Spænski boltinn Vonar að Messi verði með kvef um helgina Michael Laudrup, þjálfari Getafe á Spáni, sló á létta strengi á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Barcelona um helgina. Fótbolti 8.11.2007 16:31 Guddy, ég ætla að setja tvö úr aukaspyrnum Ronaldinho hjá Barcelona lofaði Eiði Smára Guðjohnsen að skora tvö mörk beint úr aukaspyrnum í 3-1 sigri liðsins á Betis á sunnudaginn. Þeim félögum kemur einstaklega vel saman ef marka má grein í spænska blaðinu Mundo Deportivo. Fótbolti 7.11.2007 12:33 Vinn ekkert ef ég fer til Newcastle Serbneski landsliðsmaðurinn Ivica Dragutinovic hefur hafnað mögulegu tilboði um að ganga í raðir Newcastle með því að framlengja samning sinn við Sevilla á Spáni til ársins 2011. Fótbolti 6.11.2007 13:43 Létt hjá Börsungum Thierry Henry og Ronaldinho voru á skotskónum í dag er Barcelona lagði Real Betis, 3-0. Eiður Smári Guðjohnsen fékk að spreyta sig síðustu mínútur leiksins. Fótbolti 4.11.2007 19:40 Sevilla lagði Real Madrid Brotthvarf Juande Ramos frá Sevilla hefur greinilega þjappað mönnum saman því liðið gerði sér lítið fyrir í gær og vann topplið Real Madrid. Fótbolti 4.11.2007 14:28 Koeman vígður hjá Valencia Hollendingurinn Ronald Koeman var í kvöld formlega ráðinn þjálfari Valencia og skrifaði undir samning við félagið til ársins 2010. Koeman var áður hjá Benfica og PSV Eindhoven í Hollandi, en gerði garðinn frægan á Spáni sem leikmaður Barcelona. Fótbolti 2.11.2007 20:11 Barcelona gerði jafntefli við Valladolid Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu 20 mínúturnar í kvöld þegar Barcelona þurfti að sætta sig við jafntefli gegn Valladolid á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.11.2007 01:21 Eto´o snýr aftur í þessum mánuði Framherjinn Samuel Eto´o hjá Barcelona ætti að geta orðið tilbúinn í slaginn eftir 3-4 vikur að mati lækna liðsins. Hann meiddist á hné á undirbúningstímabilinu og fór í aðgerð í september. Fótbolti 1.11.2007 20:33 Eiður í hóp Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem sækir Valladolid heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Eiður verður líklega á varamannabekk Barcelona annan leikinn í röð. Fótbolti 1.11.2007 18:57 Real Madrid valtaði yfir Valencia Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með því að rótbursta Valencia 5-1 á útivelli í kvöld þegar nokkrir leikir voru á dagskrá. Fótbolti 31.10.2007 22:15 Koeman samþykkir að taka við Valencia Hollendingurinn Ronald Koeman segist hafa samþykkt að skrifa undir tveggja og hálfsárs samning við spænska félagið Valencia eftir að hafa hætt hjá PSV í Hollandi. Fótbolti 31.10.2007 20:30 Valencia í viðræðum við Koeman Talið er líklegt að Hollendingurinn Ronald Koeman taki við knattspyrnustjórn Valencia eftir að Quique Sanchez Flores var látinn fara eftir að liðið tapaði fyrir Sevilla um helgina. Fótbolti 31.10.2007 14:28 Henry ekki með Börsungum á morgun Thierry Henry verður ekki með Barcelona sem mætir Valladolid annað kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi liðsins. Fótbolti 31.10.2007 12:46 Eiður Smári: Henry þarf tíma til að aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen segir að Thierry Henry gangi nú í gegnum það sama og hann gerði á síðustu leiktíð, að aðlagast spænska boltanum eftir mörg ár á Englandi. Fótbolti 31.10.2007 10:05 Eiður kom við sögu í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 2-0 sigur á nýliðum Almeiría og skaust fyrir vikið í annað sæti deildarinnar. Thierry Henry kom Börsungum yfir í leiknum og varamaðurinn Leo Messi innsiglaði sigurinn úr vítaspyrnu þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn sem varamaður eftir klukkutíma leik hjá Barcelona. Fótbolti 28.10.2007 21:44 Eiður á bekknum Leikur Barcelona og Almería er nú hafinn í spænska boltanum og er sýndur beint á Sýn Extra. Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk liðsins að þessu sinni. Fótbolti 28.10.2007 18:15 Jimenez tekur við Sevilla Spænska knattspyrnufélagið Sevilla gekki í morgun frá ráðningu Manuel Jimenez í stöðu þjálfara eftir að Juande Ramos sagði af sér í gær. Talið er víst að Ramos gangi í raðir Tottenham á Englandi á næstu dögum. Jimenez stýrði áður ungmennaliði Sevilla. Fótbolti 27.10.2007 11:53 Eiður: Ég vinn Rijkaard á mitt band Eiður Smári Guðjohnsen segist bjartsýnn á að geta unnið sig aftur inn í náðina hjá Frank Rijkaard þjálfara Barcelona eftir að meiðsli í herbúðum liðsins færðu honum óvænt tækifæri á dögunum. Fótbolti 26.10.2007 11:09 Eiður Smári: Ég vil ekki fara Eiður Smári Guðjohnsen sagði í viðtali við spænska fjölmiðla í kvöld að hann hefði engan áhuga á að fara frá Barcelona. Fótbolti 25.10.2007 23:53 Knattspyrnumenn í raunveruleikasjónvarp Spænska liðið Granada 74 sem leikur í annari deild hefur gert samning við sjónvarpsstöð um að gera raunveruleikasjónvarpsþátt í kring um liðið. Fótbolti 25.10.2007 16:55 Eiður Smári: Ég nýt mín á Spáni Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Rangers og Barcelona í gær að enska úrvalsdeildin heillaði hann ekki í augnablikinu. Fótbolti 24.10.2007 17:45 Eiður: Miðjan mín besta staða Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við heimasíðu Barcelona að honum líði best á miðjunni og að hann sé reiðubúinn að spila þar. Fótbolti 21.10.2007 15:16 Real Madrid tapaði fyrsta leiknum Real Madrid tapaði í gær sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið lá fyrir Espanyol á úitvelli, 2-1. Fótbolti 21.10.2007 11:46 Eiður fékk loksins tækifæri Eiður Smári Guðjohnsen kom í fyrsta sinn á tímabilinu við sögu hjá Barcelona. Hann kom inn á sem varamaður þegar Barcelona tapaði fyrir Villarreal, 3-1. Fótbolti 20.10.2007 17:57 Ronaldinho ekki með Barca um helgina Ronaldinho verður ekki í leikmannahópi Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 19.10.2007 16:07 Skoraði ellefu mörk í fjórtán landsleikjum Ungstirnið Bojan Krkic er þegar orðið heimsþekkt nafn þó hann sé ekki nema sautján ára gamall. Fótbolti 17.10.2007 13:23 Arsenal og Liverpool á eftir Martin Fenin Martin Fenin, tvítugur tékkneskur sóknarmaður, hefur vakið athygli fjölda liða víða um Evrópu. Enski boltinn 17.10.2007 14:47 Eiður þarf að leita annað Txiki Beguiristáin, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að Eiður Smári Guðjohnsen verði að leita annað til að fá að spila reglulega með félagsliði. Fótbolti 17.10.2007 13:10 Ég væri til í að spila fyrir Katalóníu Miðjumaðurinn Xavi segir að hann væri vel til í að spila fyrir hönd Katalóníuhéraðs ef svo færi að það fengi sjálfstæði. Xavi er spænskur landsliðsmaður og leikur með Barcelona. Fótbolti 9.10.2007 16:44 Stoichkov rekinn frá Celta Vigo Búlgarski þjálfarinn Hristo Stoichkov var í dag rekinn frá spænska félaginu Celta Vigo eftir sex mánuði í starfi. Spænska pressan er þegar farin að orða Juan Ramon Lopez Caro við starfið. Celta er í 11. sæti spænsku q. deildarinnar með 10 stig eftir 7 leiki. Fótbolti 8.10.2007 16:42 « ‹ 231 232 233 234 235 236 237 238 239 … 267 ›
