Birgir Guðmundsson Ítalska leiðin kvödd? Nú standa menn frammi fyrir spennandi umræðu um niðurstöður og tillögur nýju fjölmiðlanefndarinnar. Það að þverpólitískt samkomulag hafi náðst í nefndinni er vissulega gleðiefni. Hins vegar má ekki líta á slíkt samkomulag sem svo endanlegt að það frysti umræðuna og komi í veg fyrir breytingar og endurbætur. Fastir pennar 13.10.2005 19:01 Hinn sögulegi farsi Eflaust á Auðun Georg eftir að kynnast því að fréttastjórn á alvöru fréttastofu byggir ekki á lóðréttu boðvaldi yfirmanns yfir undirmönnum - þar gilda sjálfstæð vinnubrögð og sjálfstæð dómgreind fréttamannanna. Sá sem ekki er velkominn leiðtogi í slíkt teymi mun einfaldlega dingla í frígír á einhverju hliðarspori. Fastir pennar 1.4.2005 00:01 Pólitík og Útvarpið Gagnvart trúverðugleika RÚV er augljóslega um skemmdarverk að ræða, því skilaboðin eru að stjórnmál skipti meiru en fagmennska og reynsla. Það út af fyrir sig er stóralvarlegt mál, því eitt af mikilvægustu hlutverkum fréttastofa RÚV er að vera fordæmi og fyrirmynd vandaðrar og faglegrar fréttamennsku. Fastir pennar 11.3.2005 00:01 Örlítil leiðsögn í lestri Stóru tímamótin sem felast í samþykkt framsóknarmanna um síðustu helgi liggja þess vegna í því að þeir hafa formlega hafið að skilgreina "þá skilmála og þau samningsmarkmið" sem umsókn [um aðild að ESB] á að byggja á. Fastir pennar 13.10.2005 18:51 Tólf árum síðar Í ljósi nýlegra breytinga á stólaskipan og vegna stjórnarsamstarfsins í heild er þetta kannski ekki þægilegasti tíminn fyrir Halldór Ásgrímsson að fá samþykkta herskáa Evrópustefnu. Fastir pennar 13.10.2005 18:49 Að verðlauna fjölmiðlafólk Það er því full ástæða til að staldra við á morgun og veita verðlaunum blaðamannastéttarinnar athygli. Þetta er ekki sérmál blaðamanna, þetta varðar allt samfélagið. Fastir pennar 13.10.2005 18:46 Pólitísk fegurðarsamkeppni Þetta er barátta upp á pólitískt líf og dauða, án þess þó að menn séu í raun að takast á um pólitísk málefni, heldur einungis stíl og ásýnd. Þetta er persónupólitík á efsta stigi, pólitísk fegurðarsamkeppni að ætti ABBA, sem söng svo eftirminnilega um sigurvegarann sem tæki allt, á meðan sá sem tapaði stæði eftir í sárum Fastir pennar 13.10.2005 15:28 Hallarfrúin En þessi hallarfrú flokksins er þó ekki sátt við stöðu sína og dreymir um tilfinningaþrungna ástarfundi með hinum íslenska/reykvíska kjósanda og þau glæsilegu pólitísku ævintýri sem hún átti með honum í Reykjavíkurlistanum og raunar líka sem frambjóðandi í Reykjavíkurkjördæmi norður. Fjallasvanir hvítir geta vængi sína misst! Fastir pennar 13.10.2005 15:25 Menningarheimar Framsóknar Þó varasamt sé að gera of mikið úr trúarbragðaáhrifum í þessum átökum, þá er felst vissulega ákveðinn sannleikskjarni í því, enda hafa sumir framsóknarmanna í borginni náð að koma sér upp baklandi meðal trúaðra og sérsafnaða með gott skipulag. Fastir pennar 13.10.2005 15:22 Bæjarpóstur deyr Engu að síður eru áherslurnar í erindisbréfi hinnar nýju nefndar enn litaðar af ógninni um samþjöppun fjölmiðla í hendur fárra fjársterkra aðila og þar eru ekki viðraðar áhyggjur af fjölbreytni sem ekki þrífst vegna fátæktar sem rekja má til erfiðra markaðsaðstæðna í smærri samfélögum. Fastir pennar 13.10.2005 15:19 Þótt þú gleymir guði <em>Þótt þú í Kínahverfið inn, klaufskist í sorta nætur, </em> <em>og Kínamaður með stóran sting </em> <em>úr stáli, hann gefi þér gætur. </em> <em>Á elleftu stundu þá fær hann flog </em> <em>og fellur að fótum þér. </em> <em>Því þótt þú gleymir guði, </em> <em>þá gleymir guð ekki þér.