Spænski boltinn

Fréttamynd

Annað tap Granada í röð

Sverrir Ingi lék allan leikinn í 0-2 tapi gegn Villareal í spænsku deildinni í dag en þetta var annar leikur Sverris í byrjunarliðinu sem mun þreyta frumraun sína á heimavelli um næstu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar er miklu verðmætari en Messi

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er langverðmætasti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri samantekt CIES Football Observatory á því hverjir eru hundrað verðmætustu fótboltamenn heimsins í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Aukaspyrnumark Messi kom Barcelona áfram

Lionel Messi skaut Barcelona áfram í 8-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar þegar hann skoraði þriðja mark liðsins gegn Athletic Bilbao í kvöld. Lokatölur 3-1, Barcelona í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

Lauflétt hjá Madrídingum

Real Madrid átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Granada að velli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 5-0, Real Madrid í vil.

Fótbolti