Spænski boltinn Casillas sýnir magnaðan spilagaldur Markverði Real Madrid, Iker Casillas, er ýmislegt til lista lagt líkt og hann sýnir í ótrúlegu myndbandi sem fylgir þessari frétt. Fótbolti 21.11.2011 15:10 Fjölskyldustemning hjá Real Madrid Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil segir að lykillinn á bak við gott gengi Real Madrid í vetur sé sá að Jose Mourinho sé búinn að byggja fjölskyldustemningu hjá liðinu. Fótbolti 21.11.2011 09:47 Börsungar skoruðu fjögur gegn Zaragoza Barcelona gaf ekkert eftir í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Real Zaragoza í kvöld. Liðið er þar með jafnt Real Madrid að stigum en Madrídingar eiga leik til góða. Fótbolti 18.11.2011 18:23 Real vann Valencia í hörkuleik Real Madrid er aftur með þriggja stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.11.2011 18:24 Ronaldo og Arbeloa báðir meiddir Þeir Cristiano Ronaldo og Alvaro Arbeloa gátu ekki æft með Real Madrid í gær þar sem þeir meiddust báðir í leikjum með landsliðum sínum í landsleikjafríinu. Fótbolti 17.11.2011 12:19 Santos: Stjórn Real Madrid skipuð hrokagikkum Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska félagsins Santos, segir að stjórn Real Madrid hafi komið fram af miklum hroka í tengslum við áhuga félagsins á að kaupa ungstirnið Neymar. Fótbolti 14.11.2011 14:05 Christian Eriksen hjá Ajax: Það dreymir alla leikmenn um Barcelona Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen hefur spilað afar vel með Ajax og danska landsliðinu á tímabilinu og hefur í kjölfarið verið orðaður við Barcelona sem hugsanlegur eftirmaður Xavi í framíðinni. Fótbolti 13.11.2011 00:46 Guardiola: Mourinho er líklega besti þjálfari heims Pep Guardiola, þjálfari Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona, var sigursæll leikmaður áður en hann gerðist þjálfari en hann er ekki sammála því að þjálfarar þurfi helst að hafa spilað leikinn sjálfir. Fótbolti 12.11.2011 22:51 Casillas um tapið á Wembley í gær: Vitlaus úrslit Iker Casillas, fyrirliði og markvörður Heims- og Evrópumeistara Spánar, þurfti að sætta sig við 1-0 tap á móti Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í gær en Casillas jafnaði þarna leikjamet Andoni Zubizarreta með því að spila sinn 126 landsleik. Fótbolti 12.11.2011 22:36 Sami Khedira: Jose Mourinho er fullkominn þjálfari Sami Khedira, miðjuleikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, sparar ekki hrósið til Jose Mourinho þjálfara síns hjá spænska liðinu og segist ekki getað ímyndað sér betri þjálfara en Portúgalann. Fótbolti 11.11.2011 15:51 Casillas jafnar leikjamet Zubizarreta á Wembley í dag Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Heims- og Evrópumeistaraliðs Spánverja, jafnar leikjamet spænska landsliðsins í dag þegar Spánn mætir Englandi í vináttulandsleik á Wembley. Fótbolti 11.11.2011 15:26 Barcelona bað mig um að passa Neymar til 2014 Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Santos, segir að kollegi sinni hjá Barcelona hafi beðið sig að hafa góðar gætur á Neymar til ársins 2014. Fótbolti 11.11.2011 13:19 Barcelona sagt ætla bjóða í Gareth Bale Enskir fjölmiðlar fjalla um áhuga Barcelona á velska kantmanninum Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Er félagið sagt reiðubúið að leggja fram tilboð í kappann upp á 35 milljónir punda. Sport 11.11.2011 10:01 Barcelona í basli með neðrdeildarlið í bikarnum Barcelona vann í kvöld nauman sigur á neðrideildarliðinu L'Hospitalet í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 9.11.2011 22:51 Ætlar Tottenham að reyna að ná í þrjá Barcelona-stráka? Tottenham gæti verið komið með þrjá unga Barcelona-leikmenn í sitt lið áður en langt um líður en þrír varnarmenn úr unglingaliði Barca hafa verið