Spænski boltinn Þjálfari Alcorcon: Real getur rústað okkur Það er afar athyglisverður leikur í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Neðrideildarliðið Alcorcon spilar þá síðari leik sinn gegn stórliði Real Madrid. Fótbolti 10.11.2009 10:02 Henry: Einstök pressa hjá Barcelona Thierry Henry er á því að Barcelona sé á réttu róli þó svo ekki séu allir sáttir með spilamennsku liðsins þessa dagana. Fótbolti 9.11.2009 12:24 Spilar Ronaldo ekki meira á árinu? Forráðamenn Real Madrid hafa miklar áhyggjur af ökklameiðslum Cristiano Ronaldo en nýjasta nýtt er að Ronaldo gæti þurft að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Fótbolti 9.11.2009 10:43 Real Madrid vann borgarslaginn Real Madrid vann 3-2 sigur á Atletico Madrid í dramatískum leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Fótbolti 7.11.2009 23:01 Barcelona skoraði fjögur Barcelona vann 4-2 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 7.11.2009 21:07 Henry mögulega aftur í byrjunarlið Barcelona Spænskir fjölmiðlar telja líklegt að Thierry Henry verði í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 7.11.2009 13:28 Aguero: Við getum klárlega unnið Real Madrid Framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid telur að staða liðsins í spænsku deildinni hafi ekkert að gera þá staðreynd að liðið geti unnið granna sína í Real Madrid þegar liðin mætast á Vicente Calderon-leikvanginum á morgun. Fótbolti 6.11.2009 16:05 Bati Ronaldo gengur hægt Bati Cristiano Ronaldo er hægari en búist var við og mun hitta hollenskan sérfræðing vegna ökklameiðsla sinna. Fótbolti 5.11.2009 11:18 Alonso: Fínn mórall hjá Real Miðjumaðurinn Xabi Alonso segir að allt tal um einhverja krísu og slæman móral hjá Real Madrid sé tómt kjaftæði. Hann segir ekkert hafa breyst upp á síðkastið hjá liðinu. Fótbolti 3.11.2009 14:57 Puyol: Það er engin krísa hjá Barcelona Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er ekki sáttur við þann fréttaflutning að það séu vandræði innan herbúða félagsins. Fréttirnir komu í kjölfarið á jafnteflinu gegn Osasuna um helgina. Fótbolti 2.11.2009 16:20 Spænska úrvalsdeildin: Góðir sigrar hjá Valencia og Villarreal Valencia og Villarreal hafa átt erfitt uppdráttar utan vallar á yfirstandandi keppnistímabili á Spáni og sitja bæði félög föst í skuldasúpu. Fótbolti 1.11.2009 20:17 Higuain: Sigurinn sýnir að við getum unnið deildina Framherjinn Gonzalo Higuain stal senunni þegar hann skoraði tvennu í langþráðum 2-0 sigri Real Madrid gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni á Santiago Bernabeu-leikvanginum í gærkvöldi. Fótbolti 1.11.2009 11:47 Barcelona missteig sig gegn Osasuna Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en flest benti til þess að mark Seydou Keita á 73. mínútu myndi duga katalónunum til sigurs. Fótbolti 31.10.2009 21:00 Higuain með tvennu í mikilvægum sigri Real Madrid Real Madrid náði að rétta úr kútnum eftir afleitt gengi undanfarið með 2-0 sigri gegn Getafa í spænsku úrvalsdeildinni en Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 31.10.2009 18:49 Puyol: Ánægður með traustið sem félagið sýnir mér Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol hefur framlengt samning sinn við Barcelona en hann nýr samningur hans er til ársins 2013. Fótbolti 31.10.2009 11:43 Ronaldo: Við vinnum þrennuna á þessu tímabili Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid hefur greinilega ekki miklar áhyggjur af slöku gengi liðsins upp á síðkastið ef marka má nýlegt viðtali við kappann í spænska blaðinu AS. Fótbolti 30.10.2009 14:37 Aragones orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid Spænskir fjölmiðlar eru sannfærðir um að knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini eigi ekki langt í land með að verða rekinn frá Real Madrid og ef félagið vinni ekki næstu tvo leiki verði gengið frá málum strax um miðja næstu viku. Fótbolti 30.10.2009 09:54 Ronaldo: Ég er ekki bjargvættur Real Það hefur lítið gengið hjá Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo meiddist. Liðið hefur tapað tveim leikjum, gert eitt jafntefli og aðeins sigrað einn leik. Steininn tók þó úr er liðið tapaði fyrir Alcorcon í spænska bikarnum. Fótbolti 29.10.2009 16:30 Drenthe: Verðum að sýna fólki okkar rétta andlit Hollenski landsliðsmaðurinn Royston Drenthe hjá Real Madrid hefur komið knattspyrnustjóra félagsins Manuel Pellegrini til varnar en hann hefur ekki átt sjö dagana sæla í starfi undanfarið. Fótbolti 29.10.2009 11:55 Myndi kosta 11 milljónir evra að reka Pellegrini Spænskir fjölmiðlar eru fullvissir um að starf knattspyrnustjórans Manuel Pellegrini hjá Real Madrid hangi á bláþræði eftir að félagið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Fótbolti 29.10.2009 10:40 Pedro með tvö í sigri Barcelona Pedro skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á neðrideildarliðinu Cultural Leonesa í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Nou Camp. Fótbolti 28.10.2009 23:51 Messi skilur ekkert í Real Madrid Það er um fátt annað talað á Spáni í dag en niðurlægingu Real Madrid en liðið tapaði eins og kunnugt er 4-0 fyrir Alcorcon. Líklega mesta niðurlæging í sögu félagsins. Fótbolti 28.10.2009 16:26 Mancini og Spalletti orðaðir við Real Madrid Ítalskir og spænskir fjölmiðlar keppast nú við að setja saman lista af líklegum eftirmönnum Manuel Pellegrini í starfi hjá Real Madrid fari svo að knattspyrnustjórinn verði látinn fara. Fótbolti 28.10.2009 14:38 Paris viðurkennir að hafa pantað seiðkarlinn Pepe Furðulegasta fréttamáli í áraraðir er ekki lokið. Paris Hilton hefur nú viðurkennt að seiðkarlinn Pepe sé á sínum snærum. Seiðkarlinn segist hafa lagt álögur á Cristiano Ronaldo sem sé ástæðan fyrir því að hann sé meiddur. Fótbolti 28.10.2009 14:30 Pellegrini: Vona að stuðningsmennirnir fyrirgefi okkur Það var ekki hátt risið á knattspyrnustjóranum Manuel Pellegrini hjá Real Madrid þegar hann svaraði blaðamönnum eftir vægast sagt vandræðalegt 4-0 tap gegn þriðju deildarliðinu Alcorcon, sem er einnig frá Madrid, í fjórðu umferð Konungsbikarsins á Spáni í gærkvöldi. Fótbolti 28.10.2009 10:11 Stjörnumprýtt lið Real Madrid steinlá gegn Alcorcon Real Madrid hóf göngu sína í konungsbikarnum á Spáni vægast sagt hörmulega í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 gegn c-deildarliðinu og grönnum sínum í Alcorcon á Santo Domingo-leikvanginum en staðan var 3-0 fyrir heimamönnum í hálfleik. Fótbolti 27.10.2009 22:58 Ronaldo: Líklegt að Börsungur fái Gullboltann Cristiano Ronaldo telur líklegast að leikmaður úr röðum Barcelona hljóti Gullboltann í ár, verðlaun France Football fyrir knattspyrnumann ársins í Evrópu. Enski boltinn 27.10.2009 10:51 Valdes ekki búinn að gefast upp á spænska landsliðinu Victor Valdes, markvörður Barcelona, hefur ekki gefið upp alla von um að vinna sér sæti í spænska landsliðinu fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 26.10.2009 22:36 Eiður Smári í heimsókn á Nou Camp Eiður Smári Guðjohnsen sá leik Barcelona og Real Zaragoza á Nou Camp í gær en Börsungar unnu 6-1 stórsigur í leiknum. Fótbolti 26.10.2009 15:49 Van der Vaart vill vera áfram hjá Real Madrid Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart hefur vísað því á bug að hann sé að leitast eftir því að yfirgefa herbúðir Real Madrid þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 26.10.2009 13:05 « ‹ 201 202 203 204 205 206 207 208 209 … 266 ›
