Spænski boltinn

Fréttamynd

Filipe Luis kominn aftur til Atletico Madrid

Brasilíski bakvörðurinn er kominn aftur til Atletico Madrid eftir misheppnaða dvöl hjá Englandsmeisturunum í Chelsea. Þrátt fyrir að verða enskur meistari sem og deildarbikarmeistari lék Luis lítið í bláu treyjunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ramos er ekki til sölu

Rafa Benitez, nýjasti knattspyrnustjóri Real Madrid, greindi frá því á blaðamannafundi að Sergio Ramos væri einfaldlega ekki til sölu.

Fótbolti
Fréttamynd

Óvissa um framtíð Pedro

Luis Enrique viðurkenndi að hann gæti ekki stöðvað Pedro ef spænski framherjinn sem hefur verið orðaður við Manchester United og Chelsea vill fara frá Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Benitez: Ramos fer hvergi

Þrátt fyrir meintan vilja spænska varnarmannsins að fara til Manchester United verður hann áfram í spænsku höfuðborginni.

Fótbolti