Spænski boltinn Porto búið að selja Falcao til Atletico fyrir 40 milljónir evra Portúgalska félagið FC Porto hefur samþykkt það að selja Kólumbíumanninn Radamel Falcao til spænska liðsins Atletico Madrid fyrir 40 milljónir evra. Kaupverðið gæti á endanum hækkað upp í 47 milljónir evra gangi Falcao allt í haginn í spænska boltanum. Fótbolti 19.8.2011 09:20 Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. Fótbolti 19.8.2011 08:41 Guardiola jafnaði met Johan Cruyff hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, vann í gær sinn ellefta titil sem þjálfari félagsins og jafnaði þar með metið sem Hollendingurinn Johan Cruyff átti einn áður. Barcelona tryggði sér þá sigur í spænska Ofurbikarnum með 3-2 sigri á erkifjendunum í Real Madrid í seinni leik liðanna en þeim fyrri lauk með 2-2 jafntefli í Madrid. Fótbolti 18.8.2011 15:42 Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. Fótbolti 18.8.2011 08:27 Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. Fótbolti 18.8.2011 08:30 Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. Fótbolti 17.8.2011 22:59 Spænskir leikmenn á leiðinni í verkfall - engir leikir um helgina Það hefur allt siglt í strand í samningaviðræðum spænsku deildarinnar og leikmannasamtakana á Spáni og það lítur því út fyrir að spænskir leikmenn verði komnir í verkfall þegar fyrsta umferðin í spænsku deildinni á að fara fram um helgina. Fótbolti 17.8.2011 12:03 Guardiola: Real Madrid er ennþá betra en Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að Real Madrid sé á undan sínu liði í undirbúningi fyrir tímabilið og sé því sigurstranglegra í kvöld þegar liðin mætast Camp Nou í seinni leik þeirra í Ofurbikarnum á Spáni. Fótbolti 17.8.2011 09:18 Fábregas tók á sig 164 milljóna launalækkun til að komast til Barca Cesc Fábregas dreymdi um að spila fyrir Barcelona og hann var til búinn að fórna ýmislegu til þess að komast til æskufélagsins síns. Barcelona og Arsenal náðu loks samkomulagi um helgina og Fábregas skrifaði í framhaldinu undir fimm ára samning. Fótbolti 16.8.2011 15:38 Wenger: Við seldum Fabregas á útsöluverði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að Barcelona hafi fengið Cesc Fabregas alltof ódýrt af því að leikmaðurinn hafi ekki viljað fara til neins annars félags. 35 þúsund manns tóku á móti Fabregas á Camp Nou í gær. Enski boltinn 16.8.2011 13:56 Sá nýi númer fjögur hjá Barcelona-liðinu - myndir Cesc Fabregas baðaði sig í sviðsljósinu í dag þegar hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir nýjan fimm ára samning og mun spila í treyju númer fjögur alveg eins og hjá Arsenal. Fótbolti 15.8.2011 13:09 Mourinho í fjölmiðlafríi - Karanka mætti á blaðamannafund í gær Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sendi aðstoðarmann sinn, Aitor Karanka, til fundar við blaðamenn eftir 2-2 jafntefli Real Madrid og Barcelona í fyrri leik liðanna í Spænska ofurbikarnum í gær. Fótbolti 15.8.2011 09:39 Fabregas um Wenger: Ég mun aldrei geta þakkað honum að fullu Cesc Fabregas lofaði Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi þegar Fabregas var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir fimm ára samning í hádeginu. Fótbolti 15.8.2011 12:43 Fabregas búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona Cesc Fabregas er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona en hann fór í gegnum tvær