Box Jake Paul lætur nánösina Dana White fá það óþvegið Samfélagsmiðlastjarnan og hnefaleikakappinn Jake Paul er ekki beint aðdáandi Dana White, forseta UFC. Sport 15.8.2022 10:30 Fleiri íþróttamenn hverfa sporlaust í Bretlandi Alls hefur nú verið lýst eftir 12 íþróttamönnum sem kepptu á bresku Samveldisleikunum í Birmingham en enginn virðist vita hvar þessir íþróttamenn eru niðurkomnir. Sport 13.8.2022 10:30 Tvöfaldur heimsmeistari á landinu í leit að Hafþóri Tyson Fury, einn besti þungavigtarhnefaleikamaður samtímans og tvöfaldur heimsmeistari, er á Íslandi. Hann segist vera kominn hingað til að skora Hafþór Júlíus Björnsson á hólm. Lífið 11.8.2022 13:43 Átta ára stelpa vekur mikla athygli fyrir svakaleg tilþrif Hún er bara átta ára gömul en er þegar farin að vekja athygli á samfélagsmiðlum og annars staðar fyrir tilþrif sín í hnefaleikahringnum. Sport 3.8.2022 11:30 Viðræður um bardaga Hafþórs Júlíusar við heimsmeistara Hafþór Júlíus Björnsson gæti stigið inn í hringinn og mætt þar Tyson Fury, tvöföldum heimsmeistara í þungavigt í hnefaleikum. Sport 26.7.2022 18:04 Kolbeinn snýr aftur í hringinn Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn þann 10. ágúst næstkomandi er hann mætir Rodney Moore í Detroit í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Sport 7.7.2022 14:01 Logan Paul gengur til liðs við WWE Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam. Erlent 1.7.2022 22:27 Segist ekki vita hvað „íþróttaþvottur“ er og líkar vel við Sádi-Arabíu Anthony Joshua, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, stefnir á að endurheimta titil sinn en hann mætir Oleksandr Usyk þann 20. ágúst næstkomandi. Fer bardaginn fram í Sádi-Arabíu og Joshua sér ekkert að því. Sport 23.6.2022 08:30 Mayweather vill líka sitt eigið lið í NBA deildinni Nýverið opinberaði LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, að þegar skórnir færu á hilluna langaði honum að eiga NBA lið – og það í Las Vegas. Nú hefur glaumgosinn og hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather tekið í sama streng. Körfubolti 16.6.2022 12:31 Valgerður laut í lægra haldi fyrir Ólympíumeistaranum Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir þurfti að sætta sig við tap gegn breska Ólympíumeistaranum Lauren Price á OVO Arena Wembley í London í gær. Sport 12.6.2022 17:01 Mætir Ólympíumeistaranum á morgun: „Á eftir að græða mjög mikið á þessum bardaga“ Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir í hringinn á morgun þegar hún berst við bresku hnefaleikakonuna Lauren Price í OVO Arena Wembley. Lauren Price vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó, en þetta verður hennar fyrsti atvinnumannabardagi. Sport 10.6.2022 23:32 Elmar Gauti vann Norðurlandameistarann í bardaga kvöldsins á Icebox Elmar Gauti Halldórsson hefndi fyrir tap í úrslitabardaga Norðurlandamótsins í hnefaleikum þegar hann vann í aðalbardaga Icebox sem fór fram um helgina og heppnaðist vel. Sport 3.5.2022 12:00 Icebox verður haldið í annað sinn í dag: „Fæ gæsahúð þegar ég tala um þetta“ „Ég ákvað bara að stökkva út í djúpu laugina og fara alla leið,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, hnefaleikaþjálfari og einn af skipuleggjendum boxmótsins Icebox sem haldið verður í dag. Sport 30.4.2022 08:01 Leggur hanskana á hilluna eftir bardaga kvöldsins: Er á betri stað en síðast Hnefaleikakappinn Tyson Fury segist ekki geta beðið eftir því að leggja hanskana á hilluna. Hann hefur fengið mikla umfjöllun fyrir sigra sína innan hringsins og baráttu við þunglyndi utan hans. Sport 23.4.2022 09:01 „Gjammaði í eyrað“ á Tyson sem fékk nóg og lét hnefana