dómari, verður í eldlínunni í dag þegar hann dæmir leik Hönefoss og Kongsvinger í næst efstu deild í Noregi. Um sannkallaðan toppslag er að ræða því að þetta eru félögin sem sitja sem stendur í öðru og þriðja sæti deildarinnar og í mikilli baráttu um að komast upp í efstu deild. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 8.9.2009 14:40 Árni Gautur er meiddur - Hannes Þór inn í hópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 8.9.2009 13:19 Landsliðsmennirnir ánægðir með Tólfuna - gáfu 150 miða á Georgíuleikinn Leikmenn A-landsliðs Íslands í knattspyrnu voru ánægðir með stuðningssveit íslenska landsliðsins og þökkuðu Tólfunni fyrir frábæran stuðning á leiknum gegn Norðmönnum á laugardaginn. Í þakklætisskyni ákváðu leikmennirnir að gefa liðsmönnum Tólfunnar 150 miða á vináttulandsleikinn við Georgíu á morgun. Fótbolti 8.9.2009 10:13 Pape var á skotskónum á móti Skotum í dag Fylkismaðurinn Pape Mamadou Faye skoraði bæði mörk íslenska 19 ára landsliðsins sem vann 2-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Skotlandi í dag. Liðin mætast í öðrum vináttulandsleik á miðvikudaginn. Fótbolti 7.9.2009 17:05 Veigar Páll: Ég bara trúði þessu ekki Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur. Fótbolti 5.9.2009 22:01 Gunnleifur: Ég ber ábyrgð á marki Noregs Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Íslands, var ekki sáttur við niðurstöðuna úr leiknum gegn Noregi í kvöld. „Við áttum að vinna þennan leik enda miklu betra liðið allan tímann," sagði Gunnleifur. Fótbolti 5.9.2009 21:51 Rúrik: Hefði verið sanngjarnt að vinna 4-1 „Ég er ánægður með okkar frammistöðu þó við hefðum mátt nýta færin betur," sagði Rúrik Gíslason sem lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það gerði 1-1 jafntefli gegn Noregi. Fótbolti 5.9.2009 21:42 ÍA, Þór og ÍR tryggðu sér þrjú stig hvert ÍA, Þór og ÍR unnu sína leiki í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, líkt og Selfyssingar sem komust þar með upp í Pepsi-deildina. Fótbolti 4.9.2009 20:31 Frábær úrslit fyrir U-17 ára liðið Íslenska U17 ára landslið kvenna hóf leik í dag í riðlakeppni EM með fræknu jafntefli gegn ríkjandi Evrópumeisturum, Þjóðverjum. Um gríðarlega mikilvægt stig gæti verið að ræða. Fótbolti 4.9.2009 19:06 « ‹ 248 249 250 251 252 253 254 255 256 … 334 ›
Guðrún Sóley meidd - Silvía Rán valin í hennar stað Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur þurft að gera aðra breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikinn gegn Eistum í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 14.9.2009 16:19
Þórir: Munum fljótlega setjast niður með Óla Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir sambandið ekki enn hafa rætt við landsliðsþjálfarann Ólaf Jóhannesson um nýjan samning en núgildandi samningur Ólafs rennur út um áramótin. Íslenski boltinn 14.9.2009 15:56
KSÍ tilkynnir um vináttulandsleik gegn Lúxemborg Knattspyrnusambönd Íslands og Lúxemborgar hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 14. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 14.9.2009 13:22
Dóra meidd - Kristín Ýr kölluð inn í landsliðshópinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 14.9.2009 13:11
Aðeins eitt félag hefur tapað þrjú ár í röð í undanúrslitum bikarsins Breiðablik mætir Keflavík í undanúrslitaleik VISA-bikars karla á Laugardalsvellinum í dag og reynir þar að enda átta leikja taphrinu félagsins í undanúrslitum bikarsins. Blikar hafa meðal annars tapað í undanúrslitum undanfarin tvö ár en aðeins eitt félag hefur þurft að sætta sig við að tapa undanúrslitaleik þrjú ár í röð. Það var lið Keflavíkur á árunum 1961-63. Íslenski boltinn 13.9.2009 11:26
Umfjöllun: Breiðablik í úrslit bikarsins í fyrsta sinn síðan 1971 Breiðablik er komið í úrslit VISA-bikars karla í fyrsta sinn frá árinu 1971 eftir, 3-2, sigur á Keflavík í undanúrslitum á Laugardalsvelli. Breiðablik mætir Fram í úrslitum. Íslenski boltinn 13.9.2009 00:13