læknisskoðanir í morgun, fyrst á spítalanum í Barcelona og svo hjá læknaliði Barcelona. Fótbolti 15.8.2011 11:23 Guardiola: Þetta voru erfiðar samningaviðræður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sat fyrir svörum blaðamanna í morgun þar sem hann var spurður út í nýja leikmanninn sinn Cesc Fabregas og samningaviðræðurnar við Arsenal. Fótbolti 15.8.2011 10:44 Magnað mark David Villa í jafntefli Real Madrid og Barcelona Real Madrid og Barcelona skildu jöfn 2-2 í fyrri leik liðanna um Ofurbikarinn á Spáni í kvöld. Leikið var á Bernabeu í Madrid. Fótbolti 14.8.2011 23:48 Arsenal staðfestir að Fabregas sé á leið til Barcelona Cesc Fabregas er á leið til Evrópumeistara Barcelona. Tilkynning þess efnis birtist á heimasíðu Arsenal fyrir stundu. Þar kemur fram að samkomulag hafi náðst í öllum meginatriðum. Enski boltinn 14.8.2011 21:07 Mourinho: Hópurinn er klár Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, segir að leikmannahópurinn sér tilbúinn fyrir komandi átök í spænsku deildinni. Fótbolti 14.8.2011 13:33 Sergio Ramos verður með Real á móti Barcelona á morgun Spænski landsliðsmaðurinn Sergio Ramos verður með Real Madrid á móti Barcelona í Meistarakeppninni á morgun en fyrri leikur liðanna í Supercopa de Espana fer þá fram á Santiago Bernabeu í Madrid. Fótbolti 12.8.2011 21:13 Barcelona að skipuleggja heimkomuhátíð Fabregas um helgina BBC hefur það eftir heimildarmönnum sínum í Barcelona að Evrópumeistararnir séu að undirbúa heimkomu Cesc Fabregas um helgina. Samkvæmt sömu heimildum eru nú 99 prósent líkur á því að Barcelona gangi frá kaupunum á Cesc frá Arsenal fyrir 35 milljónir punda. Enski boltinn 12.8.2011 17:54 Líklega þarf að fresta fyrstu umferðunum í spænska fótboltanum Allt útlit er fyrir að fresta þurfi leikjum í tveimur fyrstu umferðum spænska boltans. Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Spáni (AFE) hafa boðað verkfall og vilja að samið verði um tryggingar á greiðslum til leikmanna verði félög þeirra gjaldþrota. Fótbolti 11.8.2011 11:57 Spánverjar í vandræðum á HM í Kólumbíu - lítið um óvænt úrslit Landslið Spánverja skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í átta-liða úrslit en með naumindum þó. Spánverjar höfðu sigur á Suður-Kóreu í bráðabana í vítaspyrnukeppni í gær eftir markalaust jafntefli. Allir leikirnir í 16-liða úrslitum fóru eftir bókinni. Fótbolti 11.8.2011 10:48 Barcelona hækkar tilboð sitt í Fabregas Enski fjölmiðillinn Sky Sports greinir frá því að Barcelona hafi lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, í dag. Tilboði Barcelona upp á 35 milljónir punda var hafnað fyrir skemmstu. Enski boltinn 10.8.2011 16:03 Prandelli: Balotelli ekki tekist að fara í taugarnar á mér Ítalir mæta Spánverjum í vináttulandsleik í Bari á Ítalíu í kvöld. Guiseppe Rossi og Antonio Cassano verða í byrjunarliði heimamanna en Mario Balotelli vermir bekkinn. Fótbolti 10.8.2011 10:51 Fyrirliði Galatasaray til Atletico Madrid á 12 milljónir evra Spænska knattspyrnufélagið Atletico Madrid hefur fest kaup á tyrkneska kantmanninum Arda Turan. Samningur Turan mun vera til fjögurra ára en kaupverðið er talið vera tólf milljónir evra eða sem nemur tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 10.8.2011 10:34 Casillas: Sigurinn sem breytti öllu fyrir Spánverja Iker Casillas landsliðsmarkvörður og fyrirliði Spánverja segir sigurinn á Ítalíu í