Vonar að Messi verði með kvef um helgina Michael Laudrup, þjálfari Getafe á Spáni, sló á létta strengi á blaðamannafundi fyrir leik liðsins gegn Barcelona um helgina. Fótbolti 8.11.2007 16:31
Guddy, ég ætla að setja tvö úr aukaspyrnum Ronaldinho hjá Barcelona lofaði Eiði Smára Guðjohnsen að skora tvö mörk beint úr aukaspyrnum í 3-1 sigri liðsins á Betis á sunnudaginn. Þeim félögum kemur einstaklega vel saman ef marka má grein í spænska blaðinu Mundo Deportivo. Fótbolti 7.11.2007 12:33
Vinn ekkert ef ég fer til Newcastle Serbneski landsliðsmaðurinn Ivica Dragutinovic hefur hafnað mögulegu tilboði um að ganga í raðir Newcastle með því að framlengja samning sinn við Sevilla á Spáni til ársins 2011. Fótbolti 6.11.2007 13:43
Létt hjá Börsungum Thierry Henry og Ronaldinho voru á skotskónum í dag er Barcelona lagði Real Betis, 3-0. Eiður Smári Guðjohnsen fékk að spreyta sig síðustu mínútur leiksins. Fótbolti 4.11.2007 19:40
Sevilla lagði Real Madrid Brotthvarf Juande Ramos frá Sevilla hefur greinilega þjappað mönnum saman því liðið gerði sér lítið fyrir í gær og vann topplið Real Madrid. Fótbolti 4.11.2007 14:28
Koeman vígður hjá Valencia Hollendingurinn Ronald Koeman var í kvöld formlega ráðinn þjálfari Valencia og skrifaði undir samning við félagið til ársins 2010. Koeman var áður hjá Benfica og PSV Eindhoven í Hollandi, en gerði garðinn frægan á Spáni sem leikmaður Barcelona. Fótbolti 2.11.2007 20:11
Barcelona gerði jafntefli við Valladolid Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðustu 20 mínúturnar í kvöld þegar Barcelona þurfti að sætta sig við jafntefli gegn Valladolid á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 2.11.2007 01:21
Eto´o snýr aftur í þessum mánuði Framherjinn Samuel Eto´o hjá Barcelona ætti að geta orðið tilbúinn í slaginn eftir 3-4 vikur að mati lækna liðsins. Hann meiddist á hné á undirbúningstímabilinu og fór í aðgerð í september. Fótbolti 1.11.2007 20:33
Eiður í hóp Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem sækir Valladolid heim í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, en leikurinn verður sýndur beint á Sýn. Eiður verður líklega á varamannabekk Barcelona annan leikinn í röð. Fótbolti 1.11.2007 18:57
Real Madrid valtaði yfir Valencia Real Madrid styrkti stöðu sína á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með því að rótbursta Valencia 5-1 á útivelli í kvöld þegar nokkrir leikir voru á dagskrá. Fótbolti 31.10.2007 22:15
Koeman samþykkir að taka við Valencia Hollendingurinn Ronald Koeman segist hafa samþykkt að skrifa undir tveggja og hálfsárs samning við spænska félagið Valencia eftir að hafa hætt hjá PSV í Hollandi. Fótbolti 31.10.2007 20:30
Valencia í viðræðum við Koeman Talið er líklegt að Hollendingurinn Ronald Koeman taki við knattspyrnustjórn Valencia eftir að Quique Sanchez Flores var látinn fara eftir að liðið tapaði fyrir Sevilla um helgina. Fótbolti 31.10.2007 14:28
Henry ekki með Börsungum á morgun Thierry Henry verður ekki með Barcelona sem mætir Valladolid annað kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi liðsins. Fótbolti 31.10.2007 12:46
Eiður Smári: Henry þarf tíma til að aðlagast Eiður Smári Guðjohnsen segir að Thierry Henry gangi nú í gegnum það sama og hann gerði á síðustu leiktíð, að aðlagast spænska boltanum eftir mörg ár á Englandi. Fótbolti 31.10.2007 10:05