Logi Ólafsson: Þeirra plan gekk upp í dag „Það eru alltaf vonbrigði að tapa leikjum og sérstaklega þegar þeir eru svona þýðingarmiklir eins og þessi," sagði Logi Ólafsson, þjálfari KR eftir 0-1 tap á móti Fram í undanúrslitaleik VISA-bikars karla í dag. Íslenski boltinn 12.9.2009 21:27
Þorvaldur: Það mátti ekki miklu muna í þessum leik „Þetta var góður sigur hjá okkur og við erum mjög sáttir," sagði Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram eftir að liðið sló bikarmeistara KR út úr undanúrslitum VISA-bikarsins með 1-0 sigri á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 12.9.2009 19:11
Grétar: Það er klassamunur á þessum liðum en það sást ekki í dag „Þetta eru mikil vonbrigði og hreinlega óásættlanlegt," sagði Grétar Sigfinnur Sigurðsson, fyrirliði KR sem gat ekki leynt vonbrigðum sínum í leikslok eftir 0-1 tap á móti Fram í undanúrslitaleik bikarsins. Íslenski boltinn 12.9.2009 18:59
Gróttumenn komnir upp í 1. deild í fyrsta sinn í sögu félagsins Gróttumenn tryggðu sér í dag sæti í 1. deild karla í fótbolta í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 4-0 útisigur á Víðir í Garði. Það ræðst ekki fyrr en í hreinum úrslitaleik um næstu helgi á milli Suðurnesjaliðanna Reynis úr Sandgerði og Njarðvík hvort liðið fylgir Gróttu upp í 1. deild. Íslenski boltinn 12.9.2009 14:38
Umfjöllun: Framarar í bikarúrslitin eftir 1-0 sigur á KR Framarar eru komnir í bikarúrslitaleikinn eftir 1-0 sigur á KR í undanúrslitaleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. Það var varamaðurinn Joseph Tillen sem tryggði Fram sigurinn með marki tólf mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 12.9.2009 12:22
Gunnlaugur Jónsson verður næsti þjálfari Valsmanna Gunnlaugur Jónsson mun ekki þjálfa Selfossliðið í Pepsi-deildinni næsta sumar því Gunnlaugur hefur ákveðið að gerast þjálfari Valsmanna og taka þar við starfi Atla Eðvaldssonar. Íslenski boltinn 12.9.2009 14:23
Framarar hafa unnið þrettán undanúrslitaleiki í röð í bikarnum Framarar mæta bikarmeisturum KR í undanúrslitaleik VISA-bikars karla á Laugardalsvellinum klukkan 16.00 í dag. Framarar hafa söguna með sér í leiknum því Framliðið hefur unnið alla undanúrslitaleiki sína í bikarkeppninni síðan árið 1971. Alls hefur Framliðið unnið þrettán undanúrslitaleiki í röð. Íslenski boltinn 12.9.2009 12:45
Haukar unnu topplið Selfyssinga og eru komnir upp í Pepsi-deildina Haukar eru komnir upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 1979 eftir 3-2 sigur á Selfossi í næstsíðustu umferð 1. deildar karla í dag.. HK náði aðeins markalausu jafntefli upp á Akranesi og getur ekki náð Haukum að stigum. Íslenski boltinn 12.9.2009 13:57
Pétur gerði 2. flokk að Íslandsmeisturum annað árið í röð KR-ingar urðu í gær Íslandsmeistarar í 2. flokki karla í fótbolta eftir 7-0 sigur á Þór en þetta er í fyrsta sinn í tíu ár sem 2. flokkur félagsins verður Íslandsmeistari. KR hefur eftir leikinn fjórtán stiga forskot á Þór þegar 9 stig eftir í pottinum. Íslenski boltinn 12.9.2009 10:54
Katrín Ómarsdóttir ekki í hópnum á móti Eistlandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag hóp sinn fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni fyrir HM 2011. Leikurinn fer fram fimmtudaginn 17. september á Laugardalsvelli og hefst kl. 20:00. Fótbolti 10.9.2009 16:54
Pape skoraði aftur í öðrum sigri 19 ára liðsins á Skotum Íslenska 19 ára landsliðið vann annan sigur á jafnöldrum sínum frá Skotlandi á þremur dögum þegar íslensku strákarnir unnu vináttulandsleik þjóðanna 3-1 í dag. Íslenski boltinn 9.9.2009 16:12
