Spænski boltinn

Fréttamynd

Flugeldasýning hjá Messi og Ronaldo í jafnteflisleik

Tveir bestu knattspyrnumenn heims - Lionel Messi og Cristiano Ronaldo - buðu til veislu á Camp Nou í kvöld er Barcelona tók á móti Real Madrid. Báðir leikmenn skoruðu tvö mörk í 2-2 jafntefli liðanna. Barcelona er því áfram með átta stiga forskot á Real Madrid í deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Börsungar geta náð vænni forystu

Tvö af bestu knattspyrnuliðum heims, Barcelona og Real Madrid, eigast við kl. 17.50 á sunnudag þegar þessi risar mætast í spænsku úrvalsdeildinni. Leikið verður á Nou Camp, heimavelli Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Puyol frá í átta vikur - missir af El Clasico

Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, verður ekki með liðinu næstu átta vikurnar eftir að hann fór úr olnbogalið í sigrinum á Benfica í Meistaradeildinni í gær. Puyol fór beint á sjúkrahús eftir að hann meiddist en flaug samt með félögum sínum heim í gærkvöldi.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho ætlar aftur til Englands

Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho segist ætla aftur í enska boltann þegar tíma hans með Real Madrid er lokið. Hann segist þó vera mjög hamingjusamur á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo: Megum ekki tapa fleiri stigum

Leikmenn Real Madrid sýndu það um helgina að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Þá völtuðu þeir yfir Deportivo, 5-1, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði þrennu.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho vill vera eins og Sir Alex

Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho hjá Real Madrid lítur mikið upp til Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, og vonast til þess að vera eins lengi í bransanum og Skotinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Leik Rayo Vallecano og Real Madrid frestað

Viðureign Rayo Vallecano og Real Madrid í 5. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar hefur verið frestað til morguns. Slökknaði á flóðljósum þegar skammt var til leiks og ljóst að ekki verður hægt að koma þeim í gang svo leikurinn geti verið leikinn í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola mun halda sig í New York næsta árið

Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum en hann flutti með alla fjölskylduna frá Barcelona til New York eftir að hann hætti að þjálfa Barcelona-liðið síðasta vor enda harður á því að taka sér eitt ár í frí frá boltanum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Tvö mörk Börsunga á síðustu mínútunum - með 11 stiga forskot á Real

Það tók Barcelona-menn 86 mínútur að finna leiðina framhjá Tono, markverði Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Xavi skoraði markið á 87. mínútu og Granada-liðið skoraði síðan sjálfsmark í uppbótartíma. Barcalona vann því leikinn 2-0 og er með fullt hús á toppnum eftir fyrstu fimm umferðirnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Pique frá í þrjá vikur

Það eru varnarvandræði hjá liði Barcelona enda er Carles Puyol frá vegna meiðsla og svo var Gerard Pique að meiðast í leiknum gegn Spartak Moskvu í Meistaradeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho kærir ritstjóra Marca

Stríð Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, tók á síg nýja mynd í dag er hann ákvað að kæra ritstjóra blaðsins Marca fyrir ummæli í sinn garð.

Fótbolti