Ástin á götunni

Fréttamynd

Keflvíkingar slógu FH-inga út úr bikarnum annað árið í röð

Keflvíkingar halda áfram að reynast Íslandsmeisturum FH-inga afar erfiðir eftir að þeir slógu þá út úr VISA-bikarnum annað árið í röð með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun Samuelsen skoraði tvö mörk Keflvíkinga, lagði upp það þriðja og átti mestan þátt í að Keflvíkingar eru komnir i undanúrslitaleikinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fram - Fylkir 2-0: Umfjöllun

Það voru frábærar aðstæður til knattspyrnuiðkunar á Laugardalsvelli, þar sem Fylkismenn sóttu Framara heim, í 8-liða úrslitum VISA bikarsins í knattspyrnu karla. Leiknum lauk með 2-0 sigri Fram.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Enn 250 miðar eftir á leik KR og Basel í kvöld

KR og Basel mætast í fyrri leik sínum í þriðju umferð Evrópudeildar UEFA á KR-velli í kvöld og því mikil eftirvænting í Vesturbænum enda stóð KR sig frábærlega í síðustu umferð með því að slá gríska liðið Larissa úr keppni.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Verður vítakeppni á Valsvellinum?

Undanúrslit VISA-bikars kvenna fara fram á morgun, Valur og Stjarnan spila á Vodafonevellinum og Breiðablik og Fylkir á Kópavogsvelli. Fréttablaðið fékk þjálfarana Dragan Stojanovic hjá Þór/KA og Guðrúnu Jónu Kristjánsdóttur hjá Aftureldingu/Fjölni til þess að spá í spilin.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Allt byrjunarlið Vals í 40 manna undirbúningshóp fyrir EM

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur valið undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Finnlandi 23. ágúst til 10. september. Sigurður Ragnar hefur valið 40 leikmenn í þennan undirbúningshóp sinn sem verður svo skorinn niður í 22 leikmenn áður en til keppninnar er haldið.

Íslenski boltinn