Sex breytingar á byrjunarliðinu gegn Georgíu - Grétar Rafn fyrirliði Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á Laugardalsvelllinum í kvöld kl. 19.30. Ólafur gerir 6 breytingar á byrjunarliðinu frá leiknum við Noreg í undankeppni HM 2010 á laugardag. Íslenski boltinn 9.9.2009 16:08
Björgólfur fimmti leikmaðurinn sem kemur inn í hópinn fyrir Georgíuleikinn Ísland mætir Georgíu í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum klukkan 19.30 í kvöld en hópurinn er nokkuð breyttur frá því á laugardaginn þegar liðið var óheppið að vinna ekki Norðmenn í undankeppni HM 2010. Þrír af fjórum fremstu mönnum liðsins hafa forfallast sem og fyrirliðinn, öll miðjan, annar miðvörðurinn og varamarkvörðurinn. Fótbolti 9.9.2009 11:52
Völsungur og KV upp í 2. deild Í kvöld varð ljóst að Völsungur frá Húsavík og KV eða Knattspyrnufélag Vesturbæjar munu leika í 2. deild næsta sumar. Völsungur vann 5-2 sigur gegn Hvíta riddaranum á Húsvíkurvelli í seinni umspilsleik liðanna í úrslitakeppni 3. deildar en fyrri leikurinn fór 1-1 og vann Völsungur því einvígið samanlagt 6-3. Íslenski boltinn 8.9.2009 22:34
Stórsigur hjá U-21 árs landsliðinu gegn Norður-Írum Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands unnu 2-6 sigur gegn Norður-Írum í undankeppni EM 2010 í kvöld en leikið var ytra. Staðan var 0-4 fyrir Íslandi í hálfleik. Fótbolti 8.9.2009 20:43
Norðmenn fá aðstoð frá íslenskum dómara í kvöld Örvar Sær Gíslason, dómari, verður í eldlínunni í dag þegar hann dæmir leik Hönefoss og Kongsvinger í næst efstu deild í Noregi. Um sannkallaðan toppslag er að ræða því að þetta eru félögin sem sitja sem stendur í öðru og þriðja sæti deildarinnar og í mikilli baráttu um að komast upp í efstu deild. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 8.9.2009 14:40
Árni Gautur er meiddur - Hannes Þór inn í hópinn Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur gert eina breytingu á hóp sínum fyrir vináttulandsleikinn gegn Georgíu á Laugardalsvellinum á morgun. Fótbolti 8.9.2009 13:19
Landsliðsmennirnir ánægðir með Tólfuna - gáfu 150 miða á Georgíuleikinn Leikmenn A-landsliðs Íslands í knattspyrnu voru ánægðir með stuðningssveit íslenska landsliðsins og þökkuðu Tólfunni fyrir frábæran stuðning á leiknum gegn Norðmönnum á laugardaginn. Í þakklætisskyni ákváðu leikmennirnir að gefa liðsmönnum Tólfunnar 150 miða á vináttulandsleikinn við Georgíu á morgun. Fótbolti 8.9.2009 10:13
Pape var á skotskónum á móti Skotum í dag Fylkismaðurinn Pape Mamadou Faye skoraði bæði mörk íslenska 19 ára landsliðsins sem vann 2-0 sigur á Skotum í vináttulandsleik í Skotlandi í dag. Liðin mætast í öðrum vináttulandsleik á miðvikudaginn. Fótbolti 7.9.2009 17:05
Veigar Páll: Ég bara trúði þessu ekki Stöngin hefur ekki verið besti vinur Veigars Páls Gunnarssonar í leikjum Íslands gegn Noregi í undankeppni HM. Í báðum leikjunum skaut hann í stöngina og út þegar hann átti möguleika á að tryggja Íslandi sigur. Fótbolti 5.9.2009 22:01
Gunnleifur: Ég ber ábyrgð á marki Noregs Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Íslands, var ekki sáttur við niðurstöðuna úr leiknum gegn Noregi í kvöld. „Við áttum að vinna þennan leik enda miklu betra liðið allan tímann," sagði Gunnleifur. Fótbolti 5.9.2009 21:51
Rúrik: Hefði verið sanngjarnt að vinna 4-1 „Ég er ánægður með okkar frammistöðu þó við hefðum mátt nýta færin betur," sagði Rúrik Gíslason sem lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það gerði 1-1 jafntefli gegn Noregi. Fótbolti 5.9.2009 21:42
ÍA, Þór og ÍR tryggðu sér þrjú stig hvert ÍA, Þór og ÍR unnu sína leiki í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, líkt og Selfyssingar sem komust þar með upp í Pepsi-deildina. Fótbolti 4.9.2009 20:31
Frábær úrslit fyrir U-17 ára liðið Íslenska U17 ára landslið kvenna hóf leik í dag í riðlakeppni EM með fræknu jafntefli gegn ríkjandi Evrópumeisturum, Þjóðverjum. Um gríðarlega mikilvægt stig gæti verið að ræða. Fótbolti 4.9.2009 19:06