</em> Fastir pennar 13.10.2005 15:16 Skynsamlegt útspil Raunar eru samskipti ríkisstjórnarinnar og Alþingis um margt raunverulegra vandamál en samskipti Alþingis og forsetans, og sífellt eru að koma upp dæmi þar sem Alþingi virðist ekki spurt eða þá að það tekur sjálfkrafa við fyrirmælum beint frá ríkistjórninni. Fastir pennar 13.10.2005 15:09 Hvað tekur við? Kennaraverkfalli er lokið. Hvað tekur við? Fastir pennar 13.10.2005 15:00 Tjaldað til loka kjörtímabils Einfaldasta skýringin á því að þessir flokkar gátu fallist á Steinunni Valdísi sem borgarstjóra liggur þá í því að menn telja hana nægjanlega burðuga til að valda starfinu, en ólíklega eða ólíklegri en þá Stefán Jón og Dag B. Eggertsson til að nýta sér ljómann og áhrif borgarstjóraembættisins sem frambjóðandi og foringi fyrir Samfylkinguna. Fastir pennar 13.10.2005 14:58 Á R-listinn framtíð? Ein foringjakreppa í viðkvæmu pólitísku samstarfi kann að vera eitthvað sem hægt er að sigrast á. Tvær slíkar foringjakreppur á einu og sama kjörtímabilinu kalla hins vegar á pólitískt kraftaverk. Fastir pennar 13.10.2005 14:55 EES, Barrosso og Buttiglione Í dag stendur til að leiðtogar Evrópusambandsríkja komi saman í Róm og skrifi undir nýja stjórnarskrá fyrir sambandið, eins konar nýjan Rómarsáttmála. Fastir pennar 13.10.2005 14:52 Stjórnmál í turnskugga Umræðan í samfélaginu og í fjölmiðlum í kjölfar flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar um síðustu helgi er um margt athyglisverð. Vissulega er hún – eins og gengur - athyglisverð í ljósi þeirra pólitísku áherslumála sem forystumenn flokksins eru að reyna að koma á dagskrá. Fastir pennar 13.10.2005 14:50 Krossmark á hvítum vegg Öfugt við boðorð miðaldariddara stjórnarliðsins kemur í ljós að sveigjanleiki og samtal eru til vitnis um styrk, en ekki veikleika. Ríkisstjórnin lýtur nú nýrri forustu og eftir höfðinu dansa limirnir. Fastir pennar 13.10.2005 14:48 Nova - Draugaskip á vinnumarkaði Í grunninn snýst Sólbaksdeilan og átökin um löndunina í fyrradag um þann hluta vinnulöggjafarinnar sem kveður á um að verkalýðsfélag á tilteknu svæði fari með gerð kjarasamninga og það semji um lágmarkstaxta. Fastir pennar 13.10.2005 14:45 Kristin-fræði Framsóknar Sjálfur hefur Kristinn komið fram með trúlega skýringu, sem er einfaldlega sú að verið sé að refsa honum fyrir að hafa borið fram og staðið við skoðanir sem falla ekki að meirihlutaskoðun þingflokksins og forustumanna ríkisstjórnarinnar. Þar hefur Íraksmálið verið nefnt og þá ekki síður fjölmiðlamál síðastliðins sumars. Fastir pennar 13.10.2005 14:44 Lausnir gærdagsins Hér er ekki á ferðinni nein venjuleg kjaradeila. Hér er um pólitískt verkfall að ræða, þar sem tekist er á um skiptingu opinberra útgjalda og menntastefnuna í landinu. Fastir pennar 13.10.2005 14:41 Beint lýðræði á Akureyri Það er því sérstaklega athyglisvert að fylgjast með tilraunum á sviði íbúalýðræðis sem nú eru í gangi varðandi skipulag miðbæjarins á Akureyri undir formerkjum sjálfseignarstofnunar sem heitir Akureyri í öndvegi. Fastir pennar 13.10.2005 14:39 Ný taktík í Evrópumálum Um leið og hann brýnir menn til viðræðna slakar hann út mikilvægri eftirgjöf. Ræða Halldórs á Akureyri var því ekki breyting á stefnu hans í Evrópumálum, heldur breyting á taktík. Fastir pennar 13.10.2005 14:37 Ólík vinnubrögð - ólík niðurstaða Raunar er það almennt umhugsunarefni fyrir íslenska stjórnmálamenn og íslenska stjórnsýslu hvort ekki væri ráð að beita samráðsferlinu