orðaðir við enska úrvalsdeildarliðið að undanförnu. Enski boltinn 9.11.2011 08:42 Benzema: Jose Mourinho er búinn að breyta mér í stríðsmann Karim Benzema, franski framherjinn hjá Real Madrid, hrósar þjálfaranum Jose Mourinho í nýlegu viðtali við RTL og segir portúgalska þjálfarann hafi hjálpað sér að verða betri leikmaður á því eina og hálfa ári sem Mourinho hefur setið í þjálfarastólnum á Santiago Bernabéu. Fótbolti 8.11.2011 14:10 Di Maria frá í mánuð Angel Di Maria, leikmaður Real Madrid, verður frá næsta mánuðinn og missir til að mynda af næstu leikjum argentínska landsliðsins í undankeppni HM 2014. Fótbolti 7.11.2011 22:17 Messi bjargaði stigi fyrir Barcelona Lionel Messi bjargaði Barcelona í kvöld er hann jafnaði leikinn gegn Athletic Bilbao í uppbótartíma. Lokatölur 2-2. Fótbolti 6.11.2011 20:51 Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid valtaði yfir Osasuna, 7-1, í sjaldséðum morgunleik í spænska boltanum. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 6.11.2011 12:48 Annað tap Levante í röð Það er smám saman að fjara undan Öskubuskuævintýri smáliðsins Levante. Það tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð. Fótbolti 5.11.2011 22:49 Real Madrid ætlar ekki að versla í janúar Það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart en Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er ánægður með leikmannahópinn sinn og ætlar ekki að kaupa neinn í janúarglugganum. Fótbolti 5.11.2011 13:25 Öll 202 mörk Messi á 12 mínútum Argentínumaðurinn Lionel Messi er búinn að skora 202 mörk fyrir Barcelona á ótrúlega skömmum tíma. Hann nálgast markamet félagsins. Fótbolti 4.11.2011 12:04 Zlatan: Ég sagði Guardiola að fara til helvítis Ævisaga Svíans Zlatan Ibrahimovic kemur út á næstunni og Aftonbladet hefur verið að birta valda kafla úr bókinni í auglýsingarskyni. Þar kemur ýmislegt áhugavert fram eins og búast mátti við frá hinum lítríka framherja. Fótbolti 4.11.2011 09:56 Benzema: Við erum betri en í fyrra Frakkinn Karim Benzema segir að Real Madrid tefli fram mun sterkara liði í ár en það gerði í fyrra. Hann segir liðið taka stöðugum framförum. Fótbolti 3.11.2011 13:44 Sacchi: Messi að stinga Ronaldo af Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, er afar hrifinn af Lionel Messi, eins og margir fleiri, og segir að hann sé allt öðrum gæðaflokki en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 2.11.2011 12:03 Mourinho óttast ekki að velja á milli Higuain og Benzema Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er afar ánægður hvernig honum hefur tekist að dreifa leikjaálaginu í vetur. Til að mynda hefur hann skipst á að spila framherjunuum Karim Benzema og Gonzalo Higuain. Fótbolti 2.11.2011 11:54 Messi er ekkert að hugsa um markametið hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi rauf 200 marka múrinn hjá Barcelona í gær og er nú aðeins 34 mörkum frá markameti félagsins. Þrátt fyrir það segist Messi ekkert vera að hugsa um metið. Fótbolti 2.11.2011 11:52 Ronaldo sendi óvart kærustunni og vinunum nektarmyndir af aðdáanda Það er ekki bara Bjarni Harðarson, fyrrum þingmaður, sem er í vandræðum með tölvupóstinn sinn. Portúgalinn Cristiano Ronaldo lenti nefnilega í því að senda óvart öllum vinum sínum nektarmyndir af hollenskum aðdáanda. Fótbolti 31.10.2011 15:46 Messi: Mér er alveg sama hver skorar Hinn hógværi Argentínumaður, Lionel Messi, hrósaði liðsfélögum sínum í hástert um helgina en hann skoraði þá þrennu gegn Mallorca. Það var þriðja þrennan hans í vetur. Fótbolti 31.10.2011 10:07 1-0 dugði Real Madrid Real Madrid fær að sitja á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í nótt að minnsta kosti eftir 1-0 sigur á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 29.10.2011 21:54 « ‹ 169 170 171 172 173 174 175 176 177 … 266 ›