Þjálfari Alcorcon: Real getur rústað okkur Það er afar athyglisverður leikur í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Neðrideildarliðið Alcorcon spilar þá síðari leik sinn gegn stórliði Real Madrid. Fótbolti 10.11.2009 10:02
Henry: Einstök pressa hjá Barcelona Thierry Henry er á því að Barcelona sé á réttu róli þó svo ekki séu allir sáttir með spilamennsku liðsins þessa dagana. Fótbolti 9.11.2009 12:24
Spilar Ronaldo ekki meira á árinu? Forráðamenn Real Madrid hafa miklar áhyggjur af ökklameiðslum Cristiano Ronaldo en nýjasta nýtt er að Ronaldo gæti þurft að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Fótbolti 9.11.2009 10:43
Real Madrid vann borgarslaginn Real Madrid vann 3-2 sigur á Atletico Madrid í dramatískum leik í spænsku höfuðborginni í kvöld. Fótbolti 7.11.2009 23:01
Barcelona skoraði fjögur Barcelona vann 4-2 sigur á Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og er því með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 7.11.2009 21:07
Henry mögulega aftur í byrjunarlið Barcelona Spænskir fjölmiðlar telja líklegt að Thierry Henry verði í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 7.11.2009 13:28
Aguero: Við getum klárlega unnið Real Madrid Framherjinn Sergio Aguero hjá Atletico Madrid telur að staða liðsins í spænsku deildinni hafi ekkert að gera þá staðreynd að liðið geti unnið granna sína í Real Madrid þegar liðin mætast á Vicente Calderon-leikvanginum á morgun. Fótbolti 6.11.2009 16:05
Bati Ronaldo gengur hægt Bati Cristiano Ronaldo er hægari en búist var við og mun hitta hollenskan sérfræðing vegna ökklameiðsla sinna. Fótbolti 5.11.2009 11:18
Alonso: Fínn mórall hjá Real Miðjumaðurinn Xabi Alonso segir að allt tal um einhverja krísu og slæman móral hjá Real Madrid sé tómt kjaftæði. Hann segir ekkert hafa breyst upp á síðkastið hjá liðinu. Fótbolti 3.11.2009 14:57
Puyol: Það er engin krísa hjá Barcelona Carles Puyol, fyrirliði Barcelona, er ekki sáttur við þann fréttaflutning að það séu vandræði innan herbúða félagsins. Fréttirnir komu í kjölfarið á jafnteflinu gegn Osasuna um helgina. Fótbolti 2.11.2009 16:20
Spænska úrvalsdeildin: Góðir sigrar hjá Valencia og Villarreal Valencia og Villarreal hafa átt erfitt uppdráttar utan vallar á yfirstandandi keppnistímabili á Spáni og sitja bæði félög föst í skuldasúpu. Fótbolti 1.11.2009 20:17
Higuain: Sigurinn sýnir að við getum unnið deildina Framherjinn Gonzalo Higuain stal senunni þegar hann skoraði tvennu í langþráðum 2-0 sigri Real Madrid gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni á Santiago Bernabeu-leikvanginum í gærkvöldi. Fótbolti 1.11.2009 11:47
Barcelona missteig sig gegn Osasuna Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Staðan var markalaus í hálfleik en flest benti til þess að mark Seydou Keita á 73. mínútu myndi duga katalónunum til sigurs. Fótbolti 31.10.2009 21:00
Higuain með tvennu í mikilvægum sigri Real Madrid Real Madrid náði að rétta úr kútnum eftir afleitt gengi undanfarið með 2-0 sigri gegn Getafa í spænsku úrvalsdeildinni en Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain skoraði bæði mörk liðsins. Fótbolti 31.10.2009 18:49
Puyol: Ánægður með traustið sem félagið sýnir mér Varnarmaðurinn og fyrirliðinn Carles Puyol hefur framlengt samning sinn við Barcelona en hann nýr samningur hans er til ársins 2013. Fótbolti 31.10.2009 11:43
Ronaldo: Við vinnum þrennuna á þessu tímabili Portúgalinn Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid hefur greinilega ekki miklar áhyggjur af slöku gengi liðsins upp á síðkastið ef marka má nýlegt viðtali við kappann í spænska blaðinu AS. Fótbolti 30.10.2009 14:37