tala Mike Tyson, sem af mörgum er álitinn einn besti boxari allra tíma, varð uppvís að því að kýla ítrekað farþega í flugvél sem var í þann mund að leggja af stað frá San Francisco til Flórída í vikunni. Maðurinn ku hafa verið afar ölvaður og er sagður hafa áreitt Tyson ítrekað áður en barsmíðarnar hófust. Lífið 22.4.2022 10:47 Dómarinn borinn út úr salnum á börum eftir slysahögg Hnefaleikabardagi í Mexíkó endaði ekki alveg eins og menn bjuggust við fyrir fram. Sport 6.4.2022 11:00 Hafþór Júlíus eftir sigurinn gegn Eddie Hall: „Tæknin vann í kvöld“ Hafþór Júlíus Björnsson vann Eddie Hall í því sem hefur verið kallað þyngsti boxbardagi sögunnar. Bardagi þeirra félaga endaði á dómaraborðinu en þar dæmdu allir Hafþóri í vil. Hann hrósaði Hall eftir bardagann og sagði jafnframt að sér liði eins og tæknin hefði unnið. Sport 20.3.2022 18:00 Fury hættir eftir næsta bardaga: „Á 150 milljónir inni á banka, er ungur og hraustur“ Tyson Fury, heimsmeistari í þungavigt, ætlar að leggja boxhanskana á hilluna eftir bardagann gegn Dillian Whyte í apríl. Sport 2.3.2022 16:31 Klitschko boxbræður sagðir vera á aftökulista Pútíns Valdimír Pútín sendir ekki aðeins hersveitir inn í Úkraínu því hann virðist líka vera búinn að gera út aftökusveit sem á að einbeita sér að losa hann við þá Úkraínumenn sem hann er sérstaklega ósáttur. Sport 1.3.2022 17:01 Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. Sport 28.2.2022 08:30 Hnefaleikar og ólympískar lyftingar gætu dottið út af Ólympíuleikunum Hnefaleikar, ólympískar lyftingar og nútímafimmtarþraut eru ekki á listanum yfir keppnisgreinar á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Það gæti þó breyst. Sport 3.2.2022 16:31 Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. Sport 31.1.2022 10:01 Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. Sport 21.12.2021 10:30 Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. Sport 21.12.2021 08:31 Fyrrum NBA stjarna hættir eftir einn bardaga Það eru ekki bara youtube stjörnur sem hafa fært sig inn í hnefaleikahringinn á síðustu árum og misserum. Deron Williams fyrrum leikmaður Utah Jazz og Brooklyn/New Jersey Nets mætti Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni í bardaga í gærkvöldi. Sport 19.12.2021 14:55 Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. Sport 19.12.2021 12:08 Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. Sport 30.11.2021 12:31 Þumalbrotnaði í fyrstu lotu en kláraði samt bardagann og vann Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir vann flottan sigur í bardaga sínum í Jönköping í Svíþjóð um helgina en hún þurfti heldur betur að harka af sér í bardaganum. Sport 29.11.2021 09:01 Gömul NBA stjarna ætlar að slást við gamla NFL stjörnu í hringnum Þeir eru kannski hættir að spila í NBA og NFL en voru aftur á móti tilbúnir að prufa hvernig þeir koma út í nýrri íþrótt. Sport 10.11.2021 15:00 Skrifar söguna í ofur-millivigt Saul „Canelo“ Alvarez heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í hnefaleikaheiminum. Í nótt bar hann sigurorð af Caleb Plant í bardaga um IBF titilinn. Sport 7.11.2021 10:44 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 34 ›
Jake Paul lætur nánösina Dana White fá það óþvegið Samfélagsmiðlastjarnan og hnefaleikakappinn Jake Paul er ekki beint aðdáandi Dana White, forseta UFC. Sport 15.8.2022 10:30
Fleiri íþróttamenn hverfa sporlaust í Bretlandi Alls hefur nú verið lýst eftir 12 íþróttamönnum sem kepptu á bresku Samveldisleikunum í Birmingham en enginn virðist vita hvar þessir íþróttamenn eru niðurkomnir. Sport 13.8.2022 10:30
