Spænski boltinn

Fréttamynd

Calderon íhugar að hætta

Ramon Calderon, forseti Real Madrid, hefur látið í veðri vaka að hann muni láta af störfum hjá félaginu þegar kjörtímabili hans líkur á næsta ári.

Fótbolti
Fréttamynd

40 þúsund evrur fyrir þrjá bjóra

Barcelona hefur verið sektað um 40,000 evrur af spænska knattspyrnusambandinu eftir að þremur bjórdósum var kastað inn á Nou Camp í leik liðsins gegn Mallorca í síðasta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Áfrýjun Real Madrid vísað frá

Knattspyrnusamband Evrópu vísaði í kvöld frá áfrýjun Real Madrid sem óskaði eftir að fá að nota bæði Klaas-Jan Huntelaar og Lassana Diarra í Meistaradeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Raul skoraði í 500. leiknum

Real Madrid komst í kvöld í annað sæti spænsku deildarinnar í knattspyrnu eftir 3-0 útisigur á Mallorca. Arjen Robben, Sergio Ramos og Raul skoruðu mörk Madridarliðsins, en sá síðastnefndi var að spila sinn 500. leik fyrir Real í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður í hópnum í kvöld

Tveir leikir voru í spænsku 1. deildinni í gærkvöldi. Sevilla vann Deportivo 3-1 á útivelli og Valencia og Villareal gerðu 3-3 jafntefli.

Fótbolti
Fréttamynd

Kanoute sektaður

Spænsk knattspyrnuyfirvöld sektuðu í dag Freddy Kanoute fyrir skilaboðin sem hann sendi er hann fagnaði marki í leik Sevilla og Deportivo í vikunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Engin tilboð borist í Toure

Forráðamenn Barcelona sögðu Sky fréttastofunni í morgun að engin tilboð hefðu borist í miðjumanninn Yaya Toure. Hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarna daga.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi sá um Atletico

Argentínumaðurinn Leo Messi skoraði öll þrjú mörk Barcelona sem vann Atletico Madrid 3-1 á útivelli í Konungsbikarnum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður Smári í byrjunarliðinu

Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Real Mallorca á útivelli klukkan 19.00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti 3.

Fótbolti
Fréttamynd

Valencia reiðubúið að selja Villa

Valencia segist vera tilbúið að hlusta á tilboð alla leikmenn en að það þurfi að vera ansi vænt ef það á að selja annað hvort David Villa eða David Silva.

Fótbolti
Fréttamynd

Seinni partur ársins var pínu persónulegur sigur

Eiður Smári Guðjohnsen er í mikilvægu hlutverki hjá einu besta liði heims en fyrir nokkrum mánuðum var hann á leið frá Barcelona. Eiður sér ekki eftir að hafa verið áfram en hann talar um Barcelona í viðtali við Fréttablaðið á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Iniesta að snúa aftur

Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona, er að jafna sig á meiðslum sem hafa haldið honum frá keppni í tvo mánuði. Spænski landsliðsmaðurinn komst í gegnum æfingu í dag án þess að finna fyrir neinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Dyrnar opnar fyrir Raul

Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánar, segir að það komi svo sannarlega til greina að velja gulldrenginn Raul hjá Real Madrid í hóp sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid vill Pennant

Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar hefur spænska stórliðið Real Madrid komið með tilboð í Jermaine Pennant, leikmann Liverpool. Þjálfarinn Juande Ramos vill bæta við vængmanni í janúar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Pennant til Spánar?

Nokkur félög á Spáni hafa áhuga á Jermaine Pennant, vængmanni Liverpool samkvæmt heimildum Sky. Samningur þessa 25 ára leikmanns rennur út næsta sumar og hann má hefja viðræður við erlend lið í janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Mun bera nafnið Lass aftan á treyjunni

Spænska stórliðið Real Madrid kynnti Lassana Diarra til leiks í dag eftir að leikmaðurinn stóðst læknisskoðu. Real Madrid borgar Portsmouth 20 milljónir punda fyrir Diarra.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður á bekknum

Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti