Spænski boltinn

Fréttamynd

Real Madrid tapaði stigum

Real Madrid hóf titilvörn sína á Spáni með 1-1 jafntefli gegn Valencia á heimavelli sínum í kvöld. Flestir bjuggust við öruggum sigri heimamanna en gestirnir börðust vel fyrir stiginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Olinga sá yngsti til að skora í spænsku úrvalsdeildinni

Malaga þurfti að selja margar af stjörnum sínum fyrir tímabilið vegna fjárhagsvandræða og hetja liðsins í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar kom úr óvæntri átt. Hinn 16 ára gamli Fabrice Olinga tryggði liðinu 1-0 sigur á Celta Vigo í gær og setti um leið nýtt met í spænsku deildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho ætlar ekki að selja Kaka á útsöluverði

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að Kaka geti yfirgefið liðið ef rétt verð fæst fyrir Brasilíumanninn. Kaka fór á kostum með Spánarmeistaraliðinu í vináttuleik gegn AC Milan þar sem að Real Madrid hafði betur 5-1 en Kaka hefur verið orðaður við sitt gamla lið, AC Milan.

Fótbolti
Fréttamynd

David Villa í leikmannahópi Barcelona fyrir United-leikinn

David Villa er kominn í leikmannahóp Barcelona í fyrsta sinn í átta mánuði en spænski landsliðsframherjinn verður með liðinu í æfingaleikjum á móti Manchester United í Gautaborg á morgun og Dinamo Búkarest þremur dögum síðar. Leikur Manchester United og Barcelona verður í beinni á Stöð 2 Sport 3 á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Arbeloa fékk nýjan samning hjá Real Madrid

Spænski landsliðsbakvörðurinn Alvaro Arbeloa verður áfram hjá Real Madrid næstu árin því hann er búinn að ganga frá nýjum samningi til ársins 2016. Arbeloa verður 33 ára gamall þegar samningurinn rennur út.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar og Messi saman í liði eftir ÓL?

Jose Maria Bartomeu, varaforseti Barcelona, segir að Barcaelona ætli að reyna að sannfæra Brasilíumanninn Neymar um að ganga til liðs við félagið eftir Ólympíuleikanna í London en mikið hefur verið látið með þennan tvítuga strák.

Fótbolti
Fréttamynd

Banega og bifreiðar eiga ekki vel saman

Ólukka Ever Banega, leikmanns Valencia í spænsku knattspyrnunni, virðist engan enda ætla að taka. Hann ætti í það minnsta að velta fyrir sér öðrum samgöngumöguleikum en einkabifreiðum.

Sport
Fréttamynd

Messi meiddur og missir af fyrsta leik Vilanova

Tímabilið byrjar ekki alltof vel fyrir besta knattspyrnumann í heimi. Lionel Messi meiddist á kálfa á æfingu með Barcelona í gær og verður því ekki með liðinu í fyrsta leiknum undir stjórn Tito Vilanova. Vilanova tók eins og kunnugt er við liðinu af Pep Guardiola.

Fótbolti
Fréttamynd

Keita farinn til Kína

Kínverska félagið Dalian Aerbin hefur staðfest að félagið sé búið að gera tveggja og hálfs árs samning við miðjumanninn Seydou Keita.

Fótbolti