Tvöfaldur heimsmeistari á landinu í leit að Hafþóri Tyson Fury, einn besti þungavigtarhnefaleikamaður samtímans og tvöfaldur heimsmeistari, er á Íslandi. Hann segist vera kominn hingað til að skora Hafþór Júlíus Björnsson á hólm. Lífið 11.8.2022 13:43
Átta ára stelpa vekur mikla athygli fyrir svakaleg tilþrif Hún er bara átta ára gömul en er þegar farin að vekja athygli á samfélagsmiðlum og annars staðar fyrir tilþrif sín í hnefaleikahringnum. Sport 3.8.2022 11:30
Viðræður um bardaga Hafþórs Júlíusar við heimsmeistara Hafþór Júlíus Björnsson gæti stigið inn í hringinn og mætt þar Tyson Fury, tvöföldum heimsmeistara í þungavigt í hnefaleikum. Sport 26.7.2022 18:04
Kolbeinn snýr aftur í hringinn Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson snýr aftur í hringinn þann 10. ágúst næstkomandi er hann mætir Rodney Moore í Detroit í Michigan-ríki í Bandaríkjunum. Sport 7.7.2022 14:01
Logan Paul gengur til liðs við WWE Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam. Erlent 1.7.2022 22:27
Segist ekki vita hvað „íþróttaþvottur“ er og líkar vel við Sádi-Arabíu Anthony Joshua, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, stefnir á að endurheimta titil sinn en hann mætir Oleksandr Usyk þann 20. ágúst næstkomandi. Fer bardaginn fram í Sádi-Arabíu og Joshua sér ekkert að því. Sport 23.6.2022 08:30
Mayweather vill líka sitt eigið lið í NBA deildinni Nýverið opinberaði LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, að þegar skórnir færu á hilluna langaði honum að eiga NBA lið – og það í Las Vegas. Nú hefur glaumgosinn og hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather tekið í sama streng. Körfubolti 16.6.2022 12:31
Valgerður laut í lægra haldi fyrir Ólympíumeistaranum Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir þurfti að sætta sig við tap gegn breska Ólympíumeistaranum Lauren Price á OVO Arena Wembley í London í gær. Sport 12.6.2022 17:01
Mætir Ólympíumeistaranum á morgun: „Á eftir að græða mjög mikið á þessum bardaga“ Hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir mætir í hringinn á morgun þegar hún berst við bresku hnefaleikakonuna Lauren Price í OVO Arena Wembley. Lauren Price vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Tókýó, en þetta verður hennar fyrsti atvinnumannabardagi. Sport 10.6.2022 23:32
Elmar Gauti vann Norðurlandameistarann í bardaga kvöldsins á Icebox Elmar Gauti Halldórsson hefndi fyrir tap í úrslitabardaga Norðurlandamótsins í hnefaleikum þegar hann vann í aðalbardaga Icebox sem fór fram um helgina og heppnaðist vel. Sport 3.5.2022 12:00
Icebox verður haldið í annað sinn í dag: „Fæ gæsahúð þegar ég tala um þetta“ „Ég ákvað bara að stökkva út í djúpu laugina og fara alla leið,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, hnefaleikaþjálfari og einn af skipuleggjendum boxmótsins Icebox sem haldið verður í dag. Sport 30.4.2022 08:01
Leggur hanskana á hilluna eftir bardaga kvöldsins: Er á betri stað en síðast Hnefaleikakappinn Tyson Fury segist ekki geta beðið eftir því að leggja hanskana á hilluna. Hann hefur fengið mikla umfjöllun fyrir sigra sína innan hringsins og baráttu við þunglyndi utan hans. Sport 23.4.2022 09:01
„Gjammaði í eyrað“ á Tyson sem fékk nóg og lét hnefana tala Mike Tyson, sem af mörgum er álitinn einn besti boxari allra tíma, varð uppvís að því að kýla ítrekað farþega í flugvél sem var í þann mund að leggja af stað frá San Francisco til Flórída í vikunni. Maðurinn ku hafa verið afar ölvaður og er sagður hafa áreitt Tyson ítrekað áður en barsmíðarnar hófust. Lífið 22.4.2022 10:47
Dómarinn borinn út úr salnum á börum eftir slysahögg Hnefaleikabardagi í Mexíkó endaði ekki alveg eins og menn bjuggust við fyrir fram. Sport 6.4.2022 11:00