vítaspyrnukeppninni á Evrópumótinu 2008 ástæðuna á bak við velgengni Spánverja á EM 2008 og HM 2010. Þann dag hafi lukkan snúist á band með Spánverjum. Fótbolti 9.8.2011 15:21 Real Madrid búið að finna sinn Leo en hann er bara sjö ára Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur farið fyrir sigurgöngu Barcelona undanfarin tímabil en nú hafa erkifjendurnir í Real Madrid líka eignast sinn Leo frá Argentínu. Fótbolti 8.8.2011 17:11 Sögunni endalausu um Fabregas virðist vera að ljúka Sagan endalausa um vistaskipti Cesc Fabregas, leikmanns Arsenal, til Börsunga virðist vera á enda runninn. Samningaferlið ku vera komið á lokastig og leikmaðurinn gengur líklega til liðs við Barcelona á næstu vikum. Fótbolti 7.8.2011 12:41 Barcelona vann í Dallas Barcelona vann í gærkvöldi 2-0 sigur á mexíkóska liðinu Club America. Leikurinn fór fram á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Dallas. Fótbolti 7.8.2011 11:29 Chivas fór létt með Barcelona Barcelona tapaði í nótt fyrir mexíkóska liðinu Chivas, 4-1, í æfingaleik í nótt en leikurinn fór fram á heimavelli bandaríska NFL-liðsins Miami Dolphins fyrir framan rúmlega 70 þúsund áhorfendur. Fótbolti 4.8.2011 11:45 « ‹ 173 174 175 176 177 178 179 180 181 … 266 ›
Porto búið að selja Falcao til Atletico fyrir 40 milljónir evra Portúgalska félagið FC Porto hefur samþykkt það að selja Kólumbíumanninn Radamel Falcao til spænska liðsins Atletico Madrid fyrir 40 milljónir evra. Kaupverðið gæti á endanum hækkað upp í 47 milljónir evra gangi Falcao allt í haginn í spænska boltanum. Fótbolti 19.8.2011 09:20
Mourinho sleppur líklega við refsingu fyrir að pota í auga Tito José Mourinho, þjálfari Real Madrid, átti stóran þátt í að magna upp hópslagsmálin í stórleik Barcelona og Real Madrid í spænska ofurbikarnum á miðvikudagaskvöldið þegar hann potaði viljandi í auga aðstoðarþjálfara Barcelona. Mourinho virðist hinsvegar ætla að sleppa við refsingu af því að dómari leiksins minntist ekkert á atvikið í skýrslu sinni. Fótbolti 19.8.2011 08:41
Guardiola jafnaði met Johan Cruyff hjá Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, vann í gær sinn ellefta titil sem þjálfari félagsins og jafnaði þar með metið sem Hollendingurinn Johan Cruyff átti einn áður. Barcelona tryggði sér þá sigur í spænska Ofurbikarnum með 3-2 sigri á erkifjendunum í Real Madrid í seinni leik liðanna en þeim fyrri lauk með 2-2 jafntefli í Madrid. Fótbolti 18.8.2011 15:42
Pique: Mourinho er að eyðileggja spænska fótboltann Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, sakaði Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, um að vera að reyna að eyðileggja spænska fótboltann eftir 3-2 sigur Barcelona á Real Madrid í spænska Ofurbikarnum í gær. Fótbolti 18.8.2011 08:27
Mourinho eftir tapið á Nývangi í gær: Boltastrákarnir földu boltana Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, mætti á blaðamannafund eftir 2-3 tap Real Madrid fyrir Barcelona í spænska Ofurbikarnum í gærkvöldi og reyndi að venju að hrista svolítið upp í hlutunum. Fótbolti 18.8.2011 08:30
Barcelona tók fyrsta titil tímabilsins Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona en hann skoraði tvívegis í kvöld er Börsungar unnu Real Madrid í síðari leik liðanna um spænska ofurbikarinn. Fótbolti 17.8.2011 22:59
