Spænski boltinn Dómarar vilja að Pique verði refsað Spænskir dómarar eru brjálaðir út í Gerard Pique, varnarmann Barcelona, og vilja að honum verða refsað fyrir ummæli sem hann lét út úr sér um helgina. Fótbolti 5.3.2012 09:19 Enn einn stórsigurinn hjá Real Madrid Real Madid endurheimti tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 5-0 sigri á Espanyol í kvöld. Gonzalo Higuain skoraði tvö mörk fyrir Real í kvöld. Fótbolti 4.3.2012 22:26 Mourinho um ferð sína til London: Þarf ekkert að útskýra Sögusagnir um að Jose Mourinho ætli að hætta hjá Real Madrid í sumar mögnuðust í vikunni þegar það sást til hans í Lundúnum að skoða hús. Fótbolti 3.3.2012 22:18 Glæsimark Keita í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 3-1 sigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan seinni hálfleikinn. Fótbolti 3.3.2012 10:29 PSG gæti keypt Xavi fyrir 13,4 milljarða | Klausa í samningnum Franska félagið Paris Saint-Germain hefur mikinn áhuga á að fá til sín spænska miðjumanninn Xavi og spænska blaðið AS hefur heimildir fyrir því að Frakkarnir séu tilbúnir að borga 80 milljónir evra fyrir þennan frábæra miðjumann Barca og spænska landsliðsins. Fótbolti 1.3.2012 16:36 Messi í banni um helgina Lionel Messi fær sjaldgæfa hvíld þegar Barcelona fær Sporting Gijon í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Barcelona er tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid og má ekki við því að misstíga sig í fleiri leikjum. Fótbolti 1.3.2012 13:46 Neymar: Ronaldinho mælti með Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hefur gefið vísbendingu um að hann muni á endanum ganga til liðs við Barcelona á Spáni. Þessi tvítugi kappi er nú á mála hjá Santos í heimalandinu en hann þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 28.2.2012 10:43 Guardiola: Barcelona verður ekki meistari Pep Guardiola hefur gefið meistaravonir Barcelona upp á bátinn en liðið er nú tíu stigum á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.2.2012 12:18 Stórkostlegt sigurmark Messi gegn Atletico Lionel Messi var hetja Barcelona í 2-1 útisigri á Atletico Madrid. Í stöðunni 1-1 benti fátt til þess að Börsungar tryggðu sér sigur. Þá tók Argentínumaðurinn snjalli til sinna ráða og skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Fótbolti 25.2.2012 18:31 Ronaldo með eina markið í sigri Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo var enn einu sinni hetja Real Madrid sem vann 1-0 útisigur á grönnum sínum í Rayo Vallecano í dag. Fótbolti 25.2.2012 18:28 Daniel Alves: Við erum ekkert án Guardiola Daniel Alves, brasilíski varnarmaðurinn hjá Barcelona, hefur bæst í hóp þeirra sem pressa á þjálfarann Pep Guardiola að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alves býst við að Guardiola skrifi undir nýjan samning en hann skrifaði undir eins árs samning á svipuðum tíma á síðasta ári. Fótbolti 23.2.2012 14:59 Xavi býst við því að Guardiola verði áfram hjá Barcelona Xavi, leikstjórnandi Barcelona-liðsins, er viss um að þjálfarinn Pep Guardiola skrifi undir nýjan samning við félagið. Guardiola hefur ekki gefið neitt út um framhaldið og spænskir fjölmiðlar fjalla flestir um málið á hverjum degi. Fótbolti 21.2.2012 12:09 Ever Banega fótbrotnaði við það að setja bensín á bílinn Ever Banega, leikmaður Valencia, var fjarri góðu gamni í kvöld þegar lið hans lék við Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni en hann náði á einhvern óskiljanlegan hátt að fótbrotna við það að setja bensín á bíl sinn. Fótbolti 19.2.2012 17:39 Barcelona rústaði Valencia | Messi skoraði fjögur Barcelona rústaði Valencia 5-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Argentínumaðurinn Lionel Messi gerði ekki nema fjögur mörk. Fótbolti 17.2.2012 14:00 Real Madrid lék sér að Racing Santander Forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er orðið 13 stig eftir öruggan, 4-0, heimasigur á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 17.2.2012 13:49 Pique lenti í bílslysi í dag Gerard