Hafþór Júlíus eftir sigurinn gegn Eddie Hall: „Tæknin vann í kvöld“ Hafþór Júlíus Björnsson vann Eddie Hall í því sem hefur verið kallað þyngsti boxbardagi sögunnar. Bardagi þeirra félaga endaði á dómaraborðinu en þar dæmdu allir Hafþóri í vil. Hann hrósaði Hall eftir bardagann og sagði jafnframt að sér liði eins og tæknin hefði unnið. Sport 20.3.2022 18:00
Fury hættir eftir næsta bardaga: „Á 150 milljónir inni á banka, er ungur og hraustur“ Tyson Fury, heimsmeistari í þungavigt, ætlar að leggja boxhanskana á hilluna eftir bardagann gegn Dillian Whyte í apríl. Sport 2.3.2022 16:31
Klitschko boxbræður sagðir vera á aftökulista Pútíns Valdimír Pútín sendir ekki aðeins hersveitir inn í Úkraínu því hann virðist líka vera búinn að gera út aftökusveit sem á að einbeita sér að losa hann við þá Úkraínumenn sem hann er sérstaklega ósáttur. Sport 1.3.2022 17:01
Klitschko boxbræðurnir báðir í stríðið gegn Rússum: „Ég verð að berjast“ Tvær af stærstu íþróttastjörnum Úkraínumanna í sögunni eru meðal þeirra sem hafa haldið kyrru fyrir í landinu til að berjast gegn innrás rússneska hersins. Sport 28.2.2022 08:30
Hnefaleikar og ólympískar lyftingar gætu dottið út af Ólympíuleikunum Hnefaleikar, ólympískar lyftingar og nútímafimmtarþraut eru ekki á listanum yfir keppnisgreinar á Ólympíuleikunum í Los Angeles 2028. Það gæti þó breyst. Sport 3.2.2022 16:31
Valgerður birti „vandræðalega mynd“ af sér um áhrif þumalputtabrotsins Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir er enn að vinna sig til baka eftir að hafa þumalputtabrotnað í síðasta bardaga sínum. Sport 31.1.2022 10:01
Algjörlega afmynduð í andlitinu eftir að hafa fengið 236 högg í boxbardaga Miriam Gutierrez fékk að kynnast því hvernig er að verða fyrir 235 höggum í einum boxbardaga. Hún tapaði bardaga sínum á móti heimsmeistaranum Amanda Serrano og var óþekkjanleg á eftir. Sport 21.12.2021 10:30
Rosalegt sjónarhorn á rothöggið hans Jake Paul sem vill mæta UFC stjörnu næst Samfélagsstjarnan Jake Paul hélt sigurgöngu sinni áfram í hringnum um helgina þegar hann kláraði andstæðing sinn með einn einu rohögginu. Sport 21.12.2021 08:31
Fyrrum NBA stjarna hættir eftir einn bardaga Það eru ekki bara youtube stjörnur sem hafa fært sig inn í hnefaleikahringinn á síðustu árum og misserum. Deron Williams fyrrum leikmaður Utah Jazz og Brooklyn/New Jersey Nets mætti Frank Gore, fyrrum NFL leikmanni í bardaga í gærkvöldi. Sport 19.12.2021 14:55
Youtube stjarnan Paul sigraði með rothoggi Jake Paul, youtube stjarnan sem hefur gerst boxari á síðustu mánuðum og árum sigraði sinn fimmta bardaga í nótt með rothöggi. Sport 19.12.2021 12:08
Dómarinn greip í brotnu hendi Valgerðar þegar hann tilkynnti sigurvegara Eitt vandamál þegar þú ert búinn að vinna bardaga með brotinn þumal. Það er þegar dómarinn tilkynnir þig sem sigurvegara bardagans og grípur þéttingsfast í brotnu hendina. Sport 30.11.2021 12:31
Þumalbrotnaði í fyrstu lotu en kláraði samt bardagann og vann Íslenska hnefaleikakonan Valgerður Guðsteinsdóttir vann flottan sigur í bardaga sínum í Jönköping í Svíþjóð um helgina en hún þurfti heldur betur að harka af sér í bardaganum. Sport 29.11.2021 09:01
Gömul NBA stjarna ætlar að slást við gamla NFL stjörnu í hringnum Þeir eru kannski hættir að spila í NBA og NFL en voru aftur á móti tilbúnir að prufa hvernig þeir koma út í nýrri íþrótt. Sport 10.11.2021 15:00
Skrifar söguna í ofur-millivigt Saul „Canelo“ Alvarez heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í hnefaleikaheiminum. Í nótt bar hann sigurorð af Caleb Plant í bardaga um IBF titilinn. Sport 7.11.2021 10:44