Spænski boltinn Real tapaði fyrir Valladolid Talið er að þjálfarastóllinn sé nú farinn að hitna verulega undir Þjóðverjanum Bernd Schuster eftir að lið hans Real Madrid tapaði 1-0 fyrir Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 15.11.2008 21:04 Real Madrid gæti keypt sóknarmann Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það komi til greina að kaupa framherja til félagsins í janúarnæstkomandi. Fótbolti 14.11.2008 19:56 Litli Ronaldo til Real Madrid Real Madrid mun hafa gengið frá samningum við hinn sextán ára Brasilíumann Alipio Duarte Brandano sem leikur með neðrideildarliði í Portúgal. Fótbolti 13.11.2008 18:20 Nistelrooy úr leik hjá Real Madrid Hollenski markahrókurinn Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid getur ekki spilað meira með liði sínu Real Madrid á leiktíðinni. Hann hefur gengist undir aðgerð vegna hnémeiðsla í Bandaríkjunum og verður frá í sex til níu mánuði. Fótbolti 13.11.2008 15:08 Messi tryggði Barcelona sigur Barcelona vann í kvöld 1-0 sigur á Benidorm í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fyrri leik liðanna lauk einnig með 1-0 sigri Börsunga sem eru komnir áfram í 16-liða úrslitin. Fótbolti 12.11.2008 22:04 Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Benidorm í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar á heimavelli í kvöld. Fótbolti 12.11.2008 19:46 Vandræði í varnarleik Real Bernd Schuster þjálfari Real Madrid segist engin svör hafa við lélegum varnarleik liðsins í undanförnum leikjum. Real var slegið út úr Konungsbikarnum í vikunni þegar það gerði jafntefli við smáliðið Real Union. Fótbolti 12.11.2008 13:41 Real Madrid féll úr bikarnum gegn liði í 3. deild Real Union, sem leikur í 3. deild spænska boltans, náði í kvöld því afreki að slá stórlið Real Madrid út úr Konungsbikarnum. Tvær viðureignir þessara liða enduðu samtals með jafntefli 6-6 en Real Union fer áfram á fleiri mörkum á útivelli. Fótbolti 11.11.2008 22:58 Hæsta markaskor í hálfa öld Spænska stórliðið Barcelona hefur verið mjög duglegt við að skora það sem af er leiktíðar og hefur skorað 34 mörk í fyrstu 10 deildarleikjunum sínum. Fótbolti 10.11.2008 16:50 Villarreal enn taplaust Fjölmargir leikir voru í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Villarreal vann 2-1 sigur á Almeria og er enn eina taplausa liðið í deildinni. Fótbolti 9.11.2008 22:18 Eiður skoraði í stórsigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona gegn Valladolid í kvöld og skoraði eitt marka liðsins í 6-0 stórsigri Börsunga. Fótbolti 8.11.2008 23:04 Eiður inn fyrir Iniesta Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Fótbolti 8.11.2008 20:32 Busquets hafnaði samingstilboði Barcelona Sergio Busquets hefur hafnað samningstilboði frá Barcelona en þetta staðfestir umboðsmaður hans í samtali við fjölmiðla. Fótbolti 7.11.2008 10:31 Robben frá í sex vikur Arjen Robben verður frá að minnsta kosti næstu sex vikurnar eftir að hann tognaði á lærvöðva í leik Real Madrid og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 6.11.2008 14:12 Ronaldo besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn besti leikmaður heims í árlegri úttekt tímaritsins FourFourTwo á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Enski boltinn 6.11.2008 12:36 Iniesta verður frá í 6-8 vikur Barcelona verður án spænska landsliðsmannsins Andres Iniesta næstu sex til átta vikurnar eftir að hann meiddist á læri í leiknum gegn Basel í gærkvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 5.11.2008 19:14 Guardiola óánægður með hegðun Messi Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gat ekki leynt óánægju sinni með hegðun Lionel Messi í leik Barcelona og Malaga um helgina. Fótbolti 4.11.2008 13:43 Samningaviðræður ganga hægt hjá Xavi Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa greint frá því að samningaviðræður á milli forráðamenn Barcelona og Xavi hafi gengið illa. Fótbolti 31.10.2008 19:44 Eiður Smári heill en ekki valinn í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn heill af meiðslum sínum en var engu að síður ekki valinn í leikmannahóp Barcelona sem mætir Malaga í spænsku úrvalsdeildinni annað kvöld. Fótbolti 31.10.2008 16:03 Real tapaði fyrir liði úr þriðju deild Real Madrid tapaði í gær 3-2 á útivelli fyrir liði Real Union í Konungsbikarnum. Union leikur í þriðju deildinni á Spáni. Fótbolti 31.10.2008 09:55 Villarreal slátrað af neðrideildarliði í