Spænskir leikmenn á leiðinni í verkfall - engir leikir um helgina Það hefur allt siglt í strand í samningaviðræðum spænsku deildarinnar og leikmannasamtakana á Spáni og það lítur því út fyrir að spænskir leikmenn verði komnir í verkfall þegar fyrsta umferðin í spænsku deildinni á að fara fram um helgina. Fótbolti 17.8.2011 12:03
Guardiola: Real Madrid er ennþá betra en Barcelona Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að Real Madrid sé á undan sínu liði í undirbúningi fyrir tímabilið og sé því sigurstranglegra í kvöld þegar liðin mætast Camp Nou í seinni leik þeirra í Ofurbikarnum á Spáni. Fótbolti 17.8.2011 09:18
Fábregas tók á sig 164 milljóna launalækkun til að komast til Barca Cesc Fábregas dreymdi um að spila fyrir Barcelona og hann var til búinn að fórna ýmislegu til þess að komast til æskufélagsins síns. Barcelona og Arsenal náðu loks samkomulagi um helgina og Fábregas skrifaði í framhaldinu undir fimm ára samning. Fótbolti 16.8.2011 15:38
Wenger: Við seldum Fabregas á útsöluverði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir að Barcelona hafi fengið Cesc Fabregas alltof ódýrt af því að leikmaðurinn hafi ekki viljað fara til neins annars félags. 35 þúsund manns tóku á móti Fabregas á Camp Nou í gær. Enski boltinn 16.8.2011 13:56
Sá nýi númer fjögur hjá Barcelona-liðinu - myndir Cesc Fabregas baðaði sig í sviðsljósinu í dag þegar hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir nýjan fimm ára samning og mun spila í treyju númer fjögur alveg eins og hjá Arsenal. Fótbolti 15.8.2011 13:09
Mourinho í fjölmiðlafríi - Karanka mætti á blaðamannafund í gær Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sendi aðstoðarmann sinn, Aitor Karanka, til fundar við blaðamenn eftir 2-2 jafntefli Real Madrid og Barcelona í fyrri leik liðanna í Spænska ofurbikarnum í gær. Fótbolti 15.8.2011 09:39
Fabregas um Wenger: Ég mun aldrei geta þakkað honum að fullu Cesc Fabregas lofaði Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi þegar Fabregas var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir fimm ára samning í hádeginu. Fótbolti 15.8.2011 12:43
Fabregas búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona Cesc Fabregas er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona en hann fór í gegnum tvær læknisskoðanir í morgun, fyrst á spítalanum í Barcelona og svo hjá læknaliði Barcelona. Fótbolti 15.8.2011 11:23
Guardiola: Þetta voru erfiðar samningaviðræður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sat fyrir svörum blaðamanna í morgun þar sem hann var spurður út í nýja leikmanninn sinn Cesc Fabregas og samningaviðræðurnar við Arsenal. Fótbolti 15.8.2011 10:44
Magnað mark David Villa í jafntefli Real Madrid og Barcelona Real Madrid og Barcelona skildu jöfn 2-2 í fyrri leik liðanna um Ofurbikarinn á Spáni í kvöld. Leikið var á Bernabeu í Madrid. Fótbolti 14.8.2011 23:48
Arsenal staðfestir að Fabregas sé á leið til Barcelona Cesc Fabregas er á leið til Evrópumeistara Barcelona. Tilkynning þess efnis birtist á heimasíðu Arsenal fyrir stundu. Þar kemur fram að samkomulag hafi náðst í öllum meginatriðum. Enski boltinn 14.8.2011 21:07
Mourinho: Hópurinn er klár Knattspyrnustjóri Real Madrid, Jose Mourinho, segir að leikmannahópurinn sér tilbúinn fyrir komandi átök í spænsku deildinni. Fótbolti 14.8.2011 13:33
Sergio Ramos verður með Real á móti Barcelona á morgun Spænski landsliðsmaðurinn Sergio Ramos verður með Real Madrid á móti Barcelona í Meistarakeppninni á morgun en fyrri leikur liðanna í Supercopa de Espana fer þá fram á Santiago Bernabeu í Madrid. Fótbolti 12.8.2011 21:13