Eiður kom við sögu í sigri Barcelona Barcelona vann í kvöld 2-0 sigur á nýliðum Almeiría og skaust fyrir vikið í annað sæti deildarinnar. Thierry Henry kom Börsungum yfir í leiknum og varamaðurinn Leo Messi innsiglaði sigurinn úr vítaspyrnu þegar 10 mínútur voru til leiksloka. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn sem varamaður eftir klukkutíma leik hjá Barcelona. Fótbolti 28.10.2007 21:44
Eiður á bekknum Leikur Barcelona og Almería er nú hafinn í spænska boltanum og er sýndur beint á Sýn Extra. Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk liðsins að þessu sinni. Fótbolti 28.10.2007 18:15
Jimenez tekur við Sevilla Spænska knattspyrnufélagið Sevilla gekki í morgun frá ráðningu Manuel Jimenez í stöðu þjálfara eftir að Juande Ramos sagði af sér í gær. Talið er víst að Ramos gangi í raðir Tottenham á Englandi á næstu dögum. Jimenez stýrði áður ungmennaliði Sevilla. Fótbolti 27.10.2007 11:53
Eiður: Ég vinn Rijkaard á mitt band Eiður Smári Guðjohnsen segist bjartsýnn á að geta unnið sig aftur inn í náðina hjá Frank Rijkaard þjálfara Barcelona eftir að meiðsli í herbúðum liðsins færðu honum óvænt tækifæri á dögunum. Fótbolti 26.10.2007 11:09
Eiður Smári: Ég vil ekki fara Eiður Smári Guðjohnsen sagði í viðtali við spænska fjölmiðla í kvöld að hann hefði engan áhuga á að fara frá Barcelona. Fótbolti 25.10.2007 23:53
Knattspyrnumenn í raunveruleikasjónvarp Spænska liðið Granada 74 sem leikur í annari deild hefur gert samning við sjónvarpsstöð um að gera raunveruleikasjónvarpsþátt í kring um liðið. Fótbolti 25.10.2007 16:55
Eiður Smári: Ég nýt mín á Spáni Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Rangers og Barcelona í gær að enska úrvalsdeildin heillaði hann ekki í augnablikinu. Fótbolti 24.10.2007 17:45
Eiður: Miðjan mín besta staða Eiður Smári Guðjohnsen segir í samtali við heimasíðu Barcelona að honum líði best á miðjunni og að hann sé reiðubúinn að spila þar. Fótbolti 21.10.2007 15:16
Real Madrid tapaði fyrsta leiknum Real Madrid tapaði í gær sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið lá fyrir Espanyol á úitvelli, 2-1. Fótbolti 21.10.2007 11:46
Eiður fékk loksins tækifæri Eiður Smári Guðjohnsen kom í fyrsta sinn á tímabilinu við sögu hjá Barcelona. Hann kom inn á sem varamaður þegar Barcelona tapaði fyrir Villarreal, 3-1. Fótbolti 20.10.2007 17:57
Ronaldinho ekki með Barca um helgina Ronaldinho verður ekki í leikmannahópi Barcelona sem mætir Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 19.10.2007 16:07
Skoraði ellefu mörk í fjórtán landsleikjum Ungstirnið Bojan Krkic er þegar orðið heimsþekkt nafn þó hann sé ekki nema sautján ára gamall. Fótbolti 17.10.2007 13:23
Arsenal og Liverpool á eftir Martin Fenin Martin Fenin, tvítugur tékkneskur sóknarmaður, hefur vakið athygli fjölda liða víða um Evrópu. Enski boltinn 17.10.2007 14:47
Eiður þarf að leita annað Txiki Beguiristáin, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, segir að Eiður Smári Guðjohnsen verði að leita annað til að fá að spila reglulega með félagsliði. Fótbolti 17.10.2007 13:10
Ég væri til í að spila fyrir Katalóníu Miðjumaðurinn Xavi segir að hann væri vel til í að spila fyrir hönd Katalóníuhéraðs ef svo færi að það fengi sjálfstæði. Xavi er spænskur landsliðsmaður og leikur með Barcelona. Fótbolti 9.10.2007 16:44
Stoichkov rekinn frá Celta Vigo Búlgarski þjálfarinn Hristo Stoichkov var í dag rekinn frá spænska félaginu Celta Vigo eftir sex mánuði í starfi. Spænska pressan er þegar farin að orða Juan Ramon Lopez Caro við starfið. Celta er í 11. sæti spænsku q. deildarinnar með 10 stig eftir 7 leiki. Fótbolti 8.10.2007 16:42