Pique, miðvörður Barcelona, slapp með skrekkinn er hann lenti i bílslysi þegar hann var á leið á æfingu í dag. Fótbolti 13.2.2012 13:57 Pepe: Fjölmiðlar láta mig líta út eins og morðingja Portúgalski varnarmaðurinn Pepe er allt annað en ánægður með spænska blaðamenn og hefur nú ráðist harkalega að þeim þar sem hann segist fá mjög ósanngjarna meðferð í spænskum fjölmiðlum. Fótbolti 13.2.2012 11:07 Ronaldo: Við erum ekki búnir að vinna neitt Real Madrid er komið í afar vænlega stöðu í spænsku úrvalsdeildinni eftir helgina. Madridarliðið er nú með tíu stiga forskot á Barcelona og margir á því að liðið sé nú þegar búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn. Fótbolti 13.2.2012 11:05 Real með tíu stiga forystu á Spáni Real Madrid lenti óvænt undir gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en vann á endanum sannfærandi 4-2 sigur. Fótbolti 12.2.2012 21:14 Barcelona tapaði | Búið spil í spænsku deildinni? Osasuna styrkti stöðu Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með því að vinna 3-2 sigur á Barcelona í stórskemmtilegum leik á heimavelli. Fótbolti 11.2.2012 19:32 Barcelona í úrslit bikarkeppninnar Barcelona komst í kvöld í úrslit spænska konungsbikarsins eftir 2-0 sigur á Valencia á heimavelli. Fótbolti 8.2.2012 22:00 "Loksins" skoraði Messi og "loksins" vann Barca Barcelona var búið að spila þrjá leiki í röð án þess að vinna og Lionel Messi var ekki búinn að skora í þremur leikjum í röð. Þetta þykir fréttnæmt en biðin tók enda í kvöld þegar Barcelona vann 2-1 sigur á Real Sociedad. Fótbolti 3.2.2012 21:43 Guardiola um Messi: Þarf ekki sitt besta til að vera bestur Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er viss um að það hafi engin áhrif á Lionel Messi að hafa klikkað á vítaspyrnu í jafnteflinu á móti Valencia í vikunni. Messi átti möguleikja á að tryggja Barcelona sigur í fyrri leik liðanna í undanúrslitum bikarsins. Fótbolti 4.2.2012 12:03 Skallamark Sergio Ramos tryggði Real Madrid tíu stiga forskot Real Madrid er komið með tíu stiga forskot á Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Getafe í kvöld. Barcelona á leik inni á móti Real Sociedad seinna í kvöld. Fótbolti 3.2.2012 21:41 Enginn tapar fleiri boltum á Spáni en Messi Barcelonamaðurinn Lionel Messi er að flestum talinn vera besti fótboltamaður heims og hann hefur farið á kostum með Barcelona á þessu tímabili með 22 mörk og 9 stoðsendingar í fyrstu tuttugu umferðunum. Fótbolti 2.2.2012 16:00 Vitor Baia: Mourinho hefði verið góður þjálfari fyrir Barcelona Vitor Baia, fyrrum markvörður Barcelona, er örugglega einn af fáum Barcelona-mönnum sem væri tilbúinn að bjóða Jose Mourinho, þjálfara erkifjendanna í Real Madrid, velkominn til Barcelona. Vitor Baia hefði viljað sjá Mourinho þjálfa Barcelona-liðið. Fótbolti 2.2.2012 13:14 Özil vill klára ferillinn hjá Real Madrid Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, er aðeins 23 ára gamall en hefur samt þegar sett stefnuna á það að klára ferilinn hjá spænska liðinu. Hann lét hafa það eftir sér í viðtali við þýska blaðið Kicker. Fótbolti 2.2.2012 10:59 Valencia náði jafntefli gegn Barcelona í bikarnum Valencia náði að halda jöfnu gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu í síðari hálfleik. Fótbolti 1.2.2012 22:09 Fimm mörk á fjórum dögum hjá Llorente Fernando Llorente, leikmaður Athletic Bilbao og spænska landsliðsins, hefur verið sjóðheitur í þessari viku og skoraði tvö mörk fyrir framan landsliðsþjálfarann Vicente Del Bosque þegar Athletic Bilbao sló þriðju deildarliðið CD Mirandés úr úr bikarnum í gær. Fótbolti 1.2.2012 13:26 Guardiola: Ég svara þegar ég veit svarið sjálfur Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er enn ekki búinn að ákveða það hvort að hann haldi áfram með liðið eftir þetta tímabil. Guardiola hefur alltaf samið til eins árs í senn og vill ekki gera lengri saminga þótt að mikill áhugi sé fyrir hendi meðal forráðamanna félagsins. Fótbolti 1.2.2012 08:54 « ‹ 167 168 169 170 171 172 173 174 175 … 268 ›