Barcelona að skipuleggja heimkomuhátíð Fabregas um helgina BBC hefur það eftir heimildarmönnum sínum í Barcelona að Evrópumeistararnir séu að undirbúa heimkomu Cesc Fabregas um helgina. Samkvæmt sömu heimildum eru nú 99 prósent líkur á því að Barcelona gangi frá kaupunum á Cesc frá Arsenal fyrir 35 milljónir punda. Enski boltinn 12.8.2011 17:54
Líklega þarf að fresta fyrstu umferðunum í spænska fótboltanum Allt útlit er fyrir að fresta þurfi leikjum í tveimur fyrstu umferðum spænska boltans. Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Spáni (AFE) hafa boðað verkfall og vilja að samið verði um tryggingar á greiðslum til leikmanna verði félög þeirra gjaldþrota. Fótbolti 11.8.2011 11:57
Spánverjar í vandræðum á HM í Kólumbíu - lítið um óvænt úrslit Landslið Spánverja skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í átta-liða úrslit en með naumindum þó. Spánverjar höfðu sigur á Suður-Kóreu í bráðabana í vítaspyrnukeppni í gær eftir markalaust jafntefli. Allir leikirnir í 16-liða úrslitum fóru eftir bókinni. Fótbolti 11.8.2011 10:48
Barcelona hækkar tilboð sitt í Fabregas Enski fjölmiðillinn Sky Sports greinir frá því að Barcelona hafi lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, í dag. Tilboði Barcelona upp á 35 milljónir punda var hafnað fyrir skemmstu. Enski boltinn 10.8.2011 16:03
Prandelli: Balotelli ekki tekist að fara í taugarnar á mér Ítalir mæta Spánverjum í vináttulandsleik í Bari á Ítalíu í kvöld. Guiseppe Rossi og Antonio Cassano verða í byrjunarliði heimamanna en Mario Balotelli vermir bekkinn. Fótbolti 10.8.2011 10:51
Fyrirliði Galatasaray til Atletico Madrid á 12 milljónir evra Spænska knattspyrnufélagið Atletico Madrid hefur fest kaup á tyrkneska kantmanninum Arda Turan. Samningur Turan mun vera til fjögurra ára en kaupverðið er talið vera tólf milljónir evra eða sem nemur tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 10.8.2011 10:34
Casillas: Sigurinn sem breytti öllu fyrir Spánverja Iker Casillas landsliðsmarkvörður og fyrirliði Spánverja segir sigurinn á Ítalíu í vítaspyrnukeppninni á Evrópumótinu 2008 ástæðuna á bak við velgengni Spánverja á EM 2008 og HM 2010. Þann dag hafi lukkan snúist á band með Spánverjum. Fótbolti 9.8.2011 15:21
Real Madrid búið að finna sinn Leo en hann er bara sjö ára Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur farið fyrir sigurgöngu Barcelona undanfarin tímabil en nú hafa erkifjendurnir í Real Madrid líka eignast sinn Leo frá Argentínu. Fótbolti 8.8.2011 17:11
Sögunni endalausu um Fabregas virðist vera að ljúka Sagan endalausa um vistaskipti Cesc Fabregas, leikmanns Arsenal, til Börsunga virðist vera á enda runninn. Samningaferlið ku vera komið á lokastig og leikmaðurinn gengur líklega til liðs við Barcelona á næstu vikum. Fótbolti 7.8.2011 12:41
Barcelona vann í Dallas Barcelona vann í gærkvöldi 2-0 sigur á mexíkóska liðinu Club America. Leikurinn fór fram á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Dallas. Fótbolti 7.8.2011 11:29
Chivas fór létt með Barcelona Barcelona tapaði í nótt fyrir mexíkóska liðinu Chivas, 4-1, í æfingaleik í nótt en leikurinn fór fram á heimavelli bandaríska NFL-liðsins Miami Dolphins fyrir framan rúmlega 70 þúsund áhorfendur. Fótbolti 4.8.2011 11:45