Casillas sýnir magnaðan spilagaldur Markverði Real Madrid, Iker Casillas, er ýmislegt til lista lagt líkt og hann sýnir í ótrúlegu myndbandi sem fylgir þessari frétt. Fótbolti 21.11.2011 15:10
Fjölskyldustemning hjá Real Madrid Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil segir að lykillinn á bak við gott gengi Real Madrid í vetur sé sá að Jose Mourinho sé búinn að byggja fjölskyldustemningu hjá liðinu. Fótbolti 21.11.2011 09:47
Börsungar skoruðu fjögur gegn Zaragoza Barcelona gaf ekkert eftir í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Real Zaragoza í kvöld. Liðið er þar með jafnt Real Madrid að stigum en Madrídingar eiga leik til góða. Fótbolti 18.11.2011 18:23
Real vann Valencia í hörkuleik Real Madrid er aftur með þriggja stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.11.2011 18:24
Ronaldo og Arbeloa báðir meiddir Þeir Cristiano Ronaldo og Alvaro Arbeloa gátu ekki æft með Real Madrid í gær þar sem þeir meiddust báðir í leikjum með landsliðum sínum í landsleikjafríinu. Fótbolti 17.11.2011 12:19
Santos: Stjórn Real Madrid skipuð hrokagikkum Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska félagsins Santos, segir að stjórn Real Madrid hafi komið fram af miklum hroka í tengslum við áhuga félagsins á að kaupa ungstirnið Neymar. Fótbolti 14.11.2011 14:05
Christian Eriksen hjá Ajax: Það dreymir alla leikmenn um Barcelona Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen hefur spilað afar vel með Ajax og danska landsliðinu á tímabilinu og hefur í kjölfarið verið orðaður við Barcelona sem hugsanlegur eftirmaður Xavi í framíðinni. Fótbolti 13.11.2011 00:46
Guardiola: Mourinho er líklega besti þjálfari heims Pep Guardiola, þjálfari Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona, var sigursæll leikmaður áður en hann gerðist þjálfari en hann er ekki sammála því að þjálfarar þurfi helst að hafa spilað leikinn sjálfir. Fótbolti 12.11.2011 22:51
Casillas um tapið á Wembley í gær: Vitlaus úrslit Iker Casillas, fyrirliði og markvörður Heims- og Evrópumeistara Spánar, þurfti að sætta sig við 1-0 tap á móti Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í gær en Casillas jafnaði þarna leikjamet Andoni Zubizarreta með því að spila sinn 126 landsleik. Fótbolti 12.11.2011 22:36
Sami Khedira: Jose Mourinho er fullkominn þjálfari Sami Khedira, miðjuleikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, sparar ekki hrósið til Jose Mourinho þjálfara síns hjá spænska liðinu og segist ekki getað ímyndað sér betri þjálfara en Portúgalann. Fótbolti 11.11.2011 15:51
Casillas jafnar leikjamet Zubizarreta á Wembley í dag Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Heims- og Evrópumeistaraliðs Spánverja, jafnar leikjamet spænska landsliðsins í dag þegar Spánn mætir Englandi í vináttulandsleik á Wembley. Fótbolti 11.11.2011 15:26
Barcelona bað mig um að passa Neymar til 2014 Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Santos, segir að kollegi sinni hjá Barcelona hafi beðið sig að hafa góðar gætur á Neymar til ársins 2014. Fótbolti 11.11.2011 13:19
Barcelona sagt ætla bjóða í Gareth Bale Enskir fjölmiðlar fjalla um áhuga Barcelona á velska kantmanninum Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Er félagið sagt reiðubúið að leggja fram tilboð í kappann upp á 35 milljónir punda. Sport 11.11.2011 10:01
Barcelona í basli með neðrdeildarlið í bikarnum Barcelona vann í kvöld nauman sigur á neðrideildarliðinu L'Hospitalet í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 9.11.2011 22:51
Ætlar Tottenham að reyna að ná í þrjá Barcelona-stráka? Tottenham gæti verið komið með þrjá unga Barcelona-leikmenn í sitt lið áður en langt um líður en þrír varnarmenn úr unglingaliði Barca hafa verið orðaðir við enska úrvalsdeildarliðið að undanförnu. Enski boltinn 9.11.2011 08:42