bikarnum Fjöldi leikja fór fram í spænsku bikarkeppninni í kvöld og töpuðu úrvalsdeildarliðin Villarreal og Sevilla óvænt sínum leikjum. Fótbolti 29.10.2008 22:52 Heinze: Ronaldo yrði betri á Spáni Gabriel Heinze, fyrrum leikmaður Manchester United, segir af og frá að hann hafi verið keyptur af Real Madrid til þess eins að hjálpa til við að lokka Cristiano Ronaldo til Spánar. Fótbolti 29.10.2008 12:53 Krkic bjargaði andliti Barcelona Barcelona vann nauman 1-0 sigur á 3. deildarliðinu Benidorm í spænska bikarnum í kvöld. Bojan Krkic reyndist bjargvættur Börsunga en hann skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu. Fótbolti 28.10.2008 22:36 Valencia aftur á toppinn Valencia komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að hafa gert jafntefli við Recreativo á útivelli í kvöld. Fótbolti 26.10.2008 22:30 Barcelona slátraði Almeria í fyrri hálfleik Barcelona vann í kvöld 5-0 sigur á Almeria í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Samuel Eto'o skoraði þrennu. Fótbolti 25.10.2008 22:08 Bróðir Messi handtekinn fyrir vopnaburð Bróðir Lionel Messi mun hafa verið handtekinn í Argentínu um helgina fyrir að bera hlaðna byssu á sér. Fótbolti 23.10.2008 11:24 Markvörðurinn Asenjo eftirsóttur af stórliðum Real Valladolid á Spáni er tilbúið að hlusta á tilboð í markvörðinn Sergio Asenjo. Mörg stórlið í Evrópu fylgjast með Asenjo sem ætlar að taka ákvörðun um framtíð sína í desember. Fótbolti 20.10.2008 19:01 Valencia hélt toppsætinu Valencia er enn á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur a´Numancia í dag. David Villa skoraði tvö mörk fyrir Valencia og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum í vetur. Fótbolti 19.10.2008 21:51 Real stal sigrinum á elleftu stundu Real Madrid skaust í kvöld í toppsætið í spænsku deildinni í knattspyrnu eftir dramatískan 2-1 sigur á grönnum sínum í Atletico. Fótbolti 18.10.2008 20:49 Enn reiknað með 3-4 vikum í meiðsli Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen gekkst undir frekari læknisskoðanir í Barcelona í dag vegna þeirra meiðsla sem hann hlaut í landsleik Íslands og Makedóníu í fyrrakvöld. Fótbolti 17.10.2008 20:10 « ‹ 219 220 221 222 223 224 225 226 227 … 267 ›
Real tapaði fyrir Valladolid Talið er að þjálfarastóllinn sé nú farinn að hitna verulega undir Þjóðverjanum Bernd Schuster eftir að lið hans Real Madrid tapaði 1-0 fyrir Valladolid í spænsku deildinni í kvöld. Fótbolti 15.11.2008 21:04
Real Madrid gæti keypt sóknarmann Bernd Schuster, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það komi til greina að kaupa framherja til félagsins í janúarnæstkomandi. Fótbolti 14.11.2008 19:56
Litli Ronaldo til Real Madrid Real Madrid mun hafa gengið frá samningum við hinn sextán ára Brasilíumann Alipio Duarte Brandano sem leikur með neðrideildarliði í Portúgal. Fótbolti 13.11.2008 18:20
Nistelrooy úr leik hjá Real Madrid Hollenski markahrókurinn Ruud van Nistelrooy hjá Real Madrid getur ekki spilað meira með liði sínu Real Madrid á leiktíðinni. Hann hefur gengist undir aðgerð vegna hnémeiðsla í Bandaríkjunum og verður frá í sex til níu mánuði. Fótbolti 13.11.2008 15:08
Messi tryggði Barcelona sigur Barcelona vann í kvöld 1-0 sigur á Benidorm í síðari viðureign liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fyrri leik liðanna lauk einnig með 1-0 sigri Börsunga sem eru komnir áfram í 16-liða úrslitin. Fótbolti 12.11.2008 22:04
Eiður í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Benidorm í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar á heimavelli í kvöld. Fótbolti 12.11.2008 19:46
Vandræði í varnarleik Real Bernd Schuster þjálfari Real Madrid segist engin svör hafa við lélegum varnarleik liðsins í undanförnum leikjum. Real var slegið út úr Konungsbikarnum í vikunni þegar það gerði jafntefli við smáliðið Real Union. Fótbolti 12.11.2008 13:41
Real Madrid féll úr bikarnum gegn liði í 3. deild Real Union, sem leikur í 3. deild spænska boltans, náði í kvöld því afreki að slá stórlið Real Madrid út úr Konungsbikarnum. Tvær viðureignir þessara liða enduðu samtals með jafntefli 6-6 en Real Union fer áfram á fleiri mörkum á útivelli. Fótbolti 11.11.2008 22:58
Hæsta markaskor í hálfa öld Spænska stórliðið Barcelona hefur verið mjög duglegt við að skora það sem af er leiktíðar og hefur skorað 34 mörk í fyrstu 10 deildarleikjunum sínum. Fótbolti 10.11.2008 16:50