Dómarar vilja að Pique verði refsað Spænskir dómarar eru brjálaðir út í Gerard Pique, varnarmann Barcelona, og vilja að honum verða refsað fyrir ummæli sem hann lét út úr sér um helgina. Fótbolti 5.3.2012 09:19
Enn einn stórsigurinn hjá Real Madrid Real Madid endurheimti tíu stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 5-0 sigri á Espanyol í kvöld. Gonzalo Higuain skoraði tvö mörk fyrir Real í kvöld. Fótbolti 4.3.2012 22:26
Mourinho um ferð sína til London: Þarf ekkert að útskýra Sögusagnir um að Jose Mourinho ætli að hætta hjá Real Madrid í sumar mögnuðust í vikunni þegar það sást til hans í Lundúnum að skoða hús. Fótbolti 3.3.2012 22:18
Glæsimark Keita í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 3-1 sigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni, þrátt fyrir að hafa verið manni færri næstum allan seinni hálfleikinn. Fótbolti 3.3.2012 10:29
PSG gæti keypt Xavi fyrir 13,4 milljarða | Klausa í samningnum Franska félagið Paris Saint-Germain hefur mikinn áhuga á að fá til sín spænska miðjumanninn Xavi og spænska blaðið AS hefur heimildir fyrir því að Frakkarnir séu tilbúnir að borga 80 milljónir evra fyrir þennan frábæra miðjumann Barca og spænska landsliðsins. Fótbolti 1.3.2012 16:36
Messi í banni um helgina Lionel Messi fær sjaldgæfa hvíld þegar Barcelona fær Sporting Gijon í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta á laugardaginn. Barcelona er tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid og má ekki við því að misstíga sig í fleiri leikjum. Fótbolti 1.3.2012 13:46
Neymar: Ronaldinho mælti með Barcelona Brasilíumaðurinn Neymar hefur gefið vísbendingu um að hann muni á endanum ganga til liðs við Barcelona á Spáni. Þessi tvítugi kappi er nú á mála hjá Santos í heimalandinu en hann þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður heims. Fótbolti 28.2.2012 10:43
Guardiola: Barcelona verður ekki meistari Pep Guardiola hefur gefið meistaravonir Barcelona upp á bátinn en liðið er nú tíu stigum á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.2.2012 12:18
Stórkostlegt sigurmark Messi gegn Atletico Lionel Messi var hetja Barcelona í 2-1 útisigri á Atletico Madrid. Í stöðunni 1-1 benti fátt til þess að Börsungar tryggðu sér sigur. Þá tók Argentínumaðurinn snjalli til sinna ráða og skoraði glæsilegt mark úr aukaspyrnu. Fótbolti 25.2.2012 18:31
Ronaldo með eina markið í sigri Real Madrid Portúgalinn Cristiano Ronaldo var enn einu sinni hetja Real Madrid sem vann 1-0 útisigur á grönnum sínum í Rayo Vallecano í dag. Fótbolti 25.2.2012 18:28
Daniel Alves: Við erum ekkert án Guardiola Daniel Alves, brasilíski varnarmaðurinn hjá Barcelona, hefur bæst í hóp þeirra sem pressa á þjálfarann Pep Guardiola að skrifa undir nýjan samning við félagið. Alves býst við að Guardiola skrifi undir nýjan samning en hann skrifaði undir eins árs samning á svipuðum tíma á síðasta ári. Fótbolti 23.2.2012 14:59
Xavi býst við því að Guardiola verði áfram hjá Barcelona Xavi, leikstjórnandi Barcelona-liðsins, er viss um að þjálfarinn Pep Guardiola skrifi undir nýjan samning við félagið. Guardiola hefur ekki gefið neitt út um framhaldið og spænskir fjölmiðlar fjalla flestir um málið á hverjum degi. Fótbolti 21.2.2012 12:09
Ever Banega fótbrotnaði við það að setja bensín á bílinn Ever Banega, leikmaður Valencia, var fjarri góðu gamni í kvöld þegar lið hans lék við Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni en hann náði á einhvern óskiljanlegan hátt að fótbrotna við það að setja bensín á bíl sinn. Fótbolti 19.2.2012 17:39
Barcelona rústaði Valencia | Messi skoraði fjögur Barcelona rústaði Valencia 5-1 í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en Argentínumaðurinn Lionel Messi gerði ekki nema fjögur mörk. Fótbolti 17.2.2012 14:00
Real Madrid lék sér að Racing Santander Forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar er orðið 13 stig eftir öruggan, 4-0, heimasigur á Racing Santander í kvöld. Fótbolti 17.2.2012 13:49