í ríkari mæli í viðkvæmum málum þar sem víðtækrar samstöðu er þörf. Fastir pennar 13.10.2005 14:36 Bylting bankanna Byltingin á fjármálamarkaðnum er staðreynd og þessi bylting hefur ekki einvörðungu breytt peningamálum og efnahagslífinu í landinu. Hún hefur líka umturnað starfsumhverfi stjórnmálanna. Fastir pennar 13.10.2005 14:34 Tímamót hjá Framsókn Sú ákvörðun [að setja Siv út úr ríkisstjórninni] er ekki einasta umdeilanleg í ljósi almenns pólitísks mats á stöðu Framsóknarflokksins heldur gengur hún beinlínis gegn flestum skráðum og óskráðum reglum og starfsvenjum við ráðherraval í flokknum. Fastir pennar 13.10.2005 14:32 Tifandi tekjuskattssprengja Þessi tvískipting felst í því að annars vegar höfum við launamenn sem borga fullan skatt af öllum þeim tekjum sem þeir vinna fyrir, og hins vegar höfum við fjármagnseigendur og "ehf-ara" sem borga eingöngu 10% skatt af sínum tekjum. Fastir pennar 13.10.2005 14:29 Fjöldafjarvistir ráðherra Það er í ljósi þessarar óvenjulegu stöðu sem fámennið í ráðherraliðinu við innsetninguna vekur athygli. Innsetningin er formleg opinber athöfn þar sem gert er ráð fyrir nærveru þingmanna og ráðherra, enda fer hún fram í þinghúsinu. Fastir pennar 13.10.2005 14:28 Hættu þá að moka Hin pólitísku ágreiningsefni hafa síðustu misseri frekar snúist um stjórnarhætti, stjórnunarstíl og lýðræði en efnahagsmál. Á því sviði hefur ríkisstjórnin setið undir harðri gagnrýni og hvert málið á fætur öðru verið keyrt fram þrátt fyrir hávær mótmæli í samfélaginu. Fastir pennar 13.10.2005 14:26 Hundadagauppreisnin Það bendir því flest til þess að eina leið Halldórs í málinu sé að semja við Davíð Oddsson um að láta undan kröfum hundadagauppreisnarinnar og draga málið til baka og helst láta þjóðaratkvæðagreiðsluna fara fram. Fastir pennar 13.10.2005 14:25 « ‹ 1 2 3 ›
Ítalska leiðin kvödd? Nú standa menn frammi fyrir spennandi umræðu um niðurstöður og tillögur nýju fjölmiðlanefndarinnar. Það að þverpólitískt samkomulag hafi náðst í nefndinni er vissulega gleðiefni. Hins vegar má ekki líta á slíkt samkomulag sem svo endanlegt að það frysti umræðuna og komi í veg fyrir breytingar og endurbætur. Fastir pennar 13.10.2005 19:01
Hinn sögulegi farsi Eflaust á Auðun Georg eftir að kynnast því að fréttastjórn á alvöru fréttastofu byggir ekki á lóðréttu boðvaldi yfirmanns yfir undirmönnum - þar gilda sjálfstæð vinnubrögð og sjálfstæð dómgreind fréttamannanna. Sá sem ekki er velkominn leiðtogi í slíkt teymi mun einfaldlega dingla í frígír á einhverju hliðarspori. Fastir pennar 1.4.2005 00:01
Pólitík og Útvarpið Gagnvart trúverðugleika RÚV er augljóslega um skemmdarverk að ræða, því skilaboðin eru að stjórnmál skipti meiru en fagmennska og reynsla. Það út af fyrir sig er stóralvarlegt mál, því eitt af mikilvægustu hlutverkum fréttastofa RÚV er að vera fordæmi og fyrirmynd vandaðrar og faglegrar fréttamennsku. Fastir pennar 11.3.2005 00:01
Örlítil leiðsögn í lestri Stóru tímamótin sem felast í samþykkt framsóknarmanna um síðustu helgi liggja þess vegna í því að þeir hafa formlega hafið að skilgreina "þá skilmála og þau samningsmarkmið" sem umsókn [um aðild að ESB] á að byggja á. Fastir pennar 13.10.2005 18:51
Tólf árum síðar Í ljósi nýlegra breytinga á stólaskipan og vegna stjórnarsamstarfsins í heild er þetta kannski ekki þægilegasti tíminn fyrir Halldór Ásgrímsson að fá samþykkta herskáa Evrópustefnu. Fastir pennar 13.10.2005 18:49