Benzema: Jose Mourinho er búinn að breyta mér í stríðsmann Karim Benzema, franski framherjinn hjá Real Madrid, hrósar þjálfaranum Jose Mourinho í nýlegu viðtali við RTL og segir portúgalska þjálfarann hafi hjálpað sér að verða betri leikmaður á því eina og hálfa ári sem Mourinho hefur setið í þjálfarastólnum á Santiago Bernabéu. Fótbolti 8.11.2011 14:10
Di Maria frá í mánuð Angel Di Maria, leikmaður Real Madrid, verður frá næsta mánuðinn og missir til að mynda af næstu leikjum argentínska landsliðsins í undankeppni HM 2014. Fótbolti 7.11.2011 22:17
Messi bjargaði stigi fyrir Barcelona Lionel Messi bjargaði Barcelona í kvöld er hann jafnaði leikinn gegn Athletic Bilbao í uppbótartíma. Lokatölur 2-2. Fótbolti 6.11.2011 20:51
Ronaldo með þrennu í stórsigri Real Madrid Real Madrid valtaði yfir Osasuna, 7-1, í sjaldséðum morgunleik í spænska boltanum. Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 6.11.2011 12:48
Annað tap Levante í röð Það er smám saman að fjara undan Öskubuskuævintýri smáliðsins Levante. Það tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð. Fótbolti 5.11.2011 22:49
Real Madrid ætlar ekki að versla í janúar Það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart en Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er ánægður með leikmannahópinn sinn og ætlar ekki að kaupa neinn í janúarglugganum. Fótbolti 5.11.2011 13:25
Öll 202 mörk Messi á 12 mínútum Argentínumaðurinn Lionel Messi er búinn að skora 202 mörk fyrir Barcelona á ótrúlega skömmum tíma. Hann nálgast markamet félagsins. Fótbolti 4.11.2011 12:04
Zlatan: Ég sagði Guardiola að fara til helvítis Ævisaga Svíans Zlatan Ibrahimovic kemur út á næstunni og Aftonbladet hefur verið að birta valda kafla úr bókinni í auglýsingarskyni. Þar kemur ýmislegt áhugavert fram eins og búast mátti við frá hinum lítríka framherja. Fótbolti 4.11.2011 09:56
Benzema: Við erum betri en í fyrra Frakkinn Karim Benzema segir að Real Madrid tefli fram mun sterkara liði í ár en það gerði í fyrra. Hann segir liðið taka stöðugum framförum. Fótbolti 3.11.2011 13:44
Sacchi: Messi að stinga Ronaldo af Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, er afar hrifinn af Lionel Messi, eins og margir fleiri, og segir að hann sé allt öðrum gæðaflokki en Cristiano Ronaldo. Fótbolti 2.11.2011 12:03
Mourinho óttast ekki að velja á milli Higuain og Benzema Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er afar ánægður hvernig honum hefur tekist að dreifa leikjaálaginu í vetur. Til að mynda hefur hann skipst á að spila framherjunuum Karim Benzema og Gonzalo Higuain. Fótbolti 2.11.2011 11:54
Messi er ekkert að hugsa um markametið hjá Barcelona Argentínumaðurinn Lionel Messi rauf 200 marka múrinn hjá Barcelona í gær og er nú aðeins 34 mörkum frá markameti félagsins. Þrátt fyrir það segist Messi ekkert vera að hugsa um metið. Fótbolti 2.11.2011 11:52
Ronaldo sendi óvart kærustunni og vinunum nektarmyndir af aðdáanda Það er ekki bara Bjarni Harðarson, fyrrum þingmaður, sem er í vandræðum með tölvupóstinn sinn. Portúgalinn Cristiano Ronaldo lenti nefnilega í því að senda óvart öllum vinum sínum nektarmyndir af hollenskum aðdáanda. Fótbolti 31.10.2011 15:46
Messi: Mér er alveg sama hver skorar Hinn hógværi Argentínumaður, Lionel Messi, hrósaði liðsfélögum sínum í hástert um helgina en hann skoraði þá þrennu gegn Mallorca. Það var þriðja þrennan hans í vetur. Fótbolti 31.10.2011 10:07
1-0 dugði Real Madrid Real Madrid fær að sitja á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í nótt að minnsta kosti eftir 1-0 sigur á Real Sociedad í kvöld. Fótbolti 29.10.2011 21:54