Pique lenti í bílslysi í dag Gerard Pique, miðvörður Barcelona, slapp með skrekkinn er hann lenti i bílslysi þegar hann var á leið á æfingu í dag. Fótbolti 13.2.2012 13:57
Pepe: Fjölmiðlar láta mig líta út eins og morðingja Portúgalski varnarmaðurinn Pepe er allt annað en ánægður með spænska blaðamenn og hefur nú ráðist harkalega að þeim þar sem hann segist fá mjög ósanngjarna meðferð í spænskum fjölmiðlum. Fótbolti 13.2.2012 11:07
Ronaldo: Við erum ekki búnir að vinna neitt Real Madrid er komið í afar vænlega stöðu í spænsku úrvalsdeildinni eftir helgina. Madridarliðið er nú með tíu stiga forskot á Barcelona og margir á því að liðið sé nú þegar búið að tryggja sér spænska meistaratitilinn. Fótbolti 13.2.2012 11:05
Real með tíu stiga forystu á Spáni Real Madrid lenti óvænt undir gegn Levante í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en vann á endanum sannfærandi 4-2 sigur. Fótbolti 12.2.2012 21:14
Barcelona tapaði | Búið spil í spænsku deildinni? Osasuna styrkti stöðu Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með því að vinna 3-2 sigur á Barcelona í stórskemmtilegum leik á heimavelli. Fótbolti 11.2.2012 19:32
Barcelona í úrslit bikarkeppninnar Barcelona komst í kvöld í úrslit spænska konungsbikarsins eftir 2-0 sigur á Valencia á heimavelli. Fótbolti 8.2.2012 22:00
"Loksins" skoraði Messi og "loksins" vann Barca Barcelona var búið að spila þrjá leiki í röð án þess að vinna og Lionel Messi var ekki búinn að skora í þremur leikjum í röð. Þetta þykir fréttnæmt en biðin tók enda í kvöld þegar Barcelona vann 2-1 sigur á Real Sociedad. Fótbolti 3.2.2012 21:43
Guardiola um Messi: Þarf ekki sitt besta til að vera bestur Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er viss um að það hafi engin áhrif á Lionel Messi að hafa klikkað á vítaspyrnu í jafnteflinu á móti Valencia í vikunni. Messi átti möguleikja á að tryggja Barcelona sigur í fyrri leik liðanna í undanúrslitum bikarsins. Fótbolti 4.2.2012 12:03
Skallamark Sergio Ramos tryggði Real Madrid tíu stiga forskot Real Madrid er komið með tíu stiga forskot á Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Getafe í kvöld. Barcelona á leik inni á móti Real Sociedad seinna í kvöld. Fótbolti 3.2.2012 21:41
Enginn tapar fleiri boltum á Spáni en Messi Barcelonamaðurinn Lionel Messi er að flestum talinn vera besti fótboltamaður heims og hann hefur farið á kostum með Barcelona á þessu tímabili með 22 mörk og 9 stoðsendingar í fyrstu tuttugu umferðunum. Fótbolti 2.2.2012 16:00
Vitor Baia: Mourinho hefði verið góður þjálfari fyrir Barcelona Vitor Baia, fyrrum markvörður Barcelona, er örugglega einn af fáum Barcelona-mönnum sem væri tilbúinn að bjóða Jose Mourinho, þjálfara erkifjendanna í Real Madrid, velkominn til Barcelona. Vitor Baia hefði viljað sjá Mourinho þjálfa Barcelona-liðið. Fótbolti 2.2.2012 13:14
Özil vill klára ferillinn hjá Real Madrid Mesut Özil, leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, er aðeins 23 ára gamall en hefur samt þegar sett stefnuna á það að klára ferilinn hjá spænska liðinu. Hann lét hafa það eftir sér í viðtali við þýska blaðið Kicker. Fótbolti 2.2.2012 10:59
Valencia náði jafntefli gegn Barcelona í bikarnum Valencia náði að halda jöfnu gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu í síðari hálfleik. Fótbolti 1.2.2012 22:09
Fimm mörk á fjórum dögum hjá Llorente Fernando Llorente, leikmaður Athletic Bilbao og spænska landsliðsins, hefur verið sjóðheitur í þessari viku og skoraði tvö mörk fyrir framan landsliðsþjálfarann Vicente Del Bosque þegar Athletic Bilbao sló þriðju deildarliðið CD Mirandés úr úr bikarnum í gær. Fótbolti 1.2.2012 13:26
Guardiola: Ég svara þegar ég veit svarið sjálfur Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, er enn ekki búinn að ákveða það hvort að hann haldi áfram með liðið eftir þetta tímabil. Guardiola hefur alltaf samið til eins árs í senn og vill ekki gera lengri saminga þótt að mikill áhugi sé fyrir hendi meðal forráðamanna félagsins. Fótbolti 1.2.2012 08:54