Að verðlauna fjölmiðlafólk Það er því full ástæða til að staldra við á morgun og veita verðlaunum blaðamannastéttarinnar athygli. Þetta er ekki sérmál blaðamanna, þetta varðar allt samfélagið. Fastir pennar 13.10.2005 18:46
Pólitísk fegurðarsamkeppni Þetta er barátta upp á pólitískt líf og dauða, án þess þó að menn séu í raun að takast á um pólitísk málefni, heldur einungis stíl og ásýnd. Þetta er persónupólitík á efsta stigi, pólitísk fegurðarsamkeppni að ætti ABBA, sem söng svo eftirminnilega um sigurvegarann sem tæki allt, á meðan sá sem tapaði stæði eftir í sárum Fastir pennar 13.10.2005 15:28
Hallarfrúin En þessi hallarfrú flokksins er þó ekki sátt við stöðu sína og dreymir um tilfinningaþrungna ástarfundi með hinum íslenska/reykvíska kjósanda og þau glæsilegu pólitísku ævintýri sem hún átti með honum í Reykjavíkurlistanum og raunar líka sem frambjóðandi í Reykjavíkurkjördæmi norður. Fjallasvanir hvítir geta vængi sína misst! Fastir pennar 13.10.2005 15:25
Menningarheimar Framsóknar Þó varasamt sé að gera of mikið úr trúarbragðaáhrifum í þessum átökum, þá er felst vissulega ákveðinn sannleikskjarni í því, enda hafa sumir framsóknarmanna í borginni náð að koma sér upp baklandi meðal trúaðra og sérsafnaða með gott skipulag. Fastir pennar 13.10.2005 15:22
Bæjarpóstur deyr Engu að síður eru áherslurnar í erindisbréfi hinnar nýju nefndar enn litaðar af ógninni um samþjöppun fjölmiðla í hendur fárra fjársterkra aðila og þar eru ekki viðraðar áhyggjur af fjölbreytni sem ekki þrífst vegna fátæktar sem rekja má til erfiðra markaðsaðstæðna í smærri samfélögum. Fastir pennar 13.10.2005 15:19
Þótt þú gleymir guði <em>Þótt þú í Kínahverfið inn, klaufskist í sorta nætur, </em> <em>og Kínamaður með stóran sting </em> <em>úr stáli, hann gefi þér gætur. </em> <em>Á elleftu stundu þá fær hann flog </em> <em>og fellur að fótum þér. </em> <em>Því þótt þú gleymir guði, </em> <em>þá gleymir guð ekki þér.</em> Fastir pennar 13.10.2005 15:16
Skynsamlegt útspil Raunar eru samskipti ríkisstjórnarinnar og Alþingis um margt raunverulegra vandamál en samskipti Alþingis og forsetans, og sífellt eru að koma upp dæmi þar sem Alþingi virðist ekki spurt eða þá að það tekur sjálfkrafa við fyrirmælum beint frá ríkistjórninni. Fastir pennar 13.10.2005 15:09
Tjaldað til loka kjörtímabils Einfaldasta skýringin á því að þessir flokkar gátu fallist á Steinunni Valdísi sem borgarstjóra liggur þá í því að menn telja hana nægjanlega burðuga til að valda starfinu, en ólíklega eða ólíklegri en þá Stefán Jón og Dag B. Eggertsson til að nýta sér ljómann og áhrif borgarstjóraembættisins sem frambjóðandi og foringi fyrir Samfylkinguna. Fastir pennar 13.10.2005 14:58
Á R-listinn framtíð? Ein foringjakreppa í viðkvæmu pólitísku samstarfi kann að vera eitthvað sem hægt er að sigrast á. Tvær slíkar foringjakreppur á einu og sama kjörtímabilinu kalla hins vegar á pólitískt kraftaverk. Fastir pennar 13.10.2005 14:55
EES, Barrosso og Buttiglione Í dag stendur til að leiðtogar Evrópusambandsríkja komi saman í Róm og skrifi undir nýja stjórnarskrá fyrir sambandið, eins konar nýjan Rómarsáttmála. Fastir pennar 13.10.2005 14:52
Stjórnmál í turnskugga Umræðan í samfélaginu og í fjölmiðlum í kjölfar flokksstjórnarfundar Samfylkingarinnar um síðustu helgi er um margt athyglisverð. Vissulega er hún – eins og gengur - athyglisverð í ljósi þeirra pólitísku áherslumála sem forystumenn flokksins eru að reyna að koma á dagskrá. Fastir pennar 13.10.2005 14:50
