Spænski boltinn

Fréttamynd

Coupet til Atletico Madrid

Spænska liðið Atletico Madrid hefur fengið franska landsliðsmarkvörðinn Gregory Coupet frá Lyon. Coupet er 35 ára og hefur allan sinn feril leikið í heimalandinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Beðið eftir Ronaldo

Forráðamenn Real Madrid segjast bíða eftir því að Ronaldo lýsi yfir áhuga sínum að leika með félaginu áður en það fer í samningaviðræður við Manchester United.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ronaldinho, Deco og Eto'o á förum

Það verður ansi breytt lið Barcelona sem mætir til leiks á næsta tímabili. Pep Guardiola, nýr þjálfari liðsins, hefur staðfest að Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o séu allir á förum.

Fótbolti
Fréttamynd

Zambrotta á förum frá Barcelona

Varnarmaðurinn Gianluca Zambrotta er á förum frá Barcelona en viðræður um nýjan samning sigldu í strand. Líklegast er talið að Zambrotta muni semja við AC Milan um næstu mánaðarmót.

Fótbolti
Fréttamynd

Deco enn óákveðinn

Deco, leikmaður portúgalska landsliðsins og Barcelona, er enn óákveðinn hvort hann vilji ganga til liðs við Chelsea eða Inter Milan.

Enski boltinn
Fréttamynd

Benzema hrifinn af Real Madrid

Franski landsliðsmaðurinn Karim Benzema hefur gefið til kynna að það myndi vekja áhuga hans að spila með Real Madrid í framtíðinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Alves á leið til Barcelona

Brasilíski bakvörðurinn Daniel Alves hjá Sevilla staðfesti í útvarpsviðtali á Spáni að hann væri á leið til Barcelona í sumar. Alves er almennt álitinn einn besti sóknarbakvörður heimsins í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Reynt að koma Laporta frá völdum

Tæplega tíu þúsund meðlimir Barcelona hafa skrifað undir tillögu þess efnis að allsherjarkosningar verði haldnar hjá félaginu í sumar um hvort boða eigi til nýrra forsetakosninga.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona semur við Keita

Barcelona hefur samið til fjögurra ára við Seydou Keita sem félagið keypti frá Sevilla fyrir fjórtán milljónir evra.

Fótbolti
Fréttamynd

Úrvalslið ársins á Spáni

Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú birt úrvalslið leiktíðarinnar á Spáni sem valið var í könnun á heimasíðu sambandsins. Þar eru aðeins fimm leikmenn úr landsliðshópi Luis Aragones fyrir EM í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona nálgast Keita

Börsungar eru sagðir á góðri leið með að tryggja sér þjónustu miðvallarleikmannsins Seydou Keita á næstu dögum eftir því sem kemur fram í spænskum fjölmiðlum.

Fótbolti
Fréttamynd

Sylvinho vill vera um kyrrt hjá Barca

Brasilíski bakvörðurinn Sylvinho vill ólmur vera áfram í herbúðum Barcelona en hann er einn þeirra fjölmörgu leikmanna sem er sagður vera á leið frá félaginu.

Fótbolti