Villarreal enn taplaust Fjölmargir leikir voru í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Villarreal vann 2-1 sigur á Almeria og er enn eina taplausa liðið í deildinni. Fótbolti 9.11.2008 22:18
Eiður skoraði í stórsigri Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona gegn Valladolid í kvöld og skoraði eitt marka liðsins í 6-0 stórsigri Börsunga. Fótbolti 8.11.2008 23:04
Eiður inn fyrir Iniesta Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 21.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Fótbolti 8.11.2008 20:32
Busquets hafnaði samingstilboði Barcelona Sergio Busquets hefur hafnað samningstilboði frá Barcelona en þetta staðfestir umboðsmaður hans í samtali við fjölmiðla. Fótbolti 7.11.2008 10:31
Robben frá í sex vikur Arjen Robben verður frá að minnsta kosti næstu sex vikurnar eftir að hann tognaði á lærvöðva í leik Real Madrid og Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 6.11.2008 14:12
Ronaldo besti leikmaður heims Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn besti leikmaður heims í árlegri úttekt tímaritsins FourFourTwo á hundrað bestu knattspyrnumönnum heimsins. Enski boltinn 6.11.2008 12:36
Iniesta verður frá í 6-8 vikur Barcelona verður án spænska landsliðsmannsins Andres Iniesta næstu sex til átta vikurnar eftir að hann meiddist á læri í leiknum gegn Basel í gærkvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. Fótbolti 5.11.2008 19:14
Guardiola óánægður með hegðun Messi Pep Guardiola, stjóri Barcelona, gat ekki leynt óánægju sinni með hegðun Lionel Messi í leik Barcelona og Malaga um helgina. Fótbolti 4.11.2008 13:43
Samningaviðræður ganga hægt hjá Xavi Enskir og spænskir fjölmiðlar hafa greint frá því að samningaviðræður á milli forráðamenn Barcelona og Xavi hafi gengið illa. Fótbolti 31.10.2008 19:44
Eiður Smári heill en ekki valinn í hópinn Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn heill af meiðslum sínum en var engu að síður ekki valinn í leikmannahóp Barcelona sem mætir Malaga í spænsku úrvalsdeildinni annað kvöld. Fótbolti 31.10.2008 16:03
Real tapaði fyrir liði úr þriðju deild Real Madrid tapaði í gær 3-2 á útivelli fyrir liði Real Union í Konungsbikarnum. Union leikur í þriðju deildinni á Spáni. Fótbolti 31.10.2008 09:55
Villarreal slátrað af neðrideildarliði í bikarnum Fjöldi leikja fór fram í spænsku bikarkeppninni í kvöld og töpuðu úrvalsdeildarliðin Villarreal og Sevilla óvænt sínum leikjum. Fótbolti 29.10.2008 22:52
Heinze: Ronaldo yrði betri á Spáni Gabriel Heinze, fyrrum leikmaður Manchester United, segir af og frá að hann hafi verið keyptur af Real Madrid til þess eins að hjálpa til við að lokka Cristiano Ronaldo til Spánar. Fótbolti 29.10.2008 12:53
Krkic bjargaði andliti Barcelona Barcelona vann nauman 1-0 sigur á 3. deildarliðinu Benidorm í spænska bikarnum í kvöld. Bojan Krkic reyndist bjargvættur Börsunga en hann skoraði eina mark leiksins á 55. mínútu. Fótbolti 28.10.2008 22:36
Valencia aftur á toppinn Valencia komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar þrátt fyrir að hafa gert jafntefli við Recreativo á útivelli í kvöld. Fótbolti 26.10.2008 22:30
Barcelona slátraði Almeria í fyrri hálfleik Barcelona vann í kvöld 5-0 sigur á Almeria í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Samuel Eto'o skoraði þrennu. Fótbolti 25.10.2008 22:08
Bróðir Messi handtekinn fyrir vopnaburð Bróðir Lionel Messi mun hafa verið handtekinn í Argentínu um helgina fyrir að bera hlaðna byssu á sér. Fótbolti 23.10.2008 11:24
Markvörðurinn Asenjo eftirsóttur af stórliðum Real Valladolid á Spáni er tilbúið að hlusta á tilboð í markvörðinn Sergio Asenjo. Mörg stórlið í Evrópu fylgjast með Asenjo sem ætlar að taka ákvörðun um framtíð sína í desember. Fótbolti 20.10.2008 19:01
Valencia hélt toppsætinu Valencia er enn á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu eftir 4-0 sigur a´Numancia í dag. David Villa skoraði tvö mörk fyrir Valencia og hefur skorað átta mörk í sjö leikjum í vetur. Fótbolti 19.10.2008 21:51
Real stal sigrinum á elleftu stundu Real Madrid skaust í kvöld í toppsætið í spænsku deildinni í knattspyrnu eftir dramatískan 2-1 sigur á grönnum sínum í Atletico. Fótbolti 18.10.2008 20:49
Enn reiknað með 3-4 vikum í meiðsli Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen gekkst undir frekari læknisskoðanir í Barcelona í dag vegna þeirra meiðsla sem hann hlaut í landsleik Íslands og Makedóníu í fyrrakvöld. Fótbolti 17.10.2008 20:10