Spænski boltinn

Fréttamynd

Kosið hjá Real þann 14. júní

Geturðu útvegað 10 milljarða bankaábyrgð? Ertu spænskur? Hefurðu borgað félagsgjöldin þín hjá Real Madrid síðustu 10 ár? Ef þú svarar þessum spurningum játandi, getur þú orðið næsti forseti félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Ramos stakk af til að horfa á nautaat

Varnarmaðurinn Sergio Ramos hjá Real Madrid hefur haldið blaðamannafund þar sem hann baðst afsökunar á því að hafa stungið af snemma frá leik liðsins gegn Valladolid á sunnudaginn til að horfa á vin sinn keppa í nautaati.

Fótbolti
Fréttamynd

Mánuður í Nistelrooy

Hollenska markamaskínan Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid hefur verið frá keppni frá því í nóvember á síðasta ári vegna hnémeiðsla.

Fótbolti
Fréttamynd

Real minnkaði forystu Barcelona í sex stig

Real Madrid vann nokkuð öruggan sigur á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Liðið er þar með aðeins sex stigum frá Barcelona í baráttunni um titilinn á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola hrósar sínum mönnum

Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, var hæst ánægður með sigur sinna manna á Recreativo í gær. Þrátt fyrir að liðið hafi ekki spilað sömu snilldar knattspyrnuna og það sýndi í 4-0 niðurlægingunni á Bayern Munchen var 2-0 sigurinn öruggur.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður byrjaði í sigri Barcelona

Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld þegar liðið vann fyrirhafnarlítinn 2-0 sigur á Recreativo í spænsku deildinni í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona með besta lið Evrópu

Yaya Toure, leikmaður Barcelona, segir að hann sé í besta liði í Evrópu í dag. Börsungar unnu 4-0 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni nú í vikunni og eru í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Betis rekur þjálfarann

Spænska knattspyrnufélagið Real Betis hefur rekið þjálfarann Paco Chaparro úr starfi vegna lélegs gengis og fengið aðstoðarmanni hans Jose Maria Nogues starf hans til loka leiktíðar.

Fótbolti
Fréttamynd

Kaka orðaður við Real Madrid

"Kaka segir já við Florentino" sagði á forsíðu spænska blaðsins Marca í morgun. Þar var vísað í frétt í blaðinu þar sem sagt er að Brasilíumaðurinn Kaka hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid frá AC Milan í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Samuel Eto'o tryggði Barcelona langþráðan sigur

Kamerúnmaðurinn Samuel Eto'o skoraði eina markið í 1-0 sigri Barcelona á Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í í fótbolta í kvöld. Barcelona heldur því áfram sex stiga forskoti á Real Madrid sem vann einnig sinn leik í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Kanoute framlengdi við Sevilla

Franski markahrókurinn Frederic Kanoute hefur framlengt samning sinn við spænska félagið Sevilla um tvö ár og verður því samningsbundinn félaginu til 34 ára aldurs.

Fótbolti
Fréttamynd

Cannavaro opinn fyrir öllu

Ítalinn Fabio Cannavaro mun hætta að spila með Real Madrid í sumar og það er ekki klárt að hann fari strax til Ítalíu eins og búist var við.

Fótbolti
Fréttamynd

Tíu sigrar hjá Spáni í röð

Spánverjar settu met í gær þegar þeir unnu sinn tíunda leik í röð. Síðasti leikur sem Spánverjar unnu ekki var 0-0 jafnteflisleikur gegn Ítölum á EM síðasta sumar. Fyrir þann leik hafði Spánn unnið níu leiki í röð, eftir að þeir höfðu gert jafntefli við Finna í Helsinki árið 2007.

Fótbolti
Fréttamynd

Dáleiddir i eina mínútu og 49 sekúndur

Á heimasíðu Barcelona-liðsins hafa Barca-menn tekið saman aðdragandann að seinna markinu sem Bojan Krkic skoraði í 2-0 sigri á Almeria í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn en sigurinn færði liðinu sex stiga forskot á Real Madrid á nýjan leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Beckham aftur til Real Madrid?

Það eru margar furðulegar sögusagnir í gangi hjá Real Madrid þessa dagana enda forsetakjör framundan. Þá reyna frambjóðendur einmitt að kaupa sér atkvæði með því að lofa að kaupa þennan og hinn.

Fótbolti