Aragones orðaður við stjórastöðuna hjá Real Madrid Spænskir fjölmiðlar eru sannfærðir um að knattspyrnustjórinn Manuel Pellegrini eigi ekki langt í land með að verða rekinn frá Real Madrid og ef félagið vinni ekki næstu tvo leiki verði gengið frá málum strax um miðja næstu viku. Fótbolti 30.10.2009 09:54
Ronaldo: Ég er ekki bjargvættur Real Það hefur lítið gengið hjá Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo meiddist. Liðið hefur tapað tveim leikjum, gert eitt jafntefli og aðeins sigrað einn leik. Steininn tók þó úr er liðið tapaði fyrir Alcorcon í spænska bikarnum. Fótbolti 29.10.2009 16:30
Drenthe: Verðum að sýna fólki okkar rétta andlit Hollenski landsliðsmaðurinn Royston Drenthe hjá Real Madrid hefur komið knattspyrnustjóra félagsins Manuel Pellegrini til varnar en hann hefur ekki átt sjö dagana sæla í starfi undanfarið. Fótbolti 29.10.2009 11:55
Myndi kosta 11 milljónir evra að reka Pellegrini Spænskir fjölmiðlar eru fullvissir um að starf knattspyrnustjórans Manuel Pellegrini hjá Real Madrid hangi á bláþræði eftir að félagið hefur tapað þremur af síðustu fimm leikjum sínum í deildinni. Fótbolti 29.10.2009 10:40
Pedro með tvö í sigri Barcelona Pedro skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á neðrideildarliðinu Cultural Leonesa í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna en sá síðari fer fram á Nou Camp. Fótbolti 28.10.2009 23:51
Messi skilur ekkert í Real Madrid Það er um fátt annað talað á Spáni í dag en niðurlægingu Real Madrid en liðið tapaði eins og kunnugt er 4-0 fyrir Alcorcon. Líklega mesta niðurlæging í sögu félagsins. Fótbolti 28.10.2009 16:26
Mancini og Spalletti orðaðir við Real Madrid Ítalskir og spænskir fjölmiðlar keppast nú við að setja saman lista af líklegum eftirmönnum Manuel Pellegrini í starfi hjá Real Madrid fari svo að knattspyrnustjórinn verði látinn fara. Fótbolti 28.10.2009 14:38
Paris viðurkennir að hafa pantað seiðkarlinn Pepe Furðulegasta fréttamáli í áraraðir er ekki lokið. Paris Hilton hefur nú viðurkennt að seiðkarlinn Pepe sé á sínum snærum. Seiðkarlinn segist hafa lagt álögur á Cristiano Ronaldo sem sé ástæðan fyrir því að hann sé meiddur. Fótbolti 28.10.2009 14:30
Pellegrini: Vona að stuðningsmennirnir fyrirgefi okkur Það var ekki hátt risið á knattspyrnustjóranum Manuel Pellegrini hjá Real Madrid þegar hann svaraði blaðamönnum eftir vægast sagt vandræðalegt 4-0 tap gegn þriðju deildarliðinu Alcorcon, sem er einnig frá Madrid, í fjórðu umferð Konungsbikarsins á Spáni í gærkvöldi. Fótbolti 28.10.2009 10:11
Stjörnumprýtt lið Real Madrid steinlá gegn Alcorcon Real Madrid hóf göngu sína í konungsbikarnum á Spáni vægast sagt hörmulega í kvöld þegar liðið tapaði 4-0 gegn c-deildarliðinu og grönnum sínum í Alcorcon á Santo Domingo-leikvanginum en staðan var 3-0 fyrir heimamönnum í hálfleik. Fótbolti 27.10.2009 22:58
Ronaldo: Líklegt að Börsungur fái Gullboltann Cristiano Ronaldo telur líklegast að leikmaður úr röðum Barcelona hljóti Gullboltann í ár, verðlaun France Football fyrir knattspyrnumann ársins í Evrópu. Enski boltinn 27.10.2009 10:51
Valdes ekki búinn að gefast upp á spænska landsliðinu Victor Valdes, markvörður Barcelona, hefur ekki gefið upp alla von um að vinna sér sæti í spænska landsliðinu fyrir HM næsta sumar. Fótbolti 26.10.2009 22:36
Eiður Smári í heimsókn á Nou Camp Eiður Smári Guðjohnsen sá leik Barcelona og Real Zaragoza á Nou Camp í gær en Börsungar unnu 6-1 stórsigur í leiknum. Fótbolti 26.10.2009 15:49
Van der Vaart vill vera áfram hjá Real Madrid Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart hefur vísað því á bug að hann sé að leitast eftir því að yfirgefa herbúðir Real Madrid þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Fótbolti 26.10.2009 13:05