Krossmark á hvítum vegg Öfugt við boðorð miðaldariddara stjórnarliðsins kemur í ljós að sveigjanleiki og samtal eru til vitnis um styrk, en ekki veikleika. Ríkisstjórnin lýtur nú nýrri forustu og eftir höfðinu dansa limirnir. Fastir pennar 13.10.2005 14:48
Nova - Draugaskip á vinnumarkaði Í grunninn snýst Sólbaksdeilan og átökin um löndunina í fyrradag um þann hluta vinnulöggjafarinnar sem kveður á um að verkalýðsfélag á tilteknu svæði fari með gerð kjarasamninga og það semji um lágmarkstaxta. Fastir pennar 13.10.2005 14:45
Kristin-fræði Framsóknar Sjálfur hefur Kristinn komið fram með trúlega skýringu, sem er einfaldlega sú að verið sé að refsa honum fyrir að hafa borið fram og staðið við skoðanir sem falla ekki að meirihlutaskoðun þingflokksins og forustumanna ríkisstjórnarinnar. Þar hefur Íraksmálið verið nefnt og þá ekki síður fjölmiðlamál síðastliðins sumars. Fastir pennar 13.10.2005 14:44
Lausnir gærdagsins Hér er ekki á ferðinni nein venjuleg kjaradeila. Hér er um pólitískt verkfall að ræða, þar sem tekist er á um skiptingu opinberra útgjalda og menntastefnuna í landinu. Fastir pennar 13.10.2005 14:41
Beint lýðræði á Akureyri Það er því sérstaklega athyglisvert að fylgjast með tilraunum á sviði íbúalýðræðis sem nú eru í gangi varðandi skipulag miðbæjarins á Akureyri undir formerkjum sjálfseignarstofnunar sem heitir Akureyri í öndvegi. Fastir pennar 13.10.2005 14:39
Ný taktík í Evrópumálum Um leið og hann brýnir menn til viðræðna slakar hann út mikilvægri eftirgjöf. Ræða Halldórs á Akureyri var því ekki breyting á stefnu hans í Evrópumálum, heldur breyting á taktík. Fastir pennar 13.10.2005 14:37
Ólík vinnubrögð - ólík niðurstaða Raunar er það almennt umhugsunarefni fyrir íslenska stjórnmálamenn og íslenska stjórnsýslu hvort ekki væri ráð að beita samráðsferlinu í ríkari mæli í viðkvæmum málum þar sem víðtækrar samstöðu er þörf. Fastir pennar 13.10.2005 14:36
Bylting bankanna Byltingin á fjármálamarkaðnum er staðreynd og þessi bylting hefur ekki einvörðungu breytt peningamálum og efnahagslífinu í landinu. Hún hefur líka umturnað starfsumhverfi stjórnmálanna. Fastir pennar 13.10.2005 14:34
Tímamót hjá Framsókn Sú ákvörðun [að setja Siv út úr ríkisstjórninni] er ekki einasta umdeilanleg í ljósi almenns pólitísks mats á stöðu Framsóknarflokksins heldur gengur hún beinlínis gegn flestum skráðum og óskráðum reglum og starfsvenjum við ráðherraval í flokknum. Fastir pennar 13.10.2005 14:32
Tifandi tekjuskattssprengja Þessi tvískipting felst í því að annars vegar höfum við launamenn sem borga fullan skatt af öllum þeim tekjum sem þeir vinna fyrir, og hins vegar höfum við fjármagnseigendur og "ehf-ara" sem borga eingöngu 10% skatt af sínum tekjum. Fastir pennar 13.10.2005 14:29
Fjöldafjarvistir ráðherra Það er í ljósi þessarar óvenjulegu stöðu sem fámennið í ráðherraliðinu við innsetninguna vekur athygli. Innsetningin er formleg opinber athöfn þar sem gert er ráð fyrir nærveru þingmanna og ráðherra, enda fer hún fram í þinghúsinu. Fastir pennar 13.10.2005 14:28
Hættu þá að moka Hin pólitísku ágreiningsefni hafa síðustu misseri frekar snúist um stjórnarhætti, stjórnunarstíl og lýðræði en efnahagsmál. Á því sviði hefur ríkisstjórnin setið undir harðri gagnrýni og hvert málið á fætur öðru verið keyrt fram þrátt fyrir hávær mótmæli í samfélaginu. Fastir pennar 13.10.2005 14:26
Hundadagauppreisnin Það bendir því flest til þess að eina leið Halldórs í málinu sé að semja við Davíð Oddsson um að láta undan kröfum hundadagauppreisnarinnar og draga málið til baka og helst láta þjóðaratkvæðagreiðsluna fara fram. Fastir pennar 13.10.2005 14:25